Tíminn - 11.06.1958, Blaðsíða 1
Mntr Timans eru
Kltsfiórn og skrifstofur
1 83 00
BiaCamenn eftlr kl. 19:
1(301 — 18302 — 18303 — 18304
Efni blaðsins:
íslenzkar fréttir af frægu fólki í
„Spegli Tjmans“, bls. 4.
Skíáldið og hetjan Andre Malraux
bls. 6.
Viðhorf á Sjómannadag, ræða
Andrésar Finnbogasonar skip-
stjóra, bls. 7.
42. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 11. júní 1958.
126. blað.
Afíakóngur Vestmannaeyja fimrn ár í röð
Yfiröryggisnefndin í Alsír gengur
í berhögg við stjórn Frakkiands
Benóný Friðriksson, skipstjóri um borð í skipi sínu í Vestmanneyjahöfn.
Eftir viku í landi, lang-
ar mig aftur á sjóinn
segír Benóný FriíSriksson skipstjóri í stuttu
viítali vi'ð Tímann í vertííarlok
Yfirlýsing er mjög skorinorð.
Er þar krafizt fullrar sameiningar
Alsir og Sáhara við Frakkland. Vill
nefndin, að lögg verði niður ráðu
neytin fyrir málefni Alsír og Sa-
Þegar ég er búinn að vera viku í landi, þá fer mig að langa hara og lýsir hryggð yfir því, að
Segir kosningar ótímabærar. Heimtar algera
sameiningu viS Frakkland. Krefst þess, atJ
stjórnmálaflokkarnir veríi leystir upp. —
De Gaulle heldur fast vií stefnu sína
NTB-París, 10. júní. — Yfiröryggisnefndin 1 Alsír hefir birt
og sent tii de Gaulle yfirlýsingu, sem talin er jaðra við upp-
reisn við hann, og gengur í berhögg við stefnu hans. í yfirlýs-
ingu þessari, sem samþykkt var einróma í öryggisnefndinni,
segir, að allt of snemmt og hættulegt sé að halda bæjar- og
sveitarstjói narkosningar í Alsír innan mánaðar, eins og de
Gaulle hefir lýst yfir að gert muni. Krafizt er algerrar sam-
einingar Alsír og Sahara við Frakkland, og að frönsku stjórn-
málaflokkarnir verði leystir upp.
aftur á sjóinn, sagði Benóný Friðriksson aflakóngur Vest-
marmaeyja, er dagblaðið Tíminn lét hafa tal af honum 1 tilefni
af vertíðarlokum og' mörgum aflametum.
ÍÞessi happasæli Vestmanneyja-
formaður hefix nu í fimm ár í
röð skilað á land mestum afla á
bát. Benóný er skipstjóri á vél-
bátnum Gullborg og vertíðaraflinn
á síðustu vertíð varg 1291 smálest
upp úr sjó og er það mesti afli,
sem aflakóngurinn hefir fengið á
einni vertið og að líkindúm nær
■því einsdæmi, ef ekki alveg.
Verið skipstjóri síðan 17 ára.
Benóný Friðriksson skipstjóri
er 54 ára aldri, en þeir sem þekkja
hann bezt segja, að hann sé í öllu
Fríðrik Einarsson
llæknir ver
doktorsritgerð
Laugardaginn 14. júní fer fram
•doktorsvörn í hátíðasal háskólans
er Friðrik Einarsson læknir ver rit
gerg sína um. upphandleggsbrot
(Fracture of t'he uppcr end of the
humerus) fyrir doktorsnafnhót í
læknisfræði. Andmælendur af
'hálfu læknadeiJdar verða próf dr.
Snorri Halfgrímsson og dr. med
Bjarni Jónsson, en próf. dr. Sig-
urður’ Samúelssón stýrir athöfn-
irini.
Doktorsvörnin hefsl kl. 1.30 e.
h. og er öllum heimill aðgangur.
eins og tvítugur strákur. Hann
byrjaði snemma að stunda sjó, og
síðan hann var þrettán ára hefir
hann lialdið sig sjósókninni.
Skipstjóri varð hann 17 ára og hef-
ir verið það síðan.
Með Benóný veljast jafnan úr-
vals sjómenn. enda aflahlutur oft-
ast drjúgur. í vetur varð hann til
dæmis um 60 þúsund krónur.
Aflakóngur Vestmannaeyja er
einstaklega farsæll skipstjóri. Á
löngum skipstjórarferli hefir aldrei
orðið hjá honum mannskaði, eða
teljandi meiðsli á mönnum, og
sjálfur er hann svo heilsuhraust
ur ag hann hefir aldrei verið einn
dag í landi vegna lasleika.
Benóný cr nú að búast til síld-
veiðanna fyrir norðan og það var
liýrlegur glainpi í augunum, er
hann sagði: — Þeg.ar éig er bú
inn að vera vikn í landi þá fer
mig að langa á sjóinn aftur.
ekki hafi verið lýsf yfir því, að
Sahara sé hluti af Frakklandi. Alll
of snemmt sé og hættulegt að
halda bæja- og sveitastjórnarkosn-
ingar í Alsír innan mánaðar, eins
og de Gaulle hefir lýst yfir, að
gert verði. Allar kosningar séu ó-
tímabærar, meðan framtíðarstjórn
skipan landsins hafi ekki verið
ráðin og þjóðin fallizt ó hana með
þjóðaratkvæðagreiðslu. Þess er
eindregið krafizt, að stjórnmála-
flokkarnir í Frakklandi verði leyst
ir upp. Það sé frumskilyrði til
„endursameiningar“ landsins.
Þjóðernisleg endurvakning.
Nefndin segir það skyldu sína
að hvetja alla frönsku þjóðina til
borgaralegrar og þjóðernislegrar
endurvakningar í þeim tilgangi að
koma á stjórn er tryggi almenn ör-
yggi. Slík stjórn myridi veita de
Gaulle nægilegan almennan styrk
til að berjast vig kommúnismann.
Bein ögrun við de Gaulle.
Fréttaritari brezka útvarpsins
segir, að yfirlýsing þessi sé bein
ögrun við vald de Gaulle. Hún
kemur fram aðeins fimm dögum
síðar en hershöfðinginn varaði ör
yggisnefndirnar við að ganga inn á
valdsvið löglegra stjórnvalda. Sal
an hershöfðingi, sérlegur fulltrúi
de Gaulle í Alsír, hefir ekki talað
opinberlega um þessar aðgerðir
nefndarinnar, en opinber talsmað
ur nefndarinnar segir, að hann
ihafi fallizt á yfirlýsinguna. Upp-
lýst er, að uppreisnaryfirlýsinj*
þessi hafi verig send hershöfðing]
anum fyrir milligöngu Salans, en
hann hafi þó ekki sjálfur goldið
henni atkvæði sitt'. Yfirlýsingin
var undirrituð af Massu fallhJifar
herforingja og hinum formanni
nefndarinnar, sem er serki. Einn
ig var hún undirrituð af öllum öðr-
um meðlimum nefndarinnar.
Formælandi nefndarinnar sagði,
að hún gerði sér ljósa grein fyrir,
hvag hún væri að gera.
De Gaulle ákveðinn.
Talsmaður de Gaulle í París hef
ir látið svo ummælt, að hershöfð
inginn muni halda fast við stefnu
sína, og bæjar- og sveitarstjórnar-
kosningarnar verði haldnar í sum
ar,í eins og ákveðið hafi verið.
Öryggisnefnd á Korsíku.
í Ajaccio, hclztu horg Korsíku
hefir verið stofnuð öryggisnefnd
fyrir alla eyna, og kemur hún í
staðinn fyrir nokkrar nefndir, er
þar voru stofnaðar í uppreisninni
fyrir skömmu.
Ummæli Bourgiba.
Bourgiha forseti Túnis hefir sagt
i sjónvarpsviðtaii, að ef Frakkar
bindi ekki endi á styrjöldina í Al-
sír innan þriggja mánaða, myndu
afleiðingarnar, bæði fyrir Frakk-
Framhald á 2. síðu.
Hreinn Benediktsson varði doktors-
ritgerð við Harvardháskóla
RitgertJin er um sérhljóðakerfi íslenzkrar tungu
til forna og þróun þess fram á 14. öld
Hinn 14. fyrra mánaðar varði Hreinn Benediktsson doktors-
ritgerð við Harvardháskóla í Bandaríkjunum. Ritgerðin fjall-
aði um sérhljóðakerfi íslenzkrar tungu til forna og þróun þess
frá upphafi íslandsbyggðar fram á 14. öld.
Hreinn er fæddur að Stög í
Slöðvarfirði 10. október 1928.
Hann lauk stúdentsprófi frá
Nýjar fréttir af síldarrannsóknum á miðunum fyrir norðan
Állt líf í sjónum mun seinna á ferð-
inni en í fyrra. Síld út af Kögurgrunni
Fréttir hafa borizt frá Ingvari
Ilallgrímssyni, leiðangursstjóra
á rannsóknarskipiuu Æg'i, sem
nú er komið austur að Langanesi
og liefir undanfarua daga rann-
sakað svæðið frá Siglufirði og
þangað austur, ailt að 69 gráð-
Philips vill samninga en ekki refsi-
aðgerðir gegn íslendingum
NTB-Grimsby, 10. júní. For-
maður brezka togai'aeigendafé-
lagsins í Grimsby, Sir Ferndale
. PMlips, skoraði í dag á brezka
Bretar unnu Fram 3:0
Brezka knattspyrnuliðið Bury
keppti í gær við knattspyrnufélag
ig Fram á Melavellinum í Reykja |
vík. Leikar fóru þannig, að Bret
arnir unnu og skoruðu þrjú mörk,
en íslendingarnir ekkert.
fiskimenn og fiskiðnaðarmenn
að aðhafast ekkert, er orðið
gæti hindruii samning'a við ís-
lendinga um fiskveiðimörkin.
Hann sagði, áð ósamkomulag
milli ríkja, sem liingað til liefðu
átt vinsainleg' saiuskipti, yrði
ekki leyst með lierskipum og
flugvélum, lieldiu' yrði að leysa
það með samningum Hann kvað |
luigsaiilegt, að ef santkomulag
næðist við Færeyinga og Norð-
menn, gæti það rutt brautina tíl
lausnar deilunni milli íslend-
inga og Breta.
uin og 16 míuútum norður. Nyrzt
á svæðinu varð vart við töluvert
mag'n af pólsævarátu og' lítið eitt
af rauðátu nær landi. Hins veg-
ar var þar töluvert af Ijósátu
og mikill þörungag'róður er í
sjónum. Óverulegar síldarlóðn-
ingar voru á öllu svæðimi. Torf-
ur strjálar og þunnar.
Iliti á miðsvæðinu er tveim
gráðum lægri en í fyrra, en þó
minnkar sá munur eftir því sem
austar dregur. Allt líf í sjónuin
virðist muii seinna á ferðinni en
í fyrra. Norsk síldarskip eru á
sveimi norðaustur af landinu og',
liafa þau lítið orðið vör.
Leitarskipið Rán cr nú statt í
Reykjaf jarðarál. í fyrrinótt lagði
það reknet á Strandagrunni, þar
sem torfur sáust í fyrradag, en
fékk nær ekkert.
Skipverjar á vélbátnum Jóni
Þorlákssyni sáu í fyrrakvöld
fjórar síldartorfur út af Kögur-
grumii. í gærkvelili fór flugvél í
síldarleit norður og vestur. 3Ieð
henni var Jóhanues Halldórsson
skipstjóri frá Hrísey.
Macmillan hélt ræðu
í Baltimore
NTB—Baltimore 10. júní. Macmill
an forsætisráðherra Breta, sem nú
er vestan hafs, hélt í dag ræðu
í John Hopkins háskólanum í Balti
rnore í Bandaríkjunum. Sagði hann
að enda þótf vesturveldin vildu
gjarna eyða spennunni í alþjóða-
málum, verði þau a'ð skapa örugga
vörn gegn hernaðarárás og komm
únistískri starfsemi, bæði í sviðum
stjórnmiila og efnahagslífs. Mac-
imillan var í fylgd með Eisenhaw
er forseta, og rektor þessa háskóla
er Milton Eisenhovver, bróðir for-
setans. Macmillan sagði, að fund
ur æðstu manna gæti orðið byrj
un þess, ag togstreitunni í heimin
um yrði eytt, — en aðeins’ ef öll-
um aðilum væri það liugleikið. I
Menntaskólanum á Akureyri vor
ið 1946 og var slundarkennari við
þann skóla árið eftir. Haustið
1947 innritaðist hann í háskólann
í Osló og stundaði næstu sjö árin
nám í málvísindum við Oslóar- og
Sorbonneháskóla með höfuðá-
herzlu á indóevrópiska saman-
hurðarmálfræði með latínu og
osisk-umbrisku sem sérgrein, og
lauk hann magislerprófi í þessum
greinum í Osló vorið 1954. Árið
eftir var hann kennari í íslenzku
við háskólana í Osló og Bergen.
Næstu fvö árin 'stundaði Hreinn
framhaldsnám í germönskum mál
um við háskólana í Freiburg og
Kiel og nú síðasta ár við Harvard
háskóla, þar sem hann hefir nú
lokið doktorsprófi.
Hreinn Benediktsson