Tíminn - 11.06.1958, Síða 3
TÍMINN, miðvikudaginn 11. júní 1958.
3
Flestii /iu dð Tímiim er annað mest lesna blaO iandsins og
á stórum svæðum þaB útbreiddasta. Auglýsingar hans né
því til mikils fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér 1 litlu rúmi
Syrir íitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Kaap — Sala
KJÓLAR teknir í saum. Einnig
breytingar á kápum, kjólum og
drögtum. Grundarstíg 2a. Sími
11518.
JEPPASLÁTTUVÉL TIL SÖLU. Til-
boð sendist biaðinu fyrir 14. þ. m.
merkt „Jeppasláttuvél“.
POTTABLÓM. Það eru ekki orðin
tóm aetla ég flestra dómur verði
að fi-úrnar prisi pottablóm frá
Pauli Mich. í Hvera-gerði.
TIL SÖLU Ansko myndavél, stærð
6x9. Uppl. í síma 13914 kl. 12-1 og
7-8. Selst ódýrt.
GAROSLÁTTUVÉL óskast. Uppl.
í síma 33-606.
LANDBÚNAÐARVÉLAR til sölu. í
fyrsta flokks standi, National drátt
arvél no. 4, 23. ha. ásamt sláttuvél,
lierfi og plógi, allt .sjálfstýrandi
Dráttarvélin er á gúmítijólum og
tvöföldum járnhjólum. Uppl. gefur
Kristinn Guðmundsson, Mosfelli.
Sími um Brúarland.
17. JÚNÍ BLÖÐRUR. 17. júní húfur.
Úrval af brjóstsykri. Lárus og
Gunnar, Vitastíg 8 a. Sími 16205.
.iAUPUM FLÖSKUR. Selqum. öiml
'<i3818
XÁNDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
.11828.
'ipAL B'.laSALAN er i AOalítreti
16; SúnJ 3 24 54.
KLDHÚSBORO oa KOLLAR, mjög
.ódýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3.
Sími 34087
TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. og pant-
anir í síma 33138’
Sarðeigendur. Sjaldgæfii runnar og
rósir seit á horni Barónsstígs og
Eiriksgötu næstu daga. Hallgrímur
Eiríksson.
aiVEFNSÓFAR: nýir — gullfallegir
— aðein: fcr. 2500.09; kr. 2900.00.
úi ettisgötu 69. Opið kl. 2—9
*"» ofl KLUKKUR í úrvall. Viðgerðir
• iiciidum. Magnús Ásmundsson,
Ingúlfsstrætí S og Laugavegí 66.
Jfmi 17m
ÍDÝRtR BARNAVAGNAR og kerr-
uásamt mörgu fleiru. Húsgagna-
salan, Barónstíg S. Síml 34087.
j.aVALS BYSSUR Rlfflar cal. 22.
/erð frá kr. 490/>o. Hornet - 222
3,5x57 - 30-06. Hagiabyssur cal 12
16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
'M, 28, 410 Finnsk rlffilsskot kr.
i4,oo tl! 17,00 pr. pk. Sjónaukar i
teciurhylki 12x60. 7x50, 6x30
rúrtsendum. Goðaborg, siml 10080
FUR {■ Islenzka búninglnn stokka
„-IL. millur, borðar, beltispör,
-ælur avmbönd, eyrnalokkar o.
Póstsendum. Gulismiðlr Steln-
og Jóhannes, Laugavegi 80. —
‘íimi 19209
iáiÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar-
katlar Tæknl h.f., Súðavog 0.
Siini 33599
7RJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR.
Giúðrarstöðin, Bústaðabletti 23.
(Á horni Réttarholtsvegar og Bú-
alaðavegar.)
ú 1TÖÐVARKATLAR. Smlðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýnasar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi olíukatla, óháða rafmagnl,
scm einnig má setja við sjálfvirku
iliubrennarana. Sparneytnir og
ainfaldir f notkun. Viðurkenndir
if öryggiseftirliti riksins Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
"niíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
inuxp. Smíðum einnig ódýra hita-
;utiisdunka fyrir baðvatn. — Vél-
-s s18|e Áfftancss, simi 50842.
Kaup — sala
GIRÐÍNGAREFNI úr fisktrönum til
sölu. Uppl. í síma 16538.
SUMRBÚSTAÐUR í strætisvagnaleið
til sölu. Uppl. í símum 10320 og
10314.
BÍLLEYFI TIL sölu. Gjaldeyris- og
innflutnigsleyfi fyrir Skoda fólks-
bifreið er til sölu. Tilboð sendist
auglýsingaskrifstofunni merkt
„Skoda”.
2 NOTAÐAR eldavélar til sölú
einnig taurulla og þvottavinda.
Uppl. í sima 14537.
STATION BÍLL, Humber 1940, til
sölu ásamt varahlutum. Halldór
Ólafsson, Rauðarárstíg 20, sími
14775.
Fastelgnlr
KEFLAVlK. Höfum ávallt tU sðlu
íbúðir við allra hæfl. Elgnasalan.
Símar 566 og 49.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
siml 16916. Höfum ávallt kaupend-
sr aC gððm iMðnm I Baykjavfl:
og Kópavogl.
JARÐIR og húseignlr úti á iandl tll
sölu. Skipti á fasteignum í Eeykja
vík möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur,
með mikla greiðslugetu, að góð-
um íbúðum og einbýlishúsum. —
Málflutnlngsstora, Slguröur Reynli
Pétursson hrl., Ágnar Gústafsson
hdl., Gísll G. ísleifsson hdl., Aust
nrstræti 14. Simar 1-94-70 og
2-28-70
GÓÐ EIGN. Til sölu á góðum stað í
Garðahreppi tvö samstæð hús 75
fermetraíbúð í öðru og 110 fer-
metra hæð og ris, sex herbergi og
tvö eldhús í hinu. Sér kynding i
hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. —
Sala og samningar, Laugaveg 29,
sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega.
Heimasími 15843.
_________KúsnaSE_____________
ÍBÚDARHÚS í landi Hallormstaðar,
fæst leigt til sumardvalar frá 20
júní n. k., til lengri eða skemmri
tima. Uppl. gefur Þórarinn Björns-
son sími 11323, Reykjavík, eða hús
eigandi Sigurður Guttormsson,
Hallbrmstað.
EINSTÖK HERBERGI og stofur með
eldhúsi til leigu í og við miðbæinn
Kona, sem getur veitt lieimilisað-
stoð fær góða íbúð á bezta stað.
Uppl. gefur Hafþór Guðmundsson,
Garðastræti 4 simi 23970 og 24579
2 TIL 3 herberga íbúð óskast. Uppl.
í síma 32102.
ÓSKA EFTIR 2 herbergjum og eld-
húsi í ágúst eða sept. 3 fullorðnir
í heimili. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Tilboð sendist blað-
inu merkt. „S. S. ”, '
GEYMSLUPLÁSS óskast fyrir vélar
og verkfæri. Uppl. gefnar í síma
12500 eftir kl. 7 á kvöldin.
LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið-
stöðin Laugaveg 33B, sími 10059.
STÓRT HERBEGI til leigu fyrir
stúlku, sem vill lita eftir börnum
1-2 kvöld í viku. Uppl. í síma
17093.
LSgfræglstðrf
MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjöm Dag
flnnsson. Málfiutnlngsskrlfstof*..
Búnaðarbankahúsinu. Siml 1056*
INGI INGIMUNDARSON héraBidónu
lögmaður, Vonarstræti 4. Simi
2-4753. —
¥!hr«
SKRÚÐGARDAEIGENDUR Sumar-
úðun trjáa er hafin. Hefi véldælu
til að úða 'með. Pantið í tíma:
Agniar Gunnlaugsson, garðyrkju-
maður, sími 18625.
VÉLAMAÐUR Til sumarstarfa vantar
mann að Kornsá í Vatnsdal. Aðal-
starf viitna með lieyvinnuvélar og '
hirðing þeirra. Starfstimi 8 - 10
vikur frá 1. júlí. Kaup kr. 800,00
á viku. Einnig vantar vanan mann
á jarðýtu í Borgarfirði.
Búnaðarfélag íslands
DRENGUR á 14. ári, vanur sveita-
störfum, óskar eftir vinnu á góðu
heimili. Uppl. í síma 32019.
11 ÁRA DRENGUR óskar að komast
á gott sveitaheimili í sumar. Uppl.
gefnar í sima 34127.
10 ÁRA DRENG vantar pláss í sveit
Uppl. í síma 12412.
12 ÁRA TELPA, vön sveitavinnu,
óskar eftlr að komast í sveit strax.
Uppl'. í sima 17161.
RÖSK og SNYRTILEG Stúlka óskast
á góða veitingastofu strax. Tiiboð
merkt „Snyrtileg" sendist blaðinu.
VANTAR mann til að annast bú-
stjórn á góðri fjárjörð, helzt sem
meðeigandi. Tilboð nierkt „Bú”
sendist bl'aðinu fyrir 12. júní.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum
að okkur alls konar utanhússvið-
gerðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Sími 32394.
INNLEGG við ilsigi og tábergssigi.
Fótaaðgerðarstofan Bólstaðahlíð
15. Sími 12431.
’ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, liml
15187.
IMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar
tegundir smuroh'u. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
íÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
lOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Siml 14320
4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
flÐGERÐIR á bamavögnuin, bama-
hjólum, lelkföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
6 Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt
eftir kl. 18.
tLLAR RAFTÆKJAViÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðelns
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
IINAR J. SKÚLASON. Skrifstofa-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
14130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8.
íAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót tf-
greiðsla. — Syly|a, Laufásvegi 19.
Simi 12656. Heimasími 19035.
JÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Siml 10297. Annast
illar myndatökur.
•AÐ EIGA ALLIR leið um mlðbælnn
Góð þjónusta, fljót afgrelðsla. —
Þvottahúsið EIMXR, Bröttugötu Sa,
ííml 12428
•FFSETPRENTUN (l|ósprentun), —
Latið okkur annast prentun fyrlr
yður. — Offsetmyndlr *.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, siml 10917.
tAFMYNDiR, Edduhúslnu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendi leyst, Síml 10295.
*ÓLFSLÍPUN. Barmahlið SS. -
Sími 13657.
HÚSGÖGN, gömul og ný, barna-
vagnar og ýmis smáhluti rhand-
og sprautumálaðir. Málningarverk-
stæði Helga M. S. Bergmann, Mos-
geröi 10, Sími 34229.
Kúsmnnlr_________
SVSFNSÓFAR, eins og tveggj*
aianna og svefnstólar með svamp
gúmmí. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46
UJAKERRUR mlkið úrval. Bama
úiu, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
,.;rindur Fáfnlr. Bergstaðastr 19.
Siml 12631
Sarnarúm 53x115 cm, kr. 620.00.
Lódínur, kr. 162.00. Barnakojur
60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló-
dínur á kr. 607.00. Afgreiðum um
allt land. Öndvegi, Laugavegi 133
Sími 14707
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill
Sigurgeirsson lögmaður, Austnr-
stræti 3, Síml 1 59 58.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Bannveig Þorsteinsdóttlr, Norðw
stig 7. Sími 19960.
8IGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
nr Lúðviksson hdl. Málaflutnings-
•krlfstofa Austurstr. 14. Simi 155»
tVSFNSTÓLAR, ki'. 1675.00, Borð-
•tofuborð og stólar og bókahillur.
Axmstólar frá kr. 975.00. Húsgagm
v. Magnúsar Inglmundarsonsr. EIb
Fiimerkl
KAUPUM FRÍMERKI h:u verði. Guð-
jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Sími
33749.
Úrslit á Drengjameistaramóti íslands
um síSustu helgi
Drengjameistaramót Islands í frjálsum íþróttum
var háó á Melavellinum síÓast iiðinn laugardag
og mánudag. Urslit uríu sem hér segir:
100 m. lilaup.
1. Ómar Ragnarsson ÍR 11,6
2. Grétar Þorsteinsson Á 11,8
3. Úlfar Teitsson KR. 11,8
800 m. hlaup:
1. Helgi HóLm ÍR 2:10,8
2. Guðjón I. Ságurðsson PH 2:11,9
3. Örn Steinsen KR 2:16,0
200 m. igrindahlaup:
1. Steindór Guðjónsson ÍR 29,2
2. Gylfi Gunnarsson KR 30,0
3. Kristján Eyjólfsson ÍR 30,5
Langstökk:
1. Úlfar Teitsson KR 5.85
2. Kristján Eyjólfsson ÍR 5.85
3. Sigurður Þórðarson KR 5.73
Hástökk:
1. Steinþór Guðjónsson ÍR 1.65
2. Þorvaldur Jónasson KR 1.60
3. Egill Friðleifsson FH 1.60
Kúluvarp:
1. Arthur Ólafsson UMSK 15.16
2. Gylfi Magnússon HSH 13.98
Dr. Richard Beck
Norður-Kalifomíu
E,r. R/ichard Beok próféssor,
forseti Þjóræknisfélagsins, fór í
byrjun síðustu viku í april til Kali
forníu í emhættiserindum og til
fyrirlestrahalda.
Aðallilefni þessarar langferðar
hans var að stjórna ársfundi Fé-
lagsins til eflingar inorrænum
fræðum — (The Society for the
Advaneemenf of Scandinavian
Study), sem haldinn var á há-
skólanum í Kaliforníu í Berkeley,
Calif., en dr. Beck er nú í þriðja
sinn forseti þess félagsskapar. Á
fundinum fluttu erindi um norræn
efni háskólakennarar í þeim fræð
um úr Mið-Vesturlandinu og af
Vesturströndinni, en þetta er í
fyrsta sinni, sem ársfundurinn hef
ir verið haldinn vestur þar.
En dr. Beck hafði mörgum öðr
um erindum að gegna í þessari
ferð sinni. Á miðvikudaginn þ.
30. apríl var hann á Tungumála
skóla ameríska hersins í Montery
'.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V,
•Dragtir
svartar, bláar og mislitar
seldar' við tækifærisverði.
Drengjasumarföt
Drengjajakkar
tveed og molskinn.
Drengjabuxur og peysur
Sumarpeysur kvenna
mikið litaúrval.
Aðeins kr. 135,00.
Vesturgötu 12 — Sími 13570.
V.V.V.W.W.V.V.V.V.V.V,
3. Jóhannes Sæmundss. KR 11,79
Spjótkast:
1. Sigmundur Hermundss. Á 48.74
2. Arthur Ólafsson UMSK 43.36
3. Örn Hallsteinsson FH 42.64
Síðasti leikur Bury
í Laugardalnum
Fitnmti og síðasti leikur Bury
verður annað kvöld á Ieikvang-
inum í Laugardal. Hefst Ieikur
inn kl. 20.00. Leika Englending
arnir þá geign úrvalsliði Suðvest
urlands og hefir landsliðsnefnd
þegar valið liðið.
Heirnir Guðjónsson KR Hreið-
ar Ársælsson KR, Jón Leóssön
ÍA, Sveinn Teitsson ÍA, Körður
Felixson KR, Halldór Halldórs
son Val, Grétar Sigurðsson, Fram
Ríkharður Jónsson ÍA, Þórður
Þórðarson ÍA, Guðmundur Ósk
arsson Frarn, EHerl Schram KR.
í fyrirlestraför til
Calif., og talaði þar á segulband
próf til notkunnar fyrir herinn í
samhandi við íslenkunám. Hafa
þeir próf. Loftur Bjarnason í
Hartnell Collegc í Salinas Calif.,
undirbúið prófsefnið í sameiningu.
Á fimmtudagskvöldið þ. 1 maí
flutti dr. Beck á háskólanum 1
Berkley opinberan fyrirlestur um
íslenzkar bókmenntir að formi og
nýju („Iceland — Where Song and
Saga Still Flourish”) á vegum
Norðurlandamáladeildar háskól-
ans. En á föstudaginn og laugar
daginn stýrði hann ársfundi norr
æna fræðafclagsins, eins og að of
an getur.
Á laugarfagsk\'öldið var hann
geslur og aðalræðumaður í kvöld
veizlu, sem Félag íslendinga í
Norður-Kaliforniu efndi til í San
Francisco; flutti hann þar ávarp
á íslenzku, en aðalræðu sína á
ensku, er nefnist „From thc
Viking Ships to Kon-Tiki/‘ og
fjallaði um landnámsÁróir
norrænna manna að fornu og nýju,
frelsisást þeirra og framsóknar-
hug. Forseti fólagsins er dr. Krist
hjörn S. Eymundsson í San Fi’anc
isco.
Dr. Beck ferðaðist flugleiðis og
kom heim til Grancl Forks sunnu
! dagskvöldið þ. 4. maí.
iiiiiiiuniiiinmiiiiuiimiuiiuiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiD