Tíminn - 11.06.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 11.06.1958, Qupperneq 4
T IM I N N, miðvikudaginn 11. júní 1958, '4 Undanrás fyrir fegurðarsamkeppni í vetur hefir farið fram I fegurðarkeppni í gamla I Iðnó á hverju laugardags- i kvöldi. Kosin var fegursta . stúlka kvöldsins í hvert * sinn, en á laugardaginn var fóru svo fram allsherjar úr- slit, er keppt var um titil- inn fegursta stúllca vetrar- ins. Til úrslita kepptu fimrn ! 'stúlkur; en þrem þeirra verður líklega boðin þátt- taka 1 fegurðarkeppninni 1 ’ Tívólí, sem fram á að fara um næstu helgi. Það ma því kalla þetta nokkurs kon- ar undahrás fyrir alisherj- arkeppnina um ungfrú ís- land í ár, og til nokkurs er að vinna, því að verð- laun verða veitt fimm efstu stúlkunúm í þeim keppni, þar af fá fjórar þeirra ut- anfarir að launum. Og svo er Langafjara auðvitað framundan fyrir þá hlut- skörpustu. Vér ræddum andartaksstund við þrjár þeirra, sem efstar urðu í Iðnó-keppninni. ADALHEIÐUR — maður er mæl'dur út Fegursta stúlka vetrariris var kosin Aðalheiðnr Þorsteins- dóttir, 17 ára. Hún dansar í Þjóðleikhúsinu í „Kysstu mig Kata“. — Ég er ekkert feimin I Þjóð leikhúsinu, en þarna, þegar allir glápa og mæla mann út — það er miklu verra. Ég veit ekki hvort ég fer í keppnina — jú, kánnské, og þó — guð, þú mátt alls ekki skrifa að ég ætli í • keppnina —nei, ég fer ekki — það er svo agalega asnalegt að skrifa svoleiðis. Þú lofar að skrifa ekkert mn það — og svo er kannske allt öðru vísi í Tív- ólí en það var í Iðnó, og .... Aðalheiður hefir ýmisleg't fléira að segja oss, m. a. það, að uppáhaldssöngvarinh hennar sé Presley og hún sé 55 kíló á þyngd — vér bætum því við, að ómögulegt er að segja annað en hún samsvari sér vel. Fólki finnst það kannske asnalegt — Ég sé svo eftir að hafa sagt já, segir Sigrún Eyjólfs- dóttir, sem hlaut annað sætið, — en ég verð víst að fara. Ann- ars fannst mér ekkert voðalegt ' að standa frammi fyrir mörgu fólki, ég varð ekkert mikið nervös fyrr en eftir á. En það er kannske ekki að marka — ég þekti svo marga á dansleikn- um í lðnó — það getur orðið helmingi verra í Tívólí. Vér fulivissum ungfrúna um að það sé miklu verra að standa 'y • X;. GUMUNDUR JÓNSSON — léttur á velli og léttur í lund Ljósmyndir. TÍMTNN framnii fyrir þeim, sem maður þekkir. — Svo held ég að fólki finn- ist þetta svo asnalegt. Haldið þið það ekki? Nei, nei, segjum vér ákveðn- ir, og koinumst að því við frek- ari yfirheyrslu, að Sigrún hefir dvalið í Englandi í 8 mánuði og talar þó iiokkuð í ensku, lærði líka kjólasaum, sem er eitt af hennar helgustu áhugamálum. Svo vinnur hún í Opai og kveðst snáíða óhemju af þvi sæigæti — það er greinilega ekkert fitandi, þvi að Sigrún trúir oss fyril’ því, að hún sé ekki nema 52 kiió. SIGRÚN — verð víst að fara HALLDÓRA — jesús minn, fer ekki fet Jesús minn, ég fer ekki Haukur Clausen, tannlækn- ir, lánar vinsamlegast aðstoðar- stúlkuna sína í tvær mínútur. Stúlkan er Haldóra Fiíippus- dóttir, 17 ára gömul yngismær, sem varð númer þrjú í Iðnó og tekúr ef til vill þátt í fegurðar- samkeppninni í Tívólí. — Jesús minn, ég ætla ekki að fara í keppnina. Ég er toúin að senda afsvar fyrir löngu. Ég ætla sko ekki að fara að gera mig að atlllægi. Ég færi kann- ske, ef ég væri örugg um að komast í úrslit, en já, kannske myndi ég gera það, en Fyrir hönd aðdáenda fagurra stúlkna vonum vér að Halldóra reyni sitt ýtrasta til að hrépþa koslnaðai’lausa utnför í sumar. Venusarmálið Og vér ráðumst á Einar Jóns- son, forstjóra Tívólí, sem er einn aðal hvatamaður fegurðar- samkeppninnar. — Keppnin verður um helg- inaa — við frestum henni ekki nema í heiii rigningu,. Það iiéf- ir aldrei gengið jafn vel og í ár að ná í stúlkur, keppa lík- lega tólf alls. Og hvað Vili hann ségja um stúlkurnar þrjár úr Iðnó-keppn- inni? — I-Iafa allar mikia mögu- leika, og ég voiia, að þær taki þátt. Ja, málið á þeim nei, ég vil ekki gefa upp máiiti, það er ekki rétt gagnvart hin- HAUKUR MORTHENS og JÓN SIGURBJÖRNSSON —syngjum dátt og dönsum um .... en ég hefi mælt þær, og allar hafa þær góð mál. Hér var átt við Venusarmálið svonefnda, þ. e. brjóstvídd, mitti og mjaðmavídd. Það er annars ekki amalegt að hafa það starf að taka málin. Einþáttunpr Leikrit í einum þætti. Svið: Traðarkotssund í fyrra- dag. Leikendur: Ilaukur Morthens og Jón Sigurbjörnsson. HAUKUR: Já, ég er á för- um. Fer til Kaupmannahafnar á fimmtudag til að syngja inn á plötur og þaðan til Svíþjóðar. Strákarnir (hljómsveit Gunn- ars Ormslev) koma sennilega á eftir mér á laugardag eða eftir helgi. Við verðum á fJakki um. Svíþjóð í sumar, spilum í Fólkapörkunum. í ágúst förum við alla leið langt norður fyrir heimskautshaug — við ættum að þola kuldann — allt kaldir karlar. JÓN (hugsi): Ja, ég .... ég syng bara áfram í „Kötu“ .... og á eftir? Bara róleglieit og spekúlasjónir .... ekkert á- kveðið. TJALDIÐ Létfur á sér liann hoppar léttilega upp fi strætisvagninn með fangið fulli) af pinklum. Hann heOsar bros- andi á báða bóga inn eftir vagli inum, virðist þekkja annaR hvorn niann, a. m. k. vestaiú lækjar. Við ræðum um Vestur* bæinn. — Já, það er fínt að búa á Kaplaskjólsveginum, K.R.-heina ilið fyrir framan, sundlaugin: verður skammt frá þegar þai’ að kemur, og öskuhaugarnir að fara. Og Guðmundur hoppar létti- lega út úr vagninum á áfanga- stað. Það er munur að vera létt- ur á sér. En hversu léttua? skyldi Guðmundur annars vera? Vér fengum hann til að stíga upp á vogina í Landssímahús- inu og hér er rniðinn, sem vog- in skilaði: — Hvað, 125 og hálft .... nei, þetta getur ekki verið rétt. Nei, auðvitað, nú veit ég ástæð* una — ég er nefnilega með svo „þunga músik“ í töskunni. í lífsSsætti! — Það er munur að vera létt- ------------------ ur á sér, segir óperusöngvarinn Hinn kunni horgari, Pétur Guðmundur Jónsson um leið og Hoffmann, hefir sótt í þriðja giis — Borgin—Borgin — Borgin — Borgin — Bo Það mun vera mein ingin að breyta Ilót- el Borg í allt að 100 herbergja gisti- hús og hefir Al- þingi samþykkt að veita ríkisábyrgð á láni, sem tekið verð- ur vegna stækkunar gistihúsins. Líklega verður bætt tvelm liæðum ofan á hús- ið, og Ijósmyndari vor, sem átti leið þarna um í gær, taldi sig geta sýnt hvemig Borgin. myndi líta út að stækkun lokinni, með því að klippa saman mynþir. Ilér er árangurinn — 7 hæða Borg.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.