Tíminn - 11.06.1958, Side 8

Tíminn - 11.06.1958, Side 8
8 TÍMINN, nnðvikudaginn 11- juní 1958 Skemmtilegt — Fjölbreytt — FróSlegt — Ódýrt Lesið kvennaþætti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóma. SAMTIÐIN flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París. London, New York. — Butteriek-tÍ2!kumyndir, prjóna-, útsaums- og heklmynztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — Skákþætti eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. Jóns- son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, vísna- þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið. 10 hefti árlega fyrir aSeins 55 kr., og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeii senda árgjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðarbráfi eða póstáwísun með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit 6ska aö gerast áskrifandl a5 SAMTÍÐ- INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. Nafc Eeimill Utanásknft okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvik. ^ 1 3 nmmesismœiimmiifuuniiinmmmiiiiimmiiiiiiiimminianfliii Nokkrir vanir garðyrkjumenn óskast. Aðeins vanir garðyrkjumenn koma til greina. A L A S K A gróðrarstöðin, sími 19775. Lesið þessa auglýsingu Neðantaldar bækur eru mikill fengur fyrir alla þá er leita sér ánægju og hvíldar við lestur góðra skemmtibóka. Bækur þessar voru gefnar út rétt eftir aldamótin síðustu, valdar sögur og vel þýddar eftir góða höfunda og hafa þær ekki verið á bókamark- aðinum í áratugi. Spegillinn í Venedig. 76 bls. Kr. 7,00. Guðsdómur o. fl. sögur 192 bls. kr. 15,00. Konan mín svonefnda. 192 bls. lir. 15,00. Dagur hefndarinnar. 212 bls. kr. 15,00. Erfinginn. 118 bls. kr. 8,00. Verzlunarhúsið Elysíum. 96 bls. kr. 7,00. Hver vissi hvað sannast var? 94 bls. kr. 7,00. Silfurspegillinn. 66 bls. kr. 7,00. Skugginn. 44 bls. kr. 5,00. Hvítmunkurinn. 130 bls. kr. 10,00. Mynd Abbotts. 40 bls. kr. 5,00. Leyndarmálið í Cranebore. 238 bls. kr. 16,00. Morðið í Mershole. 76 bls. kr. 7,00. Vítnið þögla. 142 bls. kr. 10,00. Leyndarmál frú Lessingham. 42 bls. kr. 5,00. Gorillaapinn o. fl. sögur. 76 bls. kr. 7,00. Eigandi Lynch-Tower. 232 bls. kr. 16,00. i: Allar ofantaldar bækur eru óbundnar, þéttprent- aðar og því mjög drjúgar aflestrar. Klippið auglýs- iaguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, er þér óskið að fá. Nafn............ Ódýra bóksaían Box 196, Reykjavík Karlakór Akureyrar (Framhald >af 6. síðu). riáðum og dáð og lagt honum til góð tónverk. Þá var Sveinn Bjarman stjórn- andi kórsins eitt ár 1942—43. En síðan hefir Áskell Jórisson verið söngstjóri Karlakórs Akureyrar nema vegna forfalla tvo vetrar hluta, er þeir Jakob Tryggvason og Jón Þórarinsson komu til hjálp ar. Þrír af stofnendum kórsins eru enn virkir félagar: Jón Guðjóns son, Oddur Kristjánsson og Þórir Jónsson. Þá hefir og Jón Svein björnsson verið starfandi kórmað RæSa Andrésar Finnbogasonar (Framhald af 7. síðu). að margir verði til að keppa að þessu marki, þrátt fyrir hina miklu þjóðhagslegu nauðsyn til þess. Það er vist að það hefnir sín grimmilega, ef þeir menn, sem með þessi mál fara, halda miklu lengur áfram á þeirri braut, sem farin hefir verið, að fara kring- um vandann, eins og köttur í 'kringum heitan graut. Það sýnir hin miikla vöntun skip verja og nú jafnvel er farið að verða vart við vöntun á skip- stjórnarmönnum. íslendingar: minnugir þess, hvernig fór fyrir skessunum, skul- um við ekki fela útlendingum að fara með fjöregig þjóðarinnar, ekki heldur frændum okkar, Fær- eyingum. Það skulum við passa sjálfir. Svo viljum við sjómenn, staddir í landi, óska félögum okkar á sjó úti, til hamingju með daginn. ur öll þessi ár. Annars hefir söng liðið tekið miklum breytingum; árlega einhverjir ag koma og aðr ir að fara. En hópurinn hefir og smástækkað, söngmenn nú 45. Einsöngvarar og undirleikarar verða eigi taldir hér. Þeir, sem nú eru á söngskrá kórsins, hafa starfað lengi-með kórnum og eru vel þekktir. Þá hefir kórinn notið aðstoðar margra góðra söngþjálfara t. d. Einars Sturlusonar, Gösta Myrgart, Ingibjargar Steingrímsdóttur og Sigurðar Birkis. Kórinn ihafir verið í Samb. ísl. karlakóra og Heklu, Samb. norðl. karlakóra frá upphafi þeirra og tekið þátt í söngmótum þessara samtaka. Karlakór Akureyrar lagði í söng för lil Vestur og Suðurlandsins 1938, söng ó ísafirði, Reykjavík og Hafnarfirði. Þá hefir hann eðli lega farið margar ferðir um nálæg ari héruð og sungið við ýmis tæki- færi nær og f jær. Stjórn kórsins skipa nú þessir menn: Formaður Jónas Jónsson írá Brekknakoti, ritari Árni Böðv arsson, gjaldkeri Steingrímur Eggertsson, varaformaður Daníel Kristinsson. Meðstjórandi Ingvi R. Jóhannsson. muiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuimiiim Múrarar vilja taka að sér verk úti á landi í sumar. Tilboð send- ist blaðinu merkt: „Múr“. aiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiimmimiim mmiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimmimimiiimiiiii Tapað! - Fundið? | Föstudaginn 6. júní tapaðist af bifreið frá Elliða- | ám í Hvaifjörð taska með fatnaði, ómerkt, með ól | um annan endann, pappakassi, merktur Oddur | Guðjónsson, Hvammstanga, lítil taska ómerkt og | pakki merktur Verzlunin Brú, Hrútafirði. Skilvís finnandi er beðinn að gefa sig fram við I | Sendibílasföðirta h.f., Borgarfúni 21, Reykjavífc. 1 "iiiiiiiiiiiui0iiimiiiiiiiiiiiiii]iiiiuiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiitiaimiiiiiiiiii!iiiiiiiiui!imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiB«t^ Útboð Tilboð óskast í að reisa viðbót við vélasal Sjómanna- | skólans. Uppdrátta má vitja í Teiknistofu Sigurðar | Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar, Laugav. 13 | ’ dag og næstu daga kl. 4,30—6. . Skilatrygging kr. 200.00. | I € wiiimiinimmmiimiiitmimiiiiiiiiimmmmimiimimmmmmuimmmimmmiimmmumuumimninBR W.W.".W.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V,V.,,V.VAV/AW. í :■ Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vandamönn- um, sem glöddu mig á sjötíu ára afmæli mínu 4. ;! júni s. 1. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Ólafsson, Gautsdal. W.V.VAV.V.VV.V.W.VV.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.VA* Okkar innilegustu þakkir færum við öllum naer og fjær fyrir auS- sýnda samúS og vinarhug viS andlát og jarðarför eiginmans mins og föður, sonar og bróður. Ragnars Péturs Bjarnasonar, AustUrveg 65, Seifossi. Einnig innilegustu þakkir til þeirra, sem heimsóttu hann í veikind- um hans, og þeirra sem líknuðu honum og hjúkruðu og réttu honum hjálparhönd á einhvern hátt. Katrín Elsa Jónsdóttir og börn Þórhildur Hannesdóttir og börn. Bólsturgerðin á Sigíufirði Frá fréttaritara Tímans á Siglu- firði: — Bólsturgerðin h.f., er stofnsett var 8. júní 1948, opnaði á 10 ára starfsafrnæli siínu verzlun og verkstæði, sem eigandi fyrir- tækisins, Haukur Jónasson, hefir reist við Túngötu. Húsið er 190 fermiotrar, 2 hæöir og ris, tæpir 1300 r.úmmetrar’al'is. Á neðri hæð er 75 fermetra verzlunarrými, 60 fermetra iðnaðarrými, geymslur og s.nyrtiherbergi. Á efri hæð érú 70 ferm. geymslur auk íbúðar. Byggingarmeistari utanihúss var Skúli Jönasson, Gísli Þoríteinsson, byggingannéistari, sá um smíði innan húss, Baldur Ólafsson sá um múrhúðun og Herbert Sigfús- son um málningu. Heimta atkvæða- greiðslu NTB-Bonn, 9. júní. — Vestur- þýzka ríikisstjórnin hefir beðið stjórnlagadómstólinn í Karl'srulie að kveða upp s'kyndidóm um það, I hvort fylkinu Bremen sé heimilt upp á sitt eindæmi að efna til aí- mennrar atkvæðagreiðslu ura ein- stök mál ríkisins. Tilefnið er, að fylkisstjórnin í Brernen, þar sem jafnaðarmenn eru í meiri hluta, hefir ákveðið að efna til átkvæða- greiðslu innan sinna vébanda um það, hvort vestur-þýzki herinn skuli búinn kjarnorkuvopnum eða ekki. Frá borginni við sundið (Framhald af 5. síðu). byrjað glæsilega. Fyrir tveimur ár- um heyjaði bóndinn hér hey handa kúnum sínum, nú eru hér tilrauna- stöfur og skrifstofur, sem þekja 20.000 kvadrat-metra. -— 1 reaktor hefir verið í gangi í eitt ár. Næsti fer í gang um nýár, og þriðji í lok ársins 1959. Allt þstta starf hér er aðeins til rannsókna. Ifjarn- orku-ofnarnir eru byggðir til til- rauna eingöngu, t. d. rannsaka hvaða efni henti bezt í kjarnorku- ofna, og það á að mennta og þjálfa vísindam'enn á þessu sviði. Einni'g hjálpa dönskum iðnaði lil að fj'lgj- ast með hinni nýju þróun cg vera með í uppbyggingu kjarnorkuofna, og Danir hugsa auðvitað til þess að geta hagnýtt úraníurii og’ thöri- um á Grænlandi, og byggt kjarri- orkuofna til eígin þarfa óg til sölu. Það er mikið gert fyrir iðnaðinn hér á þessu sviði. — Annar megin- j þáttur tilraunastarfsins hér, er hag I nýting bjarnageisla. Þá má nota einkuni til að gerilsncyða niatvör- ur; — apotekvörur og margs kona'r plastvörur fá betri eiginleika þeg- ar þær eru geislaðar. Danir eru sem kunmigt. er miklir matvæla- framleiðendur og landbúnaðárþjóð, og því eðlilegt að þeir vilji fýlgj- ast vel riieð nýjungum á því sviðf. — Þar eð við íslendingar höfum mjög ódýra orku i fossunum okkar og heitu liridunum, getum við beð- ið rólegir að því ex kjarnorikuofna varða'r, og það kemur ekki' til mála, að fiskiskipiri okkar verði knúin k.larnorku, aöeins allra stæfstu skip verða knúin kjarnorku í ná- inni íramtíð. — En það er senni- legt að eftir svo sem 3 ár, ættum við íslendingar að hagnýta okkur kjariiageisla til að gerilsneyða fisk, kjöt ög grænmeti. — Kja.rnageisl- un mátvæla er enn á tilraunastigi. í Bandaríkjimum mun sala á geisl- uðum mat fyrst verða leyfð eftir 1960. Því að verið er að nannsaka hvort nokkur hættuleg efni mynd- ist við geíshmina. — Heima á ís- landi mun það verða arðvænlegt t. d. að geisla kartöflur, geislunin hindrar að kartöflurnar spíri og það má geyma þær árum saman, og halda þær sér sem nýjar væru. — Tilraunir, sem gerðar hafa ver- . ið með geislun á fiski, hafa ekki : verið scrlega jákvæðar. En búizt er við að geislun ásamt kælingu sé mjög jálcvæð. Við íslendingar verðum að biða nokkuð átekta, því að tilraunirnar eru kostnaðarsamar fyrir litla þjóð. En við verðum að j.! fylgjast' með, og vera færir um að j. hagnýta okkur nýjungarnar. Það j þýðir: auövt'Idari sala og nýir mark aðir fyrir okkur. • Geir Aðils.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.