Tíminn - 11.06.1958, Síða 12
0_
BÍs
TeBrlB i dag:
Austan kaldi, skýjaS.
Hitinn:
Reykjavík 10 st., Akureyri 9 Kaup
mannahöfn 12, London 14, París 17
Miðvikudagur 11. júní 1958.
Flugvél til áburðardreifingar
er komin hingað til lands
Sýning Valgerðar Hafstað
Flutti 20 vélsmiði
til Vopnaf jarðar
Bjiirn Pálsson fluigmaður hefir
víða flogið síðustu daga sem oft
áður bæði flutt sjúklinga, venju
lega farþega og flutning. Nú síð-
i3st flutti hann t. d. 20 vélsmiði
frá Héðni austur á Vopnafjörð
þar sem verið er að byggja síidar
verltsmiðju. Björn liefir tvær
Cessna-vélar, sem tak,i þrjá far-
þega hvor.
Flugskeyti til tungls-
ins í ágúst
NTB—Washington, 10 Jflnl. Flug
her Bandaríkjanna mun gera
þrjár tilraunir til að senda þrjú
flugskeyti til tunglsins á þessu
ári. Tilraunirnar verða gerðar í
ágúst, september og október.
Talsmaður flughersins hefir gefið
til kynna, að notuð verði í fyrstu
tilraun þriggja þrepa eldflaug af
gerðinni „Thor“. Verður skeýtið
ekki búið neinum mælitækjum,
en sprengja verður í því til að
gefa tilkynna komuna til mán-
ans.
Eign Fiugskólans Þyts. Fyrsta tilraun verður
ger<5 á Rangárvöllum á morgun
Líklegt, að þetta valdi þáttaskilum í land-
græðslustarfinu og aukist síðar
Á morgun verður hafizt handa um verk, sem telja má lík-
legt, að vaidi algerum þáttaskilum í landgræðslu hér á landi.
en það er að dreifa áburði á óræktarlönd úr flugvél. Komin
er til landsins lítil flugvél, sem búin er dreifingartækjum og
verður hafizt handa um dreifingu skammt frá Gunnarsholti á
morgun, ef veður leyfir.
Flansen kemur tií
r
Isíands
H. C. Hansen forsætis- og utan-
ríkisráðherra Dana kemur í
næsta mánuði til íslands. Kemur
Iiann hér við á ferð sinni til Fær
eyja og Grænlands, og mun dvelj
ast í 4—5 daga. Fer Iiann fyrst til
Færeyja og dvelst þar í nokkra um með flugvélum, og tajið var
daga, en héðan fer hann til Græn að það ár hefði verið grætit m:eð
lands, en þar verður hann nokk iþessum hætti úm 800 þús. ekrur
urn tíma og mun ferðast um land lands, en ekra er 0,4 ha. Agnar
ið. ^benlti á það í grein sinni, að við
Það hefir komið í l.iós við athug-
anir, að heiðar, móar og sandar
rnieð hýungsgróðri taka undraskjót
um framförum, ef borið er á þetta
land. Hinn svelti gróður þýtur þá
upp. Mjög mikið er um slíkt land
hér á landi, og ýmsir hafa haldið
því fram, að gera mætti stórvirki
í landgræðslunni með því að dreifa
áburði um þessi svæði með fljót-
virkum aðferðu'm, og þá lielzt með
flugvélum. Flugvél, búin slíkum
dreifitækjum, hefir þó okki verið
til hér fram að þessu.
Reynsla Nýsjálendinga
Ýmsir hafa á þetta bent og
hvatt til framkvæmda. Agnar
Kofoed-Hansen, flugmálastjóri, hef
ir verið friamarlega í flo'kki. í des.
1953 ritaði hann grein, þar sem
hann benti á þetta úrræð.i og vísaði
til árangurs Nýsjáiendinga síðustu
ár.
Þeir byrjuðu að dreifa áburði úr
flugvélum á óræktarlantí 1948, en
þar eru aðstæður eigi ósvipaðar
og _hér.
Árið 1950 dreifðu þeir 5 þús.
lestum af áburði úr flugvélum og
þðtti það gefa svo góða raun, að
starfsemin var mjög aukin næstu
ár. Árið 1953 dreifðu þeir 144 lest-
Eisenhower fellst á að Tékkar og
Pólverjar taki þátt í tækniviSræðum
Vill a(S viíræíurnar hefjist í Genf fyrst í júlí
NTB-Washington og London, 10. júní.
Eisenhower
ættum að læra af reyns'lu Nýsjá-
lendinga.
Blaðið átti í gær stutt tal við
Agnar KofoedJHansen og spurði
hann, bvort hann hefði fýlgzt með
aðgerðum Nýsjálendinga síðan
1953 í þessum málum.
— Já, óg beld það nú, og þar
hefir verið haldið ótrautt áfram.
í skýrslu, sem óg hefi fengið um
þetta sést, að árið 1954 dreifðu
þeir 203 lestuim a'f áburði með
flugJVéfflum. Árið 1955 voru það
260 þús. lestir, árið 1956 urðu það
400 þús. lestir og árið 1957 hvorki
nreira né minna en 428 þús. lestir.
Það ár voru fiugstundir við þetta
starf hjá þcim 65 þús. Nú hafa
þeir um 60 flugvélar við þessi
störf, flestar allstörar.
Mér finnst, sagði flugmála-
stjóri, að ef menn geta ekki lært
eittlivað af þessu, þá geti menn
ekkert lært. Það þarf enginii að
efast mn, að góður árangur héfir
orðið af þessu, því að annars
hefðu ekki verið lagðir í þáð svo
miklir fjármunir, sem þetta kost-
ar.
Hér er um nýtt og þýðingarmik
ið hlulverk flugsins fyrir okkui- að
ræða, og' liikoma þeirrlar flugvél-
ar, sem nú er hingað komin, á að
géta valdið þáftaskilUm í land-
igræðslustai'finu, þótt hún sé lítiL
Framundan eru ótrúlega miklir
möguleikar.
Flugið leysir þannig æ meiri
vanda á fleiri og fleiri sviðuni.
Við ferðumst mikið í flugvélum
innan lands og utan, finmtm
helzt síldina í flugvélum og gæt-
um landhelginnar með flugvél-
um, flytjum sjúklinga flugleiðis
— og í franitíðiuni munuin við
græða landið með hjálp fiugvéla,
sagði flugmálastjóri að lokum.
Þá fékk blaðið nokkrar upplýs-
i’ngar hjá Finni Björnsisyni í Flug-
skólanum Þyt, sem á þessa nýju
Sýningu ValgerSar Árnadóttur HafstaS í Sýningarsalnum Hverfisgötu 8
lýkur kl. 22 í kvöld. Hér er um mjög athygiisverSa sýningu aS ræða.
Myndin er af ValgerSi og sjást einnig tvö málverka hennar.
Ummæli danskra hlaða um landhelgis
ákvörðun Færeyska lögþingsins
Sú samþykkt færeyska lögþingsins að færa út fiskveiðiland-
helgi Færevja í 12 sjómílur samtímis og íslenzka landhelgin
verður stækkuð, hefir að vonum verið mjög rædd í Danmörku.
Bandaríkjaforseti hefir svarað síðasta bréfi Krustjoffs for- flugvél. Þetta er eins hreyfils flug-
sætisráðherra Ráðstjórnarríkjanna, og var svarið aflient í Itlríoípiþefm™ vélarflugskS
Moskva árdegis í dag. í bréfi sínu leggur Eisenhower til, að ans en aflmeiri. Aftan við sæti
tæknilegar viðræður sérfræðinga um möguleika á eftirliti kg. ÍTun™éÍina ^
með hugsanlegu banni við tilraunum með kjarnorkuvopn sett dreifingartæki. Þessi tæki og
Skuli hefiast 1 Genf einhvern fyrstu dagana í júlí. áburðargeyminn er hægt að taka
J ' ur og selja sæti í stað hans, og er
í bréfi Eisenhowers kom einnig viðræðum sérfræðinganna yrði lát þetta þá venjuleg tveggja manna
fram, að hann hefði ekki neitt á inn fara fram að venjulegum milli ulfgvél, sem hægt er að nota sem
tennstavél.
Karl Eiríksson, forstöðumaður
flugskólans mun fyrat reyna flug-
vélina við áburðardreifingu.
móti því, að pólskir og tékknesk- ríkjaleiðum.
ir sérfræðingar tækju þátt í þess
ari ráðstefnu, en það hafði Krúst-
joff lagt til í síðasta bréfi sínu.
Genf heppilegri staður.
Eisenhower skrifaði í bréfi sínu,
Sjónannið Brela og Bandaríkja-
manna mjög lík.
Richard Butler, sem nú gegnir
embætlti forsætisráðherra í Bret-
Byrjað við Gunnarsliolt.
Þá átti blaðið símtal við
Pál
'að hann mæti mikils síðustu tiH'ögu landi í fjarveru Macmillans, aagði Gunnarsson, sandgræðslustjóra í
Rússp um að slíkur fundur yrði í dag í neðri d'eild brezka þingsins,
íhaldinn í Moskva, en lagði þó að sjóraarmið Breta og Bandaríkja-
áherzTu á, að Bandaríkjamenn manna um sérfræðingaviðrreður
(beldu Genf heþpilegri sifcað. og gerð eftirlitskerfis til að fylgj-
í væntanlegum tækniviðræðum ast með framkvæmd banns við
munu sam'kvæmt tillögum Eisen- Ibjarnorkuvopnatilraunum. væru
Ihowiers taka þáfct sérfræðinigar frá nú að verða mjög hin spmu. Lct
Bandaríkjunum, Bretlándi og Bufcler í Ijós þá von, að viðræðurn-
Frakklandi, og ef til vil fleiri ar hæfust innan slcamms, helzt eft
löndum, þar sem fyrir hendi eru ir fáar vikur. Hann sagði, að við-
sórfræðingar með næglega þekk- ræðurnar um þetta væru að vísu
mgu í eftirffiti með kjarnorku- nú á vegum Bandaríkjastjórnar,
sprengin'gum. en brezka stjórnin fylgdist vel
Eisenhower endaði bréf sitt með með þróun málanna frá degi til
bciðni um, að undirbún'ingur að dags.
gær, en hann hefir hvað eftir ann-
að bent á möguleika áburðardi'eif-
inigar með flugvélum.
— Já, þetta er framtíðin, sagði
Páll. Ég er viss um, að þetta á
eftir að valda aTgerum þáttaskiT-
um í landgræðsTustarfinu. Við er-
um nú búnir að flytja nokkuö af
áburði hingað austur, og ráðgert
er að K'arT komi á nýju vélinni á
fimm'fcudaginn og byrji dreifinguna
í tiTraunaskyni. Við ætlum að
byrja á gróðurTMu mólendi og
hálfgrónum sand'brotum héma í
Framhald á 2. síðu.
iSíðastliðinn sunnudag birtu tvö
af helztu blöðum Dana ritstjúrnar
greinar um málið, Berlingske Tid
ende og Dagens Nyheder, og verð
ur Tiér rakig liið helzl'a úr þeim
skrifum.
Sameiginleg lausn.
Berlingske Tidende rekur deil
urnar milli íslendinga og Breta
vegna stækkunar landhelginnar og
segir síðan, að þessi ágreiningur
hl.ióti fyrst og fremst að varða
íslendinga og svo þær þjóðir er
telji sig hafa unnið hefðbundinn
i rétt til fiskveiða í íslenzku land
grunni. Eina ást'æðan til að Dan
ir Táti sig þessi mál varða sé á-
hrif þau, sem ákvörðun íslendinga
liafi liaft í Færeyjum. Nú séu það
Færeyingar, sem telji sig I hættu
stadda þar eð ásókn erlendra tog
ara á færeysk mið murii fara
mjög' í vöxt eftir að íslenzka Tand
helgin hafi verið færð út'. En fisk-
1 veiðatakmörk Færeyinga varði
ekki lögþingið eitt heldur heyri
það mál undir Dani, þar sem um
utanríkismál sé að ræða, og þar
sem gildandi sé sérstakur samn-
ingur við Englendinga um þessi
mál, hljóti lágreiningurinn að
verða tekinn tii umræðna áður
en endanleg ákvörðun verði tekin.
| Enn segir að Danir liafi ávallt
talið bezt að úr þessum málum
yrði skorið meg samningum milli
þeirra landa er hlut eiga að máli,
einkum þar sem ráðstefnunni í
j Genf hafi ei tekizt að ná neinni nið
' urstöðu og ekki sé grundvöllur í
alþjóðalögum fyrir annarri Tausn.
Þegar áður en samþykkt færeyska
Tögþingsins kom t'il hafi H. C.
Hansen forsætisráðherra Tag't til
að landheigismál íslendinga yrði
tekið fyrir á sameiginlegum fundi
þeirra landa er Tiggja að Norður
atlantshafinu og málið varði.
Þessi uppástunga. hefði lilotið
| nokkurt fylgi, og þar sem land-
I helgismál Færeyinga og íslend-
I inga séu náskyld ætti ekki að
I vera ógerningur að taka bæði
miálin fyrir í senn.
Danir ráði.
Dagens Nyheder tekui' mjög í
sama streng, og er þó tónninn í
garð Færeyinga sýnu hvassari.
Blaðið bendir á að Danir hafi þeg
ar á landhelgisráðstefnunni í Genf
tekið þá afstöðu að lönd sem ís-
land, Færeyjar og. Grænland, þar
sem fískveiðar eru lífsnauðsyn,
verði að hafa færi á að stækka land
helg'i sína. Eftir ákvörðun íslend-
inga verði þetta enn ljósara hvað
varðar Færeyjar og Grænland.
'Samþykkt færeyska lögþingsins
hafi verið heldur djarft framferði,
þar sem dansk-færeyski samningur
inn frá 1948 feli Dönum allt fram
kvæmdavald í utanríkismálum
Færeyja. H. C. Hansen hafi því
farið'rétt að er hann lýsti því yf
ir að þelta mál varðaði rdkið allt
og yrði því aðeins leyst af dönsku
ríkisstjórninni í samráði við fær-
eysku landstjórnina. En forsætis-
ráðherrann hafi einnig gert tillögu
sem leyst gæti vandann er hann
stakk upp á ráðstefnu um land-
helgismálið. Þessi hugmynd sé vel
framkvæmanleg ef ekki komi til
gerræðislegt framferði þeirra
^ þjóða, er hagsmuna ættu ag gæta
á ráðstefnunni.
Þá segir að ef illa fari geti svo
langt gengið, að Danir neyddust lil
að vera öðrum þjóðum hjálplegir
til að brjóta niður 12 milraa land-
helgismörk við Færeyjar þar til
slík takmörk hefðu hlotið löglega
staðfestingu. Það væri rökrétt af-
leiðing af samningum frá 1948 því
að Dönum beri einnig skylda fil að
gildandi samningar og' reglur séu
í heiðri hafðar af Færeyingum.
Aílantshafsráðið
ræðir Kýpurmálið
NTB-Paris, 10. júní. — NATO-
ráðið í Barís ræddi í dag Kýpur-
imálið og ástandið þar, samtómis
því að landsstjói'inn á eyjuimi til-
kynnti, að Bretar hefðu nú náð
traustum lökum á eynni, og óeirð-
irnar væru í rénum. Nokkur æsing
er meðal Grikkja og Tyrkja út a£
síðustu óeirðum á Kýpur. Atliants
hafsráðið tók málið upp að beiðni
Grikkja, og mun. gríski fulltrúinn
í dag hafa beint gagnrýni gegn
Tyríkjum. Bretar hafa tilkynnt, að
áætlanir þær, sem í undirbúningi
hafa verið um fraantíðarsitöðu eyj-
arinnar og stjórnskipan, verði iagð-
ar fram næst komandi þriðjudag.