Tíminn - 12.06.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1958, Blaðsíða 1
thmir Ttman* eru Efni blaðsins: „4. síðan bls. 4. Hagsmunir íslendinga og enskra neytenda, bls. 5. Lippmann um alþjóðamál, bls. 6. Æðarvarp bls. 7. 127. blað. Danskur fiskifr, telur nauSsyn á verndun fiskstoínsins viS Island Yfir stendur í Halifax fundur fiskveiðinefndar Norðvestur- Atlantshafsins. Af hálfu Dana tekur þátt í honum fiskifræðing- urinn dr. Vedel Taning. Hefir hann á fundi nefndarinnar hald- ið ræðu um hættuna, sem stafar af rányrkiu á Norður-Atlants hafi. Kvað hann 12 mílna landhelgi íslendinga á góðum rökum reista frá sjónarmiði vísindanna. De Gaulle sendir hershöfðingjunum í Álsír hvassyrta áminningu um hlýðni ■ • • Fann síld á Oryggisnefnd ber enginn réttur til afskipta Rögurgrunni af gerðum stjórnarinnar. Dulles kemur til Tániing sagði, að Danir hefðu í þar sem fiskveiðar séu aðalatvinnu mörg ár fylgst með aflanum við vegur íslendinga, sc það afar þýð- ísland og heíði máftt finna merki ingarmikið, að gerðar séu ráðstaf- j rányrikju þegar á ár.unum fyrir ; anir til að vernda fisíkimiðin fyrir heim&styrjöldina. Rannsóknir inn- j rányrkju. Fiskifræðingurinn sagði, an þriggja mil'na markanna, sem að rannsóknir sýndu að fiskistofn þá voru héfðu sýnt. að þar hefði inn væri skertur við núverandi verið allmikill fiskur, þegar veiðin fjögurra mílna landhelgi, og því var innan hóflegra takmarka, pg Framhald á 2. síðu. ísafirði í gær. — Vélbáturinn Rán, sem stundar slíldarleit hér á vestursvæðinu, kom snöggvast liingað til ísafjarðar í d,ag. Átti ég tal við skipstjórann, og kvaðst hann hafa fundið nokkra síld á Iíögurgrunni á asdic-tæki, en ekki séð neinar torfur vað.a. Ran hélt aftur út í kvöld. G.S. „Landgræðsluflugvéíin” reynd í dag Parísar í júlíbyrjun. NTB-París, 11. júní. — De Gaulle forsætisráðherra sendi Raoul Salan yfirhershöfðingja í Alsír hvassyrta orðsendingu í dag, þar sem skýrt er tekið fram, að öryggisnefndirnar í Alsír hafi engan rétt til að skipta sér af gerðum löglegrar stjórnar landsins. Segir þar, að nefndir þessar gegni engu öðru hlut- verki en lát.a í liós skoðun nefndarmanna. Salan er jafnframt sérstakleg? minntur á, að allar áiyktanir nefndarinnar séu háðar eftirlitti Salans sjálfs. Það er almennt álitið í París, að Orðsending þessi, sem birt var eftir að málið hafði verið rætt' á ráðuneytisfundi, eigi að vera al- Varleg áminning til hershöfðingj- anna — ekki sízt Salans sjálfs — um að hlutverki þeirra sé lokið, ihvað viðvíkur afskiptum af stjórn- málum, enda er beinlínis tekið fram í skeytinu, að liðsforingjar og hershöfðingjar megi ekki hafa af- skipti áf stjórnmálum. Krefst hollustu allra. Skeytið var lesið fyrir frétta- nieim af upi)]ýsingamálaráðherr- aniim Malraux. Þar vnr ennfrem- ur tekið fram, að de Gaulle hefði tekið að sér að leysa hinn mikla vanda, sem að þjóðinni steðjaði. Slíkt gæti aðeins tekizt, ef allir — óbreyttir borgarar og hermenu Framhald á 2. sfðu. Soustelle á leið til Parísar NTB—-París, 11. júní. Þær fregn ir bárust frá Alsír í gærkvöld, að Jaques Soustelle kæmi til Parísar á föstudag og væri það sam- kvæmt tilmælum frá de Gaulle. Soustelle hefir sem kunugt er, mjög lát'ið til sín taka í sambandi við upreisnina í Alsír og mun hafa væntz þess að fá sæti í ráðuneyti de Gaulle, þótt svo hafi ekki orðið. Hér sést hin nýja flugvél Þyts, sem búin er tækjum til dreifingar áburði. Ne'öan á vélinni sjást dreifingar- tækin. Frá vélinni og hlutverki liennar var nánar sagt hér í blaðinu í gær. í dag er ráðgert, að Karl Eiríks- son geri fyrstur tilraunina til að dreifa áburði með henni í nánd við Gunnarsholt. (Ljósm: Tíminn). Hafnarverkamenn hætta verkfaíli jum. NTB—iLundúnum, 11. Horfur eru taldar betri á lausn þeirra þriggja verkfalla, sem um lengri tíma hafa valdið stórvand- ræðum í Ludúnum. 16 þúsund hafnarverkamenn af 20 þús. sam- þyktu í morgun að fara til vinnu á mánudag með því skilyrði, að ófólagshundnum niönnum yrði vikið frá vinnu. í kvöld sal verka- Blóðugir bardagar háöir á Kýpur og skemmdarverk unnin Mestu óeiríir, sem or<Si(S hafa á eynni síftan núverandi deilur hófust þar NTB-Nicosia, 11. júní. — Óeirðir og skemmdarverk voru meiri á eynni Kýpur í dag en nokkru sinni síðan átök hófust þar nú fyrir nokkrum árum. Tugir manna særðust og að minnsta kosti einn var drepinn. Kveikt var í kringum 20 bygg- ingum og brunnu margar þeirra til grunna, þar eð óeirðar- seggir gerðu allt, sem þeir gátu til að hindra slökkvistarfið. Dreifingartæki flugvélarinnar sjást hér greinilega á milli hjólanna. Séð framan á flugvélina, Einn kennari flugskólans Þyts stendur hjá vélinni málaráðherrann á fundum með fulltrúum strætisvagnabílstjóra, en verkfal þeirra hefir staðið í 6 vikur og taldar nokrar horfur á að máiamiðlun kunni að nást. í morgun var létt útgöngubanni þvi, sem verið hefir í flestum borg um og hæjum eyjarinnar síðan óe.irðirnar brutust út uni seinustu helgi miili grís'kra manna og tyrk- rueskra. Sjöunda þing S. U. F. verður haldið í Reykjavík dagana 13-16 júní Minnzt verÓur 20 ára afmælis samhandsins Sjöunda þing Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldið í Reykjavík dagana 13.—16. júní. Þingið verður sett föstudaginn 13. þ. m. (á morgun) í Þjóðleikhúskjallaranum. Efni fyrsla fundarins eftir þing- selmingu verður kosning starfs- manna og kjörbrófanefn'dar. Annar fundur þingsins hefs’t fcl. 8 síð'degis sama daig. Verður þá fjallað um álit kjörhréfanefndar. Síðan verða flut'tar slkýrslur formanns og gjald kera. Að svo búnu verður skipað í hinar ýmsu nefndir þingsins. Laugardaginn 14.ríþ. m. verður starfað í nefndum fyrir liádeg'i, en iklukikan 2 síðd. verður fundur sett ur og fjallað um nefndarálitin. Sunnudaginn 15. júní verða tvéir fiuindir. Á fyn-a fundinium verða framhaldsumræður um neíndarálit en siðari fundurinn, sem hefst kl. hlálftvö eftir hádlegi, hefst með því að Eysteinn Jónsson rúðherra fiytur ræðu. Fylgja þar á eftir fyrirspurnir og umræður. Þá verður gengið til kosninga samkvæmt 9. grein laga SUF og kosin stjórn samhandsins. Þinginu verður slitið M. 4—5 þann dag. Elúkkan 7 síðdegis á sunmudag- inn verður samkonía í Þjóðleikhús- ’kjallaranum í tilefini af 20 ára af- mæli SUF. Er þess óskað. að allir þingfu]Itn.iar verði þar viðstaddir. Kirkjuklukkum hringt. Einna verst var ástandið í Lima- isoll. Þar kom til bardaga miili grísikra og tyrkneskra. Voru til- drög þau, að tyrkneskir menn vörn uðu flokk griskumælandi manna að fara inn í tymkmieska borgarhlutann. Þeir gi-ísku hlupu þá til og hringdu kirkjuMukkum. Streymdi þá tál við þá liðsauki og voru menn vopnað- ir með bareflum, hnífum og flösk- um. Tyrkir voru álílka vopnaðir og hófst þarna mikiH bardagi o^g blóð- ugur. Að minnsta kosti 15 særðust. Tókst lögreigl'u og herliði loks' að skakka Teikinn, er táragasi var dreift yfir mannfjöldann. Ævaforn kirkja brennd. Strax og óeirðirnar hófust var sett útgöngubann að mýju, en óeirð irnar héldust þó fram ©ftir degi. Mikil ókyrrð var í Nicosia. Þar var kveifct í tugum bygginga í eigu igrískra manna. M. a. brann þar til kaidra kola ævaforn kirkja, sehi kennd er við Madcús guðspjalla- mann. Tyrkneskir óeirðarseggir torvelduðu slök'kvistarfið með grjötkasiti að s'lökkviliðsmönnu'm og skái-.u sundur vatnsslöngur. Mikil gremja er í ríkjandi meðal griskumælandi manna, sem telja, að Bretar hafi dregið taum tyrk- nleskra á kostnað Grildkja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.