Tíminn - 12.06.1958, Síða 11
TÍMINN, fhnmtudaginu 12. Júní 1958.
11
Flugfélag íslands
Milliiandaflug: „Gullfaxi” fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham-
boi'gar kl. 08.00 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavfkur kl. 23.45 í
kvöld. Flugvélin fer tfl Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug: í dag er áætiað að
fljúga til Akureyrar <3 ferðir), Egils
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks
fjarðar, Sauðórla-óks og Vesmanna-
eyja (2 feröir). Á morgun er áætlað
að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir),
Egiisstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr
ar, Hólmavikur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest-
mannaeyja (2 feröir) og Þingeyrar.
Kóka 15. Alt 18. Án.
FERÐALÖG
Ferðafélag íslands efnir til þriggja
skemmtiferða um helgina. Kl. 2 ó
laugardag er ferð í Þórsmöi-k og
i önmir í Brúarárskörð, í þeirri fcrð
verður ef til vill gengið á Högnhöfða
Á sunnudagjmorguninn kl. 9 er
gönguferð á Botnsúlur.
Farmiðar eru seldir í skrifstofu ’
félagsins Túngötu 5 sími 19533.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ingunn Hjördís Jóns-
dóttir (Þorvaldssonar skólastjóra
Olafsvík) og Jónas Arnfinnsson,
múrari, (Björnssonar skipasmiðs
Akranesi).
— Mig langaðl bara tii að afhýða þá.
Skipadeiid SÍS.
„Hvassafell” á að fara frá Man-
tyluoto í dag áleiðis til íslands.
„Arnarfell” er í Keflavfk.
„Jökulfell” fer væntanlega frá
Riga í dag áleiðis til Hamborrgar,
Hull og íslands.
„Msarfell” fer væntanlega frá
Mantyluoto í dag áleiðis til íslands.
„LitlafeU” losar ó Breiðafjarðar-
höfniun.
„Helgafell” er í Riga.
„Hamrafell” fer væntanlega frá
væntanlega fró Batumi i dag óleiðis
til Reykjavíkur.
Loftleiðir
.„Edda” er væntanleg kl. 08.15 frá
New York. Fer kl. 09.45 til óstðar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
„Saga” er væntanleg kl. 19 frá Staf
angri og Osló. Fer kl. 20.30 til New
York.
Árnað heilía
Myrtd þessi er af nýju tæki er kallast THEODOLITE, og búið til í þeim
tilgengi að fylgjast með rússnesku ög bandarísku gervihnöttunum. Tækið i ,
samanstendur af stjörnukíki og m|ög nákvæmri og hraðri myndavél. j
; Sigurðsson, Managotu.22, Reykjavik.
Myndm er tekm a rannsoknarstofu . Tokyo. I Dvelur nú á elliheimilinu Grund.
Skipaúfgerð ríkisins
Hekla er í Kaupmannahöfn á leið
tH Gautaborgar. Esja er ó Austfjörð
um á suðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðtrrleið. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill er á leið
frá Akureyri til Reykjavíknr. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavík á morg-
un til Vesmannaeyja.
SKIPI N o* FLU G Vf.LÁRN AR
Útvarpið ! dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50—14.00 ,Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.40 Auglýsingar.
20.00 FYóttir.
20.30 Tónleikar (plötur): Ballata fyr
ir píanó og hljómsv. op. 19
eftir Fauré (Kathleen Long og
Fílhai-mbniska liljómsveitin í
Lundúnum leika: Jean Martin
on stj.)
20.45 Útvarp frá íþróttaleikvangin-
um i Laugardal: Lýst síðari
hálíleik í knatisp.vrnukeppni
milli úrvalsliðs nf Suðvestur-
landi og enska liðsins Btiry.
21.40 Hæstaréttarmál (Hókon Guð-
mundsscn hæstaréttarritari.)
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Upplestur: Jóhannes Örn
Jónsson á Steðja fer með
. - frumort kvæði og stökur.
22.30 Tónleikar (plötur): Þættir úr
ballettinum „Hefðarfrúin og
íííliö“- eftir Verdi-Maekerras
(Hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnum leikur, Charlés
Mackerras stj.).
23.05 Dágskrárlok.
Útvarpíð á morgun
8.00-9:00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðúrfregnir.
19.30 Tónleikar: Létt lög (piötur).
19.40 Auglýsingár.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Þorskaleiðirnar þrjár;
I: Vegur vitmunanna (Grétar
Fells rithöfundur).
20.55 Tónleikar af segulhöndum:
Rússneskir listamenn flytja
létta tónlist frá heimalandi
sínu.
21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell”
eftir Peter Freuchen; VI.
(Sverrir Kristjánsson sagnfr.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Garðyrkjuþáttur:
a) Séra Jóhann Hannesson
þjóðgarðsvörður talar.
b) Eðwald B. Malmquist. ræðir
við Guðjón Sigurðsson bónda
í Gufudal.
22.30 Frægar hljómsveitir (plötur):
a) Pro Musica sinfóniuhijóm-
sveitin í Vinarborg og Camilio
Wanausék flautuieikari flytja
konsert í G-dúr fyrir flautu og
hljómsveit eftir Gluck.
b) Sinfóníuhljómsveit danska
útvarpsins leikur sinfóníu nr.
48 í C-dúr eftir Haydn.
23.05 Dagskrárlok
Fimmtudagur 12. júní
Áskell biskup. 163. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 9,38. Ár-
degisflæði kl. 2,43. Síðdegis-
flæði kl. 15,10.
Næturvörður þessa vlku «r I
Lyfjabúðinni Iðunn.
Árbæjarsafnið
opið aUa daga, nema mánudaga,
frá kl. 14 til 18.
Leiðrétting
1 mminngargrein í bundnu máli
um Egill Jónsson misritaðist lieim
ilisfng hans. Hann var sagður
vera fró' Stokkseyri, -en átti að vera
Stokkalæk á Rangárvöllum,
Hiutaðeigendur eru beðnir vel-
virðingar á mistökunum.
Ráðningastofa landbúnaðrins er
I Búnaðarfélagshúinu. Sími 19200.
Áskriftarsíminn
er 1-23-23
628
Lárétt: 1. Eiði, 5. Sneri, 7. Upphafs-
stafir, 9. Karlmannsnafn, 11. Stungu-
skóflu, 13. Missir, 14. Rótarávöxt, 16.
nding, 17. Óþekkt, 19. Menn.
Lóðrétt: 1. Skáldsaga, 2. Fangamark,
3. Komist, 4. Dutlunga, 6. Vöðvaherp-
ingu, 8. Stóra, 10. Væla, 12. Durgur,
15. ílát, 18. Samhljóðar.
Lausn á krossctátu 627.
Lárétt: 1. Burkni 5. Ari 7. Af 9. Óð-
ur 11. Rák 13. Ana 14. Króa 16. Dm
17. Kláru, 19. Natnar.
Lóðrétt: 1. Bjarki 2. Ra. 3. Kró 4.
Niða 6. Gramur 3. Fár 10. Undra 12.
DENNI DÆMALAUSI
Nú jafnast leikurinn
Bury f. c. — Suðvesturland
keppa í kvöld kl. 8
á íþróttaleikvanginum í Laugardal
Spennandi leikur — Sjáið snillingana á grasi
Stærsta prófraun
landsliðsins
fyrir
landsleikinn
við íra
Tekst
landsliðinu
að
sigra?