Tíminn - 24.06.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.06.1958, Blaðsíða 1
IfrMr Tlmans eru tltst|órn og skrlfstofur 1 83 00 SteSamenn eftlr kl. 19: mei — 11302 — 1*303 — 18304 42, árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 24. júní 1958. EFNI: Frjálsar íþróttir fyrir alla, Ms. 3. Fjórða síðan, bls. 4. Erlent yfirlit, bls. 6. Heimsókn í Kaupfélag Rangæinga, bls. 7. 135. blað. Islenzfe sólmyrkvamynd á Museum of modern art Þrír dómar fallnir í okurmálimum: Mesti dómur 570 þús. kr. sekt og árs varðhaldsvist til vara Tveir aðrir fengu háar fésektir og varðhald til vara. - Dómur ekki genginn í öllum okurmálunum 19. júní s.l. voru kveönir upp af sakadómaranum í Reykja vík, Valdimari Stefánssyni, dómar 1 málum þriggja manna fyrir brot gegn okui'lögunum. Menn þessir eru Brandur Brynjólfsson lögfræðingur, Hörður Ólafsson héraðsdóms- ■lögmaður og Kristján Eiríksson kaupmaður. Hlutu menn þessir fésektir allt að 570 þús. krónum, en varðhaldsvist allt að einu ári til vara. lega ákveðin 570 þúsund króna sefet til ríkissjóðs, en tiil vara eins ár,s varðhald greiðist sektin ekki innan 4 vikna frá birtingu dóms- ins. Tekið skat fram, að ákær- ður var sýknaður af ýmsum á- Hin heimskunna listastofnun, Museum of modern art í New York hefir keypt rslenika sólmyrkvamynd í safnið. Er það sérkennileq Ijósmynd, sem Anna Þórhaiisdóttir söngkona tók af sólmyrkvanum fyrir nokkrum árum. Koma fram í tjósmyndinni einkennilegir geislar, sem ekki urðu almennt séðir af þeim er sólmyrkvann sáu. Málarekstur þessi er í rauninni ihluti af rannsókn á meintu gjald- þroti verzlunarinnar Ra-gnar Blön- dal's h.f., sfem höfst vordð 1955, svo ■og ramnsókn vegna ákæra, sem iokurnefndin, er á sínum tíma var kjörin af Alþingi, bar fram. Einn kæruliiðum íhinna sakfelldu, Brandur Brynjólfs I EinS og áður segir, eru menn son, var dæmdur bæði fyrir við- • iþessir ahir dæmdir fvrir brot gegn skipti sín við R. Bföndal h.f. og okurlögunum. Hörður Ólafsson einnig í nokkrum öðrum tilfell- héraðsdómsfögmaður reyndist sann um skv. kæru okurnefndar. Hinir ur að því að hafa áskilið sér vexti tveir hlutu dóm sinn vegna ólög- af víxlum til Ragnars Blöndals legra viðsktpta við Ragnar Blöndal sem námu samtats kr. 47.005,60 fram yfir lögleyfða. vexti. Ákagrði var sjálfur lánveitandi. Sekt hans til rlkiss.ióðs var ákveðin í dómn- um 183.100,00, en til vara eins árs varðhald, ef sektin er ©kki greidd á tilskiltíum tíma. Okurvextir Brands. 1 dóminum yfir Brandi Brynjólfs syni, lögfræðingi, segir, að hinir ólöglega teknu og áskildu vextir ’nemi, að þvi er sannazt hafi, sam- tals kr. 142.488,60. Samkvæmt því sé refsing hins ákærða talin hæfi- Um 28 þús. tunnur síldar bárust á land síðustu tvo sólarhringana Söltun orÖin rúmlega 40 feús. tunnur. SaltaÚ Saltað 1 Húsavík. eins og unnt er á öllum stö'ðvum írá SiglufirÖi austur til Húsavíkur falda upphæð hans. Eins og sjá má á þessu eru dómar þeir, sem hér hafa verið kveðnir upp ytfir hinum ákærðu, lágmarksdómiar. AMir hinir dæmdu hafa fengið fresit til að ákveða. hvort þeir á- frýi dómium siínum til hæstaréttíar, ■en au'k þess er dómsmálaráðuneyt inu í sjálfsval'd sett, hvort það á- frýjar dómunum eða ekki. Dómur ekki genginn í máli Berndsens. Svo sem áður segir er hér urn að ræða hiutia af máli því, er dómsmálaráðuneytið fyrirskipaði í gjialdþrotamáli fyrirtækisins Ragn arts Blö'ndals h.f., en dómuíi' he.fir ■enn ekki gengið í því máli. Framh.ild á 2. síðu. Yalur sigraði Hafnfirðinga Okurgróðinn óákveðinn. Þriðji ákærði Eiríkur Kristjáns- son kaupmnður var dæmdui' í 66.300,00 króna sekt til ríkissjóðs og fimm mánaða varðhald til vara. Var um að ræða ólögleg við- iskipti við fyrirtækið Ragnar Blön- dial h.f., en ekki upplýstist hve hárri upphæð hinir óiöglegu okur- vextir námu. Var þvl dómur upp- kveðinn eftir málavöxtum, skv. séinsitakri grein okurlaganna þar um. Allt lágmarksdómar. I okurlögunuin segir, að sektir Síðustu tvo dagana hefir verið ágætur síldarafli, og með 400 tunnur, og í; dag komu fengu um 80 skip afla í þessari hrotu. Alls bárust að landi Svanur með 400jtunnur og Stefán rúmlega 28 þús. tunnur á sunnudag og í gær. Mun söltun nú vera orðin yfir 40 þús. tunnur, mest á Siglufirði en á öðrum stöðum mest á Dalvík og í Ólafsfirði. Síldin veiddist um 120 mOur út af Húnaflóa og færðist sífellt fjær landi. Hún óð lítið en kastað var eftir mælingum. Á Siglufirði hefir verið saltað 600, Vilborg 550, Freyr 250, Rafn ■samfleytt að heita má í tvo sólar- kell 500, Þorbjörn 600, Bára 250, hringa. Síldin er 18—19% að fitu. Þessi skip komu til Siglufjarðar og .sum til Ólafsfjarðar með síld í fyrrkiótt og gær: Sigurbjörg 150 tunnur, Stefán 250, Tjaldur 150, Gissúr hvíti 500, Ileiðrún 200, Sigurfari SF 700, Rifsnes 700. Garðar 250, Ársæll Sigurðsson 900, Einar Hálfdáns- son 400, Erlingur 5. 400, Fjalar 400, Heimaskagi 300, Sindri 650, Páll Pálsson 350, Þorsteinn þorska Helga 500, Guðm. Þórðarson 200, bítur 1900. Sigurfari 250, Keilii Steinunn gamla 350, Jökull 1000, Hafbjörg 300, Sigrún 300, Víking ,ur 300, Víðir II 600, Heiðrún 500, Fanney 400, Sigurfari 150, Svan- ur 500, Sigurfari 500, Einar Half- dán 150, Hagnús Marteinsson 500, 200, 400. Svala 250, Hannes Hafstein 10 skip til Dalvíkur. Dalvík í gærkvöldi. — Hér hefir verið slanzlaus söltun að kalla síð- Geir 200, Isleifur II 350, Akraborg ustu tvo dagana og síðan í gær 100, Álftanes 300, Kópur 250, Von hafa komið hingað tiu skip með Ke 350, Dúx 350, Guðborg 200, sild sem hér segir: Hrafn Svein- Snæfaxi 300, Særún 150, Sigurður hjarnarson 400 tn. Ólafur Magnús- 900, Ófeigur III. 300, Grunnfirð- son 430, Ágúst Guðmundsson 490, ingur II 300, Hólmkell 400, Gjaf- Björg Eskifirði 390, Fákur 600, ar 300, SnæfeiL 300, Hrönn II. Bjarmi 300, Guðfinnur 500, Hug- 1000, Mummi 400, Reykjanes 300, inn 400, Faxi 300, Fróðaklettur Reynir 600. 600. Saltað er á þremur stöðum Sveinn Guðmss. 400, Mummi 400 og mun söltun vera komin á 5. Sæljón 00, Guðm. Þórðarson GK þúsund timriur. Húsavík í gær. — Hér er búið að salta rúmar þúsund tunnur. — Fyrsta sildin kom hingað á laug- ardaginn. Var það Pétur Jónsson “'ot a 1(jguolu". skuh.nema fjorfaldn upphæð hms ologlegia tekna okurgróða og allt upp í 25 Þór en ekki vitað nákvæmlega um afla hans. Einnig munu nokkur skip hafa farið til Hríseyjar og fleiri stöðva við Eyjafjörð. Mun hafa verið salt- að í gær eins og unnt var á öllum söltunarstöðvum frá Siglufirði til Húsavíkur. Mörg skip eru ótalin þeirra, er afia hafa fengið, en þau munu vera ttm 80 eins og fyrr seg ir. Lítil síldveiði í gærkvöldi Þegar blaðið átti tal við síldar- leitina á Siglufirði um kl. 11 í gærkvöldi var kaldi á miðum og svo lágskýjað, að leitarflug var ekki farið. Þá var vitað um 80 skip, sem fengið höfðu veiði og voru kornin til lands eða á leið þangað með afla. Eftir liádegi í gær tregðaðist veiði nokkuð og litlar veiðifréttir bárust í gær kvöldi. Segja mátti, að allar sölt uuai'stöðvar á Siglufirði, við Eyja fjörð og Húsavík væru fullar og gætu vart tekið á móti nveirii að sinnL Annar leikur íslandsmótsins í knattspymu var háður í gær. Val ur sigraði Hafnfirðinga með 6 mörkum gegn 3 í hörðmn leik, Dómari varð að vísa einum leik manni Vals út af vellinuni sköminu fyrir leikslok. BúiS að selja 318 þús. tunnur síldar Nýlega hefir verið gengið frá síldarsölu til Póllands og nemur sú sal.a 20 þúsund tunnum. Einn ig hefir verið gengið frá sölu- samningum fyrir 8100 tunnur sfld ar til Bandaríkjanna. Sölusamn- ingar þeir, sem gerðir hafa verið, auk þessa, er til Svíþjóðar 59 þús tunnur, Finnlands 55 þús., Rúss Iands 150 þúsund og Danmerkur 1200. Þá er verið að ganga frá síldarsölu til Austur-Þýzkalands. AIls er því fyrirfram sala sfld ar orðin 218 þús. tunnur af Norð urlands- og Eaxaflóasíld og er það mesta síldarsala, sem samið hefir verið um. Mun þetta jafn- gilda sölu á 350 þús. uppsöltuð- um tunnum. Miðstjórn pólska kommúnistaflokksins viðurkennir ekki rétt mæti ungv. Álits Gomulka forsætisrátíh. beíitJ meÖ óþreyju aftakanna NTB-Varsjá, 23. júní. Miðstjórn pólska konnnúnistaflokksins hef- ir sent einstökum deildum flokks ins bréf, þar sem segir, að hún viðurkenni ekki aftöku Imre Nagys fyrrverandi forsætisráð- herra og fétaga lians. í bréfi þessu kemur fram þaö sjónarmið miðstjórnarinnar, sem raunar | hefir áður birzt, áð Nagy liafi að vísu gert skyssur á „kreppunnii 1956“, en að liann hafi þó ekki verið gangbyltingarsinni. í bréfi miðstjórnar pólska kommúnistaflokksins er gagn- rýnd sú ákvörðun Nagys, að Ung- verjaland skyldi segja sig úr Var- sjárbandalaginu, en ákvörðunin um að taka liann af lífi hafi þó verið sem reiðarslag fyrir konnu- únistaleiðtogana í Póllandi. Þessi afstaða pólska kommúnistaflokks ins er í áberandi andstöðu við af- stöðu annarra kommúnistaflokka. Stjórnmálafréttamenn í Póllandi spyrja nú liverir nðra, hversu lengi Gomúlka, framkvæmda- stjóri flokksins geti komizt hjá að láta uppi álit sitt á aftökuu- um. Gagnrýni hann þær, getur það sett hann í hættulega áð- stöðu gflgnvart RáðstjórninnL— Viðurkenni hann réttinæti þeirra verður hann í andstöðu við meiri hluta innan flokks síns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.