Tíminn - 24.06.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.06.1958, Blaðsíða 12
<» / ATeðrið: Norðaustan kaldi, skýjað. víðast létt- Hiti: Reykjavík 14 stig, Akureyari 10, Kaupmannahöfn 15, Osló 15, London 13, Hamborg 15. Þriðjudagur 24. júní 1958. Mjög vaxandi viðskipti og góð afkoma Kaupfélags Rangæinga síðasta ár Heiidarsala jókst um 21,16% á s,l. ári Byggingu hins myndarlega verzlunarhúss fé- lagstns á Hvolsvelli lokiÓ á árinu sem leið Tekjuafgangi ráðstafaði fiBidur- inn þannig, að í stofnsjóð1 félags- rnanna var lagt 1—Vz % af öllum viðskiptum þeirra við félagið og nemur sú upphæð kr. 251.300,00. í varasjóð voru lagðár kr. 100.000, 00 og í menningarsjóð kr. 20.000, 00. Úr stjórn áttu að ganga: sr. Kaupfélag Rangæinga hélt aðalfund sinn að Goðalandi í Fljótshlíð 7. þ.m. Fundinn sátu fulltrúar frá öllum deild- um félagsins, svo og' stjórn, framkvæmdastjóri, útibússtjór- ar, endurskoðendur og nokkrir aðrh’ félagsmenn. Formaður Sveinbjörn Högnason, Bre-iðabóls- félagsins, Björn Björnsson sýslumaður, setti fundinn og &tað, Guðmundur Þorlteifsson bóndi ... *• u ú'i * i t'i „ ■ ' cna ~ Þverlæk og Olafur SveiJnsKon bondi stjornaði honum. Felagsmenn kaupfelagsins eru nu 576 og stóru-Mörk og vcru þek- allir end- gengu 30 nýir félagsmenn í það a s.l. ari. Helzta fram- urkjörnir. Fundurinn endurkaus kvæmd félagsins á árinu var að lokið var byggingu verzl- Benedikt Guðjónsson bónda í Nefs Joseph T. Thorson, dómari, og frú hans. Sigurðssonar í gær. Myndin tekin við styttu Jóns (Ljósm.: Tíminnn). Einn kunnasti V-íslendingur, Thorson dómari, gistir ættlandið þessa daga Er (orseti alþjóðafélags lögfrætSinga og er á leitf á Jiing þess í Haag Góður gestur, íslendingur, sem lítur ættlandið í fyi’sta sinn, dveiur hér þessa dagana. Það er Joseph T. Thorson, dómsforseti í Exchequer Court of Canada. Hann kemur hér við ásamt konu sinni á leið til Haag. unarhúss, sem hafin var 1955. Magnús Kristjánsson kaupfélags imönnum gefimn ikostur á fjölbreytt stjóri flutfci skýrslu um rekstur og ari vörum en áður var. Hinn aukn-a bag félagsins. Reksturinn gekk kostnað ihefir aukin vörusala borið imjög vel á s.l. ári Heildarsalan fulikom'lega uppi og er meðal jókst mikiið eða um 21,16% og BÖlukostnaður 7,26%. tekjuafgangur varð kr. 371.300,00. j ————----------------------------- Sala á að’keyptum vörum nam kr. 23.291.700,00 og hafði aukizt frá árinu áður um kr. 3.750.500,00, en heildarsalan nam kr. 27.711.500, 00 og hafði aúlcizt frá fyrra ári um 'kr. 4.841.200,00. holti. iseim annain aðalendtirskoð- ar.da félagsins og Guðjón Jónsson í Ás.i var endufkosinn í stjórn menningarsjóðs. Fundarmenn létu í Ijósi ánægju yfir góðum hag og afkomu félags- Framhald á 2. síðu. Joseph T. Thorson er fæddur vestra. Faðir hans Stefán Þórðar- son, flutti vestur ásamt konu sinni Sigríði Þórarinsdóttur 1878. Þau voru bæði ættuð úr Biskupstung- um, en hjuggu í Reykjavík áður en þau fluttu vestur. Thorson er meðal kunnustu íslendinga vestan hafs og á að toaki mikinn starfs- feril á opinberum vettvangi. Að loknu lögfræðiprófi settist hann að í Winnipeg og gerðist þar há- skólakennari jafnframt lögfræði- störfum. Hann er nú heiðursdokt- or við Manitoba háskóla. Hann ivarð .ráðherra í Manitoba-fylki 1941 og gengdi því emtoætti um skeið en varð dómari 1942 og hefir gengt því sltarfi síðan. Hann er nú forseti International eommission of Jurists, eða alþjóðasambands lögfræðinga en þau samtök halda fund í Haag á næstunni, og er Thorson á leið þangað, en heldur að því þingi loknu heim vestur um Ihaf. Kona hans er af enskum og þýzkum ættum. Þótt Thorson sé fæddur vestra, talar hann íslenzku mætavel, enda hefir hann verið öflugur iþátttakandi í þjóðræknis starfi íslendinga vestan hafs og fylgzt vel með íslenzkum málum. ÍBlaðamaður frá Tímanum átti og kom einnig á Þingvöll. Sú för var meira en skemmtileg. Ég sá það, svo að ekki var um að villast, sem ég hafði raunar vitað áður af lestri og kynnum af íslenzkum mönnum og máíefnum, ag þjóðin er á hröðu framfara- skeiði, hún hefir rétt sig vel úr kútnum. — Þér hafið vafalaust hitf ís- lenzka dómara hér? — Já, mér eru ýmsir þeirra Meðal sölukostnaður 7,26%. Útisítanda'ndi skuldir viðskipta- manna jukust á árinu um kr. 720.000,00 og innstæður í reikn- inigum jukus't um Icr. 1227.000,00. Innstæður í innlánsdeild jukust uim kr. 293.000,00 og í sto'fnsjóði félagsmanna um la-. 250.000,00. Hagur viðskiptamanna toatnaði því gaignvart féíaginu um kr. 1.050. 000,00. Reksitrarkosiinaður félags- ins hæfckaði verulega á árinu og statfar sú hæklcun aðaltega af þVí að félagið flutti sítarfsemi sína í ’ þrjátíu gluggum í þýzka sendiráð- nýtt og Stórlt húsnæði, en þar er inu, og hvítir veggir sendiráðs- þjónusta öll betri og viðskipta- þyggingarinmar blettuðust bleki, Ráðist með grjót- og flöskukasti á vestur-þýzka sendiráðið í Moskvu Hi'ð sama gerðist á dögunum viÖ danska scndiráÖiÖ þar í borg NTB—JRoskvu, 23. júní. — Um það bil eitt þúsund lúss- neskir unglingar réðust í dag á vestur-þýzka sendiráðið í Moskvu með grjót- og flöskukasti. Eins og kunnugt er, hefir áður gerzt hliðstæður atburður við danska sendh’áðið í borg- inni. Er þetta gert til mótmæla við mótmælagöngur Dana og Þjóðvei ja að sendiráðum Rússa í Bonn og Kaupmanna- höfn á dögunum, vegna morðanna í Ungverjalandi. Rúður voru brotnar í meira en vegna þess að rússneska æskan Júgóslavneska stjórnin ber fram hin hörðustu mótmæli vegna dómsmorð- anna við ungversku stjórnina Segir tilganginn meft aftökunum Jiann a<S auka enn sóknina gegn Júgóslavíu NTP--Belgrad, 23. júní. — Júgóslavía bar í dag fram hin hörðusíu mótmæli við ungversku stjórnina, vegna þeirra kunnir, og mér er það mikið yfirlýsinga, sem dómsmálai’áðherra Ungverja hefir gefið út anægjuefm að kynnast þeim hér um aftöku þeirra Imre Nagys, fyrrverandi forsætisráðherra, heima' Maleters hershöfðingja og tveggja félaga þeirra, segir í fregn frá iúgóslavnesku fréttastofunni. til - Hvenær farið þér héðan? - Á fös'tuda'ginn. Þá fer ég fyrst Kaupmannahafnar en síðan í tilkynningu fréttastofunnar suður til Haag, en heimleiðis segir. að í orðsendingu Júgóslava höldum við hjónin svo síðast í júlí. Blaðið óskar þess, að þau hjónin njóti daganna hér sem bezt. sé vísað á bug mörgum’þungum ásökunum, sem beint hefur verið gegn Júgóslövum. en séu þó til- hæfulausar og toafi orðið til hins S jö skip höf ðu f engið meira en 500 mál á miðnætti síðastl. laugardagskvöld mesta meins í sambúð Júgóslavíu og Ungverjalands. Ruddalegar og tilhæfulausar ásakanir. Segir í orðsendingunni, að stjórn Júgóslavíu og þjóðin öll hafi mótlekið tilkynninguna um sakfellingu og aftöku Nagys og félaga hans með hinni mestu sorg og vanþóknun. Vísað er á ’bug þeirri fullyrðingu ungvex-ska dórns | málaráðuneytisins, að Nagy og aQ ' félagar hans hafi sent skipanir frá sendiráði Júgóslava í Búdapesf um Mörg skip fóru venju fremur snemma til síldveiða snöggvastlaí við Thorson'í gær Þessu sinni og voru allmörg komin á miðin þegar um miðj-1 Fyrstu skipin fengu veiði 17. júní, NA af stjórnarinnar skyldi haldið áfram. Þessar ásakanir séu hin ruddaleg- asta og tilhæfulausasta árás. Júgó á Hótel Box-g þar sem hann býr an mánuðinn. meðan hann stendur hér við. — Þér hafið ekki komið til Is- lands fyrr? Horni og var það á svipuðum slóðum og fyrst varð vart við síld árið áður. — Nei, mér hefir ekki gefizt færi á því, en ég hefi lengi ætlað að láta verða af því, og í sambandi Enn er ékki vitað um hver þátt taka verður í síldveiðunum í sum- ar. Síðast liðið laugardagskivöld, 21 . ___ __JI við þessa Evrópuför lét ég loks júní, á miðnætti var slldarafíinn tunnur og þar yfir og eru verða af þvi. Og ég mun ekki sjá orðinu sem hér segir (tölurnar í þessi: eftir því. Eg kom s.l. föstudag, svígu'm eru frá fyrra ári á sama Áíffanes, HafharfirSi Á þeim tíma, s'em skýi’sla þessi miðast við, var vitað uim 49 skip, isem fengið höfðu afla, en af þeim ihöfðu 7 skip aflað 500 mál og þau beitti blekflöskum í árásiiwá. 20 mínútum eftir að ártásin hófst, komu 15 ríðandi lögreglu- þjónar á vettvang, en ekiki tókst að sefa múginn, fvrr en mi.klu lögregluliði hafði verið bætt við. Múgurinn bar kröfuspjöld m'eð áletrunum eins og: „Minnist Stal- íngrad“, og „Niður með hina fas- istísku 'afbrotamenn“. Er sexidi- í’áðsbifreið kom akandi fram'hjá, réðust unglingarnir á haua jafn- tframt og hrópuðu: „Niðiu’ með hina þýzku fasista." Árásin gx-einilega undirbúin Kroll, sendiherra Vestur-Þjóð- verja í Moskva var í sendiráSi sínu ineðan ráðist var á bygging una. Hafði lxann áður beðig urn lögregluvernd, en ekki verið sinnt. Fréttamönnum ber saman um, að augljóst sé, að árásin á sendiráffið hafi verið undirbúin. Meðan á árásinni stóð reyndi Kroll að ná sambandi við Gromy ko utanríkisráffherra, fékk þau svör, að hann væri ekki viðlátinn væri liann við opinbera móttöku. Hann hefur nú afhent liarðorð mótmæli og krafizt skaffabóta af rússnesku stjórninni. Er frétta- ritari Reuters var að skýra frá því símleiðis, að fundizt hefðu leifar af heiinatilbúnum íkveikju sprengjum í sendiráðinu eftir ár- ásina, var sambandið rófið, og fékk hann það ekki aftur. Vildu ekki fara heim Kaupmannahöfn, 3. júni — Þeg- slavnesku stjórninni sé fullkunn- 31 fólska skemmtiferðaskipið Mad owes let úr 'höfn í Kaupmanna- höfn í gær var tiu farþeganna ugt um að umræddir menn hafi ekki gert sig seka um neina af ábornum sökum, meðan þeir dvöld saknað. 7 þeirra hafa snúið sér til ust í sendiráði Júgóslavíu. Um leiS hæflis 1 Dan „„ iu„;„ i__i: ____irioi’ku sem pohtiskir flottamenn. ., Þegar skipið fyrir nokkru aíðan veðrið var yndislegt og landið tíma): heilsaði í allri fegurð sinni. Hér. tóku á «nót mér góðir vinir, sem' f salt 13.154 uppsaltaðar tunn- 'ékkert láta ógert til þess að gera ur (177). mér dvölina ánægjulega. Á sunnu f bræðslu 1.050 mál (20.534). daginn fór ég í fylgd með þeim í frystingu 135 uppmældar tunn- austur fvrir fjall, alit að Gullfossi, ur (840). Gjafar, Vestinannaeyjum 501 Hrafn Sveinhj.son, Grindavík 503 Jökull, Ólafsvík 513 Ólafur Magnússon, Keflavlk 515 Rafnkell, Garði 601 Víðir II, Garði 1057 (Frá Fiskifólaginu) og Iþeir hafi fengið hæli í sendiráð I ÍnU’w f«ÞetÍr r íeÍV,kuldfbun?Íðívar í Stokkhólmi urðu 17 Póiverj- 631! S1?,hl að sklfa ser ekkia£ sJ°rn ar •eftir þar. í fyrra gerðust þeir malum, og þessa skuldbindmgu hafi þeir haldið. Svívirðilegar miðaldaaðferðir Aftökurnar hafa valdið megn- einstæðu atburðir í sambandi við þetta skip, að allmargir Pólverjar stukku frá borði á siglingu hjá Borgundarhólmi og svömluðu í sjónum þar til þeir voru dregnir ustu gremju í Júgóslavíu. Tilgang. upp í danskan fiskibát og fluttir í Framihald á 2. síðu. I danska höfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.