Tíminn - 24.06.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.06.1958, Blaðsíða 5
T í M I N N, þriðjudaginn 24. júni 1958. Þórður Valdimarsson: Hannyrðasnillingar - sýning M. Jónsdóttur og nemenda hennar íslenzkar konur hafa löngum verið vel að sér í höndununi, og kunnað að gera forkunnar fögur listavcrk, með nál og enda, eins og veggteppin í Þjóðminjasafninu og listsaumaöir ættargripir víðs vegar í borg og sveitabyggð bera fagurt vitni um. Stundmn þegar ég hefi staðið andspænis slíkum verk- um hefi ég falliö í stafi af uudrun og aðdáun á þeirri elju, áhuga og smekkvísi, sem Iiggur á bak við það margra ára starf og milljónir uálspora, scm í þeim liggur, og svo mun um fleiri. Listsaumur er ein elzta listgrein, sem til er, og var í hávegum höfð meðal arískra þjóða, þúsundum ára fyrir Krist, t. d. Indo-írena, Ásarmata ' Rússiands og arískra Litlu-Asíuþjóða, svo nokkrar séu hefndar. Eins og kunnugt er, voru Jþessar þjóðir herskáar og hugaðar mað afbrigðum og-fátt kvenlegt í fari þeirra. Það vakti því undrun ándstæðinga þeirra-, að þeir skyldu láta skreyta föt sín með listsaumi. Ástæðan til þess var sama aöiis og ’ sú, sem ræður þvi að margt kristið fóik gengur með krossa um hálsinn. Fornaríar voru sem sé frjósemisdýrkendur og trúðu á Ask Yggdrasils, lífstrcð mikla, sem veíur sig um heim allan og felur í sér allt sem lifir. Til þess að hljóta náð þess guðlega máttar, sem þeir skynjuðu í hinu helga tré, létu þeir gera „Stíliseraða“ Aska Yggdrasils á fatnáð sinn, reiðtygi sín' og jafnvel vopn, mynstur eins og þau, sem fólk á Norðurlöndum hefir um aldaraðir skorið í tré og saúmað í klæði — ásamynstur svo- kölluð, sem voru í upphafi frjó- semistrúartákn á verndargripum,' rétt eins og drekinn, sem ásatrúar- menn settu á skip sín; öndvegis- súluna, sem verndaði heimili þeirra, og bautasteininn, frjósemis- táknið, sem verndaði grafir þeirra. Þótt talið sé, að listsaumur eða „bródering“ verði fyrst mciri hátt- ar listgrein á miðöldum, á hún rætur sínar að rekja aftur í grárri forneskju arískrar frjósemisdýrk- unar og varðveittist í henni, eftir að Miðratrú rann saman við hana í ásatrú. Svo langir eru þræðir þeirrar listar, sem felst i sauma- skap íslenzkra kvenna, frá land- námsöld til vorra daga. Eftir að kristni kom til sögunn- ar á íslandi, hætti útsaumurinn að þjóna frjósemisdýrkun og ásatrú, og komu' tóku að gera stórkostleg- ar bænagerðir til Hvíta Krists með nálum og snillingshöndum í fögr- um veggteppum og myndum, eins og þeim, sem eru stolt Þjóðminja- safnsius, og þar runnu kristnir englar, helgir menn, Askur Ygg- drasils og drekinn, saman í skemmtilega bendu, Listin áð sauma. Satt að segja var það ekki fyrr en í'yrir nokkrum dögum, að það rann upp fyrir mér, að enn í dag erp uppi.konur á íslandi, sem gefa hinum óþekktu snillin’gum, sem saumuðu teppin á Þjóðmínjasafn- inu, ekkert eftir í listsaumi, og eru gæddar þeim ótrúlega dugnaði, sem þarf til að gera þau. Móðir mín liafði íarið að sjá sýningu frú Júlíönu á heimili hennar Sólvalla- götu 59., og var svo hrifin af því, sem þar var að sjá, að ég stóðst ékki þá freist'ingu að ganga úr skugga um það af eigin reynd, hv.ort það væri virkilega satt að enn vaeni 'til á íslandi jafningjar og- jafnvel betrungar hinnar frægu iistsaumakv'enna til forna. Og sjón var sögu ríkari! Hand- bragðið á verkunum á sýningu frú Júlíonu og nemenda hennar, talaði sínu máli um, að listsaumi á ís- landi hefir ekki hrakað frá því, scm var fyrr á öldum. Eitt aí verkunum á sýningunni Sópar að sér athygli manna öðrum fremur. Það er eftirmynd frú Júíí- önu af 300 ára gömlu teppi, í eigu Þjóðminjasafnsins, af hinum helgu dyg'ðum. Teppin á Þjóðminjasafninu gefa, sem kunnugt er, glögga innsýn í trúarheima forfeðra vorra, og eru svo vel og vandlega gerð, að þau vekja hrifningu flestra, sem þau sjá. Hrifning frú Júlíönu var svo mikil, að hún fann hjá sér löngun ög getu til að gera annað eins, sem sonur hennar gæti átt eftir hennar dag. Og hún hikaði ekki við að leggja í 3 ára erfitt starf til þess að gera hugmyndina að veru- leika. Það er enginn smásaumur á hinu fánastóra teppi í Þjóðminja- safninu, eða eftirmynd frú Júlíönu eins og marka má af því, að í því eru hvorki meira né minna en 498 litbrig.ði. Það þarf mikla ást, natni og trúnaðartilfinningu 'til að leysa slíkt starf eins vel af hendi og frúin hefir gert. Ósérplægni og dugnaður. Foringjar allra íslenzkra stjórn-1 málaflokka eiga það sameiginlegt að þeim verður tíðrætt um mikla og skaðvænlega eigingirni, sem sé eitur í þjóðfélagi voru, og sé á góðri leið með að naga grunninn undan því. Enginn hugsi vit-und um neina eða neitt, nema sjálfan sig. F’ólk skeyti ekki hætis hót um ( almennings- og þjóðarhag og beri hann miskunnarlaust fyrir borð þegar persónuleg gróðavon sé ann-l ars vegar. Þeir harma það hástöf-; um í blöðum og útvarpi að þegn-j arnir almennt semji sig ekki aðj þeirri fögru fyrrimynd í sparsemi, j ættjarðarást og ósérplægni sem þeir geíi þjóðinni. Ef til vill er eitthvað, eða kannske mikið til í; orðum þeirra, þó ég fyrir mitt' leýti sjái ekki betur en að enn leynist ótrúlega mikið með þjóð vorri af ósérplægni og vilja og löngun einstaklinganna til þess að lóta gott af sér leiða og koma þjóð arheildinni að gagni, engu síður en sjálfum sér. Hinir fjölmörgu á- gætu listamenn vorir sem leggja á sig langt nám og oft og tíðum ift.t arðbært starf til þess að geta hald- ið merki íslcnzkrar listar hátt á löft, vinna óeigingjarnt starf í þágu þjóðarinnar. I-Iinar fjölmörgu mæður um allt land sem leggja kapp á að ala upp börn sín sem bezt og koma þeim til mennta og hvetja þau iðulega til þess að leggja frekar stund á fræðigreinar, sem þær telja að þjóðarheildin hafi mikla þörf fyrir, en þær sem veita öruggast og mest lífsviður- væri, eru ekki ofurseldar þeirri blindu eigingirni sem forkólíum allra stjórnmálaflokka blöskrar svó mjög í ræðu og riti, og sögð er eitra þjóðfélag vort, nema þá helzt æðstu staði þess, hina fögru gróð- urreiti sjálfsafneitunar, ættjarðar- ástar ög óeigingirni. Konur eins og frú Júlíana, sem leggja á sig margra ára starf í þágu þjóðminjvarðveizlu og ís- lenzkrar listar, með því að gera eftirmyndir af veggteppum Þjóð- minjasafnsins, og gera það að slík- um hagleik og vandvirkni að þau bera af fyrirnvynidunum, vinna ó- eigingjarnt starf í þágu þjóðar- heildarinnar, og eru ekki pikkaðar áfram af óhóflegri eigingirni eða ofsalegri gróðavon. Laun þeirra eru fyrst og fremst og ein- vörðungu starfsgleðin og ánægjan sem, í því felst að vita. að þeir eru að gera ættargripi, sem afkom endurnir geta verið stoltir af, og eru öðrum hvatning tii dáða á sviði lislarinnar. Skapandi kraftur. Það er einmitt sá góði gamli íslenzki andi, sem er krafturinn á bak við verkin á sýningu frú Júlí- önu og nemenda hennar, sem lík- legastur er til þess að geta bjarg- að þjóð vorri út úr þeim ógöngum sem hún er í, og skapað henni var- anlega efnahagslega farsæld, með hagnýtingu stóriðjumöguleika íslands til hi'ns ýtrasta, með hjálp erlends fjármagns og íslenzks dugnaðar), tvöfaldað arð hennar af fiskimiðum landsins og sett þá máttarstólpa undir þjóðarbúið sem tryggja það að hinar gömlu og góðu dyggðir, dugnaðurinn, vinnu- senvin og ósérplægnin vcrði iaun- aðar senv veirt er, og tryggt það að orka þjóðarinnar fari ekki í skað- lega og t.ilgangslausa úlfúðarbar- áttu við sjálfa sig, heldur til sam- hentra átaka fyrir bættri lífsaf- komu. Frú Júlíana hefir brennandi á- huga á því að miðla öðrunv af þekk ingu sinni í iistsaum og keppist við að þroska hæfileika nemenda sinna, af því nær trúarlegum á-( huga. Verk þeirra á sýningunni' gefa góða bendingu um hvílíkum árangri er hægt að ná undir hand- leiðslu frúarinnar. Þar gefur að líta forkunnarvel saumaða nvynd eftir Halldóru Ólafsdóttur af burt- rekstri Adams og Evu úr Paradís. Eftirtektarv.ert verk eftir Sigríði Ólafsdóttur af eldgosi og útsaum- uð' ínynd af 'h'esti, þannig saum- uð, að hún verkar eins og lág- mynd, en frú Júlíana er einmitt fræg í bænum fyrir að kenna lág- nvyndasaunv af því tagi flestum öðr um betur. Frá sjónarmiði okkar karlmannamva, sem ekki getum sloppið við að stinga okkur í fing- urna, ef við neyðunvst til þess; af illri nauðsyn, að sauma tölu á skyrtu, gengur það galdri næst að hægt sé að gera með nál annað eins listaverk, og þessa upphleyptu hestmynd. Þarna er og hesthaus, engu verr útfærður og fjölmörg önnur listaverk, sem of iangt yrði upp að telja. Þar á meðal er verk eftir stúlku, sem nvér var sagt að hefði slasast í hendi af sprengju, þótt myndin benti vissulega ekki til þess og konur nveð óskaddaða hendi gætu verið stoltar af því handbragði. Á sýningunni er meðal fagurra muna' borð, með plötum, skreytt- um útsaumi, hinir eigulegustu gripir, og síðast en ekki sízt, ein- hver fallegasta engilnvynd sem ég hefi nokkurn tíma séð, saumuð eft ir útskornu öskjuloki eftir útskurð armeistarann Ríkarð Jónsson. — Askjan er iíka á sýningunni, svo að við getum skoðað hvernig tveir snillingar í höndununv útfæra sömu hugmynd, annar í tré hinn í listsaum. Þarna er og hin fræga mynd Einars Jónssonar af Drottn- ingu dagsins, saumuð af þeirri snilld sem samboðin er svo ágætri hugmynd. Eftirminni'lega útfærð mynd af konu við hafið og margt fleira sem gaman er að sjá fyrir karlnvenn, sem kunna að nveta fal- legt handbragð og lærdómsríkt fyr ir konur. Þarft kennslustarf. Starf frú Júlíönu í þágu íslenzks listsaunvs og varðveislu þjóðlegra veggteppahugmynda, er ónvetan- legt og verður seint fuilþakkað. Þeir, sem til þekkja segja mér að frúin sé bráðskanvmtilegur og á- hugasanvur kennari, i þeirri list sem hún nam hjá Klenvensíu nunnu fyrir 58 árum og hefir síð- an nær sleitulaust unnið að því að fullkoinna hjá sér og öðrunv, með al annars með því að rannsaka ít- arlega þær listsaumsaðferðir, sem hannyrðasniliingar áður og fyrr notuðu til þess að ná þeim árangri sem þær urðu frægar fyrir, og fullkomna þær og endurbæta. Það er vonandi að senv flestir geri sér það ómak að sjá þessa hannyrðasýningu, og þeir aðilar, sem sjá um þátttöku íslands í sanv norrænu hannyrðasýningunni, sem haida á í Lovre í París, hafi vit á því að hafa eitthvað af mupunum á sýningu frú Júlíönu nveð í þeirri landkynningarsýningu. Þeir rnunu verða landi og þjóð til sóma, því að þeir eru gott sýnishorn af list- sauini á íslandi eins og hann er béztur og vandaðastur á vorum dögum. Aðalfundiir FrjálsíþróttaráSs Rvíkur Aðalfundur F.Í.H.R. var haldinn 21. maí 1958 í skrifstofu Í.B.R. kl. 20,30. Fundarstjóri var kjörinn Jens Guðbjörnsson, formaður Armanns. Mættir voru fulltrúar frá sambandsfélög- unum í Reykjavíkurumdæminu, þ. e. frá Glímufélaginu Ár- manni, frá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur, frá íþróttafélagi Reykjavíkur og Ungménnafélagi Reykjavíkur. Fráfarandi formaður, Bjarni Linnet, gaf skýrslu yfir síðasta starfstímabil. Það kom fram i skýrslu hans, að ráðið hafði staðið fyrir þremur íþróttamótum á ár- inu. Aðgangseyrir hafði nægt til að standa undir kostnaðj á tveim- ur þeirra. en nökkuð tap lvafði orðið á einu þeirra. . Á eftir skýrslu fornvannsins konv fram i uvnræðunum ,að full þörf væri orðin á því að endur- skoða reglur F.Í.R.R. og samræma þær við fengna reynslu. T.d. væri s'kýrt tekið fram í 1. gr. starfs- reglnanna, að F.Í.R.R. æt'ti að fara með framkvæmdastjórn frjáls- íþróttanvanna í Reykjavík í urn- boði F.R.Í. Það ætti að vinna að vexti og viðgangi frjQlsíþrótta- manna í höfuðstaðnum og sjá unv, að leikreglum væri fylgt. Hins veg- ar vantáði algjörlega ákvæði um viðuríög, ef félögin hlýddu ekki settum reglunv, hliðstæð því, sem væru um hliðstæð tilfelli gagnvart knatspyrnufélögunum., Einnig konv’ fram það sjónarmið, að upp- hafiégi tilgangurinn nveð stofnun F.Í.R.R. hefði verið, að þag væri fyrst og fremst skipuleggjari íþróttamótanna í unvboði F.R.Í. — Það ætti að sjá um niðurröðun þeirra og deila þeim niður á íþróttafélögin fyrir keppnistíma- bilið og fela þeim að sjá uih fram kvæmd þeirra. Með því ætti að vera hægt að koina í veg fyrir margs' konar óþægindi og árekstra, senv gætu átt sér stað með því fyrirkomulagi, að hin ýnvsu ílþrótt'a félög væru hvert í sínu lagi að ákveða að halda íþróttamót eða að fara í keppnisferðir án þess að hafa samvinnu við hin félögin, sem sVo rækju sig á það, að íþrótt'a vellinum hefði verið ráðstafað til annars, eða að beztu í'þróttanvenn- irnir væru fjarveravvdi, þegar vuesf á riði.. Hins vegar hefði ekki verig ætl- unin, að ráðið héldi sjálft íþrótta- vnótin. íþrótlafélögin væru í bezt- um tengslum við íþróttamennina, og bæri því að halda nvótin, en eftir fyrirmælum F.Í.R.R. til að fyrirbyggja árekstra. Með því mundi ráðið geta unnið íþróttun- um rneira gagn en meg því að standa sjálft fyrir mót'ununv. Eftir þessar umræður var ákveðið að stofna nefnd til að endurskoða Próf við Háskóla ís- lands í maí og júní Embættispróf í guðfræði: Hjalti Guðmundssön Jón S.' Bjarman Oddur Thorarensen Sigurvin Elíasson Embættispróf í Iæknisfravði: Árni Ingólfsson Borgþóra Sigurðdrdcj'itir Danlel Guðínason G/rt(tar Ólafsson Guðmundur Bjarnason Guðmundur Þórðarson Hcilmfiýður Magijásdótjt'ir Jónas Hallgrínvsson Lárus Helgason Per Lingaas Sverrir Haraldsson Kandídatspróf í tannlækniivgum: Guðmundur Árnason Guðrún Gísladóttjr Sigrún Tryggvadóttir Embættispróf í Iögfræði: Auður Þorbergsdóttir (Framhald á 8. MtliJ1 starfsreglur F.Í.IÍ.R í samræmi við þau sjónarmið, sem konvu frara í unvræðunum. í laganefndina voru kosnir sóiv Bragi Friðriksson, Stefán Krist- jánsson og Sigurg. Guðnvannssor. Þá var kosinn stjórn fyrir næst, kjörtímabil. Þessir hlutu kosr- ingu: Formaður var kjörinn Þor- kell Sigurðsson, vélstjóri, fulltrú’. frá Glímufélaginu Ármanvvi, og oddanvaður Ingi Þorsteinsson, við- skiptafræðingur. Hann er jafr.- framt varaformaður, eftir að stjórnin hefir skipt nveð sér verk- unv. Gjaldkeri er Helgi R. Traust,. son,. fulltrúi frá K.R. Rit'ari er Marteimv Guðjónsson, ÍR. Bréfrit- ari er Árnvann J. Lárusson, lög- regluþjónn, frá U.M.F.R. Vara- stjófn: Aðalsteinn Kristinsson frá Glímufélaginu Ármanni, Þórðu B. Sigurðsson frá KR, Björgviu Hólm frá ÍR, Margréf Hallgríms- dóttir frá U.M.F.R. Varaoddama' ur var kjörinn Anna Friðriksdótt- ir. Að loknu stjórnarkjöri þakkaði. hinn nýkjörni formaður, Þorkel. Sigurðsson, fyrir þann sóma og það traust', sem honum hefði verið sýnt með því að velja hann til for- manns í F.Í.R.R. fyrir næsta starf; timabil. Hann hét á samstarfs- menn sína í Ihinni nýkjörnu stjórn að vinna vel og ötullega að frair - gangi íþróttamálanna, því að undi. iþví væri árangurinn kominn. Á fyrsta sljórnarfundi hinna. nýkjörnu stjórnar var samþyklc: að fara þess á leit við íþróttafélög- in, Árnvann, KR og ÍR, ag þav tilnefndu hvert 2 menn í móta- nefnd, sem hefgi þag hlutverk að standa fyrir og sjá um íþróttamó: þau, sem haldin yróu á vcguvv F.Í.R.R., og ekkert eitt af téðum. íþróttafélögunv tæki að sér að sj . um. Þá var samþykk að senda til allra félaganna framlagt hréf fré útbreiðslunefnd F.R.Í. viðvíkjand; norrænu unglingakeppnivvni árið 1958, s.em samþvkkt var af íþróttf- leiðtogum Norðurianda á seinast hausti, að fela íslandi að sjá un , Kepprvin fer franv á tímabilim 7.—29. júní í sumar að háðum dög- unv meðtöldum. Þátttökuríkin eru Danmörk, Finnland, ísland, Noreg ur og Svíþjóð. Keppnisgreina: eru: 100 m. hl., 1500 nv. hl., stang- arstökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. Þátttaka er heimil öll- um pilum, sem fæddir eru árið 1938 eða síðar. Stig eru reiknuð hjá 25 beztu mönnum hver; lands, nerna á íslandi hjá 15 bczt mönnum. Eins og þetta bréf útbreiðsh- nefndar F.R.Í. ber með sér, þá e::j lvér einstætt tækifæri fyrir upp- vaxandi íþróltanvannsefni að fí lvér samanburð við uppvaxandi i- þróttaæsku Norðurlanda. Keppnis- tíminn er þegar byrjaður, eða frí 7. júní, og má segja, að árangu: á fyrsta mótinu hér í höfuðstaðr.- um gefi allgóð fyrirheit um fran- haldið. En drengjameistaramótij fór fram 7. og 9. júní. Stjórn F.í R.R. skorar á alla ac?- ila, senv íþróttir stunda, að fylkja vel liði við íþróttaæfingarnar oj nvæta til leitos, þegar menn er.-: kvaddir til keppni. Með því vinna þeir sjálfum sér og þjóðinni mest an sóma. Að mæta til kcppni í djörfui; leik í sönnunv íþróttaanda e--.’ draunvur allra þróttmikilli drengja. Það skapar heilbrigða sá'i í hraustum líkama. En það er ein- vnitt lvöfuðmarkmið íþróttahu,- sjónarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.