Tíminn - 24.06.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.06.1958, Blaðsíða 4
4 T í M I N N, þriðjudaginn 24. júní 1938, SÁMSBÆR: „nokkuð berorð bók, sóðaleg, bönnuð sem klám“ - HÖF- UNDURINN: hjónabandið í hundana, í tygjum við annan mann, 250 þúsund dala skaðabætur, ást, sem aldrei dvín Fyrir fáum mánuðum var frumsýnd í New York kvik- mynd, gerð eftir hinni um- ræddu skáldsögu Grace Metalious, „Peyton Place", eða Sámsbær. eins og hún var nefnd í íslenzkri þýðingu. Kvikmyndin Sámsbær hefir orðið umdeild, ekki síður en bókin, sem er fyrsta bók Grace Metalious, 33 ára gam allar húsmóður, og fjallar ur ekki farið varhluta af því upp- námi, sem bókin olli. Síðast en ekivi sízt er það vandamálið, sem nú er mest aðkallandi og krefst skjótrar lausnar: Höfðað hefir verið skaðabóbamál á hendur skáld konunni og kemur það fyrir rétt um þessar mun'dir. Tildrögin eru þau, að í bókinni hefir Grace valið einni sögupersónunni, skólastjóra nokkrum, nafnið Tomas Makris, Hún gefur þær skýringar á nafn- giftinni, að nafnið Makris hafi hún séð á augiýsingaspjaldi yfir dyrum veitingahúss fyrir mörgum árum, en Tomas hafi hún fengið að láni hjá tengdaföður sínum, sem heitir því nafni. Skaðabótamál Al-lt hefði þetta verið gott og blessað, ef svo undarlega hefði e:kki viljað til, dag einn, að George Metalious kom heim með kennara nokkurn, er hann hafði (kynnzt nýlega, en sá hét einmitt Thomas Ma'kris. Grace heidur því fram, að handrit bókarinnar hafi Kristilegt æskulýðsmót að Laugarvatni 7-8 júní 1958 orðið sér úti um kádilják af ný- legri árgerð. Hjónabandið í hundana Hjónaband þeirra Grace og George var farið í hundana áður en Sámsbær kom út, segir skáld- konan. Grace Marie Anttoinette Jeanne d’Are de Repentigny og Christopher George Metaiious voru gef-in sanian í febrúar 1942, þá bæði 17 ára gömul. Bæði voru. þau frá hálfgerðum óreiðuheim- ilum. Foreldrar Grace höfðu skil- ið, þegar hún var 11 ára. Hún hefir ekki séð föður sinn frá því að hún giftist. Móðir hennar gift- ist aftur og býr í Nevv York. Þær mæðgur hittast sjaldan og Grace toveðst eiga erfitt með að lynda við móður sina. Grace vann úti, hvenær sem tækifæri gafst á fyrstu hjúskaparárunum. Meðan. George gegndi herþjónustu úm tveggja ára skeið og nam að henni lokinni við kennaraskóla í New Hampshire, starfaði hún sem vélritunarslúlka. En rrtestu um- brotatímar í lífi Grace hófus-t, þeg- ar þau hjón höfðu ákveðið að skilja að skiptum með beggja sam in.a. berum orðum um svo viðkvæmt efni sem kynferð- ismál í smábæ á Nýja Eng- landi. Þótit mörgum finnist Sámsbær telzt til berorð og jafnvel sóða- ieg.bók, og þótt hún hafi verið jonnuð sem klám í Kanada, eða sannskc eiumitt þess vegna, hefir hún slegið öll sölumet vestan hafs. Sex milljónir eintaka hafa selzt i þeim 18 mánuðum, sem liðnir eru frá útkomu hennar, en aðeins ein bók hefir gert betur, Dag- ilátta drottins, eftir Ersikine Caid- .veil, sem hefir selzt í 7 milljón- im eintaka, þó á miklu lengri íma, eða frá útkomu hennar, árið 1933. Þar að auki hefir Dell út- gáfufyrirtækið bandaríska keypt rétt til að gefa bókina út í ódýrri útgáfu, og býst við að selja af beirri útgáfu allt að 10 milijónir eintaka í mörgum löndum heims, ’áður en áfið er liðið,- Örðugieikar í kjöffarið Grace Metelíous hefir að. sjálf- sögðu hlotið frægð og mikið fé, all't að hálfa milljón dollai'a, fyrir þetta bókmenntalega undur eða viðundu-r sitt. En í kjölfar Sáms- bæjar hafa líka skotið upp koll- num ýrnsir örðugleikar í sambandi við einkalíf hennar. Þainnig var nanni hennar, George Metalious, sagt upp skólastjórastöðu í Gihnan- ,on, í New Hampshire, þar sem iþau bjuggu, ef-tir útkomu bók-ar- nnar. Skörr>,mu síðar skildu hjón- ín líka að borði og sæng. Börn þeirra þrjú, Marsha 14 ára, Mike 11 ára og Cindy 7 ára, hafa hel'd- GRACE METALIOUS verið komið til útgefandans, þeg- ar þetta bar við, og hún 'kveðst hafa hrópað, er hún var kynnt fyrir kennaranum: „Þú ert í bók- inni minni!“ Hún segist geta leitt fram vitni, sem hafi verið við- stödd, er þetta skcði, og geti borið um það, og einnig, að hún hafi lesið kafla úr bókinni fyrir hinn nýja kunningja, og þau hafi í bróðerni híegið að hinni undar- legu tilviljun. Það er líka eins gott fyrir Grace Metalious áð geta fært_sönnur á þetta, því að málið er ekkert hlátursefni leng- ur. Sex mánuðum eftir útkomu bókarinnar höfðuðu Thomas Makr- is og kona toans skaðabótamál á hendur Grace og útgefendum henn ar sem samsekum, og krefjast 250 þúsund doll'ara skaðahóta fyrir notkun nafnsins í bókinni. Það færvi mesiti kúfurinn af höfundar- laununum, ef Grace þyrfti að greiða svo háar skaðabætur, auk máls-kostnaðar. Það bætir samt svolítið úr sk'ák, að í ódýru út- gáfunni, svö og í kvikmyndinni, hefir nafni skóiastjórans verið breytt í Miehael Rossi. Hús og bíll Meiri 'hluta fjárins, sem Graee hefir fengið fvrir Sámsbæ, er hald- ið þar til málaferlin eru til lykta leidd, en samt hefir hún getað keypt sér sitt af hverju, sem hugur hennar hefir alltaf girnzt, m.a. hús og 14 ekru landspildu. Hún valdi 180 ára gamalt timbur- 'hús, með níu herbergjum, er hún greiddi hálft sjötta þúsund doll- ara fyrir, en ætlar sér að gera breytingar á því fvrir allt að sjö- tíú . þúsund dali, Þá hefir hún þykki. Skilnaðurinn var ó'hjá- kvæmilegui', að sögn Grace, én það var eitt sinn, skömmu eftii’ að hann átti sér stað, að Grace ■átti erindi til útvarpsstöðvar einn- iar, og hitti þar að máli starfsmann stöðvaninnar, Thomas J. Martin. Þetta var „ást við fyrstu sýn“, og fiáum rnánuðum seinna sagði Mart- in. upp starfinu við. útvarpsstöð- ina og gerðist viðskiptaráðunaut- ur og stöðugur féiagi Graee Meta- ilious. Um tíma voru þau óaðskilj- anleg, og börnin tóku þessum, nýja félaga móður sinnar vel, köll uðu hann jafnvel pabha st.öku sinnum. Það var rætt um hjóna- band, gehk aneira að segja svo langt, að Martin keypti trúlofun- a-rhi'inga, sem þau settu upp. Byltingatímar Hvar sem Grace fór, var Mart- in á næstu grösum — þangað til í desember s.L, þegar Grace fór til New York til að undirrita samninga um útgáfu næstu bók- ar sinnar. Hún hafði börnin með sér í förina, en Martin var hvergi nálægur. Ágreiningur milli þeirra liafði farið vaxandi og loks soðið upp úr. En Grace tók sér það nærri, var niðurbrotin í New lYork ferðinni og stóðst loks ekki mátið — hringdi á vin sinn, Mai’t- | in, sem kom að vörinu spori í I einkaflugvél. Það urðu fagnaðar- i fundir og þau töluðu um „ást, sem aldrei dvín.“ En til'finninga- bl'ossinn hefir líklega verið of 1 heitur, þau hafa sennilega brennt sig á honum, þvi að ekki liðu nema sex dagar frá þessum at- burði þar til lögfræðingur Grace Metalious tilkynnti, að lokið væri samskiptum þeirra Grace Meta- lious og Thomasar Martin, a. m. k. á viðskiptasviðinu. Skáldkonan á vist bágt með að bafa ékki karl- mann sér við hTið, því að stuttu seinna hafði hún samband við fyrrverandi eiginmainn sinn, og líkur bentu til sátta þeirra á milli. Svo varð þó ekki. Hinni tilfinningaríku skáldkonu sner- ist aftur hugur — Martin skaut upp kollinum á ný, þrátt fyrir að- varanir vina og útgefenda. Hún lét George eftir börnin og þau Martin eru sögð hyggja aftur á hjónaband. Staðráðin Á þessum þyltingatimum í einka 'lífinu hefir -Grace Metalious uninð Þegar komið var þaí> nálægt Laugar\ratni uin lielgina 7.—8. júní, að heim varð séð, sást flð staðurinu var búinn í hátíðar- skart, fánar blöktu þar víða við hún. Síðar, þegar enn nær var komið, sást, að þar voru íslenzkir fánar, en einnig aðrir, sem er ég bezt veit, voru dregnir að húni ekki aðeins á Laugarvatni, held- ur fleiri stöðum á landinu. Þeir voru með hvítan grunn, bláau ferning í einu liorninu og í hon- uin var svo hvítur kross. Mér fannst eins cg þessir fánar lieils- uðu komumanni og segðu: „Sjáið merkið! Kristur kemur, krossins tákn hann ber.“ Kam** -- - Þessir fánar gáfu í'il kynna, hvað 'hér var um að ræða. Kristi- legt æskulýðsmót, þar sem safnazt höfðu saman tæplega tvö hundr- uð unglingar undir einkunnarorð- um imótsins: Jesús sagði: Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Aðallega voru þetta fermingar- börn þessa árs ásamt prestum sínum úr Reykjavík, af Suður- nesjum og úr Árnessýslu. Mótið sett. Þegar nnglingárnir voru búnir að koma sér fyrir, var mótið sett í 'hátiðarsal Menntaskólans af for- manni undirbúningsnefndar, séra Ingólíi Ástoarssyni, Mosfelli. — Að því loknu héldu allir upp í lund einn, sem er rétt fyrir ofan Laugarvatn, þar sem sást vel yfir. Bjarni Bjarnason, skólastjóri hér- aðsskólans flutti þar ávarp, bauð unglingana og prestana velkomna, sagði sögu staðarins, lýsti honum og næsta nágrenni. Dálítil'l rigningarúði var, vel þeginn af bændum og langþyrstum jarðvegi, þess vegna aðeins fil bóta. Og eldd spillti það ánægj- 'iinni, að sterkan ilm lagði af ný- grænkandi birkiskóginum i hlíð- inni fyrir ofan Laugarvatn. Skóla- stjórinn sagði, að það væri í fyrsta sinni á þessu vori, sem ilmurinn fyndist. Eftir þetta fóru unglingarnir að húsi skólastjóra íþróttakennara- skóla íslands, en þar var farið í leiki undir stjórn nemenda skól- ans. Kvöldvaka. Um kvöldið hófst svo dagskrá, 'sem skipt vair í tvennt, kvöldvöku og kvöldbænir. Á kvöldvökunni var ýmislegt gert sér fil skemmtunar: söngur, upplestrar, píainóleikur, skrautsýn- ing, spurningaþáttur o. fl. MikiH almennur söngur var og ánægju- legt að sjá' og heyra, hversu ungl- ingarnir sungu vel „Áfram, Krists- menn, krossmenn“, en sá sálmur v.arð eins konar söngur mótsins. Börn úr Barnaskóla Laugarvatns undir stjórn frú Rósu Blöndal, Mos felli, lögðu fram drjúgan skerf til kvöldvökunnar. Var mjög vel vand- að til þess þáttar og unun að heyra og Sjá börnin lesa upp, leika á píanó og koma fram í skrautsýn- ingu, sem var úr kirkjusögu ís- lands, bæði þátíð og framtíð. Á seinni hluta dagskrárinnar flutti síra Jóhann Hannesson, Þing völlum, erindi út af einkunnarorð- um mótsins: Jesús sagði: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið." ■að því að rita aðra bók sína. Hún gerir sér vel Ijósar þær ikröfur, sem gerðar eru til annarrar bók- ar þess höfundar, sem hefir byrj- að með anelsölubók, en segist stað ráðin í að sanna, að í henni búi meira en það, sem kom fram í Sámsbæ. B ókmenniaráðunautur hennar er lika þeirrar skoðunar og heldur því fram, að hún geti haTdið áfram að semja svo lengi sem henni endist aldur af sama hugarfTugi og krafti. Nýja bókin hennar, „Þrömgi, hvíti flibbinn“, gerist í sarna um- hverfi og hin fyrs'ta, á Nýja Eng- landi. Aðspurð um, hvort hér megi vænta annars Sántsbæjar, svarar hún: „Það tel ég vafasamt — ég er hvorki óttaslegin, svöng né reið núna.“ Erindi sr. Jóhauns var mjög lif- andi og móttækilegt fyrir ungling- ana. Þar næsf stjórnaði sr. Sig- urður Pálsson, Selfossi, kvöldbæn- um. Að því búnu fóru flestir a'ð sofa. Sunnudagur rann upp. DagskrS hans hófst með morgtwi'bænum, prófasturinn, sr. Gunnar Jóhannes- son, Skarði, talaði til unjglingann'a og flutti bæn. Eftir þá fögru at> höfn hófust Biblíulestrar. Ungling- unum var skipt niður í nokkra hópa. cinn prestur fór með hverj- urn hóp og leiðbeindi þeim með einkunnarorð mótsins. „Vígða laugin“. Síðan gengu allir að „Vígðu laug- inni“, en svo kallast la-ug ein þar á staðnum. Sr. Sigurður Pálssoti sagði sögu laugarinnar, en þar er fullvíst talið, að Sunnlendingar og Norðlendingar hafi verið skírðif eftir 'kristnitökuna. Einnig er álit- ið, að þar hafi Norðlendingar þveg- ið lík Jóns Arasonar, biskups og sona hans, þegar þeir héldu með þau heim til Hóla. — Það er ekki vanzalaust fyrir okkur íslendingaj að við skulum ekkert gera fyrir þessa vígðu laug, sem er sannar- lega einn helgasti blettur lands- ins. Það var því ekki út í bláinti sagt af einum prestimim, þegar hann bað þá unglinga, _sem kynmi að verða i’áðanienn á íslandi árið 20000 e. Kr., að muna eftir laug- inni og gera eitthvað fyrir hana, en vonandi vakna aðrir fyrr. Það var og ólýsanlega áhrifarík stund, þegar unglingarnir röðuðu sér upp á barrni hinnar vígðu laugar, difu hendinni niður í volgt vatnið og signdu sig, fögur og tilkonui- rnikil sjón, sem enginn gleymir, er séð hefir. Frá lauginni var gengið til úti- leika að húsi skólastjóra íþrótta- kennaraskóla íslands. Eftir hádegið var safnazt samait á hlaði Héraðsskólans og gengið í skrúðgöngu í hátíðarsal Mennta- skólans. Preslar voru flestir hemptt klæddir, en í broddi fylkingar fóru piltur og stúlka og báru sinn fán- ann hvort, þann íslenzka og fána æskulýðsmóstins. Hófst nú guðs- þjónusta, sr. Björn Jónsson, Kefla- vík, prédikaði, sr. Guðm. Guð- mundsson, Útskálum, þjémaði fyr- ir altari, en sr. Árelíus Níelsson lék á hljóðfærið. Að lokinni guðs- þjónustunni fóru fram mótsslit, sr. Ingólfur Ástmarsson sleit mótinu, þakkaði unglingunum þátttökuna og árnaði þeim fararheilia og blessunar í 'lífinu og minnti þá en einu sinni á mikilvægasta afl- gjafa lífsins, Jesúm Krist. Frábærar móttökur. Ég get ekki látið hér hjá líða að minnast örlitið á móttökurnar, sem við urðum aðnjótandi á Laug- arvatni, en.þær voru frábærar, bæði af ráðamönnunt staðarins og komast hjá því að nefna nöfn, en það var hlýlegt af skólastjérasjón- urn héraðsskólans, þeim frú Önnu Jónsdóttur og Bjarna Bjarnasyni að senda mótinu blómakörfu og ekki spillti, að frúin hafði sj'álf ræktað blómin í garði sínum, einn- ig heiðruðu þau og aðrir mótið með nærveru sinni. Þá gleymdist heldur ekki fyrir- greiðsla skólameistara Menntaskól- ans, en hún var mikil og góð. Einnig verður ekki gleymt að þakka nemendum íþróttakennara- skóla íslands fyrir sinn stóra þátt í því að gjöra unglingunum dvöl- ina sem ánægjulegasta. Allir á Laugarvatni, hafið þökk fyrir fyrirgreiðslu og samvinnu. Ég vil og igeta þess hér, að mótinu barst skeyti frá biskupi íslands. Ég er viss um, að þessi liðna helgi kentur til með að marka djúp spor, verður unglmgunum. dýrmæt og blessunarrík minning og okkur sent að þessu móti stóð- unt nauðsynleg örvun og hvatning til að halda áfrant. Mótið sýnir svo •ei verður um villzt, að brýn nauð- syn er á þessari starfsemi. Að lokurn: Unglingar, þið, sem eruð hin krossmerkta sveit og' standið í fylkingu Guðsbarna, haf- 'ið þökk fyrir ánægjulega samveru. Magnús Guðjónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.