Tíminn - 08.07.1958, Page 12
VeðriS:
Suðvestan kaldi og skúrir.
* i
Hitinn:
Rej,,kjavík 14 st., Akureyri 13 st.,
Vestmannaeyjar 10 st„ ísafjörðut
10 st., Sauðárkrókur 14 st.
Þriðjudagur 8. júlí 1958.
Eyjólfur gengur upp
fjöruna á Akranesi og er vel fagnað a'ð loknu
einstæðu sundafreki.
Lengsta sund íslendings:
Erlendar fréttir
í fáum orðum
UPPREISNARMENN í Libanon hóta
því að hefja nú harðari sókn gegn
stjórninni en nokfkru sinni fyrr.
Segja þeir, að það, sem á undan
só gengið, só aðeins forleikurinn.
Uppreisnarmenn eru ákveðnir í að
koma ekki á þing landsins er það
kemui' saman 24. þ. m. til þess að
kjósa nýjan forseta í stað C’ham-
ouns.
GRIKKIR á Kýpur efndu í gær til
sólarhrings aiisherjarverkfalls til
minningar um 2 Grlkki, sem voru
drepnir og 13, er særðust á laugar-
daginn, er brezkir hermenn hófu
skothríð á múg manna, er hafði
kastað að þeim grjóti.
EISENHOWER undirritaði í gær lög,
er veita Alaska ríkisréttindi innan
Bandaríkjanna. Lögin voru sam-
þykkt á þinginu í síðustu viku.
Formleg upptaka verður ekki fyrr
en Alaskabúar sjálfir hafa sam-
þykkt ráðstöfunina. Verður það
sennilega í haust,
FRANSKÍ herinn í Alsír varð 550
uppreisnarmönnum að bana í sið
ustu viku. 141 var tekinn til fanga.
. RÁÐHERRAR Norðurlandanna fjög-
urra, er vinna að eflingu efnahags-
samvinnu landanna, komu til fund
ar í Ósló í gær, á’samt efnaliags-
samvinnunefndinni. Rætt er um
efnahagssamvinuu og fríverzlunar
svæðið.
Kartöflur af nýrri, hollenzkri upp-
skeru koma til landsins á morgun
Ovenjuleg kartöfluþurrtf á markaÖi i nágranna-
löndum sí^ustu mánutfina, en gjaldeyrisskortur
hindra'ði a<Í hægt væri aíf kaupa nægar birgft-
ir i tíma
Kartöflulítið hefir verið í landinu undanfarið og kaitöflur
elcki fengizt í matvöruverzlunum á aðra viku. Nú munu kart-
öflur væntanlegar til landsins á morgun, og er þar um nýja
uppskeru að ræða frá Hollandi. Blaðið átti tal við Jóhann
Jónasson. forstjóra Grænmetisverzlunarinnar 1 gær um kart-
öflumálin.
Eyjólfur Jónsson synti frá Reykjavík
tii Akraness á rúmum 13 klukkutímum
Hyggst þreyta sund yfir Ermarsund í næsta
mánuði, ef fjárhagsástæður leyfa
Síðastliðinn sunnudag vann hinn kunni sundgarpur Eyjólf-
ur Jónsson úr Reykjavík mesta sundafrek, sem íslendingur
‘hefir unnið. Hann synti þá frá Selsvör í Reykjavík íil Akra-
ness á 1? kiukkutimum og 15 mínútum, en vegalengdin milli
þessara staða er 22 km. í beinni loftlínu. Vegna strauma mun
óhætt að fullyrða, að Eyjólfur hafi synt að minnsta kosti 26
'km., og ei það lengsta vegalengd, sem íslendingur hefir synt,
svo vitað sé. Eyjólfur synti bringusund alla leiðina, og var
hinn hressasti, er hann kom til Akraness.
iBlaðið náði í gær tali af Eyjólfi
og þjálfara hans, Ernst Backmann,
og skýrðu þeir frá sundinu. Er
Eyjólfur lagði upp úr Selsvör um
iíádegi á sunnudag var sjávarhiti
12Vz gráða, sólarlaust og strekk-
ingskaldi annað slagið, og dálítil
alda, einkum þegar hann synti
fyrir mynni Hvalfjarðar. Síðustu
. klukkutíma sundsins var sjávar-
hiti 11 gráður. Áður en Eyjólfur
lagði af stað, smurðu þeir Ernst
og Eyjólfur Snæhjörnsson 10 kg.
af ullarfeiti á líkama Eyjólfs. —
Hann var aðeins klæddur nælon-
isltýlu og ullarskýlu, sem Kristján
L. Gestsson hafði gefið honum.
Tveir bátar fylgdu Eyjólfi á leið
inni, en á þeim voru níu menn.
Sundmaðurinn var hress allan tím
ann. Fimm sinnum hVíldi hann
-sig á leiðinni með þvi að leggjast
á bakið. Kom hann þá ekki nærri
bátunum. Næringu fékk hann
Tveir fundir Fram
sóknarmanna
/ r • f*
i fcyjahröi
Framsóknarmenn í Eyjafirði
efndu til tveggja stjórnmála-
funda um síðustu lielgi. Var fyrri
fundurinn í Árskógsskóla á laug-
ardagskvöldið en hinn síðari í
Freyvangi í Öngulstaðahreppi á
sunnudaginn. Alþingismennirnir
Skúli Guðmundsson og Bernharð
Stefánsson fluttu framsöguerindi
' á furidunum og ræddu um stjórn-
niálaviðhorfið og störf ríkisstjórn
arinnar. Á eftir urðu almennar
umræður. Kom fram eindreginn
. vilji fundarmanna um nauðsyn
þess að núverandi stjórnarsam-
starfi yrði haldið áfrain.
gegnum vírnetsháf 11105 löngu
skafti, heita kraftsúpu, kaffi og
flóaða mjólk.
Móttökur á Akranesi.
Móttökur fyrir þá félaga á
Akranesi annaðist Halldór Baek-
mann, bróðir þjálfarans, og var
allur undirhúningur af hans hálfu
mjög góður. Hér á eftir fer frá-
sögn fréttaritara Timans á Akra-
nesi, er Eyjólfur lcom þangað:
Akranesi í gær. — Það kvisað-
ist hér á Akranesi í gærdag að
Eyjólfur Jónsson sundkappi
liefði lagzt til sunds frá Reykja-
vík um hádeigisbilið, og væri för-
inni heitið til Akraness. Væri
hann væntanlegur um eða eftir
miðnættið inn á Akraneshöfn.
Um klukkan ellefu fór fólk að
flykkjast niður að liöfn, en ekk-
ert sást þá til sundmannsins.
Páll Gislason, læknir fór á báti
til móts við Eyjólf, en hann var
vel hress og kvað ekkert að sér
ama. Honum fylgdu tveir bátar,
Framhald á 2. síðu.
Sandgræðsluflugvélin dreifði áburði
og fræi á SandskeiSi í fyrradag
Á sunnudagskvöldið gafst mönnum að sjá það á Sandskeið-
inu, hvernig farið er að því að græða landið með flugvélum.
Sandgræðsluflugvélin dreifði þar hálfri þriðju lest af áburði
og fræi yfir allstórt svæði og auka á gróðursvæðið, sem þar
er komið.
— Hve lengi entist íslenzka upp
skeran á þessu ári?
— Fram undir mánaðamótin
marz og april. Var það heldur
skemur en búizt var við. í janúar
iþóttist ég sjá, að kartöfluskortur
mundi verða í apríl eða maí og
vfldi gera ráðstafanir til þess að
tryggja nægilegt karlöfíumagn t'il
landsins. f Danmörku og Hollandi
og jafnvel í Svíþjóð var þá litið
um kartöflur á markaði og nauð-
synlegt að festa kaup á öllu því
magni, sem hér þurfti áður en ný
'Uppsíkera kæani á markað. Gjald-
eyrisörðiugleikar að því er snerti
þessi lönd komu þó í veg fyrir, að
hsegt væri að greiða svo mikið
rnagn þá, endá hefði þess ekki átt
að þurfa, ef állt hefði verið með
venjulegum hætti. En í þessum
löndum var vorið seint á ferð og
búizt við uppskeru hálfum mánuði
til þrem vikum síðar en venjulega
og því urðu ekki eins miMar birgð
ir af fyrra árs framleiðáiu til sölu.
Að undanförnu hafa kartöflur
verið gersamlega ófáanl'egar í ná-
grannailöndum.
— Hvað varð þá til bjargar?
— Okkur tókst að fá írúsund
lestir af kartöflum í Póllandi, og
komu þær til landsins í mai og
júní. Gert var ráð fyrir a® þær
birgðir entust fram í júlibyrjun.
en það varð ekki bæði vegna þess
að menn birgðu sig nokkuð upp,
og eins tólc síldarflotinn sés kirgð
ir til norðurferðar um þetta lejrti.
Því hefir verið kartöflullaust síð-
ustu daga, en við höfum þó getað
séð sjúkrahúsum og barnaheimil-
Framhala á 2. slðu.
Brezka stjórnin treg til samninga um
fiskveiðilandhelgi Færeyja fyrr en
samkomulag næst við Islendinga -
Eins og áður hefir verið skýrt frá hefir brezka stjórnin
svarað orðsendingu dönsku stjórnarinnar, þar sem farið er
fram á endurskoðun brezk-danska samningsins um fiskveiði-
landhelgi. Svarið hefir nú verið birt og neitar brezka stjórnin
þar, að viðurkenna ákvörðun Lögþingsins í Fæi eyjum um
stækkun fiskveiðilandhelginnar í 12 sjómílur.
Páll Gunnarsson, sandgræðslu-
stjórn og Agnar Kofoed-Hansen
voru viðstaddir þarna efra ásamt
allmörgum öðrum. Lýsti Páll með
nokkrum orðum áliti sínu á þeirri
tilraun, sem hér væri hafin. Hann
sagði, að nokkrar tilraunir hefðu
þegar verið gerðar austur í Gunn-
arsholti og í Þorlákshöfn og tekizt ^
vel. Hann benti á, að hústofn lands1
manna væri nú orðinn allt oí mik
ill fyrir hin óræktuðu beitilönd,
og því væri eitt mikilvægasta verk
efni í framtíðinni að rækta beiti-
'löndin. Flugvélin væri kjörið tæki
til þeirra hluta og með henni
mundu áreiðanlega verða unnin
stórvirki í framtíðinni.
Agnar Kofoed-Hansen flugmála-
stjóri kvaðst lengi hafa haft á því
trú, að flugvélar mundu gegna mik
ilvægu hlutverki við græðslu lands
ins í framtíðinni, og Flúgskólinn
Þylur ætti mik'lar þakkir skyldar
fyrir það framtak að kaupa flug-
vél þess og hefja þetta starf. Einn-
ig lýsti hann hinum geysimiklu
landgræðsluframkvæmdum Ný-Sjá
lendinga með flugvélum, I
Síðan var áburðurinn settur í
flugvélina og hóf hún starfið. Voru
það verkleg vinnubrögð. Páll sand
(Framiiald á 2. síðu).
í lok svarsins er tekið fram, að j
Iþótt brezka stjórnin að sjálfsögðu ^
ihafi etíkcrt á móti samningavið-'
íiæðum við Dami um málið, þá!
verði þó slí'kir samningar að byggj
ast á því markmiði að varanfeg
lausn fáist varðandi fiskveiðiland-
hel'gi Færeyja.
ísland fyrst.
'Brezka stjórnin áílíti ekki, að
ákvörðun íslendinga um stækkun
fiskveiðilandhelgi sinnar í 12 sjó-
imllur hafi leyst Færeyinga frá
iskuldbindingunum í brezk-danska
samningnum frá 1901 og 1955. Með
an ekki hafi fundizt lausn á deil-
unni um fiskveiðilandhelgi íslands
eg meðan Lögþingið haldi fast við
samþykkt sína, sé brezka stjórndin
á þeirri skoðun, að formlcgir sman
ingar á þessu stigi málsins myndu
vera ófcímahærir og naumast leiða
til þess að varanleg og viðunandi
lausn fyrir Danmörk og Brelland
fengist á málinu.
Biður brezka stjórnin usm ígrund
að svar dönsku stjórnarinnar varð
andi þebta alriði, sem og önnur í
erindi sínu.
Síld veiðist
út af Sléttu
Síldar varð vart ú't' af Sléttu
í fyrrinótt. Undanfarna daga
liafði Ægir lóðað þar síld all-
djúpt, en í fyrrinótt fékk norskt
skip þar allgóða veiði. Konni þá
brátt íslenzk skip á vettvang og
femgu nokkur síld og komu með
liana inn til Raufarhafnar í gær
og liófst þá söltun. Skipin, sem
komu til Raufarliafnar voru:
Sæljón með 200 tn. Þorsteinn 70,
Trausti 250, Glófaxi 100, Súlan
50. Síldin veiddist grannt út af
Framhald á 2. síðu.
Þannig flýgur flugvélin yfir sandinn og áburðurinn er sem mökkur affur undan vélinni. (Ljósm.: Gunnar Rifnar)