Tíminn - 10.07.1958, Qupperneq 5
t f MIN N, fimmtuðaginn 10. júlí 1958.
5
T'TVA
ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. RITSTJÓRAR: EYSTEINN SIGURÐSSON OG SVERRIR BERGMANN
Hvaða þjóðfélagsstefna tryggir rétt-
látasta skiptingu þjóðarteknanna?
I>að vandamál, sem þessi spurn-
ing leggur fram til urlausnar, er
Svo náskylt hinni pólitísku hags-
munaibaráúu, að ókíeift er að
gera því nokkur skil svo fullnægj-
andi sé, án hliðsjónar af henni. i
Frá upphafi menningarþjóðfé-1
lagsins hafa menn skipzt' í stéttir,!
sem búið hafa við mismunandi
Íífskjör. Stéttir þessar hafa háð
meiri eða minni baráttu sín á
milli, og víða varð endirinn sá, að
tvær aðal stéttir mynduðust í þjóð
félaginu, það er að segja yfirstétt
óg almúgastétt'. Sums saðar lifðu
þessar stéttir saman í bróðerni,
en allt of víða komust yfirráðín
algjörlega i hendur þröngsýns
aðals. Leit hann með takmarka-1
lausri fyrirlitningu á sauðsvartan
álmúgann, og skoðaði hann sem
réttlaus vinnudýr, sem útiloka
bæri frá öllum almennum mann-
úéttindum. Menntun og fróðleikur
voru ekki ætluð öðrum en þeim,
sem höfðu orðið ofan á i lífs-1
baráttunni. Megineinkenni þessa
ömabils var því cinhliða viður-
kenning á algjörum rétti þess j
st'erkara til að breyta samkvæmt
vild sinni gagnvart hinum minni
máttar, og gagnger fyrirlitning áj
jafnrétti allra manna til frjáls og
heilbrigðs lifs.
Það er ekki fyrr en á 18. öld,'
áð nokkuð fer að bera á hreyfing-
um, sem stefna að frjálslyndara
Stjórnarfari. í mörgum af mestu
lýðræðislöndum hcims, risu upp
ínenn, sem börðust fyrir afnámi
forréttinda éinstakra stétta og
prédikuðu lýðraeði og almenn
mannréttindi. Mjög voru kenning-
ar margra þeirra á reiki, og fæstir
þeirra geröu sér fulla grein fyrir
iskipulagi heilbrigðs lýðveldis,
enda kannski varla von. Það er
•ekki fyrr en í byrjun 19. aldar,
sem raunverulegar þjóðmálastefn-,
ur fara að koma fram, stefnur,
sem iboða fullkomið þjóðskipulag
og eru byggðar upp frá vísinda-
legum grunni. Þá fara og að þróast
hagfræðivísindi þau, sem allar nú-
tíma þjóðfélagsstefnur byggja að
rneira eða minna á.
Þessar andstæður milli stétt-
anna hai'a þróast í nánu sambandi
við lýðræðisþroska mannanna. —
Allt frá því að vera cingöngu kúg-
aðir gegn kúguðum, hefur þróunin
haldið áfram allt upp í þær skipu-
lögðu þjóðfclagsstefnur, sem nú
keppa sín á m'illi í flestum menn-
Ingarlöndum. Þessi þróun hefur
orðið jafnhliða þeim þjóðfélags-
legu umbótum, sem leitf hafa af
sér betri uppfræðslu og menntun
alþýðunnar. Enda er það auðskilið,
áð betri menntun fjöldans og þar
áf leiðandi betri skilningur á
Til sambands-
félaganna
Ritsíjórar Vettvnngsins vilja
beina þeim tilmælum til stjórna
og formanna í félöguin ungra
framsóknarmanna úti uni land,
að þeir sendi Vettvangnum mynd-
ir og fréttir frá félagsstarfinu.
Nú á næstunni mun erindreki
S.U.F. fcrðast nokkuð víða um
Iand og héimsækja alimörg fé-
lög. Gefst þá gott tækifæri til
að koma slíku efni á framfæri
og eru félögin beðin að nota sér
það óspart.
Ritgerð Eysíeins Sigurðssonar, er hlaut önnur verðíaun í ritgerða-
samkeppni þeirri sem Friðgeirssjóður efndi til síðastliðinn vetur
vandamálunum, leiðir alltaf af sér
heilbrigðara stjórnarfar en ann-
ars myndi vera.
Grundvallarkenningar þeirra
stjórnmálastefna, sem hæst hafa
borið síðustu hálfa aðra öldina,
ganga allar að miklu leyti út á
þau svið, hvar heppilegast sé að
koma eignarréttinum á atvinnu-
tækjunum fyrir, þannig að þau
veiti öllum meðlimum þjóðfélags-
ins sem réttlátasta aðstöðu t'il
tekjuöflunar. Af því sést, að það
er fyrst og fremsf baráttan milli j
stétta atvinnurekenda og atvinnu-!
þega, sem hefir skapað þær, það
er að segja, þær eru myndaðar
í baráttu launþegans fyrir bættuni
kjörum.
Réttlát tekjuskiptirtg
Áður en lengra er farið, finnst
mér rél't að gera dáliíla grein fyirr
hugtakinu: „Réttlát skipting þjóð-
arteknanna“.
Það liggur í augum uppi, að í
þjóðfélagi, þar sem fámennur hóp-
ur einstaklinga hefur aðstöðu t'il
að raka saman auði á kostnað ann-
arra, er tekjuskiptingin alis ekki
réttlát. Það er ciimig augljóst', að
tekjuskiplingin er enn fjær því
að vera réttlát í því þjóðfélagi,
sem skammtar borgurunum öllum
nákvæmlega jöfn laun, algjörléga
án tillits til menníunar þeirra eða
hæfileika. Af því leiðir, að það
er millivegurinn, sem fara verður,
það þarf að veita mönum sann-
gjörn laun- fyrir vinnu siná, og
veita þeim hæfilegan afrakstur af
því fjármagni,. sem þeir leggja
atvinnurekstrinum í té. Einnig
verður að gæta þess, að menn
fái næga möguleika til þess áð
bæta lífsaðstöðu sína með þeim
hæfileikum, sem þeir búa yfir og
þeirri menntun, sem þeir hafa
aflað sér.
Það þjóðskipulag, sem þessa
gætir á beztan hátt, verður því
að teijast tryggja rétílátasta
tekjuskiptingu.
Stjórnmálastefnur
Eins og áður er sagt, Iiggur
höfuðmismunurinn á hinum ýmsu
stjórnmáiastefnum í því, hvar
fylgjendur þeirra vilja koma eigna
réttinum á atvinnutækjunum fyrir.
í upphafi var um tvær höfuðsiefn
ur að ræða, sem hvor um sig
byggði á vísndalegum grunni, það
er að segja, hinn svo nefnda
liberalisma og sameignarstefnuna
eða sósialismann. Þessar stefnur
hafa báðar þróazt á mjög mismun-
andi hátt í hinum ýmsu löndum,
og nú orðið mun vandfundinn sá
stjórnmálaflokkur, sem byggir á
þeim óbreyttum, eins og þær voru
í upphafi. Viða hefur þeim verið
beitt sem yfirskini til að koma á
flokkseiriræði, og túlkun þeirra
hefur i'arið rnjög eítir aðstöðunni
í hverju landi fyrir sig, og skoð-
unum einstakra foryslumanna. —
Aðrar grundvallarstefnur en þess-
ar tvær hafa ekki unnið sér braut-
argengi svo teljandi sé, en þó má
sem eina slíka nefna anarkismann,
eða stjórnleysisstefnuna.
Samvinnustefnan, sem víða hef-
ur mjög rutt sér til rúms, meðal
er fæddur 11. nóv. 1939. Hann stund
ar nám í Verzlunarskóla íslands, og
íauk- verzlunarprófi síð<istliðiö vor.
annars hér á landi, hefur að meira
eða minna leyti þróazt tipp frá
báðum þessum höfuðstefnum. Hcr
á eftir mun ég leitast við að draga
upp heildarmynd af ihverri þessara
stefna fyrir sig, og telja fram kosti
þeirra og galla.
Sósíalisminn
Höfuoatriðið í kenningu sósíal-
ista er algjör samcign allrar þjóð
arinnar á öllum atvinnutækjum.
Þeir vilja útiloka allan atvinnu-
rekstur einstakiinga, og láta
ríkisvaldið hafa meff höndum
allt skipulag framleiðslunnar.
Menn vinna þó samkvæmt kenn-
inguni þeirra, eftir sem áður
hver í sinni atvinnuigrein, og
þiggja sín laun fyrir vinnuna,
en allur arður af rekstrinum
rennur til hins opinbera, það er
að segja til þjóðarheildarinnar.
Sá hagnaður, sem á þennan hátt
rennur til reksturs þjóðarbúsins,
myndi þá meðai anna 's koma
fram í lækkuffum sköttum.
Á þennan hátt þykjasf sósíal-
istar í eitt skipti fyrir öll bafa
leyst vandamálið um tekjuskipt-
inguna. í slíku þjóðfélagi þægju
menn sin laun fyrir vinnuna, og
hefðu auk þess næga möguleika
til að bæta lífsaðstöðu sína inn-
an þjóðfélagsins og beita til þess
hæfileikum sínum og þeirri mennt
Un, serri þeir hafa áflað sér. Auð-
söfnun einstaklinga fram yfir eðli
legan sparnað telja þeir útilokaða,
þar sem einstaklingunum væri
ekki gefinn kostur á að koma fé
sinu i neina veltu. Þeir yrðu þá
annað tveggja nauðbeygðir til að
fá hinu opinbera það í hendur
sem innlán í banka gegn sann-
gjörnum vöxtum, eða liggja að
því sem ormar á gulli án þess að
hafa af því hið minnsta gagn.
I Meðal annars, sem andstæðingar
I sósíalisma hafa fært fram sem ó-
kosti hans, er það, að menn leggja
i aldrei nærri því eins' mikið á sig
við vinnu, þá er þéir vinna fyrir
aðra, eins og þegar þeir vinna fyrir
sjálfa sig. Á þennan hátt mundi
sósíalistískt þjóðfélag glata miklu
og dýrmætu vinnuafli, sem kæmi
hins vegar fram í einstaklings-
r.ékstri. Einnig benda þeir á það,
ag til þess að skipulagið gæti náð
tilgangi sínum, yrði öll þjóðin að
vera samtaka í að vinna að fram-
gangi þess, og að slík samstilling
myndi aldrei nást, nema með
beinu múguppeldi, geysimiklum
áróðri eða valdbeilingu. Með lýð-
ræðisþjóð, sem veitti einstakling-
unum frelsi til að mynda sér
skoðanir og til að láta þær í ljósi,
væri slíkt óframkvæmanlegt, án
þess að skerða að meira eða
minna leyti persónufrelsið,
Reynslan hefur líka sýnt þetta
betur en nokkuð annað, því að
í löndum, þar sem byggt hefur
verið upp þjóðskipulag samkvæmt
kenningum sósíalista, hafa þeir
neyðzt til að fórna öllu lýðræði
á altari stefnunnar, og hafa þræl-
bundið þegnana 1 viðjar skoðana-
kugunar- og ófrelsis.
Liberalisminn
Höfuðandstæða sósíaiismans er
hinn svonefndi liberalisini, eða
hin frjálslynda viðskiptastefna.
FyigJ-endur hans eru algjörlega
á öndverðum meiffi við sósíalista,
það er að segja, þeir telja, að
rcttlátust skipting þjóðartekn-
anna náist með algjörlega ó-
bundnu einstaklimgsframtaki,
sein ríkisvaidið hafi lítil sem eng
in afskipti af. Þeir eru og al-
gjörir andstæðingar ríkisrekst-
urs í nokkurri mynd.
Liberalistar telja, að sé þessari
stefnu fylgt út I æsar, 'hindri hún
auðsöfnun á fárra hendur, þar
sem- samkeppni hljóti að mynda'st
á markaðnum, sem komi í veg
fyrir, að nokkur geti náð undir
sig stærri hluta af framboðinu en
'honum ber. Þetta skipulag telja
þeir og, að tryggi hverjum manni
sanngjörn laun fyrir vinnu sína,
og afraksiturinn aí því fjármagni,
sem lagt sé á veltuna, sé komið
undir dugnaði hvers eins. Þeir
telja og, að ekkert skipulag tryggi
betur, að hver einstaklingur get'i
b'eitt hæfileikum sínum og mennt-
un til að, bæta aðstöðu sína til
betri lífsafkomu, því að það sé
einmitt höfuðundirstaða kerfisins,
að samkeppni sé sem frjálsust og
veiti öllum jafna aðstöðu. Þeir
hæfustu muni því komast lengst,
en aðrir skemur, og fari það eftir
því, hve miklum hæfileikum hver
maður búi yfir. Á þennan hátt
þykjasi þeir og tryggja fullkomna
n-ýtingu vinnuaflsins og 'byggja
á því lögmáli, að menn vinna
ávallt meira og betur, eí þeir vinna
fyrir sjálfa sig í sínum eigin fyrir
tækjum, iheldur en ef þeir vinna
fyrir aðra.
Andstæðingar liberalismans teija
hins vegar, að ekkert skipulag
veiti betri jarðveg fyrir ýmis kon
ar spillingu og öfugþróun. Þeir
benda á, að í frjálsri samkeppni
sé það fullf eins mikið undir
heppni komið, hverjir verði ofan
á, og einnig benda þeir á bað, að
hafi menn einu sinni komizt yfir
töluverðar eignir, þá sé þeim ti ■
tölulega auðvelt að koma þeim
í veltu og auka þær. Af því leiði,
að góður jarðvegur sé fyrir mynd-
un stéttar hátekjumanna, og bitr.L
það á lágtekjufólki og komi í::
sem óréttlát tekjuskipting.
Einnig hefur verið bent á það,
að liberaliskt þjóðfélag sé því næc
aígjörlega óvarið gegn ihagsveiL-
um og kreppum. Það er rökstut
meg því, að þar sem allar ákvar'í •
anir um framleiðslumagnið sé
teknar af einstaklingum, án sair.-
ráðs við ríkisvaldið ,geri það hæt:
una á offramleiðslu ískyggilegi
mikla. Það sé þá beinlínis haguc
hvers einstaks framleiðanda að
framleiða sem mest, og líklegt sé;
að þeir mæti erfiðum tímum með
aukinni framleiðslu, í vron uii’,
meiri ágóða. Á þann hátt sé skap-
aður grundvöllur fyrir offranv-
leiðslu á einstökum sviðum, og þ i
sé stutt eftir út í kreppu, seni
hafi í för með sér bág lífskjör og
atvinnuleysi. Reynslan hefur lík •
sýnt, að þessu fullyrðing á við
rök að styðjast, samanber heims-
kreppuna miklu á árunum efti;
1930.
Samvinnustefnan
Fylgismenn samvinnustefii-
unnar telja, að eignaréttinum á
'atvinnutækjunum sé bezt fyrit'
komið í höndum þeirra manná,
sem við þau starfa eða hafa
hag'smuna að gæta í sambande
við rekstur þeirra. Á þennan hátt
teija þeir sig hafa sameinað
meginkostina við stefnu sósíal-
ista og liberalista, það er aí!
segja, tryggt sameign fjöldans á
atvinnutækjunum og komið í veg
fyrir myndun stéttar af mönn-
um, sem njóti afraksturs aú'
vmnu annarra, oig einnig ti g'gf.
eignarétt einstaklinganna. afn. >
framt telja þeir, að si i -,.lat :
þetta ti-yggi frjálsa san: i ppni,
sem komi í veg fyrir éhóílega
gróðamöguleika einstákli 4..
Þó eru samvinnumen: , s ekki
andstæðir einkarekstri 111 þei-.;
telja, að algjörlega :: !áls sam-
keppni verði að rík nilli sam-
vinnufyrirtækja 0 g ínstaklings-
fyrirtækja. Samt s 1 áður telja
þeir, að ríkisvaldi beri að hafa
eftirlit með einki - cstrinum, í þvx
skyni að koma ’ veg fyrir óhóf-
lega auðsöfnu’ instaklinga.
Hættuna á agsveiflum hyggi-
ast þeir útiJ - ka með opinberunx
aðgerðum.
Opinberprekstur telja þeie
eiga fullan rétt á sér, en álíta, að
það verði að fara eftir kringum-
stæðum hverju sinni, hvort hanvt
geti talizt æskilegur.
Að- öllu framangreindu atliug-
uðu er augljóst, að stefna sam-
vininimanna stendur langnæs.;
því að leysa vandamálið um
tekjuskiptinguna á lýðræðisleg-
an hátt. Liberalisminn veitÍL
mun meiri möguleika til hvers
konar gróðamyndunar, og þa.
af leiðandi ójafnrar tekjuskipt
ingar, auk þess sem slíkt þjóð
félag myndi vcra alls óvarii!
gegn liagsveiflum og kreppum
Sósíaiisminn veitir að vísu nokV
uð jafna tekjuskiptingu, or
Frambaid á 8 «1ðt?'
Afmælisrit S. Uo
í tilefni af 20 ára afmæ. o.U.F.
var gefið út vcglegt a i.iæiisric,
Rit þetta er hið bezta ht iiniidarri;
. um störf þess frá uppha-.i. Þar sein
j vitað er að miirgum mun þykja
! mikill fengur í að eignast það, er
1 mönnum bent á að draga það ekk .
I of lengi. Ritið fæ-st í skrifstof 1
Framsóknarflokksins í Reykjavíi
ne kostar kr. 20.OO.