Tíminn - 11.07.1958, Page 11

Tíminn - 11.07.1958, Page 11
tÍMINN, föstudagian 11. júlí 1958. eftlr SHfANS 6. KRESSS 00 SICMFRID PETSRSiN 42. dagur Rannsófcn sem gerð er í flýti, leiðir í Ijós, að hér hefir verið barizt af hörfcu. En stríðsmenn Nahe- nahs hafa ekki getað veitt ofureflinu viðnám og Sveinn gerist nú hrœddur um gull sitt. „Vertu rólegur“ segir Nahenah. „Menn ntínir mun ennþá einu sinni reyna að stoppa fjandmenn ina.“ Þeir halda nú áfram för sinni eins hratt og þeir mega, en íbráðlega gefur Masoi stöðvunar- merki. Greinilegur orruslugnýr heyiúst nú í fjarska. „Áfram nú“' hrópar Sveinn alls hugar feginn;" „Eg hlakka til að koihast í ærlegan bardaga!" Þeir hraða sér á vettvang, sem mest þeir mega. Ef þeir koma á rcttu augnabliki til orrustu, er ennþá hægt að snúa ósigri upp í sigur. Myndasagan Skip og flugvélar Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík, Arnar- fell losar á Austi'jarðaJiöfnum. Jökul fell er í Reykjavík. Dísarfell er í RoykjBVfk) Litlafell kom frá Norður- landstiöfnum í gær. Helgafell er í Reykjavík, Hamrafoll er í ftcykja- vík. Hf. Eimskipafélag ísiands. Dettifoss, Gullfoss, fteykjafoss og TröMafoss eru í Reýkjavík. Fjallfoss fer frá Antverpen 10. júlí til Hull og Reykjavíkur. Goðáfoss fór frá New York 9. júlí til Roykjavíkur. Lagarfoss fer frá Álaborg G. júlí til Hamborgar. Tunguíoss fór frá Gd- ynia 9. júlí til Hamborgar og Reykja vikur. Loftleiðir hf. Saga er væntánleg ki. 8,15 frá New York. Fer bl. 9,45 til Glasgov og Stafangurs. Hekla ef væntanleg ki. 19 fra Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kí, 0,30 til New York. Flugfélag. íslands hf. í dag er áætlaö að fljúga til Akur eyrar, Bgiisstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar, Blöndu- óss, Bgiisstaða, ísaf.iarðar, Sauðár- króks, Skógasartds, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Lo'kað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 6. ágúst. Föstudagur 11. júlí Benediktsmessa (á sumar). 192. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 9,02. Árdegisflæði kl. 1,44. SíSdegisflæSi kl. 14,17. I 649 Lárétt: 1. neyða, 5. grönn, 7. voði, 9. grein, 11. ungleg, 13. gort, 14. rák, 16. fangamark, 17. bólstra, 19. van- kantar. Lóðrétt: 1. gusa, 2. dyn, 3. sl'egið gras, 4. ilimenni, 6. hindrar, 8. illa anda, 10. vatnafiskur, 12. núningur, 15. þræll, 18. breyta. Lausn á krossgátu nr. 648. Lárétt: 1. landai', 5. ráð, 7. sæ, 9. Rafn, 11. trú, 13. lek, 14. utar, 16. IA, 17. nokkr, 19. inkana. Lóðrétt: 1. löstur, . nr., 3. dár, 4. aðai, 6. ankara, 8. ært, 10. feikn, 12, úann, 15. rok, 18.. ka. Sfóri enskt tízkufyrirtæki heft rhaflð sölu á kvenfatnaði í 4 siddum hvert númer, og var. þessi mynd fekin á sýningu erþeir höfðu. Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason frá 24. júní tll 3 ágúst. StaðgengiU: Áml Guðmunds- son. Alma Þórarinssort frá 23. júní tíl 1. september. Staðgengiíll: Guðjón Guðnason, Hverfisgötú 50. Viðtals- tími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergsveinn Ólafsson frá 3. júli til 12. ágúst. Staðgengill Sfcúli Thorodd sen. Bjarni Bjarnason frá 3. júll tO 15. ágúst. Staðgengill Árni Guðmunds- son. Björn Guðbrandsson frá 23. júni til 11. ágúst. StaðgengiU: Guðmund- ur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsL 1 Kópavogi frá 16. júni til 10. júlí. Stað gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kóþavogsapóteki kl. 3 —4 e. h. Eggert Steinþórsson frá 2. júli tii 20. júlí. Staðgengill Kristján Þor- varðsson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júli. Staðgengill: Victor Gestsson. Ilalldór Hansen frá 3. júli til 15 ágúst. StaðgengOl Karl Sig. Jónasson Hulda Sveinsson frá 18. júni til 18. júlí Sbg.: Guðjón Gu'ðnason, Hverf isgötu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson tO 31. júlí. — Stg.: Gunnar Benjaminsson. Viðtalstími id. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júni tíl 14. júlí. StaðgengiU: Tryggvi Þor- úeinsson. Richard Thors frá 12. júni tíl 15. úlí. Stefán Ólafsson til júlíloka. — 'taðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Valtýr Albertsson frá 2. júli tll 8. ■ gúst. StaðgengiU Jón Hj. Gunnlaugs ■on. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júli úl 6. ágúst. Staðger.giU Guðmundur Syjólfsson. Gísii Ól'afsson til 4. ágúst. Stað- íengill Esra Pétursson. Guðmundur Björnsson frá 4. júli 0 8. ágúst. StaðgengiiU Skúli Thor- •ddsen. Gunuar Benjamínsson frá 2. júlí. ■itaðgengiU: Ófeigur Ófeigsson. Gunnar Benjamínssóm Hjalti Þórarinsson, frá 4. júli til 6. tgúst. Staðgengill: Gunnlaugur Snæ- ial, Vesturbæjarapóteki. Kristinn Björnsson frá 4. júli tU (1. júlí. StaðgengiU: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. júli tU 2. júlí. Staðgengill: Kjartan R. Guð nundsson. Oddur Ólafsson til júlíloka. Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. igúst. StaðgengiU: Tómas A. Jóns- tsson. Valtýr Bjarnason frá 5. júlí til 31. lúli. Staðgengill': Víkingur Arnórs- son. Hafnarfjörður: Kristján Jóhannes- son frá 5. júli til 21. júli. Staðgeng- ill: Bjarni Snæbjörnsson. <P'950,1V£ÍHU.*)ÍI FXY IQRTT niAjiu** Nú, einhver þurfti að fara upp í tréð eftir keftinum — eða hvafl? \ ------------------- Dagskráin í dag. 8.00 Morganútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 og 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Þroskaieiðirnar þrjár; niðurlagserindi: Vegur allra vega (Grétar Fells). 20.55 Tónleikar (plötur): Atríði úr óperunni „La Bohéme“ eftír Puccini. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell" eft- ir Peter Freuchen; XIII. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Garðyrkjuþáttur: (Jón Bjöms- son skrúðgarðaarkitekt). 22.30 Sinfónískir tónleikar frá tön- listarhátíðinni í Bergen 1958. 23.10 Dagskrárlok. — Til gamans — Dómarinn: „Eruð þér giftur eða ógiftur? j Vithið: „Eg er, ég er ógift, þrisvar sinnum.“ • ••—«^^—•*• Gjafir og áheit til Barna- spítaiasjóðs Hringsins. Áheit frá Önnu, Hafnarf, kr. 50,00, frá NN 300,00, minningargjöf frá Jónínu Jónsdóttur og Árna Guö- mundssyni um foreldra liennar og dóttur þeirra kr. 300,00, Gjöf fra G. Þ, 50,00, Minningargjöf um Iátinn eiginmann frá SH kr. 15.000,00, — Minningargjöf um Salome Guð- mundsdóttur, frá ónefndri konu kr. 800,00. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúkUnga. (BryntHs Sig urjónsdóttir). 14.00 Umferðamál: Sverrir GttfL mundsson lögregiuþjónn talar um merkjagjöf í umferð. 14:10 „Laugardagsiögin". 16.00 Fréttir. 16.30 og 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Samsöngur: Andrews-syBtlll! syngja (piötur). 19.40 Auglýsingar. — 20.00 FrétHs. 20.30 Raddir sfcálda: ,J ijósaskiptún- um“ eftir Friðjón Stefánsson. 20.45 Tónieikar (plötur): a) Boston Promenade hljómsvertin letkllr þætti úr vinsælum tónverkum. b) Rosemary Clooney og hljóm sveit Harrys James syngja og ieika. 21.30 „79 af stöðinni": Skáldsaga Indriða G. Þorsteinssonar færð í leikform af Gisla Halldórs- syni, sem stjórnar einnig flntn ingi. 22.00 Fréttir og veðwrfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Pennavinur. Japanskur piltur, 15 ára, óskar eft ir bréfaskiptum við jafnaldra sína liér á landi. Safnar frímerkjum, póst kortum og myndum frá ýmsum iönd- um. Skrifar á ensku. Nafn hans og heimílisfang er: Takeshi Amatsu 185, 9chome Kikusuicho, Hyogoku Kobe, Japan. Kvenfélagið Hringurinn þakkar geí endunum innilega. Iferðafélag fsiands. Þrjár lVz dags skcmmtifer'ðir imi helgina: í Þórsmörk, í Landmanna- laugar ög á Eyjafjallajökul. Lagt af stað í allar ferðirnar M. á laugar- dag frá Austurvælli. Farmiðar seldir í skrifstfu félagsins, Túhgötu 6, sími 19533. Einnig verður farin 5 daga ferð næstkomandi laugardag um Kjalveg, Kerlingarfjöll, Hverfcfjöll, Þjófadali, að Hvítárvatni og að Ha'gávatni. — Lagt af stað kl. 8 á láugardag #fá Austurveiii. Farmiðar fyrir kl. 13 á föstudag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.