Tíminn - 11.07.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.07.1958, Blaðsíða 12
Veðrið: Austan gola, skýjað, úrkomulaust. Hiti: Keykjavík 11, Akureyri 11, New York 9, London 22, París 24. Föstudagur 11. júlí 1958. Svíar mótmæla harð-! lega stækkun land helginnar Samkæmt einkaskeyti til ríkis- útvarpsins frá Kaupmannaliöfn, sem lesið var í seinni fréttum í gærkveldi, hefir sænska ríkis- stjórnin sent íslenzku ríkisstjórn inni orðsendingu, þar sem hún mótmælir þeirri ákvöðrun íslend inga að stækka fiskveiðilandhelgi sína í 12 sjómílur. Hvetur sænska rikisstjórnin íslendinga til samn inga um málið. Segist sænska stjórnin alls ekki geta fallizt á meiri stækkun en í 6 mílur og lýsir ennfremur yfir þeirri skoðun sinni, að ekk- ert ríki hafi rétt til að ákveða einhliða stækkun landhelgi sinn- ar né til að ákveða sjálfu sér til handa sérstök réttindi, sem fram til þessa hafa verið hluti af opnu ^hafi. Fegurðardrottningin utan ■Stúlkuna á meðfylgjandi mynd þarf vart aS kynna lesendum, en hún er af Sign'ði Þorvaldsdóttur, sem lék eitt aSalhlutverkið í „Kysstu mig Kata" og sem einnig varð hlutskörp ust í nýafstaðlnni fegurðarkeppni. Sigriður fór nýlega til Lundúna, þar sem hún m. a. var viðstödd frum. sýningu kvikmyndar. Myndin er tek- in við brottförina frá Reykjavík. — Humarveiðar EYJUM í gær. — Margir bátar, 10—20, eru ag fara héðan á hum- arveiðar, en tíð hefur verið óheppi leg til þessara veiða að undan- förnu. Atvinna er mikil við hurn- arinn eftir að hann kemur á land. Lundaveiði er nú nýhyrjuð, og hefur verið mikil það sem a£ er. Sumarferðalag á hestum um óbyggðir. Byggðasafn Þingeyinga opnað að Grenjaðarstað í Aðaldal í fyrradag var opnað byggðasafn að Gren.jaðarstað í Aðal- dal og var þar margt manna saman komið eða á annað hundrað manns, mlðal þeirra sýslumaður Þingeyinga, Jóhann Skafta- son, og fornminjavörður Kristján Eldjárn. Eftir opnun safns- ins var gestum boðið til kaffidrykkju af sýslunefnd. Grenjaðafstaður hefir verið byggður upp fyrir ríkisfé, og var byrjað að halda toænum við 1936, en hann hefir verið endurbygður aðallega á tveimur síðustu árum. og var því verki lokið í fyrra- haust. Bærinn sjálfur er byggður upp eins og hann var í tíð séra Bene- dikts Kristjánssonar 1892—1894. Það verk önnuðust Sigurður Egils- son frá Laxamýri og Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi, og hafa þeir leyst. af hendi ágæl't verk. Bændafélag Suður-Þingeyinga hefir safnað munum til safnsins og eru munir í safninu nú um 500, en frá nokkrum hefir ekki verið gengið enn eða þeir settir í safn- ið. Söfnun í héraði önnuðust fyrst og fremst Sigurður Halldórs son, bóndi, Stóru-Tjörnum og Páll H. Jónson, kennari, Laugum. Bændafélagi gaf sýslunni safnið. í stjórn bygðasafnsins eru Jó- hann Skaflason, sýslumaður, séra Sigurður Guðmundsson, Grenj- aðarstað, Úlfur Indriðason. Héð- inshöfða, Þrándur Indriðason, Fjalli og Páll H. Jónsson, Laug- um. Bygðasafnið verður opið í sumar fyrir almenning. Vonlitið, að músin í bandarísku eld flauginni finnist lifandi úr þessu Annars heppnaíist tilraunin ágætlega Vinsamleg og ýtarleg grein um land- helgismálið í víðlesnu fiskveiðariti Einn af ritstjórum tímaritsins World Fishing kom hingatS í maí og hefir nú skrifatS grein meS myndum um sjónarmií Islendinga Alþjóðiegt fiskveiðatímarit, World Fishing, sem gefið er út í Englandi, birtir í júlíheftinu ýtarlega grein um fiskveiðideil- una og fiskveiðar íslendinga. Einn af ritstjórum þessa víð- kunna rits kom hingað í maímánuði og dvaidi hér í viku. Afl- aði hann sér þá margháttaðra upplýsinga, er hann bvggir á hina tiltöiulega ýtarlegu grein. Eru skrif þessa rits bæði nú og einnig fyrr velviljuð íslendingum og að því leyti frábrugðin því, sem fiest brezk fiskveiðarit hafa skrifað um landhelgis- mál íslendinga. Ritið leggur áherzlu á að róleg yfirvegun þessara mála, sé affara ■sælli en æsingar og bendir á að andstaða annarra þjóða gagnvart ákvörðunum íslendinga hafi ekki skapað neinn ofstopa, eða æsingar hjá íslenzku þjóðinni, Þetta sé til fyrirmyndar. Grein H. S. Nöel um fiskveiðar íslendinga og landhelgismálið hefst á þv;í að segja að fyrir íslend inga séu lögin. á hafinu lögin um tilveru þjóðar. Ilann segir að um- mæli leigubílstjóra í Reykjavík varpi Ijósi á staðreyndir, er hann sagði: — Þið eigið ykkar verik- smiðjur og frjósöinu jörð, en við höfum ekkert nema sjóinn. — í ritstjórnargrein um málið seg- ir, að ritið, sem alþjóðlegt fisk- veiðarit taki ekki sem slíkt af- stöðu til deilu íslendinga og ann- arra þjóða um landhelgismálið. — -----------------------------------ju NTB-Cape Canveral, 10. júlí. — Bandaríski flugherinn hefir í allan dag leitaS að fremsta hluta eldflaugar þeirrar, sem í gærkveldi var skotið upp frá Cape Canveral í Florida. Þótti hinum erlenda blaðamanni í nefi eldflaugarinnar var lifandi mús og gerðu menn sér von-! Þ,ettf eftirtéktarverð ummæli, ekki ir um að na henni lifandi til jatöai. Su von mun nu að engu jjflsljóra en ekki stjórnmálamanni orðin. !'[ 'lillfl Hit-t er þá líka ósannað mál', sagði í dag, að tilraunin hefði hvort miúsin lifði af förina út í heppnazt ágætlega. Samhand hefði igeiminn og aftur gegnum gufu- haldizt við flaugina í fyrstu 15 mín- hvolfið og til jarðar, þar eð hylkið, sem hún var í, er ófúndið. Leitað í allan dag. Fluígvélar leituðu í allan dag á því svæði, þar sem búizt var viit að nefið af eldflauginni hefði kom ið til jarðar, en það var í kringum Asoreyjar. Eldfiaugin var tveggja stiga, sambland af eldflaugunum Thor og Vanguard. Curtis Lcmay eða íslenzkum útgerðarmanni. í stuttu máli rekur höfundur sögu íslands. Sagt er all ýtarlega frá fiskveiðum fslendinga og á- úturnar, en síðan rofnað. Mörg herzla lögð á það hvað fiskveið- skip hefðti séð til ferða flaugarinn arnar skipta miklu máli fyrir til- ar og fylgzt með er hún kom aftur i veru þjóðarinnar. Sagt er frá við- inn í gufuhvolfið. horfum ýmissa íslendinga til þess- Fulltrúi hins konunglega ara mála. Ilefir liöfundur rætt við brezka dýraverndunarfélags gekk þá Loft Bjarnason og Jón Axcl í dag á fund sendiherra Banda- Pétursson og ennfremur átt viðtal rikjanua í Lundúnum og mót- við fiskimálastjóra. Með, greininni mælti því, að lifandi mús skyldi eru birtar fjölmargar myndir, sem notuð í tilraunaskyni á þennau höfundur tók meðan hann dvaldist hátt, Slíkt væri óhæfa. I hér. Hópferð á hestum og bif- reiðum um Fjailabaksveg Fer'baskrifstoía ríkisins efnir til sex daga ferÓar frá Keldum á RangárvöIIum austur í Fljótshverfi Ferða.skrifstofa ríkisins efnir til ferðar á hestum og í bif- reiðum um Fjallbaksveg austur á Síðu og Fljótshverfi. Farið verður 24. júlí og þá ekið austur að Keldum á Rangárvöllum. Þar bíða sunnlenzkir gæðingar ferðafólksins. Hinn góðkunni hestamaður Stefán í Kirkjubæ útvegar reiðskjótana. Hefsl nú sex daga ferð á gæð- ingunum um eina fegurstu og til- bre>dingaríkustu leið, sem til er á íslandi. Fyrst er farið um upp- sveitir Rangárvallasýslu og ná- grenni Heklu, síðan inn á Land- mannaleið og sem leið liggur að baki fjalla allt austur að Kirkju- bæjaiiklaustri. Öll er leiðin þessi fögur og stórbrotin. Ekki skulu tal in mörg örnefni. Rétt nefnd örfá þekkt nöfn: Rangárbotnar, Land- mannahellir, Loðmundur, Land- mannalaugar, Kýlingar og Eldgjá. Loðmundur er grasi gróinn upp á Fisk og Fedoroff ræddust við í hálftíma NTB-Genf, 10. júlí. Dr. Fisk og prófessor Fedeoroff formenn sendinefnda austurs og vesturs á sérfræðingafundinum í Genf rædd ist við eins lega í 2 mínútur í dag. Sérfræðinjgarnir héldu áttunda fund sinn í dag. Dr. Fisk neilaði að segja nokkuð um bréf Krust- joffs frá í gær, þar sem hann t'el- ur verkefni ráðstefnunnar aö á- kveða bann við kjarnorkuvopna- tilraunum. Hjónaband Rossilini og Bergmans var aldrei íögmætt NTB.—RÓMABORG, 10. júlí. Dómstóll á Ítalíu kvað upp þann dóni í dag, aé iijónaband þeirra Roberto Kossolini og Ingrid Berg man væri ógilt, en þau giftu sig í Mexico í maí 1950. Forsenda dómsins var sú, að ekki liefði ver- ið á lögformlegan hátt búið að iganga frá lijónaskilnaði Berg- man og fyrri manns hennar Pet- er Lindstroms, þegar hún giftist Rossilini. Ingrid Berginan hefir uudanfarið aðeins beðið eftir því, aff fá skilnað frá Rossilini topp og mjög hægur uppgöngu, en þaðan er vítt og stórfenglegt út- sýni,- Leiðin er öll mjög. greiðfær á liestum og sums staðar ákjósan- legir reiðvegir. Dagleiðir verða stuttar til þess að forðast þreytu. Þátttaken,dum er séð fyrir fyrsta flokks fæði. Verður með í ferðinni matreiðslu maður. Matur, tjöld, svefnpokar og annar farangur verður fluttur á bíl, svo að ekki verður það hesta- mönnum til ó'þæginda eða tafar. Þegar af fjöllunum kemur og til Kirkjubæjarklausturs tekur við ferðalöngunum bíll, er ekur þeim um Síðuna og Fljótshverfi og loks hina þekktu, fögru leið til Reykja- víkur. Ferðin öll tekur átta til níu daga. Moð ferð þessari gefst mönnum einstakt tækifæri til þess aö kynn ast og njóta fegurðar og stórfeng leika íslenzkrar náttúru í byggð og óbyggð, um leig og þeir eiga kost þeirrar unaðssemdar, sem flestu öðru tekur fram — ferðast á ís- lenzkum góðhestum. Da Silva sigraði Vilhjálm í gærkvöldi fór fram seinni hluti ÍR-mótsins á íþróttavellinum. Aðalkeppnisgrein kvöldsins var þrístökk, meðal keppenda í þeirri grein voru da Silva frá Brasilíu og Vilhjálmur Einarsson. Da Silva sigraði Vilhjálm, hann stökk 15,62 metra en Vilhjálmur 15,32 metra. Keppnisaðstæðui- voru afar slæm- ar. Mótvindur var og brautir voru þungar eftir úrkomu. Áhorfendur voru mjög marglr. Stálgrindamastur vegna fjar- skiptasambands VESTMANNAEYJNÚm'.Í: gær. Nýlokið er við að reisa 30 metra stálgrindamastur á Stóra- Hefur það vegið gert vegna fjarskiptasambandsins bæði við Reykjavík og Austuriand, — svo og vegna fyrirhugaðs símasam- bands við útlönd. til þess að giftast sænska bókaút-' hátt' gefandanuin Lars Sclimidt. Ilún Kliíi. er nú 43 ára, á 19 ára dóttir af fyrra hjónabandi og þrjú börn frá hjónabandi sínu og Rossi- linis. Nýtízku verzlun að Skriðulandi Þetta er hið nýja verzlunarhús Kaupfélags Saurbæinga að Skriðulandi. — Stendur það á mjög fögrum staS, miðsveitis, við Vesturlandsveg. ÁSur var verzlunin í Salthólmavík, en heppilegra þótti aS flytja hana að þjóðvegin- um, þar sem flutningar til og frá kaupféiaginu fara nú orðið að mestu fram með bílum. Kaupfélagsstjóri á Skriðuiandi er Guðm. V. Hjálmarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.