Tíminn - 13.07.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.07.1958, Blaðsíða 1
SlMAR TlMANS ERUi Rltjtjórn oy tkrifstofur 1 83 00 BlaBamenn oftir k3. l*i 1»981 — 1*302 — 18303 — 18304 42. árgangur. EFNI: Bókaútgáfa í Sovétrikjunum, bts. 4. Skrifað og skrafað, bls. 5. Reykjavík, sunnudgainn 13. júlí 1958. 152. blað. SigríSur dansar í London Þrjátíu manns hafa verið drepnir á Kýpur í óeirðum seinustu daga 5 Tyrkir vegnir í árás á langferðabíl í gær- dag - Bretar fá við ekkert ráðið NTB—NICÖSÍU og LONDON, 12. júlí. Tala þeirra, sem drepnir hafa verið á Kýpur seinustu sólarhringa, er komin upp í 30, og eru helzt horfur á, að blóðugir bardagar séu í þann veginn að blossa upp milli þjóðarbrotanna á eynni. Brezki herinn er fjölmennur á eynni og hefir gert ýmsar var- úðarráðstafanir, en samt er greinilegt, að yfirvöldin ráða ekki við ástandið nema að takmörkuðu leyti. Unitcd Artist kvíkmyndafélagiö sendi Tímanum þessa mynd í flugpósti frá London. Myndin er frá samkvæmi, sem haidið var aS lokinni frum- sýningu víkingaikvtkmyndarinnar í Londcn síðastliðinn þriðjudag. íslenzka fegurðardrottningin er þar á islenzkum þjóðbúningi að dansa við Kirk Douglas leikara, sem er framleiðandi þessarar frægu kvikmyndar og jafn- fram leikur hann eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Sigríður fór til London, vegna þess að ekki gat orðið af fyrirhugaðri terð til Kaliforniu og tók ásamt Njáli Símonarsyni er fór henni til leiðsagnar, þátt í meíra en þúsurtdl manna samkvæmi, er haldið var í London vegna frum- sýntngar kvikmyndarinnar. í bréfi frá forstöðumanni kvikinyndafélaqsins í London segir aS allar Norðurlandastúlkur í þjóðbúningum hafi verið vel- komin þátttaka í samkvæminu og kærkomnir gestir þar, enda hafi þar verið samankomin mikiil fjöldi ungra stúlkna frá Norðurlöndum i þjóð- búningum og Kirk Douglas verið ólatur að stiga vtð þær spor. T Mikil síldveiði út af Raufarhöfn í gær Um 20 skip, me(5 um 10 þúsund tunnnr voru á leiðinni þangaiS eftir hádegið í gaer. Eins og frá var sagf í blaSinu í gær magnast nú fjandskapur með þjóðarbrotunum dag frá degi og ekki annað sýnna en borgara- styrjöld sé að brjótast út. Fimm Tyrkir drepnir í morgun. Landstjórinn, Sir John ■ Foot, flut'ti áskorun til almennings í gær kvöldi um að sýna stillingu og I forðast ofbeldisverk, sem engum ! kæmu að gagni. Tilmæli hans' virð ! asl ekki hafa mikil áhrif, því að í nótt réðist flokkur dulbúinna óaldarmanna á langferðabifreið, sem var á leið til Famagustá. Var skotið á vagninn með vélbyssum. Þrír farþeganna létust samstund- ist, en fjölmargir særðust-og voru fluttir á sjúkrahús. Tveir þeirra létusf þar skömmu síðar. Er þá tala þeirra manna, sem drepnir hafa verið seinustu sólarbringa komin upp í 30. Farþegar í biln- um voru Tyrkir. llcfnd Grikkja. Með árás þessari er talið, að Grikkir hafi verið að hefna fyrir þá sex Grikki, sem drepnir hafa verið af Tyrkjum í gær og fyrra- dag. Er fregnin um árásina á áætl unarbílinn barst til Famagusta, i lögðu tyrkneskir menn þar niður | vinnu í mótmælaskyni, og kaup- menn lokuðu búðum sínum og skrifstofum. Þá kom einnig til | Margrét prinsessa heimsækir Kanada LUN'DÚNUM, 12. júlí. — Margrét prinsessa í Bretlandi er á Ieið til Kanada og mun ferðast þar um sem fulltrúi Bretiandsdrottning- ar systur sinnar. Eru henni búnar virðulegar viðtökur á þeim stöð- um, er thún hefir viðkomu. Flug- vél hennar var í dag á leið til Vancouver á Kyrrahafsströnd. Samkvæmt fréttum, er Tíminu fékk frá Raufarhöfn, eftir há- degið í gær, var orðið síldarlegt á miðunum út af. Frá því snemma morguns höfðu mörg skip fengið ágæta veiði, flest skammt undan landi 15—30 sjó- mílur og jafnvel grynnra. Voru skip þar emi að veiðuui síðast þegar til fréttist, en blaðið fór snemma í prentun í gær, eins og venja er á íaugardögum. Nokkur skip fengu mjög stór köst fyrir hádegið í gær. Vitað v.ar um tvö, sem fengu um 1000 tunnur hvort. Álftaues og Hilm- ir KE, sem fékk um 100 tunnur rétt fyrir hádegið. AIls höfðu tilkynnt konui sína með með sílcl til Raufarhafnar eftir hádegi í gær 20 skip með um 10 þúsund tunnur. Var mikið annríki á siidarsöltunarstöðvun- um og saltað á ölluiu plönum. Síidin er líka feit og falleg og bei*st alveg glæný inn til sölt- unar þeg'ar veitt er svo skamml undan. Síldveiðiflotinn er auuars mjög ] svo dreifður um allí vciðisvæðið | vestan frá Strandgrunni og aust- j ur fyrir Langanes. í fyrrakvöld urðu Norðmenn varir við síld fyrir sunnan Lauganes, og fóru nokkur skip þangað í fyrri nótt, en höfðu ekki um liádegið í gær fengið síld svo vitað væri. óeirða í bænum Papos. Grikkir og' ’ I Tyrkir áttust þar við, en brezki herinn skellti þegar á útgöngu- banni og sl'illti til friðar. Þó log- uðu eldar í báðum bæjarihlutun- um. Vísitalan 199 stig i Kauplagsnefnd hefur reiknað ú( vísitölu framfærslukost'naðar í j Reykjavík hinn 1. júlí s.l., og reyndist hún vera 199 stig. Framsóknarfélögin efna til héraðs- hátíSa víða um land Framsóknarfélögin í allmörgum héruðum hafa nú ákveðið sín árlegu héraðsmóf. Nokkur félög hafa enn ekkí ákveðið samkomudag, en munu gera það næstu daga og verður þá sagf frá því í blaðinu. Þessi héraðsmót hafa verið ákveðin: Bjarkarlundi, A.-Barð., laugardaginn 19. júií. Mánagarði, A.-Skapt., laugardaginn 26. júií. Asbyrgi, N.-Þing., laugardag og sunnudag 2.—3. ágúst. Vík í Mýrdal, V.-Skapt., laugard. 9. ágúst. Bifröst í Borgarfirði, Mýras., sunnud. 10. ágúst. Árnessýslu, sunnudaginn 10. ágúst. Flateyri, V.-ís., sunnudaginn 10. ágúst. Kirkjuhóli, Saurbæ, Dalas., laugard. 16. ágúst. Freyvangi, Eyjafirði, sunnudaginn 17. ágúsf. Gunnarshólma, Rang., laugardaginn 30. ágúst. A.-Hún., laugardaginn 30. ágúst. Ásyrgi, V.-Hún., sunnudaginn 31. ágúst. r- Islenzk stúlka kjörin ungfrú Manitoba í hveriu ríki Bandarikjanna og Kan- ada, eru árlega kjörnar fegurðar- drottningar, sem siðan taka þátt í samkeppninni um titilinn Ungfrú USA og ungfrú Kanada. AS þessu sinni var 18 ára stúlka af íslenzkum ættum kjörin ungfrú Manitoba, sem er eitt með fjölmennari og stærstu ríkjum Kanada. Heifir hún Heather Sigurðsson, og er dóttir Bergljótar Guttormsdóttur og Jóhannesar Sig- urðssonar, sem búsett eru í Winni- peg. Er Jóhannes ættaður úr Keldu- hverfi, en Bergljót dóttir Guttorms J. Guttormssonar skálds og Jensinu kcnu hans. — Ungfrú Manifoba er við nám i listaskóla í borginni Winni- peg og syngur og spilar á píanó, cn hefir auk þess mikið yndi af sundi, samkvæmt því er stórbiaðið Winni- peg free press segir um þessa nýj- ustu fegurðardrottningu, af islenzku bergi brotna. Þess er enn fremur getiö í hinu kanadiska blaði að hún sé Ijóshærð, fimm fet og sjö þuml- ungar að hæð og 127 ensk pund að þyngd. Fregnirnar um skemmdir á belgísku kartöflunum gróflega orðum auknar Blaðið hafði í gær tal af forstjóra Grænmetisverzlunar landúnaðarins, er annast innflutning á kartöflum til lands- ins. Um daginn kom Dísarfell hingað með 8000 poka af kart- öflum, og var um nokkrar skemmdir að ræða í einni lest skips ins. Eins og kunnugt er, hefur verið skortur á kartöflum um nokkurt skeið, og var komu þeirra beðið með mikilli eftir- væntingu. Nákvæmt eftirlit er þar meS út- Er farið var að skipa upp farm! flutningnum og þess vandlega inum kom í ljós, að skemmdir gætt, að kartöflurnar séu svo voru í tveim efstu lögum í fram- þroskaðar og svo vel gengið frá lest skipsins, og hafði raki út þeim, að þær þoli flutninginn. — frá skemmdu pokunum breiðst til Kartöflurnar sem komu með Dísar hliða og sigið niður í lestina, svo felli voru keyptar hjá fyrirtæki, að allmikið af kartöflum blotnaði, sem íslendingar hafa skipt við án þess að um skemmdir muni óratugum saman, og er ekki um þó hafa verig að ræða í þeim, en neina handvömm af þeirra hálfu enn er það mál ekki fullrannsak- að. Eftir því, sem næsf varð kom- izt í gær, munu rúmlega 200 pok- ar af kartöflum vera ónýtir. Morgunblaðið skýrði lesendum sínum hins vegar svo frá á föstu- daginn, áður en farið var að skipa upp úr þeirri lest, sem skcmmdirnar voru í, að helming' ur karlöi'lufarmsins Iiafi reynzt gerónýtur, ög segir frá því sem staðreynd, að 4000 pokuin yrffi fleygt beiiít í sjóinn. Atburðir eins og þessir, með skemmdirnar i kartöflunum hafa því miður komið fyrir næstum því árlega. Kartöflurnar voru keyptar í Belgíu, og var skipað þar út á tveim dögum, eftir að lokið var prófun á, að kartöflurnar væru óaðfinnanleg vara til útflutnings. að ræða. Búizt er við, að annað skip komi hingað með kartöflur í næstu viku sennilega á fimmtudaginn. Verða 500 tonn með því skipi. Sólarhrings fund- ur í farmanna deilunni Fundur hófst í farmannadeil- unni klukkan þrjú á föstudaginn, og í gær, rétt áður en blaðið fór í prentun, stóð sá fundur yfir. — Hafði hann staðið sleitulaust all- an tímann. Enginn árangur hafði þá enn náðst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.