Tíminn - 13.07.1958, Síða 2

Tíminn - 13.07.1958, Síða 2
2 TÍMINN, sunmidaginn 13. júlí 1958, Mál og Menning eftlr dr. Halldór Halldórsson 23. þáttur 1958. í bréfi frá Dagbjarti Mariassyni, '’ags. í Reykjavíilc 9. marz, segir , o auk annars, sem áður hefir ver ; o minnzt á hér í þættinum: ■'Gömul kona, uppalin á Horn- ströndum, kallaði túðuna á mæni baðstofunnar ætíð byðu. Þá kall- aði hún 'það að desja mónum að taka 'hánn saman í hlaða á þurrk- vellinum og hlaðana kallaði hún rlesj.ar (í eintölu des). Fleiri heyrði ég nota þessi orð, þó ekki væru þau mjög algeng. Litlu mó- hraukarnir voru kallaðir buðlung ar. Orðið byða í þeirri merkingu, sem Dagbjartur minnist á, mun vera fátítt, að minnsta kosti hefi ég iáar heimildir um það. Blöndal ■filgreinir það þó í merkingunni ..(reykhetta) Röghat (som i Regl- en ligner en Bötte uden Bund)“. Engrar heimildar er getið, og orð- ið er ekiki fremur sagt tíðkað á einum stað en öðrum. Hins vegar héfir Orðabók Háskólans tvær heimildir um þessa merkingu þess af Vestfjörðum. Á miöa, sem skráð ur er eftir Sæmundi Jóhannes- ;.yni á Akureyri, er orðið sagt medkja „strompur á baðstofu". Á miðann er rituð þessi vísa, sem Sæmundur kveður ömmu sína hafa .ért eftir vestfirzkum orðatiltækj- um: Eygðu byðu, bjór og gamm, brjótur skjótur nadda, vélasmiðinn færðti fram, farðu svo að gadda. Hin heimildin ef ekki eins Jjós, með því að ekki er tékið fram, hvað orðið merkir, en af sambandi virðist mér mega ráða, að hún sé sú, er að ofan greinir. Jóhann Gunnar Ólafsson, sýsiumaður á Jsa íirði, hefir orðtakið ýrnis handrit, sem hann hefir grúskað í, meðal annars dagbækur Einars Jónssonar súgfirzks manns, frá síðari hluta 19. aldar. í dagbók Einars frá 25. október 1888 segir svo: „eg fór yfrum með P. til að smíða byðu (ritað biðu) og glugga.“ Þær heimildir, sem ég hefi enn um orðið, benda þannig eindregið til Vestfjarða, en vel má það víðar leynast og væri gamau að frétta af því. Orðið des er alkunnugt um upp- hlaðið hey bæði úr fornu máli og nýju. Það kemur t. d. fyrir í Lax- dælu (84, k., Sbr. ísl. fornrit. V., 239). Hins vegar hj'gg ég það fá- gætt í þeirri merkingu, sem Dag- hjartur nefnir. Þó segir í Blöndals bók, að orðið geti merkt „hrauk- iur yfirleitt" og þó einkum „mó- 1hraukur“. Þessi merkíng er talin vestfirzk í orðabókinni. Orðabók fíáskólans hefir enga heimild um 'arðið í þessari' mei’kingu, Sögn- ;n desja er tilfærð í viðbæli Blön- dalsbókar í merkingunni „hlaða ipp“ (,,opstable“), tilgreint sam- bandið desja torf og heimild sögð vestfirzk. Orðabók Háskólans hefir úr dagbókum Einars Jónssonar, þeim sem áður var að viikið, greini ;legt dæmi um sögnina í nákvæm- lega sömu merkingu og Dagbjart- |ur skýrir frá. í dagbók Einars frá 31. júlí 1884 segir svo: i • Við fórum öll upp í grafir að klára að desja. Það voru 5 hrauk- ; ar í allt. ’ Mjög skemmtilégt væri að fá nánari vitneskju um þessa sögn, sem svo lítið hefir verið skráð um og aðeins er kunnugt um, að tíðk- ist fyrir vestan. Þá segir loks svo í bréfi Dag- bjarts: Eg sá nýlega tekið svo til orða í blaði, að drengurinn héti eftir afa sínum, en í sömu grein var þess getið, að afinn væri á lífi. Eg vandist því, að það var kallað að láta lieita eftir manni, ef mað- urinn, sem nafnið hafði átt, var dáinn, þegar barnið var skírt nafni hans, en heita í höfuðið á manninum, ef hann var á lífi, þeg ar barnið var skirt 'hans nafni. Eg er vanur að gera sams konar greinarmun á orðasamböndunum að heita eftir og heita í liöfuðið á og Dagbjartur gerir. Vilhjálmur Guðmundsson í Gerði í Suðursveit, sem lesendum þátt- arins er kunnur af góðum bréfum, var nýlega á ferð hér í Reykjavík og hafði tal af mér í síma. Hann sagði anér m. a., að hann hefði ný- lega rekizt á orðið raarningur í merkingunni „lítið af e-u (t. d. heyi)“ í sögu eftir Guðmund Frið- jónsson frá Sandi. Þessa merkingu orðsins kvaðst Vilhjálmur ekki þekkja, en í Austur-Skaftafells- sýslu væri orðið narningur notað í sömu merkingu. Ennfremur sagði hann, að austur þar væri notuð sögnin að narna í sambandinu að narna einhverju í einhyern, sem merkti „að gefa e-m lítinn skammt af e-u“. Sögnina nama finn ég engar heimildir um, og væri mér miikil þökk á að fá bréf frá þeim, sem hana þekkja. í Blöndalsbók er tilgreind sú merkingu orðsins marmngur, sem Vilhjálmur minnist á, að fyrir komi í sögu Guðmundar á Sandi („det man med Nöd og næppe klarer sig med“), og vitnað til Guð mundar: „Flestir áttu marning til krossmessu (GFr. Tís. 91)“. Mér er orðið vel kunnugt x þessai'i merkingu og raunar nokkru víðari, t. d. 'hefi ég oft heyrt það haft um „lélegan afla“. Þá merkingu kann- ast Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. einnig við. Yfirleitt nolar Ásgeir, sem er Vestfirðing- ur, orðið á sama hátt og ég. Dr. Jaköb Benediktsson kveðst ekki nota orðin marningur og narning- ur í sömu merkingu. Orðið marn- ingilr kvaðst hann hafa heyrt í átt- högum sínum (Skagafirði) haft urn það, sem rétt aðeins tekst eða rétt fæst (t. d. hej'skap). Orðið nai-ningur, segir dr. Jakob, var hins vegar notað um lítinn mat og lítið fóður. Orðið nwrningur er kunnugt í sömu merkinguxn eða svipuðum og ég hefi nú minnzt á úr handritinu Lbs. 220, 8vo (bls. 306). Handrit- ið er talið frá því um 1830. Þar segir: marningur . . . lélegur vinningur í spilum, it. Það var með allra mesta marningi. Orðið narningur er tilg'reint í Blöndalsbók, sagt merkja „lítill rnatur eða fóðm’, vax't til að draga fram lífið“. Einnig er það sagt haft um fóðrunina sjálfa og vitnað t.l Þorgils gjallanda: „ég veit honum líðiir betur hjá þér, e.n í narningn- um heima (ÞGjUf. 85)“. Greinilegt er, að Þingeyingurinn Þorgils gjall andi notar orðið uarniiigur í sönuf merkingu og sýslungi hans Guð- Krabbamein (Framhald af 6. síðu). |j Bandaríkjunum. Hins vegar ræddi hann lftt um hættuna, sem stafaði af reykingum. Meðfætt ónæmi. ÚrvalsIiS Sjálands sigraSi Fram 7-1 Ef veirukenningin um krabba- mein reyndist rétt, myndi það hafa Danska úrvalsliðið frá Sjálandi hafði úrvalsliðið mikla yfirburði Seislega þýðingu fyrir ki-abba- lék sinn fyrsta leik hér á föstu- og skoraði fimm mörk gegn engu "cga’^hJm^liðu^ramleiða^bóht- dagskvöldið, við gestgjafana í honum. Voru sum þeirra mjög Fram. Leikurinn fór fiani á gras falleg. vellinum í Laugardal «g fóru í sjálenzlka liðinu vakti efni, sexn gerði menn óhæma fyi’- ir sj'úkdómnum. Líldegt væri, að , *£.-'! j- ,,, ;. hægri allir myndu fá krabbamein, ef þeii’ ie.kar svo að Sjalendmgar s.gr- utherjmn Jörgen Hansen mesta lifðu nógu lengi. Að xnárgir fá ue.il með 7-L Lxðxð leikur letta, athygli, en hann er mjög góður sjúkdóminn aldrei er sjálfsagt, skemxnt.lega knattspyrnu og leikmaður, hefir leikið 18 lands- sagði þessi sérfi'æðingur, vegna hafði nnkla yfirburði a lnnurn leiki. Annars er liðið mjög jafnt. þess að þeir hafa meðfætt ónæmi hala igrasvellx, en hð Fram virt- Næsti leikur verður á mánudag fyrir veikinni. ist aidrei ná tökuni á leiknum. ina og leika þá íslendsmeistararn Næsta atþjóðaþing krabbameins- •Sjalendingar skoruðu fyrsta lr frá Akranesi gegn úrvalsliðinu. félaganna verðiu' í Moskvu 1962. markið er 15 mín. voru af leik, en átta mínútum síðar tókst Fram að jafna og skora sitt eina mark í leiknum. Björgvin Árna- son og Dagbjartur léku þá skemmtilega í gegn og skoraði Dagbjartur. Á 35. mín. urðu mis- tök hjá vörn Fram og t'ókst Sjá- lendingum þá aftur að ná forust- unni. í síðari hálfleik var næstum um einstefnuakstur að Fram og %m Lárétt: 1. gin (þí), 6. kraftui’, 8. á lit inn, 10. karlmannsnafn (stytt), 12. stuilaður, 13. drykkui’, 14. sáðkorn, 16. sál, 17. karlmannsn. 19; kröggui'. (þf), 19. LóSrétt: 2. fugl (þf), 3. umfram, 4. skordýr, 5. ólán, 7. bardaga, 9. reiði hljóð, 11. hey, 15. hljóða, 16. tíma- bil, 18. forsetning. Lausn á krossgátu nr. 650. Lárétt: 1. faldur, 5. óár, 7. LV, 9. snót, 11. iok, 13. amií 14. ilja, 16. el, 17. ötull, 19. tranta. Lóðrétt: 1. feliir, 2. ló, 3. dás, 4. ui-na 6. stilla, 8. vol, 10. ómelt, 12. kjör, 15. ata, 18. un. Hjúskapur Nýieg'a opinberuðu trúlofun sína Margrét Jónsdóttir, ski'iistofusbúlka, Ránai'götu 24 og Jónas Guðmunds- son, prontnemi, Grettisgötu 6. múndur á Sandi nötar orðið marn- ingux', í viðbæti Blöndalsbókar ei’ sagt, að narningur sé yfirléitt haft um eitthvað lítið og aumt, sem menn öðiist, t. d. lítinn vinning í spilum, lélega veiði og þvíujnlíkt. Elzta dæmi um orðið, mér kunn- ugt, er úr orðabók séra Björns í Sauðlauksdal (BH II, 101). Þar er greind fyrsla mehkingin, sem hér er höfð eftir Blöndaljbók. H. H. Jjir -JaU.lit “'iiL ,1 ?, _ '■ fiÆ Þáttnr kirkjunnar Þetta þykir vafalaust mörg- um fjarstæða, og þeir mundu spyrja: „Hvernig ætti þá að Daglega berast fréttir af haida uppi löguxn og rétti með- frainíerði þeirra, sem taldir eru al manna og þjóða. . yerðir réttlætisins meðal jxjóð- Það réttlæti, sem þezt trygg auna. Menn iþessir nefnasf dóxn ir öi’yggi einst'aklingsins ög arar og eiga að vega og xneta menmngu þjöðanna er alltaf 'bvað sé rétt og hvað sé rangt innan vébanda mannhelgi og í orðum og athöfnum annarra virðingar fyrir öllu því góða og og skapa þeim öi'lög samkvæmt fagra, sem alltaf kann að þýí. blunda undir sorpdyngju synda Og ekki þarf lengi að lesa og og lasta í sál og vitund þes's, íhuga til þess að finna, að rétí'- sem dæxna skal. Dómur réttlæt lætið í þessum skilniugi er isins þanf aHtaf að vera þannig mjög afstætt og teyganlegt hug vaxinn, að hann bæl'i og auki tak. Það sem litt er talið sak- kraftinn og möguleikana til nænit hjá einni þjóð og í einu hins góða í þeim, sem dæmdur landi, er annars staðar dauða- er. sök. Og einhvern veginn finnst „Vertu ekk.i of réttlátur“ eru | manni, að ekkerf gagni verr, að oröin, .sem ég man bezt úr 811- | halda uppi lögum og reglu hjá uxn sunnudagspostillunum, sem þeim þjóðum og í þeim hópum, lesnar voru á hverjum helgi- | þar sem ekki ríkir strangt rétt- degi í æsku minni. En ekki gef læli í þessari merkingu. ég gert mér grein fýrir hvers I| Okkur hryllir við sögum af vegna svo er. En oft koma þau i hinum svonefnda „Stói'adómi11, í hugann viðvíkjandi öllu á ævi I sem beitt var hér á íslandi ár- leiðinni allt frá umgengni við um og öldum saman í málum mina nánustu til frétta úr fjar- sem vöi’ðuðu sifjaspell eða ó- lægum löndum og þjóðum. leyfilegar ástir. Og tæpast mun Réttlætið hefur verið uefnt slíkt rétflæti hafa bætt nokk- æðra lögmál tilverunnar, en urn mann, og hvar hafa orðið það er i’éttlæti sem styðst við rneira um eins konar vandræði samvizku þeii’rar sálar, sem er í þeim sökum en einmitt þá. auðug af miskunnsemi, samúð Nú hryllir okkur hins vegar og vkðingu fyrir mannssálinni, mest við þeim dómum „rétt- en laus við alla grimmd og' lætisins“, sem kveðnir eru öfgar haturs og hefnda. upp yfir fólki, sem brýtur af Slikf réttlæti dæmir ekki út sér í stjórnmálum, samkvæmt frá stundarviðhorfum og augna skoðun eða túlkun vissra bliksþægindum. Það er byggt | flokka í vissum löndum. Og við á hjTningarsteini Qxeims nienri- I’ spyrjum agndofa af undrun og ingqrinnar, hinnar einu sönnu, | lostin af skelfingu: Er þetta sem öll mannfélagslöggjöf og | það sem koma skal? þjóðarréttur hvilir á, en þau | Flest okkar íslendinga geta eru svona: I ekki viðurkennf slíkt réttlæti, „Allt sem þér viljið að aðrir og er það sízt furða, því að menn gjöri yður, það skuluð oft eru þeir taldir hetjur og þér og þeim gera.“ heiiagir á xnorgun, sem hafa Þetta sagði hann, Jesús Krist- venð teknir af lífi sem mestu ur> ,0g hann sagðl Rka; „Eg g'Iæpamemi x gær. Og þeíta (jæmi engan“. Sá sem sjálfur skapai öiyggisleysi og ótta- er iu-einn af syndum horfir ekki | kennd, því fi'o allir vilja geta ^ þresti annarra gegnum 6tækk ti-eyst hugtaki réttlæíisins, og unarglei’. geta 11118 á það sem grun hins sania og óbrigðula, byggt á eilíf ..., ... . , * um lögmálum mannssálarinnar rettlælislogxnalið í þessum orð- og mannlífsins. um hins mlkla melstai'a: Með þetta í huga gæti verið >)Eg sakfelli þig ekki heldur, satt það sem einliver vitur mað cn ^ai’ bxirt og syndga ekki Og ljúft, en þó strangt, er ur sagði á þessa leið: „Sakfellingardómur réttlæt'- isins eyðileggur venjulega tí- fait á við það, sem hann bæt- u-. :v << ai » - liiiaaíl: ............“ framar.“ Slíkui’ er „dómur“ réttlætis- ins, sem er auðugt af kærleika. Árelxus Níelsson. _i ■*' “■‘•j- i'.íWWfliiiillSIWW 5HWSir-.‘ K.S.Í. K.R.R. Danska úrvalsliðið S.B.U. leikur annan leik sinn hér á Melavellinum anna<$ kvöld (mánudag) kl. 8,30, gegn Islandsmeisturun- um frá Akranesi. Aðgöngumiðasala. frá kl. 1. Verð aðgöngumiða: Stúka kr.50,00. Stolar kr, 35,00. Stæði kr. 20.00 og arnamðar kr. 5.00. Dómari: Haukur Óskarssdn. — Línuverðir: Jörundur Þorsteinsson og Karl Bergmann. Nú verl^r það spsnftandL Ællir úf á vöH. HEFNiSN.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.