Tíminn - 13.07.1958, Side 5
T í M I N N, simnudaginn 13. júlí 1958.
5
— SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ —
Umræðurnar um útfærslu fiskveiðilandhelginnar - Utfærslan heyrir ekki undir verksvið At-
lantshafsbandalagsms - Athyglisverðar upplýsingar Breta um veiðar þeirra við ísland - Olík-
ir hagsmunir Breta og Islendinga - fskyggileg aukning veiðanna á íslandsmiðum - Viðræðu-
grundvöllur í anda Atlantshafssáttmálans - Misheppnað uppnefni - Fjármálastefna Þjóðverja
Enn’þá er inilcið rætt um út-|
færslu íslands á fiskveiðilandhelg
inni, bæði utan lands og innan.
A'ð sjálfsögðu kennir margra ó-
líkra grasa í þeim umræðum, en
augljóst er eigi að síður, að hjá
öðrum þjúðum virðist skilningur á
afstöðu íslands fara vaxandi, þrátt
fyrir áróður þeirra sórhagsmuna-J
afla, sem þar róa á móti okkur, og
þröngsýna afstöðu viðkomandi i
stjórnarvalda. Bæði í blöðum í
Bretlandi og á Noröurlöndum hafa
að undanförnu birzt ýmsar ágætar
greinar, þar sem afstaða íslands
hefir verið túlfcuð af skilningi og
réttsýni. Má í þvi sambandi minna
á grein þá, sem nýlega birtist í
hinu þekkta fiskveiðatímariti
Breta, „World Fishing", og sagt
hefir verið frá hér í blaðinu.
Þá 'hefir það komið fram á marg
an hátt, að viöa um lönd 'hefir sú
stefna vaxandi byr, að rétt sé að
fylgja í fótspor íslands og auka
friðun fiskimiðanna. Allt bendir
til að innan ekki langs tfma verði j
12 mílna fiskveið'ilandhelgi viðtek- j
in regla. Þróunin er áreiðanlega
hliðholl íslendingum á þessu sviði.
Hinu er svo ekki að nerta, að er-
lendis hafa heyrst óánægjuraddir
og steinum verið kastað að íslend-
ingum. Má í því sambandi t. d.
minna á ummæli formanns danska
fiskimannasambandsins, er nýlega
var sagt frá hér í blaðinu. Hann
mólmælti útfarrslu íslen2ku fisk-
veiðilandhelginnar á þeim, grund-
vclli, að hún gæti torveldað Dön-
um fisksölu í Bretlandi, Þetta er
í fyrsta lagi mjög ósennilegt og í
öðru lagi kemur hér fram hinn
gamli stórdanski hugsunarháttur
að fórna eigi rétti íslands ó altari
danskra hagsmuna. Óþarft er fyrir
íslendinga að taka mikið tillit til
slíkra skoðana.
Undantekningarlaust er slíkum
skoðunum ekki lieldur haldið
fram af öðrum en þeim, sem eiga
annarlegra sérhagsmuna að gæta.
Illt er til þess að vita, hve stjórn-
arvöld margra landa hafa. látið
blekkjast af áróðri þessara sérhags
munamanna, en vonandi verður
það ékki til lengdar.
Atlaníshafsandalagið
og landhelgismálið
Sú hugmynd, að sérstök svoköll
uð svæðisráðstefna fjalli um land-
helgismál íslands, virðist nú alveg
vera kistulögð og er þaS vel farið.
Hins vegar skjóta þær raddir nú
upp kollinum, að landhelgismál Is-
Iands eigi að ræða sérstaklega í
fastaráði Atlantshafsbandalagsins.
Þessií til rökstuðnings er bent á
þau ákvæði bandalagssáttmálans,
að þátttökuríki þess’ eigi að ræða
og reyna að jafná ágr'einingsmál
sín innan vébanda bandalagsins.
Við þetta er það hins vegar að
athuga, að frá' sjóharmiði íslend-
inga er !hér ekki um -neitt alþjóð-
legt deilumái að raéðá. Með út-
færslu fiskveiöilandhelginnar eru
íslendingar að taka þánn rótt, sem
þeir eiga, og þeii-telja sig hafa ó-
skorað tilkall til. Þeih geta ekki
viðurkennt, áð slíkt" sé talið al-
þjóðlegt deilumál, irekar en t. d.
Bretar myndu teljá"þrað :alþjóðlegt
dciluefni að" bánna öðrtrm þjóðum
námurekskir í Brötláhdi. Ef ís-
lendingar féllust á, að fiS' væri að
ræða um deítumál, cr gætu fallið
undir áðurnefnt ' áfcyá.'ði Atlants-
hafssáttmálahs, 'væÁi þeir ó'beint
að. viðurikennaj áð -efi-éridir aðilar
kynnu að eiga tilkall til Veiða inn-
an 12 mílna'íivSkvéiðiláhdhelginn-
ar. Það er’ þvi Ihrém haiigtúlkun
frá sjónarmiði þéirr3,"áð 'wétta mál
. lieyri á efnn eða áhháfi''ii»tt undir
ákvæði Atlantshá'ftsSttíiríIáns.
Hins vegar em ^'IsÍðSiáíngar á
þessum vettvangi eins og öðrum
Uppdrátturinn sýnir hina nýju fiskvciðilandhelgi íslands.
reiðubúnir til að skýra sjónarmið
sín og vinna þannig að því að afla
þeim sikilnings og viðurkenningar
annarra þjóða.
Veiíar Breta
á Islandsmðum
Brezka stjórnin hefir fyrir
nokkru gefið út greinargerð í til-
efni a£ útfærslu fiskveiðilandhelgi
íslands. Þessi skýrsla Ieiðir það m.
a. í ljós, að hagsmunir Breta- f sam
bandi við þetta mál eru miklu
minni en yfirleitt hefir verið hald-
ið. Þar er t. d. upplýst, að fisk-
afli Breta á íslandsmiðum nemi
árlega um 9 milljónum sterlings-
punda að verðmæti. Af hálfu
brezkra stjórnarvaldá hefir á öðr-
um stað verið upplýst, að um 40%
af afla þeirra á íslandsmiðum sé
fenginn innan 12 mílna svæðisins.
Sú tala er að sjálfsögðu áætlunar-
tala og er ekfci sennilegt að Bret-
ar áætli hér málstað sínum í óhag.
En þótt þessi tala sé lögð til grund
vallar, hafa tekjur Breta af veiðun
um innan 12 rnílna takmarkanna
ekki verið nema 3,6 rnillj. sterl-
ingspunda á ári. Bretar flytja nú
út vtjrur fyrir meira en 3000 mill-
jónir sterlingspunda árlega og má
bezt á því marka, hve veiðar þess-
ar skipta Iitlu fyrir þá og hve ó-
líku er hér saman að jafna aðstöðu
þeirra og aðstöðu íslendinga, sem
eiga afkomu sína alveg undir þess-
um veiðum.
Reynslan af
fyrri útfærslunni
Það sýnir hezt, hve álíku er hér
saman að jafna, að veiði Breta inn
an tólf mílna svæðisins við ísland
svarar til 1/1000 af útflutningi
þeirra, samkvæmt framangreind-
um.tölum, en að sjávarafurðir eru
um 90% af útflutningi íslendinga.
Þess er svo að gæta, að allar lík
ur benda til þess, að Bretar geti
bætt sér það upp með auknum
veiðum annars staðar, þótt þeir
missi af veiðunum innan 12 mílna
svæðisins.
í þessu sambandi er skemmst
að minnast þess, að Bretar töldu
hina fyrri útfærslu íslenzku fisk-
veiðilandhelginar stórfellt áfall
fyrir sig. Þeirra eigín tölur sýna
nú, að afli þeirra hefir ekki
minnkað á íslandsiniðum við þá
utfærslu.
Margt bendir til þess, að frið-
unin, sem ávannst við útfærsluna
1952, hafi ekki aðeins aukið fiski
magnið á friðunarsvæðinu, held-
ur eínnig utan þess, og á þann
hátt orðið Bretum og öðrum, sem
þar stunda veiðar, til ávinn-
ings. Það er mjög líklegt, að svip-
aður árangur náist af útfærsl-
AukiS veiíimagn
á Islandsmi($um
í þeirri greinargerð Breta, sem
áður er að vikið, kemur það m. a.
í ljós, að veiðar á íslandsmiðum
hafa stóraukist seinustu árin. —
Samkvæmt tölum Breta nam ár-
leg meðalveiði á íslandsmiðum
478 millj. kg á árunum 1933—38
en hins vegar nam hún 857 millj.
kg. á árunum 1953—56.
Hér er vissulega um mikla
aukningu að ræða.
í greinargerð Breta er hún not
uð sem sönnun þess, að fiskur sé
síður en svo að ganga til þurrðar
á íslandsmiðum og því sé eigi á-
stæða til aukinnar friðunar. Þetta
er hins vegar mikil rökblekking.
Hið aukna Veiðimagn stafar af
því, að miklu fleiri og stærri skip
og með rniklu fullkomnari veiði-
tækjum stunda nú veiðarnar en
áður. Þetta var t. d. Ijóslega dreg
ið fram í hinni ágætu ræðu, sem
Andrés 'Finribogason skipstjóri
flutti á Sjómannadaginn í vor og
birt var hér í blaðinu.
Alvarleg áminning
Brezku tölurnar um hið aukna
veiðimagn á íslandsmiðum eru
því raunar hin alvarlegasta á-
minning um, að hinna skjótustu
friðunarráðstafana sé þörf. Fisk-
urinn er nú ausinn upp með mildu
stórfelldari og fullkomnari veiði-
tækjum en áður og því er hægt að
auka veiðimagnið um hrið. En það
getur ekki haldist lengi, og þá kem
ur fiskiþurrðin og veiðileysið til
sögunnar með öllum sínum geig-
vænlegu aflciðingum fyrir ísland.
Þessu til viðhótar, er þess að
geta, að margar þjóðir ráðgera nú
stórauknar veiðar við ísland. Með-
al þeirra eru Vestur-Þjóðverjar og
þess vegna taka þýzkir útgcrðar-
menn að sér forustu þeirra, sem
vilja halda áfram rányrkjunni á ís-
landsmiðum, sbr. fundinn, sem
þeir hafa boðað til í Haag á morg-
un. Allt ,er þetta aúgljós sönnun
erfitt með að skýra Eysteinskuna
hér heima fyrir Þjóðverjum, en
■með því þykist hann eiga við verð
bólguna og höftin á íslandi. Mbl.
smjattar síðan á þessum ummæl-
um um Eysteinskuna. Ætlunin
virðist sú að reyna að stimpla Ey-
stein Jónsson sem höfuncl þeirrar.
verffbólgustefnu, sem hér hefir
ríkt síðustu 16 árin.
Sannleikurinn er sá, að þjóðin
öll ber meiri og minni ábyrgð á
þeirri efnahagsstefnu, sem hér héf
ir þróazt, en sé einn flokkur sér-
staklega ábyrgur, þá er það Sjálf-
stæðisflokkurinn og sé einnstjórn-
málamaður sekati öðrum fremur,
þá er það formaður Sjálfstæðiy
flokksins, Ólafur Thors. Iíið -ör-
lagahíka spor út á verðbólgubrai'.t
jna var óumdeilanlega stigið vo^ið
1942, þegar Ólafur Thors rauf sam
starfið við Framsóknarflokkinn.
tók höndum saman við kommún-
‘ista og tvöfaldaði dýrtíðina á hálfu
ári. Síðan hefir þjóðinni aldrei tek
ist að stöðva sig á verðbólgubraut
inni.
Misheppna^ uppnefni
Meginmunurinn á efnahagsástand
inu hér á landi ög í Vestur-Þýzka
Iandi, er annars fólgin í því, að
krafizt er miklu betri kjara þar
en hér. Framfarir hafa orðið hér
litlu eða engu minni. En þær h'afa
mjög beinzt að því að auka þæg-
indi einstaklinganna í húsnæði og
öðru slíku, og uppbygging at-
vinnulífsins því ekki orðið Mut-
fallslega eins mikil og í Þýzka
landi. Afleiðing þessa hefir orðio
sú, að hér hefir verið lifað um efni
fram, og það orsakað verðbólgu og
verðrýrnun peninga.
Enginn óhlutdrægur maður, sem
kynnti sér efnahagsmál fslands,
myndi eigna Eysteini Jónssyni þá
verðbólguþróun, sem hér hefir orð
ið, heldur miklu síður honum cn
nokkrum stjórnmálamanni öðrum,
því að honum ei það að þakka,
sem þýzkir hagfræðingar myndu
helzt telja ljósa blettinn í islenzk-
um efnahagsmálum, en það er
tekjuhallalaus rekstur ríkisins þau
ár, sem 'hann hefir verið fjármála-
ráðherra. Af íslenzkum stjórn-mála-
mönnum liefir i'íka enginn varað
meira við verðbólgustefnunni eða
spyrnt eins gegn henni fæti og ein
mitt Eysteinn Jónsson.
M'bl. mun því meira en mistak-
ast, ef það ætlar að reyna að
stimpla Eystein Jonsson sem þöf-
und verðbólgustefnunnar.
Ummæli Erhards
Það er annars alrangt, sem kem
ur fram í skrifu.m. Mbl. um fjár-
hagsstefnu Vestur-Þjóðverja, að
hún sé fólgin í afskiptaleysi ríkis-
þess, að ekki mátti lengur draga
útfærslu fiskveiðilandhelginnar.
Hiiin eftlilegi
viðræftugrundvöllur
Þótt íslendingar geti 'hvorki fall-
ist á svæðisráðstefnu né bein af-
skipti Atlantshafsbandalagsins
varðandi landhelgismál sín, eru
þeir að sjálfsögðu reiðubúnir að
ræða við viðkomandi ríkisstjórnir
um þær umkvartanir, sem þær
kunna að vilja 'bera fram í þessu
sambandi. Það er líka í fullu sam
ræmi við þá afstöðu íslenzku rík-
issstjórnarinnar að fá sem bezt
tækifæri til að afla málstað ís-
lands skilnings og viðurkenningar
annarra þjóða.
Augljóst er það, hver megin-
grundvöllur þessara viðræðna ætti
að vera. Fiskveiðar viðkomandi
þjóða við ísland eru þeim sára-
lítið hagsmunamál, eins og rakið
er hér að framan varðandi Breta,
sem þó hafa stundað þessar veið-
ar langmest umræddra þjóða. Af-
koma íslands byggist hins vegar al
veg á þessum veiðum. Ef þessi
mál væru leyst í samræmi Við
þann anda og tilgang, sem i At-
Iantshafssáttmálanum fellst, þá
ætti hér að koma 'á þeirri heil-
brigðu verkaskiptingu, að íslend
ingar framleiddu meiri fisk handa
þessum þjóðum og fengju iðnaðar
vörur þeirra í staðinn. í þessu sam
bandi má minna á, að íslendingar
hafa oft keypt vörur í Bretlandi valdsins af fjármálunum oyalgeru
fyrir meira verðmæti en numið viðskiptafrelsi. Þar . er raunveru-
hefir afla þeim, sem Bretar hafa. fylgt strangri haitastefnu,
veitt innan 12 mílna svæðisins sam sem er framkvæmd meo stjórn-
anber tölur þær, sem greindar dini á peninga? og barikamál'un-
eru 'hér að framan. Þessi vörukaup UIþ-
gætu íslending-ar stóraukið í Bret I ræðu, sem Ludvjg KxT-ard, éfna
Iandi, e£ samkomulag næðist um hagsmálaráðherra Vesi i' Þyzka-
aukna fisksölu þangað. Fyrir þjóð lands og aðalhöfundur 1 armala
arbúskap Breta væri það eins hag- stefnu^ þess, flutti 1 Kaopmanna-
kvæmt og fyrir álit þeirra miklu höfn á síðastliðnum vei.ii. koms
heppilegra en að stuðla að fisk- hann m. a. þannig að orói:
þurrð á íslandsmiðum og grafa
með því grunninn undan afkomu
fátækrar smáþjóðar.
Sama gildir um Vestur-Þjóðverja
og aðrar þær þjóðir, sem hér eiga
hlut að máli.
Upphaf veríbólgunnar
Morgunhlaðið birtir nýlega grein
eftir íslenzkan námsmann, sem
dvalist hefir f Vestur-Þýzkalandi,
og er hrifinn af efnahagsástandinu
þar. Eftir að hafa lýst þessari
í hrifningu sinni, kemst hann svo að
I orði í greininni, áð hann hafi átt
— Eg stend hér sem r álslynd
nr stjórnmálamaónr (liheral poli-
tiker), en ég stentí Iíéif >iis veg-
ar ekki sem fylgismað'»/v hinn'ar
frjálslyndu stefmv 19. ichtrinnar,
sem kennd lvefir v riö i Manch
cster, og ekki vildi <«h rkenna
nein afskipti ríkisvalfís'ias uf efna
hagsmáiuniun. Eg.er -u‘l mnarar
skoðunar. Þar sem iíkiíi hefir í
hönduni sínmn stjorjti .isin aýðíng
armikilla máia fyrir oíu:-. agslífið
og skatfcamálin og-váxo'i«> iin eru,
þá hefir þa'ð mikia'álv-v/.ð gagn-
(Framhald; á 7. c:öu).