Tíminn - 13.07.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 13.07.1958, Qupperneq 7
TÍMINN, sunnudagiim 13. jnlí 1958._______ 55 Myndasagan Eiríkur víðförii eftlr hans g. xresse og SIGFftSD PETCRSSN 43. dðgur Þeir toera nú saman ráð sín. Sveinn vili’ óður og uppvægur ráðast strax til atiögu en Eiríkur héldur aftur af honuin. „Árásina verður að gera á réttu aiignabUki. jef við eigum að hafa <nokkra von um að fara með sigur af hólmi,“ segir hann. Þeir læðast nú áfram eins hljóðlega og þeir geta og innan skamms sjá þeir í skógarrjóðrl framund- an hvar ræningjarnir eru að herjast allt hvað af tek ur, o g íákafanum taka þeir. ails ekki eftir þeim fé- lögum sem iæðast nú að þeim. „Áfram nú“ hrópar Eiríkur og þeir ráSaet ótrauðir til orrustu. Ræningjumnn verður talsvert bylt við og halda sýnilega að mikið lið fari að þeim, og Sveion ú berzt á báða bógá o'g< feÚir marga. i SKRiFAÐ OG SKRAFAÐ (Framh. af 5. síSu.) vart því og verour að vera liið leiðandi afl þess. Ríkið verður ,ið beita valdi sínu til þess að beina efnahagslífinu í þann farveg, sem það telur því æskilegasta. Stefna okkar byggist á tveinuu' grund- v.allaratriðiun: skipulagi og frelsi. Eins og skipulag án frelsis leiðir til harðstjórnar, Ieiðir frelsi án skipulags til öngþveitis. Fjármálastjórn Þjóðverja heppn aðist vegna þess, að þeir iiafa gætt beggja þessara sjónanniða. Fjár- málastefna íslendinga seinustu árin hefir ekki aðeins raisiieppn- ast vegna þess, að ofskipulagning kann að hafa verið á vissura svið- um heldur engu siður vegna þess, að frelsið hefir verið of skipu lagslaust og ótakmarkað á öðrum sviðum. Bókmenntir ii Sovétríkjunum (Framhald af 4. síðu). kop eftir Oles Gonchar, er gerist í borgarastyrjöMiarti, og Síðustu sendiförinia, frá hemámi Ceplínar 1945, eftir Nichoiias Sjukovski. Að eins ein ný skáldsaga vakti all- raikla gagnrýni, Bardaginn, efi'ir iGakina Nikolajeva, léleg skákl- saga, sem inniíheldur m.a. lýsingu á jarðarför Staííns og frásögn a£ óvenjulegu áistarævintýiú tveggja „ábyrgra11 komansSnáisita, Verik af þessu tagi eru daglegt brauð þeirra lesenda, er vilja fylgj ast með nútimabókmenntum I Sov étríkjimum. En ekkert þeiiTa fékk ýfeja fefsamlegar viðtökui' gagn- rýnenda á árinu sem leið. Engar leynil'ögreghi- eða glæpa- sögtir eru á boðsióhnn í Sovétrikj- unum, enda álitnar tákn „borgara- legrar upplausnar' þar í 3and. Les- endur, er óska lesningar af því tagi, eiga helzt athviarf í ýmsum ævintýrasögum og vísindasfcáld- skap, seience fiction. Reyfarar eft- áv Sabatini og dýrasögur E. T. Set- ons koma út í stórum upplögum, og allmarigir rússneskir höfundar 'liafa lagt stund á vísindasögur raeð góðum árangri og hlotið mifcl ar vinsældir fyrir. Að tokum cr þess að geta, að Ijóðlilst er í liávegum höfð af rúss- neskum lesendurn, og Ijóðabselcur fcoma út í stórurn upplögum. Þann dg seldust úrvalisájóð Alexanders Tvardovskis út í 150.000 eintökum og Skýþarnir eftir Alexander Btok í 250.000 eintöfcum. Útgiáfa bóka í myndsfcreyttum lúxusúfgáfum fer vaxandi og’ sönni Aíhugasemd frá stjórn Iðju Vegna fréít'ar í Tímanum í gær tim, að samningar hafi tekizt „í stórum dráttum“ milli Iðju, fél. verksmiðjufólks og Félags ísl. iðn rekenda s.l. fimmtudagskvöld, vill stjórn Iðju taka fram eftirfarandi: Samningsumleitanir milli áður- nefndra félaga liafa staðið yfir að undanförnu, en enn sem komið er hafa þær ekki leitt til neinnar nið urstöðu. Viðræðum þessum verður haldið áfram, en ag svo stöddu verður ekkei't fullyrt um, hver ár- angur þeirra verður. STEF (Framhald af 8. síðu). gr. téðra útvarpslaga og 55. grein geglugerðar frá 21. desember 1944 og 62. gr. reglugerðar frá 18. aprii 1958 um útvarpsrekstur rík- isins. — Virðingarfyllst STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. — Jón Leifs, for- maður og framkvæmdastjóri. Sunnudagur 13. gðff } Húsmæðrafélag Reykjvíkur. fer í skemmtiferð þriöjudaginn 15. júlí <kl. 8 f. h. frá Borgartún 7. Upp lýsingar í símum 15236 og 14442. Margrétarmessa. T94. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 10,39, Árdegisfiæði kl. 3.48. Siðdegs isflæði kl. 16,14. ( 'VWflmwiMMiwywwwwi vwwvu % DENNI DÆMALAU Ný kirkja Framhald af 3. síðu. Benedikt Jónsson, Aðalbóli — 191,00 Áheit — 100,00 Áheit, KE R.vík — 100,00 Jóhanna Jónsdóttir og Jóhann Helgason, Hnausakoti, áheit — 500,00 Sr. Grísli H. Kolbeins, Melstað — 202,00 Valdimar H. Daníelsson, Kollafossi —• 289,00 Fyrir þessj fjárframlög og marga aðra fyrirgreiðslu vill sókn arnefndin þakka af alhug. Að endingu þetta. Ef að ein- hverjir f'leiri vilja lcggja því lið að fullgera Efra-Núpskirkju, þá eru framlög þeirra þakksamlega þegin hvenær sem er. leiðis liistaveiikabóka, sem eru mjög vinsælar. Hafin er útgáfa á vönduðmm safnritum um listir, sögu rússneskrar list'ar og al- mennri listasögu, livort verkið um sig í 75.000 eintökum. Þessi verk bera sovézM'i prentlist Mð bezta vitni. (Þýttt úr New York Time Book Review).. .'.w.vAvuwn AUSI I ■iiKiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiimiiiiiiimiiiiiiijiiiiiiiiiHi/mrmn Úfvega frá Vestur-Þýikalandi og öSrum löndum | BÁTA og SKIP S | af öllum gerðum og stærðum, samkv. íslenzkum | I teikningum. — Leitið tilboða. ATLANTOR, Aðalstræti 6, Reykjavík. Sími 14783, sjmnefni: Atlantor. sfisaffimi!im!iíi!i!i!iiimíimiiiiiiiiin!ii!!fiii!imiiiiuitqnimiiiiiiiii!iiiiiii!ii!iimiiimmi!iiBæ«eaes»«& Læknar fjarverandi Alfreð Gíslason frá 24. júnl til 5. ágúst. Staðgengíll: Árni Guðimunds- son. Alma Þérarinsson frá 23. júní til 1. september. Staðgengiil: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. ViBtais- tími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergsvetnn Ólafsson frá 3. júli tii 12. ágúst. Staðgengill Skúli Thorodd sen. Bjarni Bjamason frá 3. júll til 15. ágúst. Staðgengill Árni Guðmunds- son. Björn Guðbrandsson frá 23. júnl til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmund- ur Benediktsson. Brynjúlfur Dagsson héraðsl. 1 Kópavogi frá 16. júní til 10. júli. Stað gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir, Kópavogsbraut 19 (heimasími 14885). Viðtalstími í Kópavogsapóteki kl. 3 —4 e. h. Eggert Steinþórsson frá 2. júlf til 20. júlf. StaðgengiU Krlstján Þor- varðsson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júli. Staðgengil'l: Victor Gestsson. Halldór Hansen frá 3. júlí tU 15. ágúst. Staðgengill Karl Sig. Jónasson Hulda Sveinsson frá 18. júní tU 18. júlí Stg.: Guðjón Guðnason, Hverf isgötu 50, viðtalst. kl. 3,80—4,30. Simi 15730 Og 16209. Jónas Sveinsson tU 31. júlí. — Stg.; Gunnar Benjamínsson. Viðtalstími kl. 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júni tU 14. júlí. StaðgengiU: Tryggvi Þor- steinsson. Richard Thors frá 12. júní til 15. júli. Stefún Ólafsson til júlíioka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Vaitýr Albertsson frá 2. júli tU 6. égúst. Staðgengill Jón Hj. Gunnlaugs son. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júli til 6. ágúst. StaðgengiU Guðmundur Eyjólfsson. j Gísli Ófafsson til 4. ágúst. Stað- gengilí Esra Pétursson. | Guðmundur Björnsson frá 4. júli til 8. ágúst. Staðgengill SkúU Thor- oddsen. Gunnar Benjamínsson frá 2. júii. StaðgengiU: Ófeigur Ófeigsson. Gunnar Benjaminsson Hjalti Þórarinsson, frá 4. júlí tíl 6. ágúst. Staðgengill: Gunnlaugur Snæ- dal, Vesturbæjarapóteki. Kristinn Björnsson frá 4. júli tU 31. júli. Staðgengill: Gunnar Coites. Ki'istján Hannesson frá 4. júli tU 12. júlí. StaðgfngiU: Kjartan R. Guð mundsson. Oddur Ólafsson til júlíioka. Stað- gengUl: Árni Guðmundsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí tU 15. ágúst. StaðgengUl: Tómas A. Jóns- asson. Valtýr Bjamason frá 5. júli tU 31. júlí. Staðgengill: Vfkingur Amórs- son. Hafnarfjörður; Kristján Jóhannes- son frá 5. jiilí til 21. júlí. Staðgeng- ill: Bjami Snæbjörnsson. — Það getur verið að læknirinn segi að ég hafi baar tognaS, en segi nú samf að ég sé handleggsbrotinn, ^ Dagskráin í dag. 9.30 Fréttir og morguntónleíkar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Jón Þorvarðsson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). 16.00 Kaffitímmn: Létt iög af plöt- um. a) Judy Gariand syngur. b) Mantovoni og hljómsveit leika. 16.30 Veðurfregnir. „Sunnudagslögin". 18.30 Bamatími (Þorsteinn Matthías- son kennari). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Jascha Heifetz leik- ur vinsæl fiðlulög. 19.45 Auglýsinogar. 0.00 Fréttir. 20.20 „Æskuslóðir“, III. Hornstrand- ir (Þóxieifur Bjamason). 20.50 Tónleikar (plötur): Syrpa af lögum úr söngleikmtm „Carou- sel“ eftir Rodgers og Hammer- stein. 21.15 „f stuttu máli“. — Umsjóna- maður: Jónas Jónasson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisutvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 og 19.25 Veðui'fregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vili hjálmur S. Vilhjálmsson). 20.50 Einsöngur: EHsabeth Schwarz- kopf syngur (plötnr). 21.10 Upplestur: „Vættur árlnnar'11 eftir Pearl S. Buck, i þýðingtt Sigurlaugar Björnsdóttur. 21.45 Tónleikar: Suisse-Ramande hljómsveitin leikur verk eftir de Falla, Chabrier, Debussy ofl, 22.00 Fréttir og vcöurfregnir. 22.15 Erindi: Skrautbiómarækt (Sig- urlaug Árnadóttir frá Hraun- koti í Lóni). 22.30 Hljómleikar frá tónlistarMtíð- inni í Prag nú í vor. 23.10 Dagskrárlok. j Frá franska sendlráðinu, í tilefni af þjóBháMðardegi Frakká taka franski sendiherrann og £rú Voiílery móti gestum á hcimili sb.u Skálholtsstíg 6, roánudagin* 14. júlí fná kl. 17—19. r * Kirkjan NÉJ.v*. (V|u. Mes'sa kl. 11 árd. Séra Jáa Thor*> arinsson. ^ Háteigssókn. H Messa í Dómkirkjunni kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðarson. I Mosfellsprestakail. Messa að Lágafelii ki. 2. Nýtt pfpu- orgel tekið í notkun, Séra Bjaml Sigurðsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.