Tíminn - 22.07.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.07.1958, Blaðsíða 2
2 T * M1 N þrigjudaginn 22. júli: 1958. SíMarafimn orðinn nær 280 þúsund mál og tunnur um síðustu heigi 130 skip hafa hlotií 500 mál og timnur og meira. Heildaraflinn mun minni en í fyrra. F.yr:'í hluta s. 1. viku var lítil veiði og þá eingöngu . unnan Langaness; bræla var á miðunum austanlands. — Nær engrar síldar varð vart norðanlands, þrátt fyrir góð skil- vrði. Á þNðjudag kom allmikil síld upp út af Austurlandi allt suður að Skrúð, og var þar góð, og oft ágæt, veiði alla vikuna, bráíi fyrir Iremur slæm skilyrði, vegna mikilla strauma og boku. Aðfaraaólt og morgun laugar- .-.agsins 19. fannst allmikil síld á Skagagrunni og var allgóð veiði bar. þann dag allan. Eftir unda ifarin 13 aflaleysisár ex okku.r mjög í augum þegar -íldaraflinn glæðiist nokkuð og íeljum: s. 1. viku allgóða aflaviku, én þá öfluðust 103.616 mál og r unnur, eða 437 mál og tunnur á íótt, að. meðaltali. Til samanburðar má geta þess ;-.ð síðasta aflasumrið 1944, var nesta aflavikan 20.—26. ág. Þá :iku öfluðust 280 þús. mál og ■ unnur. Það sumar tóku 141 skip ■bátt í veiðunum með 126 nætur, koma því 2222 mál og tunnur á aótt. Þess ber að gæta, að þá var aurðaramgn skipanna miklu minna en nú. Á miðnætti laugard. 19. júlí var -íldaraflinn orðinn sem sér segir: (Tölurnar í svigum er frá fyrra ári á sa-ma tíma). I salt 181.232 upps. tn. (57099) í bræðslu 93.161 mál (325336) 3 frystingu .5.534 uppm. tn (6341) SamtV mál og tn. 279.927 (388.776) Afla'hæsl'a skipið er nú Víðir II., Garði með -4487 mál og tunn- ur. Næsl koma Grundíirðingur II. með 4134, Haíörn, Ilafnar- ■íirði, 3912, Faxaborg, Hafnarfirði 3637. Egill Skallagrímsson, Reykja ík, með 3832 málá og' tunnur. Vitað var um 237 skip, sem :engið höfðu einhvern afla (231), •en 190 skip voru með 500 mál og 'unnur e.ða meira (212) og fylg r hér með skrá yfir þau. Botnvörpuskip: 'Egill Skallagrímss. Rvik 3632 ‘Þorst'einn Þorskab. S.hólmi 3023 Mótorskip: Ágúsi Guðmundsson Vogum 2163 Akraborg, Akureyri 1330 Akuréy, Hornafirði 1013 Álftanes, Hafnarfirði 2540 Andi'i. Patreksfirði 1486 Arnfirðingur, ReRykjavik 3560 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 1007 Ásgeir, Rsykjavík 2258 Auður Reykjavík 726 Baldvin Jóhannss. Akureyri 1237 Baldvin Þorvaldss. Dalvík 1607 Bára, Keflavik 1540 Barði, Flateyri 642 Bergur, Vestmaanaeyjum 1949 Bjarmi, Dalvfk - 1186 'Bjarmi, Vestmannaeyjum 1173 Björg', Neskaupstað 2028 BjörgV Eskifirði 2940 .Björg, Vestmanneyjum 1008 Bi örgvin, Keflarvík 666 Björn Jónsson, Reykjavík 1562 'Búðarf'ejj,. Búðakauptúni 2047 Dux, Keflavík 534 Ei iar Hálfdáns. BoLungavík 2220 Einar Þveræingur, Ólafsf. 510 Erlingur. IV, Vestmannaeyjum 614 -EriingurV. Vestmannaeyjum 1376 Fákur, Hafnarfirði 566 Fa .ney, Reykjavík 1579 Faxaþiorg, Hafnarí'irði 3637 Faxavík, Keflavik 1236 Faxi, Garði 897 Fjaiar. V-esí'manneyjum 791 Fjarðarkiettur, Hafnarfirði 655 FlórideUur, Hafnarfii'ði 593 . Fram, Iíafnarfirði 1059 Freyja, V?stmannacyjum 971 Freyr, Suðureyri 667 - Frigg, Vestmannaeyjiun .741 . Fróðaklett'ur, Hafnarfirði 612 Garðar, Rauðuvík 1027 Geir. Keflavík 1324 Gissur h'víti. Hornafirði 817 Gjafar, Vestmahnaeyjum 2669 GlófaXi, Neskaupstað . 1350 Grundfirðingur II Grafarnesi 4134 Guðbjörg, Hafnarfirði 738 Guðbjörg, Sandgerði 1314 Guðbjörg, ísafirði 1528 Guðfinnur, Keflavík 2441 Guðjón Einarss., Grindavík 1006 Guðmuadur á Sveinseyri 1362 Guðm. Þórðarson, Gerðum 2288 Guðm. Þórðarson, Rvík 1671 Gullborg, Vestmannaeyjum 1184 Gullfaxi, Norðfirði 1871 Gunnar, Akureyri 1184 Gunnihildur, ísafirði 749 Gunnólfur, Ólafsfirði 2130 Gunnvör ísafirði 843 Gylfi, Rauðvik 703 Gylfi II, Rauðuvík 1181 Hafbjörg, Hafnarfirði 926 Hafrenningur, Grindavík 2160 Hafrún, Neskaupstað 1119 Hafþór, Reykjavík 1131 Haförn, Hafnarfirði 3912 Hagbarður, Húsavík 1297 Hamar, Sandgerði 1355 Hannes ITafstein, Dalvík 2617 Hannes lóðs, Vestm.eyjum 1253 Heiðrún, Bolungavík 3284 Heimaskagi, Akranesi 1100 Heimir, Keflavík 614 Helga, Húsavík 1326 Helga, Reykjavík 2628 Helgi. Ilornafirði 755 Helgi. Flóventsson, Húsavík 2075 I-Iildingur, Vestmannaeyjum 647 Hilmir, Keflavík 1507 Hólmkell, Rifi 1127 Hrafn Sveinbj.ss. Grindav. 2424 Hrafnkell, Neskaupstað 1937 Hringur, Siglufirði 1545 Ilrönn, Sandgerði 501, Hrönn II. Sandgerði 2013 I-Iuginn Neskaupstað 1158 j Hugrún, Bolugnavík 1731 I Húni, Höfðakaupstað 533 Hvanney, Hornafirði 577 Höfðaklettur, Höfðakaupst'. 567 Höfrungur, Akranesi 2412 I Ingjaldur, Grundarfirði 2055 | ísleifur II. Vestmannaeyjum 660 ísleifur II Vestm. eyjum 731 Jón Finnsson, Garði 1338 Jón Kjartansson, Eskifirði 1496 Júlíus Björnsson Dalvík 975 Jökull, Ólafsvík 3042 Kambaröst, Stöðvarfirði 1015 Kap, Vest'm.eyjum 1164 Kári, Vestm.eyjum 748 Kári Stílmundars. Rvík 1604 Keilir, Akranesi 1736 Kópur, Akureyri 759 Kópur, Reflavík 2682 Kristján, Ólafsfirði 844 Langanes, Neskaupstað 1519 Magnús Mateinss. Nesk. 1475 Mímir, Hnífsdal 832 Mummi, Garði 1891 Muninn, Sandgerði 906 Muninn II Sandgerði 1058 Nonni, Keflayík 1044 Ófeigur II Vesím.eyjum 2731 Ólafur Magússon, Keflav. 2462 Páll Pálssoa, Hnífsdal 2089 Páll Þorleifsson, Grundarf. 1015 Pctur Jónsson, Húsavík 2119 Rafnkell, Garði 2901 Reykjanes, Iiafnarfirði 566 Reykjaröst', KefKlavík 597 Reynir, Akranesi 2395 Reynir, Reykjavík 998 Reynir, Vestmannaeyjum 1534 Rifsnes, Reykjavík 1141 Sigrún, Akranesi . 2057 ^ Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 1038 ' Sigurður, Siglufirði 2586 ■ Siguríari, Grafarnesi 1506 j Sigurfari Hornafirði 1542 ’ Sigurfari, Vestm.eyjum 945 j Sigurvon, Akranesi 2040 . Sindri, Vestmannaeyjum 1082 | Sjöfn, Vestmannaeyjum 512 Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 1063 | Skipaskagi, Akranesi 519 Smári, Ilúsavík 1594 i Snæfell, Akureyri 3129 ' Snæfugl, Reyðarfirði 701 Stefán Árnason, Búðakauplúni 826 Stefán Þór, Iíúsavík 1085 Steinunn gamla, Reykjav. 1629 Stella, Grindavík 1371 St]ígandi, Vestman|naeyj:.im 1638 Stjarnan, Akureyri 894 Suðureyri Veslmannaeyjum 1440 Súlan Akureyri 1026 Sunnutindur Djúpavogi 653 Svala Eskifirði 959 Svanur, Akranesi 1300 Svanur Keflavík 594 Svanur Reykjavik 1744 Svanur Stykkishólmi 1130 Sæborg Grindavík 963 Sæborg' Keflavik 995 Sæfari Grafarnesi 557 Sæfaxi Neskaups’tað 1555 Sæfaxi Akrhnesi 880 Sæhrímir, Keflavík 761 Sæljón Reykjavik 1819 Særún Siglufirði 1792 Sævaldur Ólafsfirði 511 Tálknfirðingur Tálknafirði 1271 Tjaldur Stykkishólmi 1212 Tjaldur Vestmannaeyjum 839 Trausti Gerðum 740 Trausti Súðavík 1165 Valþór Seyðisfirði 933 Ver Akranesi 930 Víðir Eskifirði 1300 Víðir II Garði 4487 Víking.nr Bolungavík 1034 Vikt'oría Þorlákshöfn 916 Vilborg KeKflavík 1856 Vísir' Keflavík 1061 Von II Keflavík 1510 Von II Veslmannaeyjum 825 Vöggui', Njarvík 615 Vöiusteinn Drang'snesi 527 Vörður Grenivík 1512 Þorbjörn Grindavík 1032 Þorlákur Boliuigavík _ 1093 Þorleifur Rögnvalds Ólafsf. 1463 Þorsteinn Grindavík 551 Þráinn Neskaupstað 821 Öðlingur Vestmannaeyjum 630 Framsóknarfélag A-Barðastrandar- sýslii stofnað á héraSsmóti sl.helgi Fíiilmetm og ánægjuleg samkoma Framsóknar manna a‘Ö Bjarkalundi. S. 1. laugardag héldu Framsókn- arm^J 4 A.öarðasira;ndas.\lu liið árlega liéraðsinót sitt að Bjark arlundi. Jafnframt var stofnað Framsóknarfélag, sem nær yfir AdSarðastraiidasýslu. Var hvort- tveggja mjcig vel heppnað. Stjórn Framsóknarfélagsins skipa, Lárus Jónsson, Reykhólum, formaður, Eysteinn Gíslason, Skál eyjum, ritari og Óiafur E. Ólafs- son, Króksfjarðarnesi, gjaldkeri. í fulitrúaráð v-oru kjörnir: Grím ur Arnórsson, Tindum, Viktor Guð mundsson, F'atey, Sæmundur Björnsson, Reykhóium, Kristinn Bergsveinsson, Gufudal og Jón Jónsson, Deildará. Formaður hins nýstofnaða fé- lags, Lárus Jónsson, stjórnaði hér aðsmótinu, en þar fiuttu ræður Eysteinn Jónsson, fjármólaráð- Ríkisleiðtogafundur (Framhald af 1. síðu) uris efa um tilganginn. Nehru er sá eini af þeim er tilboðið fengu um að sækja fundinn, sem svarað hef ir og hvatt- til að hann yrði hald inn. Diefenbaker forsætisróðherra Kanada sagði í dag, að hann teldi að halda ætti fund ríkisleið'toga um málið eins fljót't og verða mætti. Áður liafði Pearson for- maffiur FrjóLslynda flokksins lýst yfir, að það væri mjög óskynasm- lgt að taka neibvæða afstöðu. í Bonn sagði talsmaður stjórnarinn- ar, að hann teldi sllka ráðstefmu æskilaga, ef aðrar leiðir reyndust árangurslausar. Blöð og útvarp í Moskvu hafa nú liljótt um sig og ræða málin rólega eftir æsing sein us'tu daga. ÍNNAN S. Þ. Sú sikoðun bemur mjög víða fram í blöðutm, að ráðstefnu þessa beri að halda á vegum S. þ. og þá sennilega í New York, Hammar- skjöld hefir e'kki látið opinberlega uppi álit sitt um tillögu Krustjloffs. Fullyrt er, að brezka stjórnin sé fremur lilynnt því að fundur- inn verði haldinn og þá að hann verði á veguni S. þ. Gaitskell for ingi Verkamannaflokksins lagði fasl að stjóminni í dag, að taka boði Krustjoffs um fundinn. Annar lalmnaður ftotóksins, Ilend ersiyi, kvaðst vi'lja hvetja sljórn- ina til þess að íundurinn yrði hald inn á vegu-m S.þ. Macmillan tók enga beina afsföðu til fundarins í dag, er málið var rætt á þingi. Ríkissijói'nin kom saanan til fund ar i dag og eftir hann var tilkýnnt að Maemitlan myndi skýra þing- inu frá svari Breta á morgun síð- degis. SKODANAMUNUR. Yfirlýsing var birt frá Eisen- hower í dag um miálið og sgir þar, að srvar verði sent eins fljótt og hægt er, en Bandaríkj astjóra ráð- færi sig nú viö bandamenn sína og einnig hafi nmlið verið lagt fyr- ir fastaráð NATO í París. í óstað- festuim fregnum segir, að Banda- 67 drepnir á Kýpur síðastl. viku NTB—Nicosíu, 21. júíli Þiáft fyrir strangar varúðarráðstafanir sem gildi hafa tekið á Kýpur, en þar er nú útgöngubann frá því 7 að kvöldi til 5 að mongni, héldu óeirðir og manndráp á- fram í dag. Sprengja sprakk í Nicosíu og særði aivarlega þrjá Grikki. Á norðurliluta eyjarinn ar famist grískur lögreglinnaður drepinn. Á öðrum stað fundust tveir tyrkneskir menn skotnir tii bana. f kvöld særðust hættu- lega fjórir unglingar grískir. Loks voru Grikki og þýzkur kaup maður skotnir til bana í Nicósíu í kvöld. Er þá tala þeirra, sem drepnir hafa verið s. 1. viku kom in upp í 67. Engin afstaða tekin af íslands háífu Að gefnu tilefni vill ráðuneytið taka fram, að eins og frá hefir verið skýrf í heimsfréttum, var ekkert samráð haft við Atlants- hafsbandalagið áður en hersveitir Bandarikjanna og Bretlands gengu á land í Líbanon og Jórdan íu. Af íslands hálfu hefir engin afstaða verið tekin til málsins innan bandalagsins, enda ekki til þess komið til þessa að ganga frá ályktun um málið. (Frá utanríkisráðuneytinu) Furstinn í Kuwait 'Frarohald af 12. s£ðu). menn í Kuwait taki vinsamlega afstöðu til hinnar nýju stjórnar í írak, bá hafi þeir ekki í hyggju að sameinast írak. Nasser forseti hélt í dag til Kairó og ræddi þar strax við ráðherra sína. Hann hefir dvalizt allmarga daga í Damaslkus og rætt þar við ráðamenn, m.a. komu þangað all- maigtir ráðherrar úr hinni nýju lýðveldis'stjórn íra'kis til fundar við hann. ribj'astjórn sé helzt á því að taka skýrt fraan í svari sínu, að í fyrsta lag'i verði ráðsitefna sem þessi að liaidast á ve'g.um S.þ. og auk 'þasls verði að undirbúa hana nokkuð. l»á segir í fréttastofufregnum, að nokkurs ágreinings gæti í af- stöðu Brela «g Bandaríkjanua til ínálsins. Séu Bretar fúsari lil fundarins og stafi þeíta af því, að stjómin telji sig þurfa að taka nokkurt tiliit til stjórnaraiidstöð- unuar, sem krefst þess, að vin- samlega sé tekið í málið. Annars segja fréttaritarar vestra að afstaða Bandaríkjastj. muni notókuð fara eftir því, hvaða af- 'Stöðu Rússar tafca, er öryggisráð- ið bemiur saman til fundar að nýju í 'bvöld og ræðir ástandið. herra og Halldór E. Sigurðsson, alþm. Dauðaslys á Jökuldal Síðdegis á laugardag varg þa'ð sviplega slys á Jökuldal, að Helgi Jónsson bóndi að Stuðlafössi á Jökuidal fórst í bílslysi. Atvik eru þau, aff Helgi var á ferð í bíl með öðrum bónda í sveitinni, Þorsteini Snædal á Skjöldólfsstöðuni. Ennfremur var í bílnum kona hans og tólf ára sonui' þeirra lijóna. Bifreið in vait á milii Eiríksstaða og Grundar me® þeiin aíleioingum, að Iíelgi, sem sat í afíursæti beið samstundis bana. Helgi Jónssoú vai’ um sextuigt og lætur eftir sig konu og þrjár dætur. Svifflugmót á Rangárvöllum Þessa daigajna stendai' yfir svifflugmót, sem haldið er a£ Flugmálafélagi íslands og t'il móts ins efnt austur á Hellu í Rang- árvallasýslu. Mótið var sett á sunnudagskvöld og keppni hófst í gær. Keppendiu’ eru 8 talsins og æt'lunin að þeír íljúgi 55 km. langa leið á, sem skemmstum tíma. Sérfræðingafundir í Genf Genf, 21. júlíí. — Kjarnorkusér- fræðingarnir í Genf kornu saman til 16. fundarins í dag. Fyrir fund- inn mættust nokkrir af færustu sér fræðingum sendinefndanna til ó- formlegra viðræðna. Á ráðstefn- unni mun nú rætt um hversu fylgjast megi meö kjarnasprenging um með aðstoö jarðskjálftamæla eða svipaðra tækja. Hótað að myrða full- trúa fraks hjá S, Þ. NTB-New York, 21. júlí. Það vakti athygli- í dag, að fulltrúi ír- aks í öryggisráðinu — þ. e. a. s. fyrrv. ■ríkisstjórnar — mætti ekki á fundi ráðsins í kvöld. Var sæti íraks autt. Blöð fluttu síðan um það fregnir, að fúlltrúmn hefði fengið bréf„ þar sem honum var hótað bráðum bana, ef hann færi á fundinn sem fulitrúi íraks. Gjafir til Barna- spítalasj. Hringsins Barnaspítalasjóði Hringsins he£ ir borist minningargjöf um Jensínu Pálsdóttur, Ijósmóður, Gröf i Bitrufirði, cn hún hefði átt hundrað ára afmæli í dag, 22. júlí 1958, frá Maríu Jónsdóttur, dóttur hennar, kr. 5.000.00. Ennfremur minningargjöf1" um Jensínu og Einai' Éinarsson, mann hennar, írá fósturdætruni þeirrá hjóna, kr. 4.000:00. - Kvefélag'ið Hringurinji þaklcar þessar höfðinglegu gjafir. Magnús Guðmunds- son golfmeistari r ' ' ' Islands í fyrradag lauk á Akureyri golf meistaramóti ísl. 1958. Magnús Guðmundsson, Akureyri varð ísl.- meisiari með 311 iiöggum. í fyrsta flokki sigraði Sveinn Ársælsson frá Vesl’mannaeyjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.