Tíminn - 22.07.1958, Qupperneq 5
TÍMINN, þriðjudagimi 22. júlí 195S.
E
Greinaílokkur Páls Zóphóníassonar:
Búskapurinn fyrr og nú
framfarirnar I Arnessýslu
Þingvallahreppur.
Varla getur .ólíkari búskapar-
skilyrði en i Þing.vaTlahreppi og
Flóahreippunum. Þar er flatneskj-
an ag b'Ieytan, hér fjöffin og
hraunin. Þar voru ávcituengjarnar,
hér er engar engjar að hafa, þó
áður væru revttir saman nokknr
hestar hér og þar og nærri sinn
á hverjum stað'num. Jarðir í
hreppnum voru 17 en eru nú 11.
Fækifcunin stafar að nokkru og
sncstu leytti vegna aðgierða þess
opinbora eða friðunar þjóðgarðs-
ins. Tvaer byggðar jarðir hafa
undir 5 ha tún, en 5 yfir 10 ha.
Yfir 10 ha. tún er líka á einni
eyðijörð, ag er það einsdæmi.
Hér er urn eina af þeim jörðum
að ræða sem Reyfcvíkingar hafa
líeypt ag lagt í eyði sér til
sfcemimtuuar (hllunnindi). Mögu-
leikar til að stæfcka túnin eru
mjög misjafnir. Á sumum jörðum
eru þeir sæmiil'egir, en á öðrum
má segja ag þeir sóu engir. Saúð
fjtárheit var og er góð, vétur og
sumar, og hún var mikið notuð
áður fyrr. Ég klom fyrst í Þing-
vallasveit 1912. Þá kynntist cg
fcveimur búsfeaparvenjum, sem óg
aldrei hafði heyrt um fyrr. Ég
spurði eins og gengur og gerist,
hvernig sauðburðurinn hefði
gengið. Mér var saigt að hann
hefði nú gengið v'ei út af fyrir
sig, en þó væri marg't af lamb-
lauisium ám. Fór é.g þá að spyrja
um orsakir þess, gat upp á lamba-
lát, dýrbit o. fl., og fckk að vita,
að ekki væri um neittt slikt að
ræða, haldur ihitt, að ííðarfarið
hefði verið svio gott unn fengitím-
ann, að ærnar hefðu haldið sig
svo dreift, að hrútarnir, sem gengu
úti cins og ærnar, fundu þær ckki.
Þess vegna var margt af þeim
lamblaust. Síðan liðu yfir 20 ár,
hér ag þar ra'kst óg á þesisa sömu
ásfcæðu til þes'3 að ær urðu lamh-
lausar, og siðast 1936, cn þá kiom
hóndi gagngert í hæinn til að
leita hjá mér ráða nm það,
hvernig liann gæti tryggt sér það
að fá lömb í ær sínar, scm gengu
Úti með hrútunum, en hann ótt-
aðist að miundiu vcrða geldar,
vegna þess að tíð væri svo góð
að ærnar færu eíkiki í fjöruna, en
það gerði íóð venjulega, og þá
hittu hrútarnir ærnar, er beiddu
þann daginn. Nú mun þessi
fjárræikt alveg horfin siem hctur
fer. Hitt sem ég frétti í Þingvalla-
svcit þegar ég kom þar fyrst, var
að fyrir kæmi að sauðir dræpust
Úr ;,kvistriki“. Það hafði ég þá
aldrei heyrt nefnt, en þessu var
þannig íýst: 'Þegar hart hefir
verið og sauðirnir ekki haft
annað en skóg að ganga á, þá safn
pst sprotarnir íyrir í vöm'binni og
þá verður innihald hcnnar svo
hart og óþjált að sauðurinn hæt'tir
að ná jórturtuiggunni upp og drepst
oft á 3.—5. viku eftir að hann
hefir ekki. haft annað en skóginn
að bfta. Um þetta sama hef ég
heyrt talað á noklkrum öðrum
sföð'um á landinu, en hvergi heyrt
veikinni gefið nafn annars staðar.
Jörðin var nötuð fyrir féð, líkt
Og hún nú er notað fyrir hrossin
í hrossahéruðiunum. HVort tveggja
er hjarðimiennska í þess orð!s
fyllstu og verstu merkingu.
1920 var mcðaltún í Þingvalla-
sveit 2,8 ha. Taðan var 66 hestar
og aðrir 66 hestar voru reyttir
saman af ú’theyi. Búið var þá 1,5
nautgripur, 61 kind og 3,8 hross.
Allt hefir því Verið títið, heyja-
forðinn ag búið. Nú er meðal-
túnið orðið 8,3 ha ag því stærra
en í mörgiUin sveitium, sem liggja
í lágsveitunum. Taðan er orðin
304 hcstar, en útheyskapur alveg
horfinn. Búið er nú 5,5 naútgripir,
132 kindur og 2 hross, ag er því
enn treyst á heitina í Þingva'Ila-
sveit, þó að vafalaust gangi nú
vel að láta lirúitana finna ærnar,
og kvistriki geri eWki lengur vart
við sig.
Flestar jarðir í Þingva'llasveit
haía veiði í vatninu, og er hún
oft góð búdrýgindi, oig oft seld
úr búi, og gefur beinar telkjiir.
Úr Þingvallaaveit er efcki. se'ld
m.jólk til Fló'aibúsins, en að sumr
inu eru margir menn í sumarbú-
stöðum, er þeir eiga hér ag þar
krignnm vatnið, og þá er rekið
gistihús í sveitinni og þvi er það,
að hændur í nágrenninu hafa þá
mijéíkurmarkað, sem eitthvað er
notaður, enda þótt meginmagn
mjólfcurinnar sem notuð er -af
þessium su.margestum sem í sveit-
inni dvelja, komi frá mjórkurstöð-
inni í Reykjavíik.
Grafningshreppur.
Byggðu jörðunum hefir fækkað
um tvær, farið úr 14 í 12. Þegar
bu'rt'séð er frá einni jörð, sem
hefir svo til allar tekjur sínar.frá
gróðurhúsarækt og hefir aðeins
1 kú og 1,9 ha tún, hafa engar
jarðir minni tún en 5 ha og 9 yfir.
10 ha. Hreppurinn er betur fall-
inn til sauðfjárbúskapar en kúa.
Fé var og >er enn l'é-tt á fóðrum,
beitarskilyrði mrj'ö.g góð bæði vet-
ur og sumar. Ein jörð sem nú
er tafin í eyði, hefir verið afgirt
að miklu leyti og í landið gróður-
settar trj'áplöntur, m'etsit baiTtré.
Virðist þeim fara vel fram, og
vex hér upp fyrsti stærri barrskóg-
urinn, sem eftir 60—70 ár gefur
nothæfan húsavið. Engjalönd í
hreppnum eru lél'eg og lítið nýtt,
eins og í öllúm öðrum sveitum,
þar sem líkt stendur á.
Túnið var 4,5 ha. Af því fegn-
ust 124 hestar en af útheyi 180.
Nú er túnið orðið 14 ha og töðu-
fallið 445. Útbevið er aftur komið
niður í 15 hesta og al'Iur heyskap-
urinn 460 hestar eða 156 meiri eíi
hann var. íbúunuim hefir fækfcað
úr 95 í 50 og afköst því aukizf
verulega.
Meðalbúið var 3,6 nautgripir;
90 'fjár og 4,6 hross, en nú er það
7,3 nautgripir, 155 fjár og 2,6
hross.
Mjólk er send til Flóabúsins frá
nakkrum jörðum í hreppnum.
heil'd verður þó að tel'jast betri
tii ikúabúa en fjárhúa. Þó verður
til't'ö'lulega fljótt 'að fara að beita
kúm á tún, því ekki er mikið af
■g'óðum kúahögum, enda ganga á
þei'm hross.
Meðaltúnið var 4,2 hal og feng-
ust af því 125 hest'ar. Útheyskap
urinn var 367 hestar og allur
hcyskapur þyf nærri 500 hestar.
Nú er mcðaltúnið orðið 13,7 ha
taðan af því 482 hcistar og enn
er útheyið 139 hestar og heyskap
urinn allur því 621 eða 129 hest-
um m*eiri en hann var 1920. Lík-
lega hafa Þórustaðir breytzt einna
mcst og það á sárafáum árum.
Þar var 5 ha. tún 1932, en nú er
túnið 37,6 ha. Af túninu fengust
160 hestar 1932, en nú fást af
því um 1700 hiestar, og er þó
kúnum beitt mjög mikið á það. Á-
höfnin er um 60 naut'gripir og 1
hestur, en ekkert sauðfé. Auk þess
eru þar hænsni og svín.
Pál) Zóphónfasson.
Selvogshreppur.
inn vafi á að mikliun verðmætum Af þessum upplýsingum gei:a
áður í þessum þát'tum. Þó að þess- menn nökkuð séð að árið 1955 fer
ar t'ölúr sýni, hve heyskapurinn mjög óhagstæt't ár til samanbuftí-
'varð mi'kið minni 1955 en árin á ar við aðrar srveitir, o'g má segja
undan, sést ekki af þeim, hversu -að sama gildi um aðrar sýslur sem
Byggðu jörðunum hefir fækkað heyið var vérra, en það var allt óþuiTkarnir náSa yfir, en hvergi
úr 17 í 12. Onnur hver jörð hefir hrakið eins og það lagði sig. Ekki eins áerandi ag í Árnessýslu, því
u'ndir 5 ha tún og ein hefir yfir -sóst heldur hve heýskapurinn v'arð óþurrkarnir voru langrnestir þar.
10 ha tún. Meðaltunið var 2,6 ha erfiðari og dýrari en áður og því ' Um leið og sýslan er lögð tii
og töðufallið 72 hest'ar. Þá yo.ru eikki heildartjón bændanna, en það ■liliðar- er rótt að benda á það
slegnir á útjörð 45 hcstar, svo all .varð tilt'öMega langmest í Árnes- tvennt að ylrækt og gróðurhúsa-
ur heyskapuiX' varð 117 hestar. Bú- sýsliu. í Rangárvallasýs'lunai óx rækt er hvergi atmiennari og mciri
ið sem fóðrað var á þéssu Iieyi yötheysgerðin sumarið 1955, en ,en í Árnessýslu, og sama gildir
var 1,3 nautgripur, 124 kindur og réfct eins og hún hafði gert undan- urn ■ hænsnahald og eggjasölii; Þ<i
5,3 hross, svo verulega hefir verið fai-iri ár. í Árnessýslunni tekur eru þar enn hlunnindi af lax- og
treyst á beitina. | hún d'áMtið stöikk og vex það ár silúngsveiði, en víða annars staðar
og býr þá að túnum eyðijárðanna 'nærri þréfalt hraðara en árin á eru þau meiri, og hetur og síkip, ■
Nú er meðaltiinið orðið 5,8 lia undan. Og árið eftir, 1956, heldur legar nýtt, bæði m’eð tilliti til frax:x
að nakkru l'eyti, svo stækkunin votheyið áfram að aufcast, en nú tíöar og MSandi stundar, en í Á.
er ekki öll af túnauka. Taðan er mieð hægum skrefum. neasýsillu, því þar vantar mikið 1
orðin 241 hestui’, og hefir meira j Skildi þurfa að bíða eftir öðru að vel sé séð fyrir þeim málum.
en þrefaldazt. Útheysikapur er vobviSrasumri til þess að hændur Túnin hafa stækikað í Árnessýsíu!
horfinn xneð öllu, cnda engar vcrki mieira vothey, og geri sig sem annars staðar síðan 1955 a'ö
slægjur, sem ta'lizt geta því nafni, óháðari tíðarfarinu en þeir eru þær töiur voi'u teknar, er birta
eins og nú kostar og heyja með -j
nu!
hafa verið hér að framan um
orfi og ljá — inan um bithaga Bn hvernig breytbust svo búin mleðaltúnStærðir hreppanna. Þau
langt frá bæjtnm. Búið sem nú er
fóðrað á þessu- heyi er 3,4 naut-
Ölvushreppur.
Byggðum j örffum hefir fækkað
úr 64 í 58. Úr hreppnum hefir
Hv*cragerði verið skipt, og fylg'du
með því nokkrar jarðir. Fimm
byggðar iarðir hafa minni tún en
5 ha, en al'lar eiga þær jarðir góð
engjalönd, og fjórar þeiiTa geta
varla stækkað tún sín, og og alls
eklk'ert að ráði. 34 byggðar jarðir
eiga stærri tún en 10 ha. í Ölfus-
inu eru ,,Forirnar“, stórt engja-
stykki, sem áðiur fýrr var forblautt
en ispratt mieð ágætum, líkt og
Safamýri. Margar jarðir hreppsins
áttu og eiga land í Forunum. Fyrir
nökkru var byrjað að þurrka For-
irnar upp, og konia á þær skipu-
'legri áveibu, þar sem menn hefðli
vald á vatninu úr Varmá, en það
er hún- sem rennur gegnum Far-
irnar. Þelta er nú l’angt kornið,
Forimar hafa þornað svo þurrka
má í þeim í 'þurrkatíð, en grasið
hefir minnkað, þótt enn sé það
mikið. í spre'ttuleysis'árum sóttu
menn víða að slægjur í Forirnar,
jafnvel yfir Helli-sheiði sóttu
mcnn heyskap í Forirnar, þegar
spretta brást heima fyrir.
1955 mátti heita að Forirnar
væru undir vatni allt suimarið, en
þó voru þær notaðar nokkuð til
slægna. Vafalaust eiga Forirnar
eftir að breytast, þorna betur, og
vona menn með auknum görðum
og uppistöðum að fá þein’a betri
not en er orðið. Sauðland er yfir
leitt talið létfc í Ölfusi, en þó er
það misjafnt mjög. Sumar jarðir
í Út-Ölfusi eiga mjög sæmilegt
sauðland og sama má segja um
einstaka aðrar jarðir. Sveitin sem
I vetur 1957-—58 er meöalbúið
í Selvogi 2 kýr, 1 geldrieyti, 125
fjár og 1,7 hrosis. Mjólkursala úr
Selvogi hefir engin verið. íhúa-
tafan var 103, en 1953 72, og
hefir fækkað síðan.
Eins og tekið hefir verið fram
áður var sumarið 1955 sérstætt,
vegna votviðra. Varð heyskapur
aMur minni en bæði fyrir og eftir,
og náði þetta sérstafcl'ega yfir Ár-
nessýslu, því þar voru úrfeHin
langmest og auk þess fóru áveitu-
engjaimar undir vatn, svo á þcim
varð ví'ða efckert slegið. Til þess
að sfcýra þetta, svo sýslan standi
efcki í sfcökku ljósi fyrir góðvilj-
uðum lesanda, set ég hér heildar-
tölúr fyrir sýsluna aíla, en inni
í þeim er bæði heysikapur í þorp-
unum og búfé sk'epnueigenda þar,
svo tölurnar eru aðrar en ef bænd-
urnir væru téknir einir með sinn
búskap.
Héyskapur hefír verið sem hér
segir í Árnessýs'lu á undanförnum
árum, talið í hestum.
•eftir þetta sumar? Hvað sýna töl- tvö sumur sem síðan eru 'iiðít
ur um mcðalbú hreppanna mikið hafa túnin stæ'kkað og uu 1...
minni meðalbú en ætla ínætti a'ð 1958 sem liér segir:
verið hefði 1955, ef efcki hefð'i V illingaholtshreppi 12,4 La
verið óþurrkasumar? Gaul'verj'abæj arhr. 10,0 —-
Naufcgripirnir voru sem hór Stofckiseyrarhhreppi 9,3 *—
segir: S a n dvík urhr eppi .13,7 —-
1952 Mjólkur kýr 5527 gjeldneyti 1167 í afar 8,'2
1953 — — 5731 — 1099 - 804
1954 — — 5992 — 1161 — 925
1955 — — 5657 — 1094 — 834
1956 — — 6174 — 118Í3 — 905
Það kemur greinitega fram, að Hraunigerðisi • ppi 15,0 —
imatgripunum fækkar 1955, en Skeiðahreppi 16,9 —
.Hka hitt, að tala þeirra réttir þeg- Gnúpverjaiiieppi 21,8 —
ar við á næsta ári, og er slrax Hrunamam anreppi 19,1 —
1956 orðin hærri en hún hefir Biskupstuugnahr. 15,5 —
no'kkurn tínia verið, og frá þeim Grím'sneshreppi 17,3 —■
'hreppum sem liggur fyrir nú hve Laugardaishreppi 18,4 —
margt búfé er á fóðrum í vetivr Þing'Vaiiahreppi 9,8 —
veit maður að enn hefir naut- Grafningshreppi 17.1 —
gi'ipum fjöTgað. Ölfushreppi 15,7 —
SauðfjártaTan hefir verið þessi: Sélvogshreppi 6,3 —
1952 ær O saúðir 0 Hrútar 0 lömb 20013
1953 — 18161 — 11 — 791 — 11797
1954 — 28038 — 201 — 791 — 14570
1955 — 38686 — 198 — 343 — 8668
1956 — 44000 — 173 — 845 — 15129
Þessar tölur sýna að sauðfénu i
Meða'ltún í sýslunni 15,8 —
Eins og sóst á samanburði á tú.>
1952 Taða þurrkuð 168299 hestar taða vofchey 37989 úthey 121425 stærðinni 1955 hafa sum meðc
1953
1954
1955
1956
244428
293047
228377
304319
51642
58148
72401
73398
— 95964 tún hreppanma sit'æfckað um hálfan
80675 annan hektara á ári þassi tvö ár
43365 (Grafnings ag Laugardals) c.:
69658 önnur uim hefctara (Sandvíku.,
Hér kemur mjög greinil'ega í lle/ir W®*® jal;nt °S Þétt siðan ölfus^^'er það^ot^en^þó ex
liós álirif veðráttunnar á hcvskaD .i’júrskiptin Íotu fram, og sest ekki ' . £ * , J*
i xn MÍra tSan miníkar urn a» óþuxTkasumarið hafi ha-ft nein ni^ um yert að viðbo m se þa .m-,
64670 hSe, Í;S v2 Z áh-rif á það. Af þeim skýrslmn fulla Upp™
14253 og öll taðan minnkar því sem fyrir liggja um lölu þess fjár
um röska 50000 hesta, eða 93 scm er á fóð'rum í vetur (1957— .
hesta á mcðalj'örðinni, nriðað við 58)^ er greinilegt að sauðfénu
árið á undan. Og útheyskapurinn hefir fjölgað síðan 1955 og það
minnkar líika um fuTla 37 þúsund verulega.
hesta. Þetta var tilfö'Mtega minni úrosisunum h'efir farið simáfæfck-
heyskapur miðað við undanfar- andi eins o*g eftirfarandi tölur
sýna:
og sem betur fer gera þær pa'o'
víða, nýræiktirnar í Árnessýsld, þó
tl
bóta.
andi ár en í nofckurri annarri
sýslu, som talin var til óþurrka-
svæðisins. Athngaviert er, aö vot-
heysgerð vex nofckuð, fer úr 58
þús. hestum upp í 72 þús. liesta,
en heldur ekki rneira. Er þó eng-
1952 4072 hross
1953 4169 •—
1954 3949 —
1955 3771 —
1956 3000 —
Þessi greinalllokkur var skrifa ?■
ur síðari hluta árs 1956, eftir að
cg lét af störfum Búnaðarmála-
stjóra. Ilann var hugsaður sem
röfcs't'uðningur fyrir þeirri nau.T-
syn að opinbera styddi frekar
en hafði verið gert að því :i
(Framhald á 8. síðu)