Tíminn - 25.07.1958, Side 2

Tíminn - 25.07.1958, Side 2
2 TÍMINN, föstudaginn 25. júli 1958 Mynd, sem olli auglýsmgastríSi Elísabet Bretlandsdrottning fór nýlega með manni sínum ofan í kolanám- jr til þess aS skoSa kjör námumanna við vinnuna. Drottningin klæddist hlifðar og öryggisfötum eins og sjá má á myndinni. Fyrirtækið, sem fram 'leiddi þennan búning ætlaði að notfæra sér þetta til þess að auka söluna og fór að birta mynd af drottningu í þessum búningi með auglýsingum sínum og gerði, þar til tekið var fyrir slíkt með banni beint frá konungs- höllinni (drottningarhöllinni). Yíir 80 keppendur í meistaramóti Islands um næstu helgi. Verða nokkrir farandbikarar unnir til eignar? Nú um næstu helgi hefst á íþróttavellinum Meistaramót Islands 1958 í frjálsum íþróttum. Mótið mun standa dag- ana 26. til 28. júli. Það er fyrr en venjulega vegna þess að það þarf að tilkynna þátttöku í Evrópumeistaramótinu fyrir 6. ágúst. Það má segja að þetta sé aðal úrtökumót fyrir EM. Að meistaramótinu ioknu verður að mestu gengið frá því hverjir fara til Svíþjóðar. Það er nokkurn veginn ákveðið, áð 8—9 íþróttamenn ásamt þjálfara og fararstjóra fari á ÉM 1 haust. - . , | gfeinum sem hér segir: 200 m. í meistaramotinu verða um 80 800 m 5000 hlaupum há- aMrslfPrwinr fra 19. ílirni.Tn- ncy . , ,, __ l)átttakendur frá 12 íþrólta- og héraðssamböndum víðsvegar af landinu. JÆiklar líkur eru íil þess, að nckkrir farandbikarar verði unnir til eignar á þessa móti. Þar af leiðandi má búast við mjög dkemmtilegri keppni að iþessii sinni. Á laugardaginn hefst mótið kl. 2 e. h. og verður keppt í þeim Þóihallur Þorgilsson magisíer, látinn T fyrrinótt andaðisi að heniili sínu hér í bænum, Þórhallur Þor- gilsson magisier. Mefi honum er fallin.i einn lærðasti maður þjóðarinnar í rómönskum málum og bókmenntum. Þórhallur var fæddur í Knarr arihöfn í Hvammssveit 4. apríl 19G3. Poreldrar hans voru Þor- gils Friðriksson óðalsbóndi þar og kona hans Halldöra Sigmunds dóttir frá Hallsstöðum á Fells- strönd. Þórhallur. fór ungur til náms og lauk stúdentspróíi 1922. Las rómönsk mál og bþkniennlir 1923—1825 við háskólana í Gren- oble, Parí', og Madrid., Þ.órha.iur stuðlaði n.ijög að aukn um kynnum og þékkingu íslenzku þjóðarinnar á rómönsknm málum •'og bókmenníum þessara þjóða, sem til skamms tíma hefir verið lítill gaumur gefinn af íslending um, að minnsta kosti hvað liinar yngri bókmenntir þeirra snertir. Haan ritaði kennslubækur i spænsku og íiölsku. þýddi mikið úr þessum málum af úrvalsbók- menntum síðari tíma og vann að merkum orðaþóka\ erkum. stökk, kúluvarp, 400 m. grindar hlaum, spjólkast og langjt'ökk. Annar dagur mótsins verður sunnudagurinn og byrjar þá mótið á stangarstökki kl. 8 en aðalmótið ekki fyrx en kl. 8,30. Þá verður keppt í þeim greinum sem hér segir: 100 m. hlaúp, stangarstök, kringlukast, 110 m. grindarhlaup, 400 m. hlaup, þrístþkk, og sleggju kast. — Á. mánudaginn verður síðasti dagur meistaramótsins þá verður keppt í eftirtöldum grein- um:• 4x100 iii., 4x400 m. boðhlaup um, 3000 m. hindrunarhlaup og fimmtarþraut. Mótið hefst klukk an 8. Vilhjálmur Einarsson og da Silva verða ékki með í þessu móti, eins og gert var ráð fyrir, vegna þess að þeir eru farnir til Sví- þjóðar. Þar nmtnu þeir taka þátt í fjórum iþróttamótum. Ekki er enn ákveðið hvort Hilmar Þor- björnsson verður mefj í meistara mótinu, þar sem hann er ekki fylli lega búinn að ná sér eftir meiðsli. Meistaramótið er haldið á vegum Frjálsíiþróttaráðs Reykjavíkur og Frjálsíþróttasambands íslands. • Or^sending V-Þjó'Sverja (Framhald af 1. síðu) þar sem farið sé fram á að tekn ir séu upp samningar um stækkun ís'll fúkv'eiðillanltthelginnar, sem koma á til framkvæmda 1. sept. n. k. Jafnframt eigi afi fylgja orð sendingunni skýrsla um væntan- legt tap v-þýzkra togara vegna stækkunar fiskveiðilandhelginnar við ísland. Áður hafi þýzka stjórn in sent mótmælaorðsendingu til ísl. ríkisstjórnarinnar, en henni ekki verið svarað. / - Fimm flugmenn hjá Flugfélagi Is-j Danskir útger'Saraenn lands fá aukin flugstjórnarréttindi. Flestir Jjfikra hafa lært aft fljúga hér heima j Fyrir nokkru fengu fimm flugmenn Flugfélags íslands réttindi til flugstjórnar á Viscount, Dakota, Skymaster, og Katalínaflugvéiar. um Pegasuis 1953 og blindílug’s- prófi frá Þyt ári síðar. Stundaði flugkennslu og síldarleitarflug, unz hann réðst til Fiúgfélags ís- lands vorið 1956. Jón Jónsson fékk ftugstjórnar- réttindi á Vis'cou.nt' fiiugvé'Lar. Hann stundaði. fluginám í Tulsa, OkLa- homa við Spartan flugskólann og laúk þaðan atvhmufhigmannsprófi í iblindflugi og flugkennara- prófi árið 1946. Eftir heimkomuna stundaði Jón flugkennslú, en réðlst til Plugfélags .ísíancLs 1947. Hann fiaug Norseman og Grumman sjó- í'lugvélum félagsins og ?íðar Kaja-' .fundJTþe'ii á“ve^m"örygg Iina og Dalkota flugveLum. S.ðan isriBsins fœrt fyrir þvi ýmsar varð hann aðstoðarflugmað'ur a iIdar astœður. B18B fluttu þær Skymauter og í' ugstjon. Jon lauk f(. da ag » profi fra Loftferðaeftirlitinu . . ?. f „ f. íst ekki sækja fundmn. Sendi 'herra Frakka í Washington birti þá yfirlýsingu og kvað það rang- 'hermi, að de Gaulle ætlaði ekki að’ koma á fundinn. Fiindur ríkisleiítoga (Framhald af 1. síðu) kunnugt er ver.ið andvíg því að frá Loftferðaeftirlitinu brezka fyrir rúmu ári og varð aðstoðarfiugmaður á Viscount flugvélar. Snorri Snorrason hefir fengið flugstjórnarréttindi á Skymaster-. flugvélar. Hann hóf fiiugnám. hjá' Flugsikóianum Cuinulus vorið 1946 og lauk einkafLitgþrófi' þá um haustið. Stðar stundaði hanii fíugnám í Fliugskólanum Pegasús og laúk þaðan prófi atvinnuflúg- manna 1950 og blindflugsprófi ári síð.ar. Snorri' hóf flúgmanns- störf hjá F.í. vorið 1952, sem að- stoðarflugmaður á Katalína og Dakota flugvólum. Hlaut flug- stjórnarréttindi á Dakotaflugvélar og réttindi aðstoðarflugmánns á S'kymaster, en á þær flugvélar hefir hann nú hlotið flugstjórnar- rótfindi. Iftgimundur Þórsteinsson fékk fiugstjórnarréttindi á Dakotaflug- vélar. Hann sfcundaði flúgnám við Flugskólann Þyt og lauk þaðan prófi atvinnuflugmanna vorið 1953. Ári síðar tók hann próf í blind- fl'ugi og hóf störf hjá Flugfélagi íslands 1954. Ingimundur varð flugstj'óri á Katalína flugvélum félagsins 1956 og aðsitoðarfílugmað- ur á Skymaster flugvélar 1957. Ingimar Sveinbjörnæon hefir lilötið fiugstjórnarréttindi á Da- kota flugvélar. Hann Jauk atvinnu- fiugprófi og blindflugsprófi frá Flugslkólanúm Þyt 1954. Sumarið 1955 staríaði liann hjá F.í. og vat fastráðinn vorið 1956. Haúkur Hlíðberg hefir öðlazt fJiugstjórnarréltindi á Katalína flugvélar. Haukur laulk prófi at- vmnúflugmanan frá. Flugskólan- Ekki fengið vegabréf. Blaðamenn, sem hittu Krust- joff í gærk’völdi, er hann birti svai' sitt segja að vel hafi legið á honum og svo virst sem hann hlakkaöi til vesturfarar, en hann hefir aldrei tii Bandarfkjanna komið. Sendiherra Bandaríkjanna í Moskvti sagðist ekki vita hvenær stjórn sín sendi svar til Krustjoffs. Ekki hefði hann heldur beði'ð um vegábréfsáritun til Bandaríkj- anna: Slíkt væri auðvitað aðeins formsatriði. (Framhald af 1. síðu) miðiu' get ég ekki gefið nánari skýringu eins og stendur. Hann lofaði samt, að göfa nán- ari Skýringu bráðilega eða þegai’. hann hefði rætt við fulltrúa þá, sem mættu fyrir Dana hönd á ráðstefnunni í Haag. Dulles í Lundúnum. Dulles verður í Lundúnum á sunnudag og mun þá ræða eins lega vig þá Macmillan og Selwyn Lloyd. Vafalaust s'núasl þær við ræður fyrst og .fremst um skipan mála í Arabarikjunum og fyrir- hugaðan fund í örj'ggisráðinu. Dulles mun ehraig ræða við dr. Adenauer á laugardag. Annað vandamál í sambaudi við fundiim er það livaða mál skuli rædd þar. Stjórnarer- indrekar í Wasliingtcn eru flest ir þeb-rar skoffunar, a8 Jrar skuli aðeins rædd mál, er beint snerta liættuástanfiið við austanvert Miðjarðarhaf. Þó er haft fyrir satt að áhrifamiklir aðilar á Bandaríkjaþingi viiji, að rætt sé um vanflamál lanfianna þar eystra á breiðum grundvelli og reynt að finna varanlega iausn. í því sambandi er sérstaklega bent á tillöguB þær um .hlutleysi Libanons sem fram hafa komið í Frakklandi. Er þar gert ráð fyrir ábyrgð stórveldanna á sjálfstæði og íullveldi landsins. áuglgsáB í Tímanum Pétur Hofímann Salómonsson leggur af stað í sýningarferð um landið Pétur Hoffmann Salómonsson, Stóru-Selsvör, Reykjavík, sem öllum landslýð er löngu kunnur, er nú að leggja af stað í sýningarferð um helztu kaupstaði landsins. Ætlar hann að sýna gull og silfur í gnóttum, fagra hringi og armbönd, er hann hefir fundið á „Gullströndinni“ í Reykjavík, sem nú er farið að nefna svo. Ennfremur æ'tlar Pétur að sýna m'álverkið af hinni mikLu og víð- frægu oiTustu í Selsvör, er gerðist fyrir fimmtán árum og fræg varð um allt ísLand, ef ekki víðar. TLI samræmis við þá ætlan sína að sýna þetta fræga málverk, hefir Hefir Libanonstjórn slitið öllu sam- starfi við eftirlitssveitir S. Þ.? Stjórnin biSur Bandaríkin um stórlán NTB—Beirut, 24. júlí. — Blöð í Beirut fluttu þá fregn í morgun, að Líbanonsstjórn hefði slitið öllu sambandi við eftirlitssveitir S.Þ. í landinu. Taldi stjórnin, að þær hefðu vanrækt með öllu eftirlit á % .landamæra Sýi'lands og Líban- ons. Krefst stiórn þess, að SÞ sendi 15—20 þús. manna lið til eftirlits á landamærunum. hann einnig meðferðis - til sýnis vopn sin, öxina írægu, byssusting, sem ,,Hundtyi'kjar“ notuðu í Knímstríðinu, með hverj iuti geð- biLaður maðui' ætlaði að verða Pétri að bana fyrir noktorum ár- um, en var slyppur gerður, og siðast eti eMci sízt hið mikla sverð, Nað, sem heitinn er eftir sverð'i Egils Skaha-Gtíms'sonar. Reykvíkingum gefinn kostur á góssinu. Pétur bjTjar að sýna á Akra- nesi og í Borgarnesi og heldur svo áfram stað úr stað, en sýn- ingar.nar verða auglýstar í útvarp- inu. Að endaðri för sinni um landið mun Pétur sýna í Revkja- vik, og þar verða munirnir til sölu. TeLur Pófcur rétt'mætt, a5 þeim sé gefinn kostur á aS eign- ast þá, því að þeir hafa glatað þeim. Hefir stjörnin falið Malik utan- ríkisráðherra, sem er í New York, áð boma þessum ákvörðunum Stjórnarinnar á framfæri. 136 eftirlitsmenn. Fregn þessi hefir enn elkki verið opinberlega staðlfest. Hitt er vitað, að Líbanon&fcjórn hefir verið mjög óánægð m'eð afst'öðu eftirlitssveit- anna og talið, a'ð þær gerðu alltof fítið úr smygli vopna og manna inn yfir landamærin. í eftirlits- sveitunum enu nú 136 rnenn. Von er á þrem tiL viðbótar frá Kanada. Þá hefir Indiand tjáð sig reiðu- búið að senda fleiri liðsforingja til eftirlifcs. 'Hammarskjöld hefir ennig marg lýsjt yfir að hann vilji fjölga í sveitunum. Biður um stórlán. Þá segir frá Líbanon, að stjórn- in hafi ákveðið, að biðja Banda- tíkin um stórlán eða um 800 millj. ísl. króna. Hefir landið orðið fyrir. óihemjiutjóni af borg- arastyrjöldinni og ríkiskassinn tómur. Murphy mætir vaxandi andúð frá aimenningi í Libanon. NTB—Beirut, 24. júlí. — Fréttaritarar segja þá sögu frá Beirut, aö Murphy aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanná og sérlegur sendimaður Eisenhowers forsetá mæti vaxandi mótspyrnu og andúð frá almenningi í Líbanon og torveldi þetta mjög starf hans að leysa innbyrðis deilur í landinu'. Honum hefir þó tekizt að fá stjórnarandstöðuna til þess að táká þátt í forsetakosningunum,. en áður höfðn þingmenn hótað að mæta ekki í mótmæiaskyni við dvöl bandaríska hersins í landinu. fallið frá þeirri kröfu siffiii, að Þá hefir honum einnig heppn Chamoun ibrseli Skuli Láta af ast, að fá Oseiran forseta. þiags enibætli. áður en kjörtímabil hans ins til að tilkynna að kosningin rennur út, en það er í s'eptember. fari fram 31. þ. m., en fyrst lýsti Bkki horfir hins vegar byrlega hann yfir að henni væri frestað um val eftirmanns hans. Er sagt, um óákveðinn tíma og var það að stungið ltafi verið upp á 6 einnig skoðað sem mótmæli í garð mönnum, en vafasamt, hvort nokk Bandarfkjanna. | ur þein'a hefir nægilegt fylgi Stjórnarandstaðan hefir einnig á bak við sig til að ná kosningu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.