Tíminn - 25.07.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 25.07.1958, Qupperneq 8
TÍMINN, föstudaginn 25. júlí 1958. OgleymanBeg för til Sextugur (.i'ramhald aí 7. síðuj man eftir, að þar voru nokkrir indverskir krvilkmyndatökumenr.. í fylgd með þeim voru konur í fall egum saríum. Moskan í borginni er einhver hin fegursta í hcimi. Pánch Mahal var skemmtiskáli fyrir konurnar í kvennabún Ak- basss kielsara. Fleiri eftirtektar- verðar hallir voru þarna. Við vor- um á leið niður tröppurnar, sem liggja frá hinu geysilega stóra borgarhJiði, þegar við eygðam karl tna-nn í sundskýlu uppi á háum borgarmúrnum. Hann hrópaði til ötókar, að hann skvldi stökkva nið- ntr í tjörnina fyrir neðan múri'm fytrír tittekar rúpíur. Virtisi eng- inn áhugi á því frá okkar hálfu, en maðúrinn hélt áfram að hrópa. ÚJfaldalesfir og heilagar kýr líeiðin frá Fatephur Sikri til Aigra er 25 mflur. Bilstjórinn flaut ar £ sífellu alla leiðina á menn, skjepnur og vagna. Stundum ökum viW fram á úMaldalestir, eða heil- agaar Iteýr þvælast fyrir á veginum, átakanlega horaðar og komnar að fótum fram. Það er andstseit trúar brögðunum að drepa þær. Liiðin liggur skem'mtilega gegnum dreifða byg-gð. Stundum sé ég dötkka karlmenn rnieð sí'tt skegg og hár ofan á herðar, berfætíar vateslburðarkonur með hringi um öfclana, ýmist við vatnsbói eða gangandi. Þær bera vatnskefin á höfðinu með reisn eins og drottn- ingar; Kaupmennirnir í Agra breiða úr vaacniagi sínum, en borgin er kunn fyrir framleiðslu á smágripum úr ínaanniara með ígreyptum steinum, sem mynda ýmis mynztur. Jafnvel í stækíkunargleri sjást ekiki sam- sloeyti í blómi með 60 blöðum. í Agra s!á ég teppi, sem var á sýuingu skammt frá gistiiiúslnu og. taiið er 100 þúsund dollara virði Er það alsett eðalsteinum. Skartgripasali noíkkur -lét gera það í tninningu ungs sona-r síns. Eixta borg Indlands Frá Ajgra var haldið til Benares, sem sagt er, að sé elzta borg Ind- ía-nds. Hún er mjög mikið sótt af pílagrímum aiiis staðar að á Indlandi. Benares liggur við hið belga Gangesfljót. Það var mið- viltHdagBm-orguninn hinn 22. jan- úar,. að við sigldum eftir fljótinu. Gengtð er niður möng þrep tii þess að komast úr borginni niður að ffljótinu, en í þrepunum verð- ur vart þverfótað fyrir vesaling- ura, bækluðum, blindum, handa- og fiðtaiausum, betlurum, „sadhus- ura“ (betlimunkum), börnum og gaBaaBniennum. Flestir eru hálf- nafctir. Aðrir hafa hjúpað höfuð si<* 9g herðar dúki. Á einu þrep- in» situr ungur maður, sem er að raka hvíthærðan mann í þokba- legjri sityrtu. Það ertr einungis mtemt úr lægstu stétt, sem mega raka menn. Ennþá auyirðdegra þySGr að hjúfcra sjúkum o</ lægst alls að fást við lík. Berfætt ltona í ratKfeian sarí gengur léttilega upp þrepin með þvottakörfu á höfði. Þröng á þingi Heilagar kýr spígspora innan un* mannfólkið. Pflagrímar, ungir og gamlir, standa rétt upp við baMtsma í hinu helga fljóti og þv» vandlega af sér allar syndir. Meira að segja þvo þeir munn og tumgu. Hér er þröng á þingL Fijótia er afar óhreint, en fylgd- arraaöorinn, hálmenntaður og heit- trúaður Hindníi, upplýsir, að eng- ir sýfclar séu í 'hinu helga fljóti. Þessu trúi ég varlega, því að ég ÍTéf heyrt, að oft gjési upp miklar fansóttir þarna, eftir að stórir píla gfúwshópar haifa verið á ferðinni. Á öðrum stað á fljótibakkarium, þar sem hvorfcl eru þrep né bygg- ing-ar, er félk að fást við þvott. Srðan breiðir það þvottinn á fijóts ba'kfcann. Þetta er ákaflega áhrifa ríifc og égleymanleg sigling. — Líkbrennsla Turnar, hvolfþök, mínarcttu'r og musteri ber við himin. Fjöldi Kólihlífa er á fljótsbakkanum. I PíBagrfmarnir eru dökkir á hör-| und o<g einstaka maður síðhærður með- a&kcgg. Bftir baðið fara þeir til tnusfceranna til þess að tilbiðj3 guð sinn. Oft sá ég fólfc, sem var málað ó enni og annars staðar í andliti. Er það merfci um, að þao hafi nýlokið bænagerð. Þarna rýk- ur upp af einhverju á ffljótsbakk- anum, og nú segir fyl'gdarmaður- inn, að hér megi ek'ki taka mynd- ir, 'því að verið sé að brenna lík. Rýkur upp af tveim Mlk.öst- rnn. en þrír lcestir biöa þ-.'.ss að verða brenndir. Meðau brennslan sítendur yfir, kemur stundum upp úr dúrnuan, aö eigi sé nóg fé fyrir hendi til greiðslu á brennsl- unni. Er henni þá hætt og leif- unum ffleygt í fijötið. Að öðrum kosti er öskunni dreift í fljó4 ið. Þyfcir mjög eftirsófcnarvert að sam einast íhinu helga fljóti á þnnn hátt. Fólk kiemiur langar leiðir til þess að deyja þarna eða likin eru flutt til brennslíu við Gangesfljót. Benares — borgin ógleymanlega Benares er ekki einungis mikil- vægur staður fyrir Hindúa- trúarmenn, heldur einnig fyrir Búddhatrúarmenn, því að það var í Sarnath, nokkrar mílur frá Ben- ares, aem Búddilia fflutti fyrstu prédikun sína og kunngerði heim- inum fcenningar sínar. — Búddha- trúarmenn byggðu þarna kiaustur og stupur, en rústir þeirra hafa verið grafnar upp. Stupa er haug- ur eða turn, holur að innan, og geymir helga dórna. Þær eru oft byggðar úr steini með ýmiss konar myndafflúri. Dhamekstupan er 150 fet á hæð. Þar mættum við fjór- um Tíbetbúum, sem s'ennilega hafa verið pílagrímar og komið fót- gángandi að heiman. Þeir voru berfættir, í rifnum og bættum görm-um, en feitir, pattarlegir og glaðlegir. Einn þeirra var með smápoka í bandi um hálsinn, lík- lega undir skildiniga. Einn píla- grímanna, held ég að hafi verið stúlka. Hún var feimin og hljóp burtu. iþegar ég ætlaði að tafca mynd af benni, en herrarnir voru hinir kátustu og báðu mig um pening, þegar ég hafði fengið að íafca af þeim mynd. Þeir voru all- dötfckir, sumir með hálfsítt, úfið hár„ grófgerðir í andliti með lítil augu. Lagði af þeim sfcæfca uilar- lykL Nálægt Dhamefcstupunni er hvítt nútimia Búddhamusteri með háum turmun og mikilli sundur- gerð. Umiliverfis vom víðir veliir með Ijómandi fallegu hlómskrúði í 'öllum regnbogans litum. Inni í musfcerinu var ungur maður við guðræknisiðkanir. Fleygði hann sér flötum hvað eftir annað nieð jöifnu miHíbili fram á gólfið frammi fyrir geysilega stóru Búddihaiíkneski, þangað tii svitinn bogaði af honum. Þá tófc hann sér í .smáhvíid, en byrjaði ffljófclega aft- ur. Tíbetbúarnir komiu nú inn í musterið, en óg hekl helzt, að þeir hafi yerið feimnir við gestina frá Vesturlöndum. Á veggjúm must- erisins voru málverk eftir jap- ansfcan listamann, sem Iýsa at- burðum úr lífi Búddha. (Framh. aí bls. 3.) sjómaður, enda mikill dugnaðar- og eljumaður. Hann er einn af þeim mönnum, sem segja má að aldrei falli verk úr thendi. Eitt er það í fari Halldórs, sem allir er hann þekkja, munu hafa veitt sérstaka athygli, en það er hans einstaka vandvirkni og hand- lagni. Er þar sama tovort um er að ræða tré eða járn, að smíðar fara honum alltaf vel úr hendi. Halldór er kvæntur hinni ágæt- ustu konu, Matthildi Guðmunds- dótturfrá Bæ á Selströnd. Þau hjón eiga ekki börn, en tóku fóstunbarn, dreng, sem nú er upp kominn, og er hann sfcipstjóri á bát frá Akranesi. Það er alltaf ánægjulegt að koma á heimili þeirra Halldórs og Matt- hildar. Þau hjón eru bæði glaðlynd og gestrisin, og heimilið ber ljósan vott þeirrar smekkvísi og snyrti- mennsku, sem þau eru bæði gædd í ríkum mæli. Kæri vinur! Ég vil við þetta tækifæri persónulega þakka þér fyrir langt og gott samstarf. Ég veit að ég mæli fyrir munn margra vina þinna og kunningja, er ég bið þér gæfu og blessunar um langa framtíð. H. G. Maður verður... (Framh. af 5. síðu.) um, var að hann hefði ekki haft tíma til þess að hugsa um breyt ingaráætlun, og það máttu setja á pappírinn. — Selás, jú, gerðu svo vel, nú er ekki á t'ali leng- ur. — Mér þykir þú hafa komið víða við. — 0, biddu fyrir þér, þetta er nú ekki allt. Ég byrjaði nú á því að vera lausamaður og vinnu- maður heima, í Þingeyjarsýslu, svo hefi ég verið til sjós', það var á síladarleysisárunum, á Hjalteyr- inni. Og rafvirkjastörf hefi ég unn ið Líka, hjá Bjarna Runólfssyni í Hólmi, vann fyrst við rafstöðina á Laugavatni. — Ég hefi svo sem te'kið mér margt fyrir hendur, en í helgan stein sezt ég ekki, nei, ekki meðan ég dreg andann. Og með það fcók Aðalbjörn að fylla út alls konar éyeðublöð og síminn að hringja án afiáts, svo að ég óskaði honum til hamingju með daginn, og sá svo mitt ráð vænna að hafa mig á burt og skildi þennan ötula íslending ein an eftir með takkatoorðið sitt, vinnugleðina og 60 ára starfsama ævi að baki. S.U. Enga samninga— Á víðavangi Háskólaborg Benares hefir frá fornu fari verið aðsetur heiimBpefcinga og mál fræðinga. Hindúaliásfcólann í Ben- ares saékja stúdentar hvaðanæva að ‘á Indlandi og erlendis frá. Dag inn, sem við heimsóttum háskól- ann, var skólahátíð og samfcjom.u- salur sfcólans þéttsetinn glæsileg-1 um. ungum sfcúdenfcum og gestum. I Nabelsverðlaunaslcáldið frá íslandi ag kona hans voru kynnt fyrir stúdentunum af sviðinu. Bauð refct or hóskóLans þau velkomiln með ræSu. Nem'endux sungu og léfcu indverska tónlist á ýmis inniend hljóðfæri, og fleira var til sfcemmt- unar. í hásfcólanum er mierfcilegt mál- verfcasafn, Bharat Kala Bhavan, frá ýmsum tímum indverskrar mélaralistar. Eitt af þvi, sem Benares er fræg fyrir,. er silikivefnaður. Þar sá ég ákaílega faliega gullofna saría og siöh Vefnaðurinn er fjölbreyttur og mynztnin glæsileg. Ilin stutta dvöl í fornu borg- inni Benares verffiur mér ógleym- anleg, engu síður en svo margt annað í sfcórkots'legri og fróðlegri ferð kringum hnöttinn. Halla Bergs (Framhald af 7. síðu). því að skilja, að alls konar tengsl og viðskipti við austanjárntjalds þjóðir liljóta að eiga sér stað. Þetta veit aðalritstjóri Morgtm- blaðsins manna bezt, því að lion um mun hafa verið býsna vel kunnugt um, þegar íslenzkur sendiherrastóll var settur í Moskvu, og í stjórnartíð hans jukust viðskipti austur á bóginn einna mest. Rússar höfðu þá undirokað Letta og aðrar Eystra saltsþjóðir, og ekki voru hendur rússneskra valdhafa þá síður flekkaðar en nú. Nei, það er ekki lýðræðisást eða heilög vandlæting, sem brýst fram í penna aðalritstjóra Mbl. þegar hann er að nudda um aust urför þingmannanna. Þáð er pólitík af lægstu gráðu, einka- hagsmunapólitík. Morgunblaðið kallaði Hitlerssinna á sinni tíð, „menn með hreinar hugsanir“, og aðalritstjórinn nam í Hitlers- Þýzkalandi ýmsar kúnstir, sem hann kann ennþá. Nudd hans er áróður gegn íslenzku ríkisstjórn inni, að vísu klaufalegur áróður, þegar fortí® Sjálfstæðisflokksins er skoðuð.“ IDGLfSID I TIMAHUM ( •■■TanliiiMiiilVlii^mNMtMNia Mörgum, semihlustuðu á útvarps ræðu forsætisráðherra Hermanns Jónassonar á Þjóðhátíðardagmn,, mun hafa hitnað um hjartaræturn- ar við þau einarðlegu orð, sem hann lét falla um landhelgismálið. Þeir, sem komnir voru á legg og kynntust vinnubrögðum brezkra togaraskipstjóra, er þeir toyrjuðu botnvörpuveiðar hér við land og hirtu aðéins flatfiskinn, lúðu og kola, en mckuðu þorskinum aftur dauðum í sjóinn, fagna af al'hug þeim fréttum, að íslenzku þjóðinni muni takast að boia slíkum vágest- um í burtu af fiskimiðum sínum. Færeyingar gerðu hreint fyrir sínum dyriun í landhelgismálinu með því að kalla saman þing sitt og samþykkja á löglegan hátt að fylgja íslendingum í því að ákveða 12 mílna landhelgi. Eins og kunnugt er, gerðu Danir samning við Breta um síðustu alda mót til 50 ára um 3j'a mílna land- helgi við strendur íslands og Fær- eyja, og fengu í staðinn ívilnanir fyrir dösnku þjóðina viðvíkjandi innflutningi til Bretlands á afurð- um hennar. Þegar samningur þessi féll úr gildi, voru Danir búnir að missa umráð yfir fiskimiðunum í kringum ísland, en léku þá sama leikinn að selja Bretum afnot af fiskimiðum Færeyinga fyrir hlunn- indi handa sjálfum sér. Með samn- ingnum við Dani um 3ja móina landhelgi, gættu Bretar þess ekki, að með samningnum viðurkenndu þeir, að engin alþjóðalög eða regl- ur voru þá tjl um 3ja mílna land- helgi hvað fiskveiðar snerti. Eins og búast rnátti við, hafa þær’ þjóðir, sem stundað hafa botnvörpuveiðar á fiskimiðum ís- lands, mótmælt ákvörðun íslenzku ríkisstjórnarinnar, að banna út- lendingum fiskiveiðar á miðum sínum innan 12 mílna landhelgi. Voru Bretar þar fremstir í flokki. f andmælum sínum Ihafa þeir kall- að fiskimiðin kringum ísland „sín fiskimið“; ákvörðunina um 12 mílna fiskiveiða landhelgi „ein- hliða“ ákvörðun, og fcallað fiski- miðin við strendur íslands „út- ha£“, þá 'hafa þær-'-þjóðir,_ sem stundað hafa fiskiveiðar við ísland aðeins síðustu áratxrgi, talið sig hafa unnið sér rétttodi með hefð, til þess a_ð stunda rányrkju á fiski- miðum íslendingæsum aldur og æfi. -xr • Þegar ríkisstjórf-fsfands færði úr landhelgina í fjórar milur og lokaði flóum og fjöFðum fyrir út- lendum veiðiskipumfvar það sann- að og sannprófað áð skefjalaus rányrkja hafði átt sér stað á fiski miðum íslands af útiendum og inn- lendum togurum, svö að ýmsar teg- undir nytjafiska voru að hverfa af miðunum. Útgerðarmenn botn- vörpuveiðanna reyndu að telja ís- lendingum og öðrum þeim þjóðum, sem orðið höfðu fyrir sams konar búsifjum, trú um, að nægilegt væri til þess að fyrirbyggja tortí'mingu ungviðsins, að stækka möskvana á botnvörpunni, svo að ungviðið j slyppi í gegn. En reynslan hefur nú sýnt, að sú ráðstöfun er vita- gagnslaus vegna þess, að það, sem botnvarpan sogar i sig, á engrar undankomu auðið og cr xlauða-j dæmt, hvort sem ‘það er smátt eða stórt. J.aínvíst er og, að botnvarp-l an eyðileggur hrognin á hrygning-' arsvæðunum svo að þeim er ekki lífs auðið. Þegar ríkisstjórn fslands fór að dæmi Noregs, að færa út landíhelg- ina í 4 mílur, með verndun fiski- stofnsins fyrir augum, svöruðu Bretar þeirri ráðstöfun með sfciln- ingslcysi og illindum, sem náði há- marki sínu með algeru innflutn- ingsbanni á ísvörðum fiski, sem þeir höfðu flutt til Bretlands frá því þeir byrjuðu togaraútgerð, og neituðu þá algerlega að semja við íslenzku ríkisstjórnina. Bretar mega þv£ sjálfum sér um kenna að tilmælum þeirra um samninga verður nú ekki sinnt. Hefðu Bratar sýnt skilning á ráðstöfunum ís- lenzku þjóðarinnar til iþess að vernda fiskistofmnn á miðum sín- um fyrir gjöreyðingu og sýnt henni sanngirni í viðskiptum, væri nú erfiðara fyrir hana að segja þvert nei við tilmælum Bre.ta um samn- inga. Eftir að nfcisstjórn fslands hafði fært iit landhelgma. í 4 míl- ur, bárust henni bráðlega áskor- anir frá sjómönnum að færa land- helgina lengra út. En landhelgis- málunum hafði þá verið hreyft á þingi Sameinuðu þjóðanna og rík isstjórnm ákvað því að bíða eftir aðgerðum þess. Áraingurinn af um- ræðanum um landhelgismálin á þingi Sameinuou þjóðanna, -var ráðstefnan í Genf á síðastliðnum vetri. Viðhorf þau, sem mynduðust á ráðstefnunni, voru fslendingu-m svo hagstæð, að þá liafði ekki dreymt mn svo góða útkomu, þar sem saman voru komnir fulltrúar frá 80 þjóðum er sýndu lofsverðan áhuga á þeim málefnum, seiii þar voru til meðferðar. ‘Það sannaðist, að engin alþjóðalög eða reglur voru í gildi fyrir 3ja milna land- helgi. Meiri hluti greiddra atfcvæða fékkst fyrir 12 mílna fiskveiði- land'helgi og viðurkenning á irétti strandríkja á landgrunni og til- heyrandi fiskimiðum. Eftir ráð- ráðstefnuna í Genf er því ekki réttmætt að saka íslendinga um einhliða ákvörðtm um útvíkkun landhelginnar. Þar sem ályktanir Genfarráð- stefnunnar verða að sjálfsögðu lagðar fyrir þing Sameinuðu þjóð anna, hefir ríkisstjórn íslands' verið álasað fyrir það að biða ekki eftir afgreiðslu þtogsins á 'land- helgismálunum. En þar til er því 'til að svara, að þing Sametouðu þjóðanna hefur ekkert dómsvald í neinum málum, sem það hefiir til með'ferðar, og rfst má telja að and- stæðingar íslenzku þjóðartonar í landhelgismálunum muni, beita þar áhrifum sími.m. til hins ýfcrasta gegn hagsmunum hennar. f bréfi sínu til rikisstjórnarinn- ar viðvíkjandi ákvörðun hennar um 12 míina landhelgi, fcallar rík- isstjórn Bretlands utan fjögurra mílna landhelginnar úthaf, óg tel- ur sig hafa einkarétt og alþjóða- rétt til þess að fiska í úthafinu, en gerir þó enga tilraun til þess að rökstyðja orð sto. Á ráðstefíxunni í Genf gerðu fulltrúar íslands glögga og rökfasta. greto fyrir eign- ar- og umráðarétti þjóðar sinnar yfir fiskimiðunum kringum landið. Þeir sýndu fram á, að íslenzku þjóðinni er lífsnauðsyn að tileinka sér og vernda þennan rétt 'sinn. Framhald á 11. siðu JlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIII Happdrættisumboft er flutt úr: . Bankastraeti' 8 (Ritfangadeild ísafoldar) í: Aðalstræti 7 (næsta hús við Björnsbakarí), inngangur úr Vallarstræti. Happdrætti Háskóla Isiands iiiiirmrniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.