Tíminn - 25.07.1958, Síða 11
TÍMINN, föstudagiim 25. júlí 1958.
0 T V A R P I Ð
Dagskráin i dag.
8.00, Morgunútvarp.
10.10 Veöurfregmr.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miödegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregmr.
19.30 Tónleikar: Xétt lög.
10:40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: „Tak linakk þinn og
hest" (Heigi Tryggvason).
20.50 íslenzk tónlist: V.erk eftir
'Skúla Halldórsson og Árna
Björnson.
21.30 Útvarpssagan: „Sunntíiell" eft
ir Peter Preuchen.
22 00 Fréttir, íþróttaspjall og veöur-
fregnir.
22.15 ítalruhréf ífrá Eggert Stefáns-
syni.
22:35 Tónleilíar: Tónverk eftir tvö
bandarisk tónskáld.
23.10 Dagskrárlok.
8.00
10.10
12:00
12.50
14.00
16.00
16.30
16.25
18.30
19.40
20.00
20.30
20.55
21.30
22.00
22.10
24.00
Morgunútvarp.
VeSurfregnir.
Háöegísútvarp.
Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig
urjónsdóttir).
„Laugardagslögin".
•Préttir.
Veðupfregnir.
VeðuTfreg-nn'.
'Samsöngur: The Deep Jtiver
Boys «yngja (plötur).
Au'glýsingar.
■ Fréttir.
Raddir skálda: „Maður, við faet
ur þér“, smásaga eftir Vil-
hjálm S. Villijálmsson (Höfund
ur les).
Syrpa af lögum úr vinsælum
óperettum (Budolf Schok,
Anny Schlau og Gertrude Stilo
flytja, á^amt kór'Qg hljómsveit
íplötur). . "■ . ............
„79 aí 8töðinni';: Skáidsaga Ind
ríða G. Þorsteinssonar, færð í
leikform af Gísla Halldórssyni,
sem stjór.nar einnig flutningd.
Leikendur: Ivi'istbjörg Kjeld,
Guðmundur Pálsson, Gísli Hall-
dórsson o. fl.
Fréttir og veðurfregnir
Danslög (plötui').
Dagskrárlok.
Læknar f|arverandi
Altreo Hisiaou,. ir» 24. júnl tll t
gúst. StaðgengiU- Ámi Guðmund*
on,
Alma Þórarinsson frá 23. Júm tn
. september Staðgengill: Guðjó®
3-uðnason, Hverfisgötu 50. Viðtals
imi 3,30—4,30. Sími 15730.
Bergsveinn Ólafsson frá 3. júli ti)
(2. ágúst. Staögengill Skúli
sen.
Bergþór Smári frá 22. júní til 27
júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins-
son.
Bjarni Bjarnason frá 3. Júll tll 16
agúst. StaðgengU! Árai Guðmundí
son.
Bjöm Guðbrandsson frá 23,
iU 11. ágúst. Staðgengill: Guðmund
ar Benediktsson
Bjarni Jónsson frá 17. júli tU
ágúst. Stg. Guðjón Guðnason.
Daníel Fjeldsted frá 10. tU 0. júU.
StaðgengiU Brynjúlfur Dagsson, sím-
ar 19009 og 23100.
Halldór Hansen frá 3. júU til 16
agúst. StaðgengUl Karl Sig. Jónasson
Stefán Olatsson tli juliloa,
StaðgengUl: Ólafur Þarsteinsson
Valtýr Albertsson frá 2. júU tU 6
sgúst StaðgengiU Jón Hj Gunnlaugt
son.
Erlingur Þorsteinsson frá 4. júh
til 6. ágúst. StaðgengUI GuBmundui
Eyjólfsson.
Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stað-
.gengill Esra Pétursson.
Guðmundur Björnsson frá 4. júU
tU 8. ágúst. StaðgengUl SkúU Thor-
oddsen
Gunnar Benjamínsson frá 2. júU.
Staðgengill: Ófeigur Ófeigsson.
Hjalti Þórarinsson, frá 4. júU tíl ð
ágúst. Staðgengill: Gunnlaugur Snae
dai, Vesturbæjarapóteki.
31. júU. StaðgengiU: Gunnar Cortes.
Kristinn Björnsson frá 4. júil öl
Oddur Ólafsson tU júUloka. Stað-
gengUl: Árni Guðmundsson.
Ólafur Tryggvason frá 17. júU tU
27. júlí. Stg. Ezra Pétursson.
Páll Sigurðsson, yngri, frá 11. júlí
til 10. ágúst. StaðgengUl: Tómas
Jónasson.
Snorri P. Snorrason tU ág. Stg. Jón
Þorsteinsson.
Snorri Hallgrímsson til 31. júU.
Stefán Björnsson frá 7. júU tU 15
ágúst. Staðgengill: Tómas A. Jóns
asson.
l DENNI DÆMALAUS
5
Fjórir forvitnir kettlingar
660
Lárétt: 1 KuldatUfinningu 6 Sæ 8
Fauti 10 Merki 12 Alg. skammstöfun
13 Fangann 14 Rödd 16 Á Utinn 17
Upptökum 19 Jötu.
Lóðrétt: 2 Dans (þf.) 3 Samtenging
4 Greinar 5 Setja 7 Skáldskapur 9
Óhræsi 11 Slæm 15 Samkoma 16
Ásynja 18 Upphafsstafir.
Lausn á krossgátu nr. 659.
Lárétt: 1. karpa, 6. frá, 8. kal, 10. lot,
12. ru, 13. ró, 14. æra, 16. óma, 17.
val, 19. samir. Lóðrétt: 2. afl, 8. RR,
4. Pál, 5. skræk, 7. stóar, 9. aur, 11.
orm, 15. ava, 16. Óli, 18. AM.
— Skrappst þú ekki út í búð?
Þessi mynd er aðaliega ætluð „kattavinum" en sá hópur er fjölmennur í
ö.llum löndum, ef trúa má erlendri skýringu er fyigdi myndinni frá mynda
fréttastofunrvi í Danmörku, sem sendi myndina. Þetta er verðlaunaljósmynd
og -þeir sem þekkja ketti eru ekki í vandræðum að sjá, að kettlingarnir
fjórir bafa þarna komið auga á eitthvað, sem vekur forvitni þeirra —
Eimskipafélag Islands:
Dettifoss fór frá Dalvík í gærmorg
un 24.7, til Malmö, Stokkhólms og
Leningrad. Fjal'lfoss kom til Reykja
víkur 19.7 frá Hull. Goðafoss fór frá
Reykjavík23.7, vestur og norður um
land tU Austfjarða og Reykjavíkur.
Gullfoss kom til Reykjavíkur 24.7 frá
Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss'
fer frá Álaborg 26.7 til Kaupmanna-
hafnar, I-Iamborgar og Reykjavíkur.
Reykjaíóss kom tU ' Hull 24.7, fer
þaðan 25.7 til Hamborgar, Antverp
en, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 17.7 tU New York.
Tumgufoss fer frá Reykjavík 28.7
til ísafjarðar, Sigl’ufjarðar og Akur-
eyrar. Reinbeck er í Ventspils, fer
þaðan til Kotka, Leningrad, Rotter-
dam og, Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvn;ssafell er í Leningrad. Arnar-
fell er í Reykjavík. Jökulfell för í
gær til Stralsund, Rönne og Kaup-
mannahafnar. Dísarfell losar á Aust-
fjarðahöfnum. LitlafeU losar á Norð
urlandshöfnum. Helgafell er í Riga.
Hamrafell fór frá Reykjavík 14. þ.m.
áleiðis til Batumi.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Gautaborg á leið til
Kristiansand. Esja fer'frá Reykjavík
ídag austur um land í hringferð.
Herðubreið er væntanleg til Þórs-
hafnar í dag á austurl'eið. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær til
Breiðafjarðanhafna og Vestfjarða. —
Þyrill er væntanlegur til Reykjavík-
ur á morgun frá Fredrikstad. Skaft-
fellingur fer frá Reykjavik í dag til
Vestmannaeyja.
Fösfudagur 25. júlí
Jakobsmessa. 206. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 21,19.
Árdegisflæði kl. 1,43. Síð-
degisflæði kl. 13,57.
Flugfélag íslands:
MILLILANDAFLUG:
Millil'andaflugvélin „Hrímfaxi" fer
tU Glagsgow og Kaupmannahafnar
kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld.
MUIilandaflugvélin „Gullfaxi" er i
væntanleg til Reykjavíkur kl. 21.00
i kvöld frá Lundúnum. Flugvélin fer
til Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið.
INNANLANDSFLUG:
í dag:
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), EgUsstaða, Fagurhólms-
mýrar, Flateyrar, Hólmav., Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir)
og Þingeyrar.
Á morgun:
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa
fjarðar, Sauðárkróks, Skógasands,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
hafnar.
Loftleiðir h.f.:
„Hekla“ er væntanleg kl. 8.15 frá
New York. Fer kl. 9.45 til Glasgov
og Staíangurs. „Edda“ er væntan-
ieg kl. 19.00 frá Hajnborg, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg. Fer kl.
'20.30 til New York .
Árnað heilla
Fertugur er í dag Bjöm Sigurðs-
son, hyggingameistari £rá Vest-
mannaeyjum, Nesvegi 9, Reykjavik.
Enga samninga
(Framhald af 8. síöu).
Afladrýgstu framleiðslutæki ls>
lendinga, vélbátarnir, sækja uú 30
—40 mílur út á miSin með veiðar
færi sín, og verða árlega fyrir stór-
tjóni á veiðarfærum og afla af
völdum útlendra togara. 12 otíDna
landhclgin er því aðeins áfangi á
þeirri leið, að íslenzkir sjómenn
taki allt landgrunnið til sinna
nota.
Af bréfi brezku ríkisstjórnar-
innar rná sjá, að Ibrezka stjórnin
ætlast til þess að íslendingar
glúpni fyrir hótunum stórþjóðar-
innar til smáþjóðarinnax, að senda
herskip á miöin til þess að verja
arðrán sitt. Vel er Islendingiini
kunnugt um herstyrk Englcnd-
inga, að þeir geta, sér að meina-
lausu sent ‘herskip með hverjum.
togara, sem sækir á íslandsmi’5. En
íslenzka þjóðin veit líka, að Eng-
land ihefur fyrirgert ,,rétti“ sínum
til þess að berta slíkum aðgerðum,
með því að gefa upp rányrkju ;sna
á stórþjóðunum: ÍBandaríkjum
Norður-Ámeríku, Kanada, Ástraliu,
Suður-Afríku, Indlandi, Pakislan,
Egiptalandi, Gana o. fl. Ekki nruui
þeim heldur takast að sannfara
nokkurn réttsýnan mann xun það,
að nokkur rnunur sé á því að arð-
ræna sjálfstæða þjóð á sjó eðá
landi. Barátta íslenzku þjóðarinnar
f.vrir þvi að losna við arðrán út-
lendra þjóða á fiskimiðum sínum,
er nákvæmlega af sömu rótum
runnin og baráttan fyrir því, afí
losa sig við arðrán dönsku þjóðar-
innar á landinu.
Elías Halldórsson.
SIOFREtt RETERSEK
4. dagur
„Við veröum undir eins að leggja af staö í slóð
JVIohaka", hrópaði Eirík’ur, „aiuiars getum við ekki
bjargað lionum". Nahenah gengur fram: „Segðu okk-
ur skipanir þínar, mikli höfðingi. Við fylgjum þér
sem einn maður".
Þeir leggja af stað í skyndi. Nahenah veitir hverju
smáatriði athygli með hinum haukfránu augum sin-
um, og hann leiðbeinir þeim af öryggi gegnum skóg-
arþykknið. Skyndilega gefur hann þeim merki um
að fela sig í nunnagróðrinum.
Spölkorn framundan sjá þcir risavaxinn óvinastriöj
mann. Hann er máiaður sem til orrustu ag hlaðinn
skrautgripum. En hinn ókunni maður nemur -einnig
staðar og starir í spenningi í áttina að feluslufj
þein-a. Skyldi hann hafa komið auga á þá?