Tíminn - 25.07.1958, Síða 12

Tíminn - 25.07.1958, Síða 12
VtðrlS: Breytileg átt, hægviðri. Hiti kl. 18; Reykjavík 14 st., Akureyri 9 st., London 19 st., Kaupinannah. 45, New York 29, París 17, Berlín 16 Föstiulagur 25. júlí 1958. De Gaulle óánægður með fund æðstu manna á vegum öryggisráðs S, þ. Eins og allt sé í pottinn búií sé þaft mjög 6- heppilegur staíur til samninga NTR—-París, 23. júlí. — Það er nú kunnugt, að de Gaulle er andvígur tillögu Macmillans forsætisráðherra Breta og Bandaríkin og Frakkland stucldu formlega um að fundur æðstu manna um málefni Austurlanda verði innan öryggis ráðs S. Þ. Telur hann, að sá staður sé ekki líklegur til að samkomuiag náist um deilumálin. Þeir komu Hussein konungi til hjáípar Segir og að cte Gaulle óttisk að Aróður og deilur Alsir-málið verði dregið inn í um-1 þ6tt de Gaulle hafi fallizt 'ræðurnar, en það vi'lja Frakkar forðast. Málmar hækka í verði Sá órói sem undanfarið hefir verið í alþjóðamálum hefir orðið til þess að ýmsir málmar hafa sGgið rnjög í verði á heknsmark aði. Þannig hefir til dæmis verð á kopar stórhækkað, tin ennfrem ur mikið hækkað meðal annars af ótta við það as rússar hætti út- flutningi á tini. Hins vegar er mjög breytilegt verð á ýmsum öðrum vörum á heimsmarkaði. Þannig er búizt víð talsverði verðltekkun á kaffi á næstunni, vegna þess að horf u:- eru nú á algjörri metfram- leiðslu á kaffi í heiminum. j r>ori ae uaune nan iauizi a ao saátója fund í öryggisráðinu, ef samk'o'mulag næst um hann, er hann þeirrar s'koðunar að erfitt verði þar að ná samkomulagi Þar eigi sæ'ti fuilLtrúar, sem Sovétrík- i-n muni ekki viðurkenna og mum það leiða til langra deilna um setu þeirra. Er hér um að ra-ða fulltrúa Formósustjórnar og fyrr- verandi stj'órnar íraks. Þá megi o.g búast við því, að fulltrúarnir noti tækiiiærið til þess að flytja áróðursræður og hella reiðilestri v hver yfir annan og væri þá hæit Hér sjást brezku hermennirnir, sem ganga undir nafninu „RauSu djöflarnir", við að lítið yrði Úr samningum. ráðið í Amman, höfuðborg Jórdaníu. Hér er aðeins 2 þús. manna lið að ræða flugvöllinn fyrir utan borgina. Líhanon hliillaust. I frönskium blöðum hefir komið fram sú hu'gm(ynd, að Líbanon verði gert að hlutlausu ríki, líkt og Austurríki eða Sviss, Stórveld- in taiki ábyrgð á sjálfstæði og hlut leysi ríkisins. Þar verði alþjóðleg fríhöfn og að henni skuli eiga að- gang sérstablega þau Arabaríki, sem ekki h-afa lönd að sjó. fyrir framan brezka sendi- og það hefir aðeins hertekið Án „Rauðu djöflanna’ ’ virðist vonlít- ið fyrir Hussein að halda völdum Fari Rretar, bíður hans annað hvort út- Áusturríki fær olíumagn það, sem af- legð eða hann sætir sömu örlögum og henda bar Rússum, mikið lækkaS. frændi hans í írak, ogafi áður Lokií heimsókn Raab kanslara til Moskvu NTB—Moskvu, 24. iúlí. að ingjar hafi verið handteknir. Slíka hlóðtöku þolir ekki 20 þús. manna her án þess að bíða gífurlega linekki. Hernaðaryfir- burðir Jórdaníu yfir nágranna- ríki sín, Egyptííland og Sýrland, eru með öðrum orðum nanmast lengur fyrir liendi. Siðasti konungur Hasemite-ættannnar, Hussein konung- ]3armi. Bretar láta landinu eikki ur, situr nú í djúpri sorg vegna morðanna á nánustu frænd- lengur í lé árlegt framlag sitt. — um sínum. En það er ekki aðeins hryggðin, sem nagar Konungur hefir skotið ríkisgjald- Sovétríkin hafa fallizt á lækka um helming olíumagn það, sem Austuníki ber skv. hjarta hins 23 ára gamla konungs. Óttinn má sín sjálfsagt Þroti eitthyað á frest með 12V2 friðarsamningi, að skila til Sovétríkjanna. Magn þetta var meira, óttinn um það, hvenær röðin komi að honurn o^ barsl° nýlega' Irá Bandarík.jiuKum hið litla, fátæka gerviríki, sem Bretar settu á stofn í lok Hann hefir orðið að slíta stjórn- seinustu heimsstyrjaldar liðast 1 sundur. , málasamíbandi við Arahiska -sam bands'lýðveldið, írak er í óvina Þannig skrifar fréttaritari danska Að Vísu nýtur konungur enn stuðn höndum, samíbúðin við ísrael fer ákveðið í samningnum og eru 7 milljónk’ lesta enn óaf- greiddar. Raab bauð Krustjoff forsætis- Þetta var tilkynnt í tilkynningu, ráðherra Sovétríkjanna að koma í sem gefin var út í Moskvu að af- opinbera heimsókn til Austurrík- loknum samningaviðræðum Juli- is, er liann fengi því við komið. blaðsins Poiitiken frá Amman, höfuðborg Jórdaníu, s.l. þriðjudag. usar Raab kanslara Austurríkis við ráðamenn í Sovétríkjunum, sem staðið hafa yfir undanfarna daga. Kanzlarinn hafði einnig farið fram á, að Sovétstjórnin leyfði austurrískum borgurum að hverfa heim. Sovétstjórnin lýsti yfir, að allir austurrískir borgarar væru þegar komnir heim til sín, en hvað snerti fyrrv. austurríska þegna, þá myndu stjórnavöld taka beiðnir frá þeim um brottflutning úr landi til vinsamlegrar athug unar, Ríkisstjórn Austurrikis hafði áður lofað, að allir borgar ar Sovétríkjanna eða fyrrv. þegn- ar þess ríkis, skyldu fá leyfi til ag fara heim, ef þeir óskuðu þess. Bandaríkin helzt á þvíað viðurkenna íraksstjórn. NTB—Bagdad og Washington, 24. júlí. Stjórnin í írak tilkynnir, að alls hafi nú 17 ríki veitt henni viðurkenningu. Eru þeirra á meðal nær öll kommúnistaríkin og einn ig mörg hlutlaus ríki, svo sem Ind lf.nd. í Washington sagði Georg D. Aitken öldungadeildarþing- ir.aður úr flokki Republikana, en hann á sæti í utanríkismálanefnd, að innan nefndarinnar yxi þeirri skoðun fylgi, að viðurkenna ætti stjórnina í írak. Sín skoðun væri að þetta bæri að gera þegar í stað. Einnig bauð Voroshiloff forseti Sovétríkjanna Adolf Scherf for- Gefið sig „djöflunum á vald“. seta Austurríkis í heimsókn til Konungurinn hefir í raun o Sovétríkjanna. í lok y.firíýsingarinnar segir, að bæði ríkin hafi mikinn áhuga á því, að dregið verði úr hættu- ástandi því, sem nú ríki í löndun um fyrir botni Miðjarðaríhafs. | ings Arabahersveitarinnar frægu, versnandi. Eftir er aðeins Saudi- sem Glubb pasha stjórnaði á sinni Arabía, sem skelfur á beinuouim tíð. En hún er samt ekki nærri fyrir áróðri Nassers. þvi jafn öflug og áður fyrr. Fyrir Framtíðrn virðist ekki björt fyr- skömmu tókst konungi að kæfa ir Hussein konung. Vafalaust gerir veru gefið sig á vald djöflunum, j byltingartilraun, sem einnig náði hann sér vonir um gagnbyltingu eða nánar tiltekið „Rauðu djöfl- til hersins. Sagt er að 250—300 í frak og ef til vill að óánægð unum“, en svo nefnast brezku fall liðsforingjar hafi verið handtekn- öfl í Sýrlandi geri uppreisn gegn hlí'fahermennirnir, sem komnir ir og enn er handtökum 'haidið á- Nasser. Og lóks gerir hann sér eru til Amman. Þeir eru 2000 að fram að næturlagi. Siðan Bretar sjálfsagt vonir um, að vesturveld- tölu og eru úr úrvalsliði Breta. I komu er sagt, að 20—25 liðsfor- Agæt skemmtiferð Félags Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavík, sem heldur uppi mjög myndarlegri félagsstarfsemi, efnir á sumri hverju til skemmtiferðalags. Fyrir nokkru var efnt til einnar slíkrar ferðar og fóru konurnar aö þessu sinni austur að Laugarvatni, höfðu þar viðdvöt og héldu heim til Reykjavíkur að lokinni sameiginlegri kaffidrykkju. Meðfylgj- andi mynd var tekin í ferðalaginu. in beiti vopnavaldi til þess að kné- setja hina nýju valdhafa í írak og jafnvel velta Nasser af stóli. En alll eru þetta vonir einar og ekki sérlega líklegt að þær rætist í landinu búa ein og hálf millj. manna. Af þeim eru 500 þúsund flóttamenn frá Palestínu, sem urðu Nasser auðveld fórnarlömb, endá kjör þeirra hin verstu. Þjóð ernisstefnan og áróður Nassers nær til æ fleiri manna í rikinu. Þegar „Rauðu djöflarnir" brezku fara frá Amman — ef þeir fara —- er ósennilegt, að Hussein geti lengi Ihaldizt við völd. Elcki er ann að sennilegra en hans bíði þá ann- að tveggja: Útlegð, eða örlög afa lians, A'bdullha konungs, sem of- stækismcnn myrtu. Málverkasýning á veitingastofu. Kristjlán Davlíðsson sýlnir um þessar mundir málverk og teikn ingar í Mokka-espresso, Skóia- vörðuslíg 3A. Myndlistaverkin þar eru til sýnis og sölu sem lið ur í listkynningu Sýningarsalar- ins. í Mokka er skipt um verk á 14 daga fresti. Auk verka Krist jáns eru þar glermálverk eftir Benedikt Gunnarsson og! högg- mynd eftir Jón Benediktsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.