Tíminn - 26.07.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.07.1958, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn 26. júlí 1958 Tuttugu og níu einkadæt- ur amerískra milljónera ! héldu fyrir skömmu heim til i Bandaríkjanna frá Evrópu, og hæla nú Evrópumönnum, og þá sérstaklega Frökkum á hvert reipi fyrir frábærar viðtökur. Milljónaprinsess- urnar voru sem sagt í veizlu einni mikilli í Versölum, sem kostaði fleiri milljónir, ef ekki milljarða dollara, og var haldin fyrir þær og auðvitað öorguðu feðurnir brúsann. Þannig stóð á að foreldrar þess- e.ra „óskabarna" vildu umfram aílt láta þau s'jást saman með ,.>9kta“ prinsessum og prinsum og í þvi skyni var reynt að fá Elísa- feetu Englandsdrottningu, til þess rð halda þeim veizlu í Bucking- isam Palace, svo að stúlikurnar gjætu umgengizt ekta kóngafólk, þó ekki væri nema eitt kvöld. Kostn- sðurinn skipti eklki máli, hann skyMu feðurnir borga. Nei, ómögulega takk! En það var hertoginn af Edin- borg, sem sá til þes's að þessi ■.isizla fórst fyrir og titkynnti mæðr ' ín stúlknanna, sem auðvitað vóru potturinn og pannan í öllu þéssu tilstandi, að slíkt samkvæmi '.æri of mikil áreynsla fyrir lienn- ■t~- hátign. Ennfremur væri þetta íivo eftirsóttur heiður, að vafa- ;amt væri að gera þetta fyrir *einn en neita síðan öðrum. Bezt væri að gefa ekki fordæmi, og eyi miður kæmi þetta ekki til mála. Grátur og eymd .4 heimilum milljónamæringa í Texas og New York vakti þetta (":ikla sorg, og mæður stúlknanna íkildu ekikert í því hvað kónga- ' Veizlan, sem kostaði milljarða — Philip afþakkaði gott boð — Rock and Roll í Versölum. - Ævintýri tíu ára stúlku - Faldi sig á meðan morðingi leitaði í húsinu — morð- inginn kominn bak við lás og slá fól’k í Evrópu væri smáborgara legt, að vilja ekki halda dætrutn. sínum eina veMu eða svo! En þá kom thl skjalanna kona að nafni Mary Stuart Price. en hún hefir það að atvinnu að setja á fót veizlur fyrir auðkýfinga og greiða úr „vandamálum" sem þess- um. Hún sagði hinurn sorgbitnu foreldrum, að enda þótt hliðum Bucikingham hallar hefði verið lokað fvrir dætrunum, þá væru til fleiri merkilegir staðir í Evr- ópu eins og til dænús Versalir. Alveg sammála Milljónerunum kom saman um það að sœnnlega væri nototouð til í þvtí sem Mary sagði. Þeir skrif- uðu eina sm!á-ávísun upp á nokkr- ar milljiónir dollara og sendu nefnd þeirri, sem sér um viðhald mannvirkja og listaverka í Versöl um. Síðan lét Mary Stuart Priee á sér skiljast, að eina leiðin til þess að þakka þessa höfðinglegu igjöf, væri að boma því svo fyrir að aumingja stúlkurnar, sem enska hirðin hafði svo kaldbrjósta vísað frá, fengju að láta siá sig í salar- kynnurn Loðvíks XVI. og þá auð- vitað í veizlu, sem þeim væri haldin til heiðurs. Þetta var sam- þykkt og (Mlaraprinsessurnar kom-u fljúgandi til Parísar þegar allt var reiðubúið. KosfaSi skilding Veizla þessi sem haldin var 11. júlí síðast liðinn er sögð hafa bost að skildinginn sinn. TíZkuhús í París fengu nóg að gera við að sauma kjóla í rriiðaldastíl á þátt- takendur. En mitt í öllu tilstand- indu stoeði nokkuð siem á tímabili virtist ætla að koma í veg fyrir dýrðina. Alsírmálið toomst í al- gleyming og ekkert var líklegra en að bylting yrði í Fraklklandi. Enn var grátur og eymd. á heim- ilum auðkj'fiuganna í Ameríkiu, en sem betur fór tókst einni dóttur- inni að boma í veg fyrir að aMt misheppnaðist og foreldrarnir tóku glieði sina á ný. I salarkynnum LoSvíks Höll Loðviks XVI. var breytt í elnn ge.vsilegan veizlusal og þar dönsuðu dætur milljóneranna rock and roll í gulli o,g purpura innan um orkídeur, sem fluttar höfðu verið frá Hondlulu, með hraði. Veizlustjórinn var hertoiginn al Cossé-Brissác, og klæddist hann eldrauðum skrautklæðnaði, 6err sjálfur Loðvík XVI. hefði mátt öf- unda hann af. Hljómsveit sú, sem leitoið hcfir á opinberum dansleikj um 1 Hvíta húsinu í Washingtón, var send yfir Atlatnshafið til þess að leika fýrir dansinum í Versöl- um þetta eina kvöld. Kani'pavíníð flaút í stríðum straumum og merin skemmtu sér hið bezta á kostnað metorða- sjúkra auðkýfinga í Bandaríkjun- um, sem kærðu sig kolTótta um hvað tilstandið kostaði. Og stúik- urnar dreymdi um að fá að bera aðalstitla þá sém gestirnir báru. Það væri til dæmis ekki dónalegt að fá að heita Mildred de la Tour du Pin í staðinh fyrir að heita bara Mildred Smith frá Texas! En nú skemmtir fólk út um heim sér við að hlæja að öllu ,,snobbinu“ og tilstandinu í kringum þessar 29 stúlkur, og' þegar þess er gætt, að ,,grínið“ loostaði pabbana í Am- eríku eidki miHjónir, heldur millj- arða döllara, er ekki undarlegt þótt írienn brosi í kampinn. Valerie Coolc, tíu ára göm- ul ensk slúlka lenti í ævin- fýri um daginn, er morðingi brauzt inn í húsið, þar sem Valerie Cook — slapp naumlega undan morðingjanum. St. Louis Blues Söngkonur hafa oröið fremur vit- undan á Hit Parade vinsældalist- anum að undanförnu og segja má að síðan Debbie Reynolds gerði lagið Tammy vinsæit fyrir notokru, hafi engin söngkona kom izt á listann. En nú er talið að inn an skamms verði ráðin bót á þessu, því að í þessum mánuði : mun ný kvikmynd, sem Debbie leikur í, koma á markaðinn. í þessari mynd syngur Debbie lag, sem nefnist The Happy Feeling og og er samnefnt kvikmyndinni. Sagt er að lagið hafi mikla mögu- leika til þess að verða vinsa'lt, ekki síður en Tammy var. Verið er að gera kvikmynd um jazz um þessar mundir vestur í Hol!y- wood.Mynd þessi heitir St. Louis Blues eftir hinu fræga lagi W. C. Handys, og áreiðanlegt má telja, i að enginn jazzunnandi mun láta hjá líða að sjá þessa mynd þegar tækifæri gefst. Með hlutverkin fara söngkonur eins og Ertha ! Kitt, sem syngur titillagið. St. I Louis Blues og gerir það af snilld Mkt og annað. Þegar hefur verið gefin út plata með lögum úr myndinni sungin af Erthu, og selst hún vel, ef manka má er- lenda sölulista. Eda Fitzgerald ieikur einnig hlut- verk í myndinni og syngur þar lög eins og til dæmis Beaie Sreet Blues og fleiri lög eftir hinn kunna tónsnilling W. C. Handy, en myndin er gerð eftir ævisögu hans. Handy hefur tíðum verið nefndur „faðir blúes-tónlistarinn- 1 ar“, sem er ein vinsælasta grein Ertha Kitt St. Louis Blues . . . jazzins. Búast má við því að mikil aðsókn verði að myndinni þegar hún kemur á markaðinn, en það verður seint á þessu sumri, ef að líkum lætur. Fleiri ný lög úr nýjum kvikmyndum, hafa sóð dagsins Ijós að undan- förnu. Julie London hefir leikið í myndinni „Saddle the Wind“ og samnefnt íag hefir verið gefið út á plötu, sem sagt er að seljist ekki minna en „Cry Me a River" á sínum tímá. Ennfremur syngur Julie gamalt lag á þessari plötu, en það er „It had to be Yoú‘ sem mar.gir munu kannast við. Nýkomin er kvikmynd með Frank Sinatra og heitir sú Paris Holiday Frankie syngur mörg lög í þess- ari mynd og hafa þau flegt ef ekki öll verið gefin út á plötum að' undanförnu. Fiest laganna syngur Frankie á móti ungri söng konu sem nefnist Keely Smith og bef'ii' getið sér mikilla rfrægðar upp á síðkastið. Þau lög sem vin- sælust hafa orðið úr þesari kvik- mynd heita „Nothing in Comm- on“ óg .Jíow are Yá Fixed foi' Lðve?“. Eddie Fisher, sem giftur er Debbie Reynolds, hefir sent frá sér nokkur ný lög sem virðast njóta . talsverðra vinsælda þar. vestra. Nýjustu lögin hans nefnast .„Kari Waits for Me“ og „I Don’t Hurt Any More“. Stórar hijómsveitir eiga í erfiðteik- um þessa dagaria í Bandarlkjun- um. Tii þess að hafa ofan af fyr- ir hljómsveitarmönnum sínum. sem höfðu fremur lítið að gera, fann Sammy Kays, hin þekkti hljómsveitarstjóri, upp á því að stofna „baseball' fiokk innan hljómsveitarinnar. Ilyggst hann nú bjóða öðrum hljómsveitum til baseball keppni á næstunni, og verður sjálfsagt nógur tími til slíkra hluta ef ekki rætist úr at- vinnuhorfum stóru hljómsveit- anna. Þetta atvinnuleysi er til komið vegna rock and roll hljóm- sveita, sem nú eru vinsælustu hljómsveitirnar þar vestra, en eins og kunnugt er eru þetta mest 5 og 6 manna Mjómsveitir. hún var ein, og rændi þar og ruplaði. Valerie faldi sig undir rúminu í herbergi sínu og morðinginn varð hennar ekki var, og telur lögreglan að það hafi bjarg- að lífi hennar. Valerie heyrði manninn bölva og ragna í herberginu, á mcðan hún lá undir rúminu, og sá þaðan að 'hann hvolfdi úr töskurn og skúff- um í leit að verðmætum. En hún vann bug á ótta sínum, leit undan rúminu og tókst að sjá framan í manninn og lagði útlit hans á -minnið. Að lokum fór maðurinn út 'úr Iherberginu og niður á neðri hæðina og hélt þar áfram að leita dyrum og dyngjum. Beið ekki boðanna Valeri toeið þá ekki boðanna, læddist á tánum út úr herberginu og tókst að komast út úr húsinu. Hún flýtli sér til frænku sinnar, sem bjó þar skammt frá og hringdi á lögregluna. Er lögreglan kóm, var maðurinn á bak og tourt, .og var taliö ;-ð hann hefði heyrt Valerie lotoa dyrunum, er hún fór út. Tveimur só.larhringum seinna réðist ihann á 75 ára gamla konu á heimili hennar skammt frá, barði -'hana svo hrottalega með hamri, að hún lézt á sjúkrahúsi skömmu síð- ar. En þá yar glæpaferli Frank •Stokes, sem var atvinnulaus dyra- vörður, lokið. Nú fyrir skemmstu 'var liann dæmdur til dauða fyrir morðið. Hugrekkið bjargaði Enska lögreglan hefur látið svo um mæLt, að ef Valerie hefði ekki tekizt að halda ótta sínum í skefj- um kvöldið þegar hún lá undir rúminu á meðan 'Stokes rændi hús* ið,hefði hún að öllum líkinduni hlotið sömu örlög og gamla konan, sem Slokes myrti tveimur kvöldum seinna. Valerie lá uppi í rúmi sínvt og var að lesa leynilögreglusögu, þegar hún heyrði útidyrnar opnasf og einhvern læðast upp stigann. Hún leit fram og sá morðingjan- ulm bregða fyrir í spegli og flýtti sér að fela sig undir rúminu. Fov- eldrar toennar liöfðu brugðið sér frá með 9 ára gamalli systur hcnn- ar, svo að Valerie var alein í hús- inu. | Gaf sig fram Stokes gaf sig fram tíu dögum eftir morðið á konunni og játaði að hafa orðið henni að baria, en neitaði með öllu að haf.a rænt hana enda eru ránmorð dauðasök í Eng landi, þótt m'enn hins vegarsleppi með ævilanga fangelsisvist frá morðum, sem ekki falla undir þennan flokk. Stokes kvaðst hafa barið gömlu konuna með toamri cftir að.þeim hefði lent saman út af greiðslu fyr- ir garðyrkjustörf, sem hann sagð- ist hafa unnið fyrir hana. Híns veg- ar fannst veski á honurn, sem kunn ugir töldu vera veski gömlu kon- unnar, og ennfremur upplýstist að Stokes 'hafði ekki unnið nein garð- yrkjustörf fyrir konuna, en hins vegar notað auglýsingu eftir garð- yrkjumanni, Sem hún hafði sett í dagblöðin, sem átyllu til þess að' toomast inn í húsið. Þótiti þá sannað að þetta félli undir þá grein laga, sem tillekur dauðarefsingu og bíð’- ur Stokes mú lííláts. Efnahagsnefnd S. þ. vinnur að rann- sókn á byggingarmálum í Evrópu Fjármágn til nýbygginga í ýmsurn Evrópulöndum, bygg- ingarkostnaður og skipulagsmál, ásamt aðgerðum og afskipt- um hins opinbera í byggingarmálum og á hvern hátt megi nýta gólfrými íbúða sem bezt, voru meðal dagskrármála á fundi Byggingarmálanefndar Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu, sem kom sarnan til fundar í Genf í júnímánuði s.l. — Öll Norðurlöndin áttu fulltrúa á fund- inum, að íslandi einu undanskildu. Gagnlegar upplýsingar frá mörgum löndum. Upplýsingar um byggingamál höfðu borizt frá mörgum þátt- tökuríkjunum og var samandregið yfirlit yfir þessar upplýsingar, sem þóttu hinar gagnlegustu, und irstaðan að umræðunum. Meðal annars báru menn saman bækur sínar um fjárfestingu og lánsfé til nýbygginga. Var átoveðið að gefa út sérstaka skýrslu um þessi atriði þegar í haust. Umræðurnar skiftust í fimm höfuðkafla. Síðasti kaflinn íjallar um afskipti hins opinbera af byggingarmálum. Á fundinum hreyfðu margir full (Framhald á 8. sáðu) ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.