Tíminn - 26.07.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.07.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, laugardaginn 26. júlí 1968. 5 Jón Kjartansson: ÚtgertS og aflabrögtí Afli togaranna - Flestir þeirra veiða nú við Vestur-Grænland Síldarsöltunin nemur 206039 tunnum - í Siglufirði er búið að salta 110.000 tunnur, en á Raufarhöfn 40.000 tunnur Enda þótt flestir þeir, sem í dag ræða um útgerS og aflabrögð tali fyrst og síðast um síld og aftur síld, eru það þó margir sem halda um þessar mundir uppi spurn- um um aflamagn og afkomu botnvörpuskipanna og fýsir að heyra fréttir af þeim. Til þess að geta skiýrt lesend- uiu Tiinans frá ferðuin togaranna ög aíta þeirra hefi ég nýlega rætt ýið framkvæmdast.jóra nokkurra togaraútgerðarfélaga og eru helztu áflafréttir af botnvörpuskipunum þessar: Fles'tir íslenzku togaranna hafa stundað ís- og saltfiskveiðar við Grænland í síðustu veiðiferð- um, t.d. eru aliir togarar Bæjar- iitgerðar Reykjavikur, að einum undanskiidum, aff weiðum við Græn land. Tveir veiða í salt við V.- Grænland, fjórir eru einnig á þeim slóðum og ísa þeir fiskinn, én einn togari bæjarútgerðarinnar veiðir í satt við Nýfundnaland. Hér fer á eftir yfirlit yfir afla skipa Bæjanítgerðar Reykjavíkur fi'á áramótum til miðs júlí. B. v. Ingólfur Arnarson. ; kg. ísf. lagður á land hérlendi 1.016.715 Saltf. lagður á land hérl. 599.930 ísf. 1 ferð á erl. markað 137.100 Lýsi lagt á land hérlendis 71.270 B. v. Skúli Magnússon. Ísíiskur lagður á land hérl. 280.790 Saltf. lagður á land hérl. 1.172.320 Lýsi lagt á land hérl. 84.804 B. v. Hallveig Fróðadóttir ísf. lagður á land hérl 2.539.900 Saltf. lagður á iand hérl. 168.272 Isfiskur 1 ferð á eri markað 116.395 Lýsi lagt á land hérl. 85.218 B. v. Jón Þorláksson ísf. lagðiu' 'á land hérl. 2.114.350 Saltf. lagður á land hérl. 210.302 Lýsi iagt á land hérl. 81.883 B. v. Þorsteinn Ingólfsson ísf. lagður á land hérl. 1.535.620 Sáltf. lagður á land hérl. 507.760 ísfiskur 1 ferð á erl markað 249.288 Lýsi lagt á land hérl. 62.951 ' B. v. Pétur Halldórsson ísfiskur lagður á land hérl 256.740 Saltf. lagður á land hérl. 1.324.590 ísfiskur 1 ferð á erl markað 170.395 Lýsi lagt á land hérl. 86.746 B. v. Þorkell Máni Frá áramótum — 24.5 (bilaði). ísfiskur lagður á land hérl. 693.350 Saltf, lagður á land hérl. 558.020 ísfiskur 1 ferð á eri markað 196.113 Lýsi lagt á iand hérl. 87.957 . B. v. Þonnóður Goði. Frá 12.4, kom til landsins nýr 2.4. ísfiskúr lagður á land hérl 85.310 Saltf. lagður á land hérl. 637.300 ■ Lýsi lagt á land hérl. 30.868 Samtals: ísf. lagður á land hérl 8.522.775 Saltf. lagður á land héri. 5.178.494 ísf. 5 ferðir á erl. markað 869.291 Lýsi lagt á land héri. 591.697 Starfsmenn bæjarútgerðar It- víkur eru 'nú um 500. Togararnir Neptúnius, Úranus og Mars eru allir á veiðum við V.- Grænland, afli þeirra er svipaður það sem af er þessu ári og hann var í fyrra. Síldarsöltunin Sléttbakur og Harðbakur losuðu þann 23. þ.m. rúm 400 tonn af l'iski (Slóttbakur 200 tonn, Harð- bakur 230 tonn), í liraðfrystihús útgerðarfélagsins á Aikureyri, Kald bakur er á veiðunt á heimamið- um. Svalbafeur er einnig í. veiði- ferð, fór fyrst til Græmlands en sneri við þaðan á heimamið. Afli Abureyrartogaranna var mun betri fyrstu 6 mánuði þessa árs en á sarna tíma í fyrra. Slétft- bakur og Itarðbakur hafa fiskað frá 1.1.—1.7. þ.á yfir 3000 tonn á skip og Kaldbakur og Svaibak- ur munu einnig hafa náð þessu afiamagni þegar síðustu veiðiferð- ir þeirra eru taldar rneð. Meðal- afli Akureyrartogaranna mun nú vera um 3400 tonn. Austfjarðatogarar B.v. Austfirðingur landaði 23. þ.m. 90 tonnum af fisbi á Eski- firði eftir 7 daga veiðar á heima- miðum. B.v. Vöttur kom úr veiðiferð þann 24. þ.m. með rúm 200 tonn eftir 12 daga veiðiferð einnig á heimamiðuim. Aíla þessum land- aði togarinn á Fáskrúðsfirði og Esfkifirði. B.v. Brimnes fór á veiðar við Grænland 10. maí s.l. og var um 40 daga í íerðinni og losaði 415 tonn af saitfiski á Seyðisfirði að lökinni ferð. B.v. Brimnes fór aftur á veiðar til V.-Grænlands og er þar nú. B.v. Gerpir er að veiðum yið Nýfundnaland. Togarinn fór um s.i. mánaðam'ót frá Reykjavik til V-Grænlands, þar var afli rýr og því flutti hann sig á Nýfundna- landsmið. B.v. Gerpir hefir aflað. það sem af er þessu ári, um 2000 tonn. Togarinn veiðir nú í s'alt. P atreksfjarÖartogarar B. v. Gylfi landaði s. 1, mánu- dag rúmum 200 tonum af karfa á Patreksfirði. B. v. Ólafur Jó- hannesson er á veiðuni á Dorhn- miðum. Afli þessarar skipa, sem af cr þessu ári, skiptist þannigr B. v. Gylfi 2400 tonn, b. v. Ólaf ur Jóhannesson 2700 tonn. IsafjarÖartogarar B. v. Sólborg er á veiðum við Grænland en b. v. ísborg fór í fyrrakvöld frá ísafirði á Græn- landsmið. Afli þessara togai'a var svipaður fyrstu 6 mánu'ði ársins og á sama tíma í fyrra. Akranestogarar B. v. Bjarni Ólafsson og b. v. Akurey eru báðir á veiðum við vestur Grænland. Afli þessara tog ara, það sem af er þessu ári, er mjög svipaður eða um 2500 tonn á skip. Siglufjarííartogarar B. v. Elliði og b. v. Hafliði eru ekki á veiðum. B. v. Haflíði er í slipp í Reykjavík en b. v. Elliðí er á Siglufirði. Afli b. v. Elliða frá'janúar s. 1. til 26. júní s. 1. er 2890 tonn Afli b. v. Hafliða frá janúar s. 1. til 19. júní s. 1. var 2706 tonn. B. v. Hafliði fór eina ferð til Englands á þessu ári. HafnarfjarÖartogarar B. v. Júní landaði 16. þ. m. 325 tonnum af karfa. B. v. Júlí landaði í gær.(24.7) 205 tonnum og b.v. Ágúst landaði 23.7. 165 tonnum. Að sjálfsögðu lönduðu þeir allir í Hafnarfirði í hraðfrystibús bæj- arútgerðarinnar. B. v. Röðull landaði um miðjari júlí tæpum 400 tonnum af salt- fiski. B. v. Surprise er nú í við- I gerð en landaði 21. þ. m. 238 tonn um af karfa. B. v. Bjarni riddari er á karfaveiðum, byrjaði við Grænland en hefir flutt sig á heimamið. Hann landaði 12. júlí 288 tonnum af karfa. B. v. Norðlendingur ér á veið um vig A-Grænland. Síldrsöltunin Hverjir eru líklegastir sigurvegarar á Evrópu meista ramótinu í sumar? Heildarsöltun í dag, 25. júlí-er nú orðin 206039 tunnur. S. 1. sum ar varð heildarsöltunin 150868 tunnur, en sumarið 1956 var hún 264533 tunnur. Söltunin í sumar skiptist þannig: Tunnur Dalvík 1513 Djúpavík 200 Eskifjörður 2096 Grímsey 627 Hjalteyri 3934 Hrísey 2603 Kúsavík 8474 Norðfjörður 1983 Ólafsfjörður 10501 Raufarhöfn 39666 Reyðarfjörður 215 Seyðisfjörður 3397 SiglufjörSur 109513 Skagaströnd 2301 Vopnafjörður 3388 Þórshöfn 1673 Bolungarvík 644 ísafjörður 85 Súgandafjörður 547 f Siglufirði er búið að salta 109513 tunnur 25. þ. m. og skipt- ist söltunin þannig milli staða. Tunnur Ásgeirsstöðin 7603 Samvinnufélag ísfirðinga 3940 Njörður 4176 Nöf 7438 Þóroddur Guðmundsson 4785 Sunna 7054 Reykjanes 7037 Dröfn 4144 Egill Stefánsson 100 íslenzkur fiskur 7030 ísafold 4032 Jón Hjaltalín 3335 Kaupfélag Siglfirðinga 6747 Kristinn Halldórsson 856 Hafliði h. f. 7024 Ólafur Ragnars 3107 Sigfús Baldvinsson 5870 Har. Henriksen 8112 Gunnar ílalldórsson 6561 Hrímnir h. f. 4119 Pólstjarnan 6139 Söltun á Raufarhöfn nam þ. 25. þ. m. 39666 tunnum og skiptist Tunnur Borgir 4202 Gunnar Halldórsson 5008 Hafsilfur 9662 Hólmsteinn Helgason 1213 Norðursíld 3474 Óðinn 4236 Óskarsstög 8007 Skor 3862 Hér á eftir fer afrekaskrá í langstökki og þrísÆkki, og eru það lielztu afrek í Evrópu 19-77: m. 1. Henryk Grabowski, Póll. 7.80 2. I. Ter-Ovanesyan, USSR 7.77 3. Jorma Valkama, Finnl. 7.74 4. Ali Brakcihi, Frakkl. 7.68 5. K. Kropidlowski, Póll. 7.64 6. Manfred Molzberger, Þ. 7.62 7. Heinz Auga, Þýzkaland 7.60 8. Eriks Keehris, USSR 7.60 9. Branko Miler, Júgóslav. 7.60 10. Dieter Richter, Þýzkal. 7.58 11. Zbigniew Iwanski, Póll. 7.58 12. Herik Visser, Holl. 7.57 Pólverjinn Grabowski og Fihn- inn Valkama voru örugagstir s.l. ár. Grabowski stökk 7.80 m„ 7.71 m., 7.67 m., og 7.61 m. Valkama (bronzmaðurinn frá Meibourne 7.48) stökk 7.74 m„ 7.72 m„ 7.69 m„ 7.67 m„ 7.64 m„ 7.63 m„ 7.61 m., 7.61 m. og 7.58 m. og 7.57 tvisvar. Sýnir þessi upptaln- ing vel, hve öruggir þeir hafa ver ið Ter-Ovanesyan var ekki eins jafn. Hann stökk 7.77 m„ 7.58 m. og 7.57 m. Evrópumethafinn Visser, Holl. (7.98 m„ sett 1956) hefur bætt 'sig mikið í sumar frá því í fyrra. Hann hefur stókkið 7.83 m.; Ter- Ovenesyan 7.78 m„ Grabowski 7.68 m. og Steinbach Þýzkalandi befur stokkið 7.64 m. (7.54 m. í fyrra). Mjög sennilegt er að einbver þeirra, sem hér hafa verið nefndir hreppi meistaratitilínn, bver það verður er ekki hægt 'að segja, en eitt er víst, að keppn- in verður h'örð og jöfn, og barizt' verður um hvern sentimetra. 1954 stukku fjórir menn yfir 7.50 m„ en 19 s.l. ár. 25 menn stukku 7.30 m. og lengra 1954, en í fyrra voru iþeir 48 alls. Vilhjálmur Einarsson stökk 7.46 m. s.I. ár í landskeppni við Dani. Hann er nr. 25—26 á afrekaskrá Evrópu. Þrístökk: t m' 1. Oleg Ryakhowiski USSR 16.29 2. K. Tsigankov, USSR 16.04 3. Vitöld Kreer, USSR 16.00 4. Dimrtry Yefremov USSR 16.00 5. Leonid Sherbakov USSR 15.98 6. Arsentiy Tyerkel USSR 15.95 7. Vilhjálmur Einarsson í. 15.Ö5 8. Yevgeniy Shen USSR 15.S4 9. Ryszard Maleherszyk P. 15.83 10. Eric Battista, Frakkland 15.80 Þessi grein virðist vera mjög via sæl í Ráðstjórnarrikjunum. Síða r. liðið ár stökk 61 maður í Evróp :. yfir 15 m. og þar af voru 34 Rús ■ ar, eða rúmlega helmingur. —• Ryakhovskiy stökk 16.29 m„ 16.t m„ 15.80 m. og 15.72 m. — Kreer stökk 16.00 m„ 15.92 m„ 15.83 m„ og 15.72 m. Sheherbakov stök : 15.98 m„ og 15.72 m. — Tsigai - kov stökk 16.04 m. og tvisvae 15.84 m. — Vilhjálmur stök: 15.95 m„ 15.92 m., 15.90 m. cþ 15.87 m. Af öðrum þrístökkvurum á;f- unnar má nefna Martin Rehák, Tékkóslóvakíu (15.66 m.), Kai'i Rahkamo, Finnland (15.66 m.), Jozef Schmidt, Póllandi (15.61 m). Það sem af er þessu sumri hafa iþristckkvararnir ekki náð laka: l árangri en í fyrra. Rvakhovskiy ihefur stokkið 16.26 m„ Kreer 16.20 m„ Jósef Scmidt 16.20 m. og setti þar með pólskt met; Chen hefir stokkið 16.00 m„ Battista 15)86 r og setti franskt met. Tsiganke hefur stokkið 15.85 m. og Vilhjál '. ur 1.5.84 m. Keppni í þessari grein hefir \. ið afar hörð, og ómögulegt er a'd segja um það, hver vinnur. ÞaiS verður ekki eins og á EM í Bern„ en þá stökk sigurvegarinn, Shehe'.' bakqv 73 cm. lengra en næsti mað • úr. 1954 stukku 3 menn 15.50 c og lengra, en í fyrra voru þei. 24 alls. 1954 stukku 23 lengra e . 15 m. en í fyrra voru þeir 61. Eg set hér til gamans bezt-. afrek heimsins, og ihvaða ór þau voru sett: 1. Da Silva, Brazil. .16.56 ’53 2. Motomitsu, Japan j.6.<!:8 ’58 3. Shcherbakov, USSR 16.46 ’56 4. Ryakhovskiy USSR 16.29 ’57 5. V. Einarsson, ísl. 16.26 ’58 6. Kreer USSR 16.20 ’56 7. Jozef Scmidt, Pcll. 16.20 ’5S 8. Devomsh, Venesuela 16.13 ’55 9. Tsigankov, USSR 16.04 ’57 10. Naoto Tajima, Japan 16.00 ’36 11. Yfermov, USSR 16.00 ’57 12. Yevgeniy Ohen USR 16.00 ’5S Nú er kaldur vetur á Suðurskautinu Samkvæmt frétt í Noregs Hand els og Sjöfartstidende er nú mjög harður vetur á Suðurskautslöndun um og miklir kuldar. Norska ís- bafsstoínunin fékk lýlega skeyti frá norsku rannsóknarstöðinni á Dronning Maud Land, þar sem frá því er greint að hvað eftir annað hafi kuldin þar um slóðir farið fram úr öllu því sem áður hafi þekkzt. Samfara hinum miklu kuldum eru hörð veður. Þannig hafði einn stormurinn með 40 m. hraða staðið samfleytt'. í þrettán kluikkustundir. Rammgerðar loft netastengur fuku uin koll og hrotnuðu. Fimm hundar fuku og týndust' og þar á meðal ‘foryslu hundur leiðangursins. Sundmót Héraðssambands Strandamanna Sundmót Héraðssambands Strandamanna fór fram vió Gvendarlaug hins góða, að Klúku í Bjarnarfirði sunnud. 20,. júlí s.l. að viðstöddu fjölmenni. Keppendur voru aðeins frá Sundfél. Gretti nema önnur boðsundsveit kvenna, sem vac frá Hólmavik og Drangsnesi. Úrslit urðu: 1. 50 m bringusund drengja Ingim. Ingimundars. 46,2 (Nýtt Strandamet) Sigvaldi Ingimundars. 47.0 Bragi Sigurðsson 47.0 50 m frjáls aöferð kvenna. Iíulda Sigurðardótitir 51,2 Ásdis Ingimundardótlir 54,9 Erna Arngrímsdóttir 62,8 4x50 m brignuboösund kvenna Sv.eit Sundfél. Grettis 3:53.0 Sveit frá Hóltaavík og Drangsnes'i 4:15.7 í sveit Grettis voru: Sóley Guð- mannsdóttir, Erna ArngrímSdóttir, Ásdís Inglmundardóttir og Hulda Sigurðardóttir. — í hinni sveit- inni voru: Gúðríður Á. Jóhanns- dóttir, Finnfríður Pétursdóttir, Ás- dís Valdimarsdóttir og Svanhildur Vilhjálmsdóttir. son, Sigvaldi Ingimúndarson, Ingí mundur Inigimundarson og BaMur Sigurð'sson. í B-sveit: Bragi Sigurðssos, Magnús Ingimundarson, Ólafur Eia arsson, Jón SigurðSson. 50 m bringusund karla Baldiur Sigurðsson 45,S Jón Sigurðsson 45,0 Sigval'di Ingimiundarson 48,3 100 m frjáls aðferð karla Ingimundur Ingimundarson 1:37.6 Baldur Sigurð.sson 1:44.7 Bragi Sigurðsson ^ 1:45.£ Að ldkinni sundkeppni fóru fram tveir knattspyrnukappieikl.' Sá fyrri á milli liða úr Árnest og Kaldrananes'hreppi gegn liði úr liði úr Hólmavíkur- og Kirkjp' bólshreppi. Leiknum lauk mée i 3:3. 4x50 m brignuboðsund karla I Seinni leikurinn var á mill. A-sveit Grettis 2:58.7 Kaldránaneshrepps og Árnes- B-sveit Grettis 3:12.9 hrepps. Lið Kaldrananeshrepp i í A-sveit voru: Ingimar Elías-. sigraði með 2:0.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.