Tíminn - 03.08.1958, Side 1

Tíminn - 03.08.1958, Side 1
SIMAR TIMANS ERU: Afgreiðsla 1 23 23. Auglýsingar 19523 Ritsfiórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Prenfsmiðja eftir kl. 17: 1 39 48. 42. árgangur. Efni í blaðinu í dag: Fjallið Rainier, bls. 5. Þáttur kirkjunnar, bls. 5. Skrifað og skrafað, bls. 7. Nasser og Bretar, bls. 6. Reykjavík, sunmidaginn 3. ágúst 1958. 170. blað. Haldið í sveitina - húsnæðið meðferðis I sumar eru heyjaðir 6-7 þúsund hestar á nýræktinni á Skógasandi Handtökur í Frakklandi Ef a3 vanda laetur verður ekki mannmargt á götum Reykjavíkur um þessa helgL Allir sem eiga þess nokkurn kost nota þessa lengstu helgi sumarsins itl ferðalaga óg útivistar í sveitinni, og auðvitað er ekkert vit i þvi að búa á hótelum, þegar hægt er að hafa húsnæði meðferðis og setjast fyrirvara laust að á hverjum þeim stað, sem manni fellur beit. Það er líka sport því að „malla'‘ ofan í sig á prímus, og jafnvel þótt grauturinn brenn ofurfitið við eða kaffið sjóði er það sötrað með beztu lyst innan um ilm andi grængresið í fallegri laut þars lækurinn syngur sveinljóðin — ókeypis Krusfcjoff á nú nm tvo kosti aS velja og báSa sér hagfellda Búizt var vi(S aí svar haras vití bréfum vestur- veírianna yríJi ef til vill afhent síðdegis í gær NTB—París, 2. ágúst. Lögreglan í Frakklandi hefir haiuUekið 19 ínenn, foringja lireyfingar alsírskra uppreisnar- manna í Frakklandi. Var þarna uni að ræða heildarkerfi, sein upp komst um, og foringjar þess handteknir. Náði félagsskapur- inn yfir þriðjung Frakklands og var mjög víðtækur og voldugur. Lögreglan fann einnig inikið af skjölum, sem færa söiinur á starfshætti uppreisnarmanna í Frakklandi sjálfu. Tilraun til stjórnarmyndunar NTB—Helsinki, 2. á!gúst. Kekk- onen Finnlandsforseti fól í dag jafnaðarnianninum Hittuner að reyna að mynda meirihlutastjórn í Finníandi. Hann nvun nú reyna að mynda stjórn átn þáttlökiu komm únista, en óvís't er talið að til- raiunin takist. Rússar ásaka ítali NTB—Moskva, 2. ágúst. Rússar ásökuðu í mongun ítal'i og ísraels- m’enn fyrir það sem þeir kal'la beina aðs'toð við árásaraðgerðir í Auisturlöndum nær. Tassfréttastof- an og Mostovuúlvarpið sitoýrðu frá þessuim mótmæilum í niorlgun, en þau vioru í gærkiveldi afhent sendi- ráðum ítala og ísra'elsmanna í Mostova. ítaiiir hafa harðlega mótmælt þeissum ásökun'um Rússá. Benda þeir á, að viðræður Faníanis f'orsætisráðh.erra við forustumenn í Bandariikjiunum. og ýmsum Evr- I ópurítojum umi þessar mundír LandiS ekki beitt í sumar — ábur'Sarkostn- aður allmikill, en spretta góft Það er björgulegt að líta yfir Skógasand undir Eyjafjöll- um þessa dagana. Þar er bleikur, nýsleginn töðuvöllur en töðu galtarnir dreifðir um allan völl. Þar sem aðeins var gróður- laus, grár sandur fyrir þremur árum, er nú gróið land og gjöfult, og þarna munu Austur-Skaftfellingar heyja 6—7 þúsund hesta í sumar. Blaðið átti í gær tal við Árna Jón- asson, bústjóra í Skógum um ræktunina og heyskapinn. — Eins og kumnugt er, sagði arl'a.nds enn beittur um tíma, en Arni, hefir verið sáð túnivingfi og vallarfoxgraisi í 200 hetotara lands á Skógasandi. Var það aðallega gert fyrir tveim árum. Þetta var félagsræktun og stóðu að henni alLir bændur í Austur-Eyjafjalla- lireppi, eða allir, sem þess ósitouðu. Landið var girt. All'ar þes'sar framkvæmdir voru unnar með ti'l- styrto og í samvinnu við Sand- græðslu ríkis'ins. Landið beitt tvö suiiiur.' Land þetta var beitt fyrstu tvö suimrin, gekto þar allt að 1200 fjár. 1 Sú beiít gaf þó eíklki sem bezta raun. Féð þreifst ektoi nógu vel á landinu, en hins vegar virtist hinn nýi' gróður etoki bíða verulegt tjón af beitinni. Að vísu mynduð- ust nototour fl'eiðiur, þar sem féð hafði legið og krafsað sig niður, en þau gróa aftur. Friðað til heyskapar. í vor var lítill Muti þessa rækt- NTB—Moskva og Washington, 2. ágúst. — Haft var eftir áreiöanlegum heimildum í Moskva snemma í morgun, að svarbréf Krustjoffs við síðustu orðsendingum vesturveld- anna yrði ef til vill afhent síðdegis í dag. | sluðli einmitit að friiðs'amJegri þró- Krustjoff kom ekki til opinberr- urnar fjaúa meðal anars um dag-.un raála fyrir botni Miðjarðarhafs- ar móttöku, sem haldin var í Sviss Framhald á 2. siðu. ins. neska sendiráðinu í Moskvu í til- ’___________________________________________________________________ efní af þjóðhátíðardegi Sviss, og er þao tekið sem merki þess, að hann hafi verið að vinna að svar- inu. Varaforsætisráðherra Rússa og yfirmaður öryggismála, sem komu til móttökurnar í stað forsætisráðherrans voru mjög orð- varir í svörum, er þeir voru spurð ir um horfurnar á æðst.u manna fundi. Stjórnmálamenn í Rússlandi eru yfirleitt mjög ófúsir til að vera með getgátur um svar Krustjoffs. Enda þótt líklegt megi telja, að samkomulag verði milli austuv- og vesturveldanna um fundarstað og landið síðan friðað og boráð á það með heyistoap fýrir augtum. All mikill ábulrðarkO'stnaður eir við ræktun slítes sands, og er áburð- arþörfin meir.i en á venjuJegu ný- ræktarlandi, en hins vegar spar- ast allmikil kostm'aður við frum- rætktum. Áburðarkositnaður á hvern hektara er kr. 1190 í sumar. Borið var á hvern hektara 200 kg af þrífosfati og 350 kg af Kjarna en ekkert kali. Landið spratt vel í sumar, og virtust þuntoar ekki koma að sök. Nú stcndur heyska'pur þar yfir, og heyja þarna langífllestiii- bændur sveitarinnar. Heyskapurmn er mjög auðveltíur. Landið greiðíært og samfellt. Það er aðallega tún- vingullinn, sem nú vex á sandin- um og mun svo verða í framtíð- inmi, því að vallarfx)xgrasið emdist etoki feragi. Þarmia imimu í sumar verða heyjaðir 6—7 þús. hestar. Undan'farinn hálfan mánuð hefir (Framhald á 2. síðu) Talsmaður þýzku stjórnarinnar telur 12 mílna fiskveiðiiögsögu ólöglega - Sainkvæmt fréttum íslenzka ríkisútvarpsins í gær, hefir tals maður sanibandsstjórnarinnar í Bonn látið í Ijósi þá skoð'un stjórnar sinnar, ag styðja beri með ráffuni og dáð efnahagsþró nn á fslandi. Ilins vegar standi stjórnin fast á nióti útfærslu fiskveiðimaitoanna í tólf sjó- Fjórar héraðshátíðir Framsóknar- manna um næstu helgi, 9.og 10. ág. Þær vería í Vík í Mýrdal, Þrastaskógi, Bifröst í Borgarfirfti og á Flateyri Um aðra helgi, 9. og 10. ágúst efna Framsóknarmenn tima, er enn óleyst það vandamál, til fjögurra héraðshátíða. Eru þær í Vestur-Skaítafellssýslu, Árnessýslu, Mýrasýslu og Vestur-ísafjarðarsýslu. hvernig skuli undirbúa fundinn. Sumir telja að Krustjoff muni faliast á, að haldin verði ven.ju- legur fundur i öryggisráðinu,; því að rítoisleiðtogafundur yrði hald- inn skömmu’ síðar. Margir líta svo á, að Krustjoff láti sig litlu varða, hvort fundurinn verður haldinn innan vébanda öryggisráðsir.s eða í því formi, sem hann hefir sjálf- ur lagt til og de Gaulle hershöfð- ingi hefir lagt til. Viðræður um fyrirkomulag fund- Viðræður um íyrirkomula gfund arins eru hafnar í New York. — Hammarskjöld átti í gær viðræður við fastafulltrúana í öryggisráðinu og í dag ræðir hann við hina ráðs meðlimina. Undirbúnings /:ðræð- Vík í Mýrdal Héraðsmót Framsóknarmanna í V-Skaftafellssýslu verður í Vík í Mýrdal, laugardagimi 9. ágúst. Ræður flytja Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður og Jón Rafn Guð- mundsson, forsetí Sambands ungra Framsóknarmanna. Karl Guð- mundsson leikari skemmtiir og Árni Jónsson, óperusöngvari, syng ur einsöng. Að lokum verður dans að. Óskar Jónsson ,formaður Framsóknarfélags V-Skaf(fellinga setur samkomuna og stjórnar henni. í Þrastaskógi I-Iéraðsmót Framsóknarmanna í 1 Arnessýslu verður eins og undan farin ár í Þrastaskógi sunnudag inn 10. ágúst. Meðal dagskrárat- riða, sem þegar eru ákveðin, er ræða. Lúðrasveit Selfoss leikur, þjóðdansaflokkur írá ungmennafé laginu Samhyggð í Gaulverja- bæjar'hreppi sýnir dansa undir stjórn Arndísar Erlingsdóttur frá Galtastöðum. Leikararnir Valur Gíslason og Klemens Jónsson skemmla, og einnig verður söng ur og dans. Nánar verður skýrt frá dagskrá samkomunnar í næsla blaði. í Bifröst í Borgarfirði Iléraðsmót Framsóknarfólag- anna í Mýrasýslu verður í Bifröst 1 í Borgarfirði sunnudaginn 10. ágúst. Ræður flytja alþingismenn irnir Halldór E. Sigurðsson og Skúli Guánnmdsson. Karl Guð- mundsson leikari skemmtir og einnig verður söngur en nánar sagt frá því skemmtiatriði í næsta blaði. Fimm manna hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur fyrir dansinum og tveir söngvarar syngja með hljómsveitinni. mílur 1. september. Sé hún ólög mæt og skerðing' á frelsi á höfum úti. Talsinaðurinn skýrði svo frá að ef íslendingar gerðu alvöru úr ákvörðun sinni um útfærslu lamlhelginnar, myndi það rýra fiskafla Vestur-Þjóðverja um 50 þús. lestir árlega, eða um 10 af hundraði. Það væri eindreiginn vilji vestur-þýzku stjórnarinnar að efnt yrði til nýrrar alþjóða- ráðstefnu, þar sem komizt yrði að sainkomulagi um höfuðreglur landhelginnar. Taldi talsmaður- inn það ranga ste/nu íslendinga að Ieggja svo mikla áherzlu á út færslu landhelginnar. Réttara væri að leggja meiri áherzlu á nýtingu vatnsafls og vöxt iffnað ar, t. d. framleiðslu alúmíníums. þungavatns o. fl. Auk þess hefðu íslendinigar blátt áfram ekki fiskiskipaflota til að nytja 12 mílna landhelgi. Talsmaðurinn sagði að lokum ,að litiff yrði á sérhverjar aðgerðir gegn veiðum vestur-þýzkra fiskiskipa innan 12 mílna sem hreinar ofbeldisað- gerffiir. Á Flateyri Hóraðsmót Framsóknarmanna í Vestur-ísafjarðarsýslu verður á Flateyri sunnudaginn 10. ágúst. Ræður flytja Eiríkur Þorsteinsson alþingismaður og Þórarinn Þórar arinsson, ritstjóri. Þá skemmta þeir Gestur Þorgrímsson og Har aldúr Adólfsson og ag lokum verð ur dansað. Eldsvoði í vopnabúri NTB—Rio de Jaraeiro, 2. ágúst. Gifurlegur eldsvoði varð í morg un í vopnabúri nærri Rio de Jan- eiro í morguin. Taliið er, að mik- ill mannifjöldii hafi farizt, en ekki er vitað um dánartaluma ennþá. Miklar björgunarráðstafanir voru þegar hafnar, og er unnið að þvi í dag a® ffiytja fólto burt úr má- grenríinu. Forseti landsins stjórn- ar iþeim aðgerðuim.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.