Tíminn - 03.08.1958, Side 7
UÍMINN, sumuidaginn 3. ágúst 1958.
-7
SKRIFAO OG SKRAFAÐ
Hótanir erlendra togaraeigenda - Sömu mótbárur erlendra ríkisstjórna nú og 1952 - Réttur-
inn til einhliða útfærslu - Reglurnar um víðáttu landhelginnar - Rök íslendinga í landhelgis-
málinu - Eðlilegur viðræðugrundvöllur um landhelgismálið - Villandi samanburður - Hvers
vegna þurfa allir íslendingar að standa saman í þessu mikilsverða máli?
Fjónar vikur eru nú þangað til,
að reg3!ugei<ðra inn tólf niilna fisk-
veiðilandhelgi íslands öðiast gildi.
Þeir tiltöMega Iitlu hagsmuna-
hópar í nágrannalöndumvm, er
telja sig verða fyirir tjóni af út-
færslunni, hafa sett af stað mik-
inn áróður gegn henni. Brezkir og
þýzkir togaraeigendur ganga þar
í fararbrodcli. Vegna áróðurs
þessara aðla, hafa hokkrar ríkis-
stjórnir þegar m'ótmiælt útfærsl-
unni. Togaraeigendur virðast hins
vegar óklki láta sér það nægja,
heldulr heimta af viðkomandi
ríkisstjómu'm að þær veiti þeim
herskipavevnd til að stunda veið-
ar innan ís'lenzkrar fiskveiðiland-
helgi. Til vara fcrefjast þeir, að ís-
lendingar verði þeittir efnahags-
legum iþvíngunum. Á þesstt stigi
er erfitt að segja, hver endalokin
verða. Vel miá vera, að togaraeig-
endur fcomi því til vegar með á-
róðri sínum, að viðkomandi ríkis-
stjórnir viðurkenni ekki útfærsfc
una fyrtst í stað. Hitt verður hins
vegar að teljast ólíklegt, að þær
grípi tíl1 þess að beita íslendinga
vopnavaldi , eða efnahagslegiun
þvingunnnm. Ef þeir beittu vopna-
va’ldi, brytu þeir á okikur anda og
tilgang Ataantshafsbandala'gsins og
settu Bandaríkin í mikinn vanda,
þvi að igagnslítil niyndi þykja
vernd þeinra, ef þeir létu óátalið
beita íslendinga hernaðaraðgerð-
um innan ísienzkrar fiskveiðiland-
helgi. Lönduna'rhannið frá 1952—
56 hvetur varla tií þess, að farið
verði að beita íslendinga efnahags-
legum þvingunum;
Fyrrr íslendinga er samt hyggi-
legast að vera við öllu búnir. Nú
eins og 1952 er sigurinn viss að
lokum, -ef þjóðin stendur nógu vel
saman. Það tók fjögur ár að fá þá
fulla viðurkenningu fyrir útfærsl-
unni og ensfca löndunarbanninu
aflétt. íslendingar verða að sýna,
að þeir mhni ekfci hafa minna út-
hald nú, ef þörf krefur. En þeir
treysta iþví þó í lengstu lög, að
þjóðir, sem telja sig vinaþjóðir
þeirra, reyni efcki að beita þá
neinu harðræði í von um að geta
þannig þvingað þá til að víkja
irá rétti Bínum.
Gömul plata frá 1952
í mótmælaorðsendingum hinna
erlendu rikisstjórna er lögð á-
herzla á, a® ís'lendinigar hafi ekki
rétt til að færa fis'kveiðilandhelg-
ina út emhllða og eigi að semja
við nágrannaríki sín u.m málið.
íslendingar eru ekfki óvanir því
að heyra þessa mótbáru. Hún var
ein m'eginuppistaðan í mótmælum
þeirra .rílkiss'tjórna, sem mótmæltu
útfærslu fiskveiðiia'ndhelginnar
1952.
Atburíðanásin var þá sú, að Óh
afur Thons, sem var s.fávarútvegs-
mállaráðlherra, fór til London í
janúar 1952 oig ræddi þar við full-
trúa brezfcu^ stjórnarinnar um
þessi ii’(t!L f þiessum viðræðum
skýrði Ólaifiur fm því, að íslenzka
ríkisstjlórnin ’hefði ákveðið að færa
út fiskveiSilandihelgina. Fulltrúar
Breta mótoæiltu því, að íslending-
ar tæfcju slSka ákvörðun einhliða
og buðu itpp á samninga um út-
færsluna. Óllafur ha.fnaði slífcum
samningum, þar sem íslendingar
teldu sig hafa, einhliða rétt til
þess að áfcveða útfærslúna. Bæði
þá og síðar, hafnaði ísil'enzka stjórn
in samningum ium útfærsluna, þar
sem ihún hefði fu/ilan rétt til að
ákveða hana éinhtiða.
í greinargerð, sem íslenzka rík-
is'stjórnin gaf síðar út um málið,
er m.a. komizt svo ’ að orði, að
útlfærsllain hafi verið ákveðin ein-
hliða af Ísíendinguim, þar sem í
málum, er snertu líf, þjóðarinnar,
Enskur togari að veiðum á íslandsmiðum.
sé ekki ástæða til að sækja um
leyfi til annarra þjóða til að rnega
nota rétt sinn samkvæmt alþjóða-
lögUm.
Rökin fyrir einhliða
útfærslu
Röksemd Islendinga fyrir því
að færa út fiskveiðila,ndhelgina ein-
hliða nú eins og 1952, ieru byggð
á svipuðuim rökum og þá. Þess
munu að vísu dæmi, að llandhelgi
hafi verið álkveðin með samning-
um, en í lamgifllsstum tilfellum
hefir landheígin verið ákveðin af
viðfcomandi rí'ki ei'nhiiða. Engin al-
þjóðalög eða samningar eru hins
vegar til uim þetta atriði. Hér
verður þvi að fara eftir hefð' og
venjurn. Sagan sýnir, að sú venjan
er al'gengari’ að áikveða landhel'g-
ina einM'iða en með samnin'gum.
Ef íslendingar hefðu gengið til
samninga um það 1952, hve mik'il
útfærslan mætti vera, heíðu þeir
viðurkennt, að aðrar þjóðir ættu
rétt til þess að hafa hönd í bagga
um það, hver stærð ís'lenzku fisk-
veiðilandhelginnar ætti að vera og
þar með raunverulega afsalað sér
þeim rétti, er þeir áttu sam-
kvæmt alþjóðalögum og venjum.
Samla mundu þeir gera nú, elf þeir
gengju til einhverra sérsanininga
um síærð fiskveiðilandhelginn-
ar. Eins og það var rétt og nauð-
synlegt að ganga ekki til slíkra
samninga 1952, þá er það rétt og
sjlálfisagt, að fylgja þessari stefnu
áfram.
Vííátta landhelginnar
Hitt er hins vegar eðlilegt, að
rétturinn til einhliða útfærslu sé
háður vissum takm'örkunum, en
það gildir nát'túrlega einnig um
rétt til útfærsliu eftir samningaleið-
inni. Til slíkra takmanka hafa ís-
lendingar tekið fuHlt tillit við út-
færsluna nú.
Til áréttingar því skal bent á
eftirfarandi:
1. Ríkin hafa nú mijög mismun-
andi s't'óra landheígi og er sú
kenning . Breta því alröng, að
þriggja mílina landhelgi sé einhver
viðurikenncl regla. Þarinig hafa t.d.
Svíar haft fj'ögurra mí'lna lan'd-
heligi í nær tvær aldir. ítalir haía
sex mílna landhelgi og tóllf mílna
tolleftirlitssvæði tiil viðbótar.
Sovétríkin h'afa t'ólf mií'lna land-
helgi. Og þanniig mætti áfram
telja.
2. Þjóðrétlarnfcfnd Samein'uðu
þjóðanna, sem er skipuð völdum
lögfræðinguan frá ýnnsum löndum,
hefir komizt að þeirri niðurstöðu
(sjá álit hennar dagsett 25. okt.
1956, bls. 16), að ekki sé nein
viðtefcin regla tun yiðáttu lantí-
helginnar, enda sé landhelgi ein-
st2,kra ríkja mjög mismunandi, en
þó álitl niefndin, að alþjóðalög
heimili ekki meiri útfæirs'lu á lantí-
helginni en í 12 mílur frá grunn-
línu.
3. Á Ge'riíarráðs'tefnunni um, haf
réttarm'álin, sem var haltíin á sið-
astl. vetri, áíttu tillögur, sem gerðu
ráð fvrir tó'If míl'na fiskveiðiland-
helgi, miestu fylgi að fagna, og
fengu meirihluta greiddra atkvæða,
þótt þær næðu ekki tilskiMum
rrJeirihluta. Þannig hlaut til'laga
Kanada um að hvert ríki mætti
átoveða landhelgi eða fiskveiða-
land’nelgi hjá sér allt að tólf mí'l-
um, 35:30 atikv., en 20 sátu hjá.
Jafnvel Bretar greiddu atkvæði
m'eð því, að ríki, sem ebki hefðu
orðið fyrir ágangi á fisikimiðum
síniuim, mæt'tu hafa 12 m'íiTna fisk-
veiðilandhelgi (bandarís’ka tillag-
an). Vitanlega er það enn meira
rét'tlæiti að ríki, sem hefir orðið
fyxir umræddium ágangi, f’ái þenn-
an rétt.
Þær staðreyndir, sem hér hafa
verið irifjaðar upp um víðáttu land
helginnar, sýna vissulega, að fs-
lendingar hafa ekki farið út fyrir
viðurkenndar tafcmartoanir, þegar
þeir ákváðu tóíf niílna fiskveiði-
landheligi.
Megimök Islendinga
I ágætri grein um landhelgis-
miáliið’ eftir Gísla Guffmundsson al-
þingismann, er birtist hér í blaðinu
| 17. júní s.l., rifjiar hann upp
hetzitu rök, íslendigna í landhelgis-
miálinu á þessa leið:
1. Sum ríki hafa, meo einhliða
ráðstöfiinum, ákveðið hjá sér 12
sjómílna landhelgi'. Hér hefir verið
I tekin ákvörð'un u'm 12 mílna fisk-
veiðilandhelgi eingöngu, og geng-
ur sú ákvörffun því skemmra.
2. Þjóðréttarnefnd S.Þ. veitti
þau svör ein varðandi víðlát.tu land
helgi, að hún mætti ekfci, að ai-
þjóðalögum, vera meira en 12 sjó-
rnilur. Fisfcveiðalandhellgi sú, sem
hér hefir verið átovcðin, fer ekki
yfir þett'á mark.
3. Mikill meirihluti fiuffltrúa á
Genfarráðstefnunni var fylgjandi
12 mílna fisfcveiðilandhelgi. Til-
laga um slíka fiskveiðilandhelgi,
án undanteknin'ga fyrir tilteknar
fiskveiðiþjoðir, hlaut meirihluta
greiddra atkvaeða á ráðstefnunni.
4. Genfarráðstefnan viðurkenndi,
að athuga bæri sérstaklega „að-
stöðu þeirra þjóða, sem eiga lífs-
afkomu sína eða efnahagsþróun
að langmestu leyti undir fiskveið
um með ströndum fram“ og að
þegar svo stæði á, ætfti strandríki
að haaf „einhvers konar forgangs
rétt“. Ef þetta á við um nofckurt
strandríki,_ á það við urn ísland.
5. Við íslendingar biðum í sjö
ár eftir áliti þj’óðréttarnefndarinn-
ar, eitt ár efitir álkvörðiun allsherj-
arþings Samieinuðu þjöðanna og
lloks eitt ór í viðbót eftir Genfar-
ráffst’efnunni. Við verðum þvi ekki
sakaðir um óþölimmæði í því sam-
bandi. Og enguim þarf að koma á
óvart, þó að nú sé hafizt handa.
6. Við útgáfu reglugerðarinnar
verður ekki notaður sá réttur, sem
samkvæmt Haagdóinnum og sam-
þykfkltum Genfarráffstefnunnar,
verffur að telja, að íslendingar
/eigi til að færa út grunnlínur á
ýmsum stöðuim við landið, en á
þann hátt hefði verið hægt að
stæfcika fiskveiðalandhelgina meira
en gert er. Aðrar þjóðir rnættu
gefa þessu atriði gaum.
7. „Söguleg1 rök eru einnig fyrir
hendi í þessu máli: Stærð land-
helgi við ísland á 17., 18. og 19.
öld.“
Þessu öllu kemur svo síðast,
en ekki sízt, það til viðtoótar, hve
niiklu meira íslendingar eíga undir
því en affrar þjóðir, að rányrkja
sé ekki stunduð á íslandsmiðum.
Eílilegur viÖræíu-
grundvöllur
Þótt fslendingar vilji ekki ræða
um það við aðrar þjóðir nú frekar
en 1952, hvaða fiskveiðilandhelgi
þeir telji sér leyfilega samíkvæmt
aiþjóðalöguim, er það alrangt, að
þeir vilji ekki ræða við aðrar rík-
isstjórnir um önnur atriði þessa
máls'. Varðandi þetta atriði þykir
rétt að rifja upp eftirfarandi um-
rriæli Timans 13. júlí s.L:
„Þótt íslendingar geti hvorki fall
izt á svæðisráðfstefnu né bein af-
skipti Atlantishafstoandala'gsins
varffandi landhelgism'ál sín, eru
þeir að sjáiMsögðu reiðlubúnir að
ræða við viðkomandi rikis'stjórnir
um þær uimkvartanir, sem þær
kunna að vilja bera fram í þessu
sambandi. Það er líka í fuHu
samræmi við þá afstöðu íslenzku
ríkis-stjórnarinnar að fá sem bezt
tækifiæri til að afla málstað ís-
lands skilnings og viðurkenningar
annarra þjióða.
Augljós't er það, hver megin-
grundvöllur þessara viðræðna æ!t:
að vera. Fisbveiðar viðkomandi
þjóða við íslan'd eru þeim sóralítið
hagsmunamál, einis og rakið er
hér að framan varðandi Brela,
sem þó hafa stundað þessar veið-
ar langmiest uimræd'dra þjóða. Af-
koma íslaindis by’ggist hins vegai
alveg á þes'sum veiðlum. Ef þessi
má! væru leyst í sama'æmi við
þann anda og tilgang, sem í At-
lant'shafssáttmélattum fellst, þá
ætti hér að koma á þeirri heil-
brigðu verkaskiptingu, að íislend-
ingar framleiddm mieiri fisk handa
þessum þjóðum og fengju iðnaðar
vörur þeirra í staðinn. I þessu
samibandi má minna á, að í.siend-
ingar hafa oft keypt vörur í Bret-
landi fyrir mieira verðmæti en
numið hefir afia þeim, sem Bret-
ar hafa veitti innan 12 mílna svæð-
isin's samanber töl'ur þær, - sem
greindar eru hér að framan. Þessi.
vörukaup gætu íslen'din'gar stór
aukið í Bretlandi, ef samikomulag
næðist um aukna fisksöliu þangað.
Fyrir þjóðarbúskap Breta væri
það eins hagkvæmlt og fyfir álit
þeirra miklu heppilegra en að
stuðla að fiskþunrð á íslandsm'ið-
um og grafa með því grurminn
undan afkomu fátækrar sm'áþjóðar.
Sama gildir um Vestur-Þjþðverja
og aðrar þær þjóðir, sem hér ei'ga
hlut að máli.“
ViIIandi samanburftur
Af hálfu hinna útlendu t'ogara-
eigenda er oft reynt að túlka
IandhelgismáMð þannig, að hér
séu annars vegar hagsmunir tuga
milljóna manna, en hins‘ " vegar
hagsmunir þjóðar, sem Sé innan
við 200 þús. manns. Þessum vill-
andi samanburði var vel svarað
í áðurnefndri grein Gísla Guð-
mundssonar:
„En sumar þeirra þjóða, , sem
stunda fiskveiðar hór við Iand,
hafa mótmælt útfærslunni. Við
því mátti búast. Aðalilega kemur
gagnrýnin frá Bretum, eins og
vænta mátti. Þeir hafa í seinni
tíð veitt þjóða mest á íslandsmið-
um. I-Iaft hefir verið eftir mikils
megandi manni í Bretlandi eitt-
hvað á þá leið, að i þessu máli séu
annars vegar hagsmunir 50 millj.
óna manna í Bretlandi, hins veg-
ar hagsmunir 150 þús. á íslandi.
Slíkur málflutningur er fjarri
lagi. 150 þús. íslendingar, eða
rúml, það, eru öll þjóðin, sem
þetta land byggir, og sjávarafurð
ir eru meginhlutinn af útflutnings
vörum þessarar þjóðar. En sá fólks
fjöldi í Bretlandi, sem hdfir lífs
framfæri sitt af fiskveiðum á ís-
landsmiðum er svo ^gnarlítið brot
af brezku þjóðinni, að engri átt
nær, að tala um, að hagsmunir
þessarar 50 milljóna þjóðar séu í
veði, þó að bvezk fiskiskip verði
nú að hverfa af nokkrum hluta
íslandsmiða.“
Hví þurfa ísíendingar
aÖ standa saman
Rétt þykir að -oirta hér að sein
ustu niðurlagsorðin á áðurnefndri
grein Gísla Guðmundssonar:
„Það hefir oft verið sagt undan
farnar vikur, að íslendihgum beri
að standa saman í þessu máli.
Að nauðsyn sé á þjóðareiningu.
Og hversvegna? Auðvitað vegna
þess, að deilur og illinöi milli
manna hér innanlands í sambandi.
við landhelgismálið, geta ýtt und-
ir þá skoðun erlendis, at.i meðal
íslendinga sjálfra , sé < upbi and
(Framh. á 11. síðu).