Tíminn - 03.08.1958, Side 4
T í M IN N, sunnudaginn 3. ágúst 195&.
Rafmagnsheilinn fann megrunar-
kerfi á fimm mínúíum: 5
kúr - 5 punda léitir - rjóma-
kökur eitur — Corn Flakes í staðinn
Menn finna stöðugf upp
! ný ráS til handa því fólki,
sem vill „leggja af,/, eins og
það er kallað. Hins vegar
mun það vera nýmæli að vél-
ar séu látnar leggja mönn-|
um heilræði um þessa hluti,1
en nýlega var þetta vanda-
mái lagt fyrir rafmagnsheila,
sem leysti greiðlega úr öll-
I um spurningum og kerfið,
sem hann „lagði til" að not-
! að yrði, er mjög fljótvirkt!
peilinn fullyrti, að ef menn not-
færðu sér ,,heilræði“ hans út í
yztu æsar, myndu hlutaðeigandi
iéttast um 5 pund — firiirh pund:
— á viku! Mjög fljótlegt var að
reikna tþetta út, og vélin sem kost
aði 2,5 millj. dala, var aðeins eina
Biinútu að finna svarið.
Skrifað á miða
Flákes með flóaðri mjólk og litki
einu af sykri.
ÞRIÐJI DAGUR
Morgunverður líkt og fyrr. H;;-
degisverður: 1 holli Corn Flakes |
eitt egg, lítið eitt af persilju, hálf
ur bolli ný jarðarber, hálíur b'.'l'.i-
fióuð rnjóik. JCaffi eða te.
Kvöldverfiur: 1 bolli kjötseyði,.
1 -0011; Gorn Flakes, 125 g soðirini
þorskur, með sitrónusafa, xk 'bolli
af rifnu hvítkáli. Kaffi eða te.
Fyrir svefn: Sama og næsta dag
á undan en án sykurs.
FJÓRÐI DAGUR
Morgunverður lí'kt og fyrr. Há-
degisverður: 1 bolli Corn Flakes,
.8 soðnar rækjur (stórarj, 1 hréj
igtllrót, dáiítið af persilju. Kaffi
■eða te.
iKvöldverður: 1 bolli Corn Flak
tos, 125 g -steikt lifur, % ibo'lli soð-
ið 'hvítkál, x/i bolli flóuð mjólk,
einn bolli svart kaffi.
Undir svefn: Sama og daginn áð-
ur.
FIMMTI DAGUR
á’ sjötta degi hafið þér lóttst
5 pund 'svo að erfiðið'er' ekki
gangslaust.
4 íeriamensiiiagu:
Hú er alit é ferc og flugi
hjá ferðaskrifstofum. Sumar-
leyfum er ráðstafað í sam-
ráði við þær og þær skipu-
leggja hópferðir um öll
heimsins horn — auðvitað
gegn vsgu gialdi. Þær verða
líka sífellt að hafa á faktein-
um nýjar hugmyndir um
ferðir ti! þess að heilla fólk-
ið og haída því spenntu.
N.ýjasta hugmynd amerískrar
ferðaskrifstofu er „heimsókn til
q R -QfíSn'
Skrifað var á miða, að finna ætti
5 daga „megrunarkúr" sem átti að
íela í sér lítið eitt af Corn Flakes
og máltíðirnar ættu að vera þrjár
é dag, hafa mikið næringai-gildi.
en þó mátti samanlagður hitaem
jngafjöldi á dag ekki vera meiri en
900 einingar.
Miðanum var stungið í vélina og:
hún gerði sínar athugariirí skvndi.
Ekki leið nema rúm inínúta þar til
Rvacið kom. og að undanförnu hafa
bæði menn og konur reynt þenn-
an „megivuiarkúr" með ágætum
érangri.
Viljið þér reyna?
Ef þér viljið reyna þessa aoferð
há er hér „matseðillinn“ fyrir
(:essa fi'mm daga. Ótoætt er að iofa
róðum árangri ef gætt er þess að
iylgja öllum reglum.
Morgunverður alla dagana er
ems og inniheldur 1,5 bol-la af
Corn ‘Flakes, með xk bolla af fló-
?ðri mjólk með, og út á þetta er
iíðyfilegt að nota eina teskeið af
sýkri. Á eftir er yð.ur óhætt að
rrekka kaffi en það verður að vera
'vart og sykurlaust. Te má líka
drekka, en án þess að nota mjólk.
iÞess í stað getið þér sett Mtið eitt
a: sítrónusafa út í teið.
Þaö verður að leggja hart að
sér til að halda þessari
llíkamslögun — 1 bolli af Corn
IFIakes í staðinn fyrir
riómakökur.
Hádegisverður: 1. bolli Corn
Flakes, 1 bolli hænsnasúpa, 3 blað-
seljur, kaffi eða te.
i Kvöldverður: 1 bolli Corn Flak-
; es, 75 gr. steikt kóteletta, einn
! bolli soðið spínat, kaffi eða te.
j Undir svefn: 1 bolli-Corn Flakes
með flóaðri mjólk en án sykurs.
Svona lítur þá þessi .„vélgerði*'
mtoteriðill út, og ef yður tekst að
fylgja settum reglum um matar-
æ'öi, þá megið þér búast vitS því alí
og St. Laurent
»stgjafanna
Ein frægasta leikkona ítala og hefir verití
nefnd „hin ítalska Bette Davis“
*>*■ V.
Á kvikmyndahátíðinni i
Cannes í ár fékk ítalska kvik
myndaleikkonan Giulietta
Masina verðlaun fyrir leik
sinn í kvikmyndinni „Le
Notti di Cabiria11 (Nætur 1
Cabiriu). Áður hefir hún
einnig verið verðlaunuð
fyrir hina frægu mynd „La
strada“, og yfirleitt þykir
hún vera ein allra bezta leik-
kona Ítalíu, enda stundum
nefnd „Bette Ðavis hin
ítalska.“
Giulietta Masina fæddist í
Giorgio di Pieno í Bologna en
þriggja ára gömul fluttisf hún á-
samt fjölskyldu sinni til Róma-
borgar. Hún var af sæmilega efn-
um toúnu miðstéttarfólki komin
ig gekk í skóla hjá nunnum í hinni:
’rægu Orsoline-stofnun. Seinna
tundaði 'húii nám við heimspeki
leiid toáskólans í Róm. Þegar- á
■íenntaskólaárunum kom leiklist-
iriáhugi hennar og hæfileikar í þá
itt í ljós, og vakti toún talsverða
ifhygli fyrir leik sinn í skólaleik-
itum.
FYRSTI DAGUR
Morgunmatur eins og fyrr segir.
Bm toádegið: 2 bollar af blönduðu
■grænmetissalati saman við; einn
:>olla af Corn Flakes, einn tómat, ..
■iitið eitt af sítrónusafa, einn bolla Ný SOn§jKOI13
ai kaffi eða te (sykurlaust).
Kvöldverður: 100 g steikt buff
á3amt 1 hrárri gulrót. 1 bolli Corn
Makes með flóaðri mjólk og ein
iteskeið af sykri. Kaffi eða te.
Áður en þér farið að sofa getið
þér borðað einn toolila af Corn
Flakes, mjólkur og sykurlaust.
ANNAR DAGUR
Morgunmatur sem fyrr segii’.
Kádegisverður: Vz boili tómatsafi,
1 bolli Corn Flakes, osttoiti, sex
EOðin aspargustoöfuð bragðbætt
jneð sítrónusafa, kafíi eða te.
Kvöldverður: 1 bolli Corn Flak-
es ásamt flóaðri mjólk. 90 g soð-
inn humar, kaffi eða te.
Undir svefninn einn boili Corn
Ný söngstjarna hefir komið fram
vestanhafs, sem spáð er miklum
frama. Hún heitir Sue Raney og
er aðein-s 13 ára gömul. Nýlega
kom «1 fyrsta plata toennar og
nefnist plata þessi „When Your
Lover Ilas Gone“, og það er
hljómsveit Nelson Riddles sem
leikur þar undir.
ÞaS má teljast undarlegt, ef Sue
verður ekki fræg söngkona, en
annars hefir hún lagt stund á að
koma íram opinberlega, allt fró
því að hún var átta úra gamul.
Aðeins þrettán ára kom hún
fram í sjónvarpi og kvikmynda-
framleiðendur í Hollywood eru
þegar farnir að gefa henni gaum
sem væntanlegri „stjömu“.
Pat Boone hefir sungið inn á nýja
€Rli»Sí*:-
P . öOONE
— Alexanders Ragtime Band
plötu og eru öll lögin á henni eft
ir hið heimskunna tónskáld Ir-
ving Berlin, sem t. d. samdi „Alex
anders Ragtime Band. Sagt er að
þessi plata sé eitt af því bezta,
sem frá Pat hefir komið í langan
tíma, og á plötu þessari er að
finna lög eins og „How Ðeep Is;
The Oeeari“, „Soft Lights and
Sweet Music“ o. fl. gó’ð lög.
Frank Sinatra er löngun vinsæll og
plötur, sungnar af honum seljast
alltaf vel. Sfðasta- plata Franks
heitir — Frank Sinatra — og þar
syngur hann iög eins og „Witch-
craft“, „Come Fly WitJh Me“,
„Tell Her You Love Her o. fl.
Kvikmyndaleikarinn Jeff Chandler
hefir nýskeð tekið upp á því að
syngja dægurlög, og er plata með
nokkrum lögum, sem hann toefir
sungið, væntanleg á markaðinn á
næstunni. Jeff er sagður vera dá-
góður söngvari svo að fróðiegt
verður að heyra þessa plötu þeg-
ar að því kemur.
Ásf viS fyrsfu sýn
Fyrsta verulega hlutvei’k sitt
cékk hún á háskólaárunum, þegar
Vm lék fimmtuga konu í leikriti
Thornton Wilder, „Skemmtileg
ferð“, og þótti gera hlutverkinu
'órloga góð skil. 1943 lék toún í
p>’amihaldsleikriti í útlvarp éftir
^ederico Fellini, en þau Féllini
pel!du brált tougi saman og voru
gefin saman í hjónatoand þrem
mánuðum seinna, þegar styrjöldin
var í algleymingi og enginn gat
snáð fyrir um afdrif Ítalíu. En
ástin sigraði alla erfiðleika þeiri’a
Giulietlu og Federico.
f kvilcmyndirnar
Hvorugt þeirra var á þessum
fcíma þekkt iyrir störf sín í Iþágu
leijkl>starinnar, en þetta breyttist,
þcgar Giulietta bom fram eftir
styrjöldina i leikritinu „Hinir á§t
fangnu“ eftir Goldini. Þegar eftir
frumsýuinguna var mannmargt
frægs fólks í toúningstoerbergi
hennar — Ingrid Bergman, 'Eleó-
nora Rossi Drago. Carla del Pogg’-
io og margir frægir leikstjórar
komu til þess að óska toenni til
toamingju með leiksigurinn. Og
frami hennar fór vaxandi eft'ir að
hún tók að fást við kvikmyndaleik
1947 — en fyrsta hlutverk hennar
í kvikmyndatjaldinu var í mynd-
>nrii Senza pitá (Án vorkunnsemi),
og það var einmitt fyrir það hlut-
verk, sem liún var í dómum nefnd
„Bette Davis Ítalíu“.
„Fortunella"
Á eftir fóru margar kvikmyndir
en sérstaklega minnast menn leiks
Giuliettu í „Evrópa 51“ og svó
náttúrlega í „La Strada“, sem hún
'hlaut heimsfrægð fyrir. Leikstjóri
þeirrar myndar var maður henn-
ar, Fellini, en annars hafa frægir
leikstjórar barizt um að fá hana
til að leika í myndum srnum og
nú er hún að leika í mynd, scm
'heitir ,,Fortunella“, undir stjórn
Eduardo de Filippo. Vafalaust á
þessi mynd eftir að velcja athygli
ekki síður en allar aðrai’, sera
Giulietta hefir leikið í.