Tíminn - 03.08.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.08.1958, Blaðsíða 11
T í MIN N, sunaudaginn 3. ágúst 1958. fl SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ (Pramtiald af 7. síðu). síaða gegn útfærslu fiskveiðiland helginnar. Það væri íhættulegt, ef afj þ\ú væri stuðlað af vangá, að slikur misskilningur hreiddist út nieð öðrum þjóðum. Það er líka víst, að sáðan s.iálfstæðisbarátt- unni lauk hefir aldrei verið jafn alménnur og samstilltur áhugi fyr i.r nokkru máli og nú er í landhelg ismálinu. Þessi þjóðaráhugi lýsir bezt nauðsyn iog eðli málsins. Vegna þess þjóðaráhuga og af því að fylgi við sanngjarnan málstað fslendinga mun enn reynast váx- andi með öðrum þjóðum, — ef vel er á málum haldið — eigum við íslendingar, ef um einhvers- konar baráttu verður að ræða, að geta komið heilir frá þeirri hildi.“ •EgatJBqje jo uinuq^q i jiuiBdisyi 'ox •SUISUUBÚI qo.f Eig«eq uinugaS t la gtuiBr ö ■iTtrd itpun Tddn iBUiía ’8 ■uiSaui Bigaeit jBteititBt iejuba ' L 'Bdtojsntggjtiq ibiuba '9 ■qgnjo iXus u;g;4S 'g ■Bunuunj b giofg ibjuba > •su;suuEut ipuaq jiganj b inguijtBumt} isqusA ‘S ijiOAq b inSA|j uuitg.nj uuia -g* ■i!448 læAj j imjAi uuiinst.íay ’j lunBijaSepuAui e usne-) Nasser og Bretar (Framhald af 6. siðuj. um. Það er lítið í samanburði við Ifuwáit (415 millj. tunnur), en skiptir þó máli. Furstinn kom ekki til valda fyrr en 1949. Hann er mik ill trúmaður, hefir ferðast um Ev- rópu og beilir sér fyrir ýmsum framförum í landi sínu. Hann er nákominn Saud af Ai-ábíu, og það- an eru margir ráðgjafarnir. Eins og annars staðar gætir áhrlfa Nass ers mjög í Quatar. Fyrir skemmstu Var boðið til pólitísks verkfalls á olíuvinslusvæðunum, og þá kom brezk freigáta á vettvang éf til vandræða skyldi draga. Verkíallið komst aldrei í framkvæmd. í Bahrein, furstadæmi á eyju í Persaflóa, ræður ríkjum Sáíman bin Isa al Khalifvah. Þar voru framleiddar 11,7 milljón tunnur af olíu síðustu ár. Furstinn hefir- átt við erfiðleika að ctja áður. Fyrir tveimur árum reyndi hreyfing þjóðernissinna að steypa. honum af stóli. Hann bað Breta um hjálp, og hréyfingin var bæld niður. Hann lýsti ákaft yfir stuðningi sínum við Breta, og trú- •lega þarf hann aftur á hjálp að halda. Með brezkri hjálp hefir furst- inn komið upp nokkuð traustu fj ír hagskerfi. Hann er talinn í hóyi hinna frjálslyndari manna. Nýlega kom hann á verldýðslöggjöf, sem ætlað er að vernda liag verka- manna. Bretar hafa heidið í Bahr- eín sem reiðubúlð er að láta til sín taka ef á þarf að halda. Hætta á a3 uopreisn brerðist út Said hin Taimur soldán af Mus- cat og Oman hefir áft að etja við -stöðugan skæruhern&ð uppreisnar- gjarnra ættflok'ka, sem hvattir eru til dáðanna af stöðugum áróðri Kaíróútvarpsins. Brezkt herlið á aðallega í höggi við skæruliðana. Dagskráin i dag. 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prest- ur: Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Organlelkari: Páll Hall- dórsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Mlðdegistónleikar (plötur). 16.00 Kaiffitíminn: Lög úr kvikmynd- um. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 „Sunnudagslögin". 18.30 Bamatími (Þorsteinn Matthías- son kennari). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Rawicz og Landeuer leika ó píanó (plötur). 1945. Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 „Æskuslóðir"; VI; Mývatnssveit (Séra Gunnar Árnason). 20.50 Tónleikar: Þjóðlög og önmtr létt tónlist frá Brazilíu (Svav- ar GestS kynnir). 21.20 „í stuttu máli“. — Umsjónar- maður: Loftur Guðmundsson rithöfundur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 4. águst. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðunfregnir. Lög fyrir ferðafólk (plötur).. . 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Fridagur verzlunarmanna. Vignir Guðmund&son blaðam. tekur saman dagskrána að til- hlutan Sambands ísl. verzlunarm. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður- fregnir. 22.10 Danslög, þ. á m. Ieikur dans- hljómsveit Gunnars Ormslev. SöngvarL og kynnir: Haukur Morthens. 1.00 Dagskrárlok. Dagskráin á þriðjudaginn, 5. ágúst. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. Soldáninn hlaut mentun sína í Indlandi en hefir heimsótt bæði Bandaríkin og Bretland. Olía hef- ir fundist í Muscat, en framleiðsla hefir enn ekki hafizt. Á suðurströnd Arabaskaga, nærri Aden, eru nokkur örlítil fursta- dæmi undir vernd Breta, og einnig þar gætir mjög áróðurs Nássers. Þá eru sjö furstadæmi við miðja strönd Persaflóa, en. þar hefir olía fundist nýlega, og loks svæðið milli Kuwait og Saudi-Arabiu, þar sem framleiddar eru um 23 mill- jón tunriur af olíu. Því svæði ráða furstinn af Kuwait og Saud kon- ungur sameiginlega. Sum þessara furstadæma eru þýðingarrneiri fyrir Vesturveldin en önnur, en öll skipta þau máli. Helzta áhyggjuefni manna er að . uppreisn í einu þeirra komi af ! stað uppreisnum í þe'im öllum svo j að til falls riði. Og þar með íentu þýðingarinikil svæði éins og Kuw- ait, Quatar og Bahrein í greipuva Nassers. Þess vegna munu Bret- ar reyna að haida öllum furstum föstum í sessi í reikulum hásætum þeirra. (Lauslega þýtt úr U. S. News and World Report). 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá ísraei. — Þjóð end urfæðist, siðara erindi, Gylfi Þ. Gíslason. 20.55 Tónleikar: Píanókvartett í g- rnoll op. 25 eftir Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell", eft ir Peter Freuchen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju (Gísli Kristjánsson). 22.25 Hjördís Sævar og Haukur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.25 Dagskrálok. W.VWAV.W.V.WAV/AV, ! DENNI DÆMALAUS! — Viltu blása brjóstkassann upp aftur. Jói mtsstl af því éðan. Lárétt: 1. flumbra, 6. óhreinka, 8.1 þref, 10. magur, 12. fangamark, 13. frumefni, 14. greinir, 16. framkvæma 17. fiska, 18. erfitt. Lóðrétt: 2. uppstytta, 3. ending, 4. meiðsli, 5. sóðaskapur, 7. kennúnann, 9. ógryni, 11. fiskur, 15. lík, 16. ílát, 18. tónn. Lárétt: 1. Bikar, 6. Lán, 8. Val, 10. Asi, 12. Ör, 13. Er, 14. Rif, 16. Öln, 17. Ærin, 19. Ilðunn. Lóðrétt: 2. 111, 3. Ká, 4. Ana, 5. Kvörn, Svima, 9. Ári, 11. Sel, 15. Fæð, 16. Önn, 18. Rú. Notið sjóinn og sólskinið Prestafundir á Sauðárkróki og Hól- um 9. og 10. ágúst næstkomandi. — Aðalfundur tveggja prestafélaga fer fram að Sauðárkróki og Hólum liugardaginn 9. ágúst og sunnudag- inn 10. ágúst. Minnst verður 40 ára afmælis Prestafélags íslands og 60 ára afmælis Prestafélags Hólastiftis hins forna. Aðgöngumiðasala hafin að leikjum írska landsliðsins Hinn 11. ágúst n. k. fer fram lands leikur í knattspyrnu við íra á Laug- ardalsvellinum. írska l'iðið keppir einnig við Akranes þann 13. ágúst og við KR þann 15. Aðgöngumiðasala er hafin og eru miðal seldir á þessum stöðum. íþróttavellinum á Melunum, Bókabúð Lárusar Blöndal, Bókaverzl Helgafells, Laugavegi 100. Sunnudagur 3. ágúst ] Ólafsmessa h.s. 215. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 4,03. Árdegisflæði kl. 8,35. Slðdeg- isflæði kl. 20,53. I myndinni eru 10 viilur. Geturðu fundið þær? — (Lausn er hér á síðunni) Næturvörður þessa viku er í Ingólfs Apútcld. , Heigldagsverzla er í da gí Lyíjabúðinni Xðumai, en á morgun, mánud., í Ingólfs Apótekl. Óafhentir vinnmgar í skyndihappdrætti Kvennabimisíní 27. júlí 1958, sem féílu á þessi núinsr 14 183 271 276 324 437 466 5)0 647 890 903 959 969 978 996 997 1J2J 1302 1327 1336 1337 1336 1351 1358 1362 1385 1539 1698 1799 1966 2J79 2285 2372 2432 2615 2621 2704 2811 2025 2992 3990 4706 4761 4806. Eigendur happdrættismiía með þessum númerum vitji vinn'rganna til frú Elsu Bjarnadóttur, Ilvamms- tanga fyrir 1. sept. 1958. 100 gullkrónur = 758.9» pappSrt r-r. Sðlugcr gt 1 Sterlingspund tar 46,70 X Bandaríkjadollarar — 16,82 1 Kanadadollar - 16,Sð 100 danskar krónur — KML30 100 norskar krónui — 228.60 100 Sænskar krónur — 11550 100 finrisk mörk — 8J.0 1000 franskir frangai — 28-83 100 belgískir frankar — 82.00 100 Svissneskir franiar — 878.00 Myndasagan Eiríkur •fHr HANS O. KRKSS8 SIOFHED PiTSKSEN 11. dagur Nahenali hefir drepið vörðinn og klæðst lierklæð- um lians og gangur nú óhræddur á meðal óvinahei'- mannanna en þeir gefa engu öðru gaum «4 dansi sínum, sam sffallt verður viUtari, Enginn tekur eftir því að hann er í dularklæðum og varnar honum aðgangs að hátíðahöldunum. Nahe- na’h svipast um og veitir öllu eftirtekí. Skyndilega lekur hann eftir Mohaka, >ac sam hanu er hengdur upp á úhúiðunum. Vörðurinn sem ö að gæta Mahaka er sv» upptekinn við að horfa á dáns- inn að hann gefur íarfaa'nyni engaH gaum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.