Tíminn - 06.08.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.08.1958, Blaðsíða 3
t í M IN N, miðvikudaginn 6. ágúst 1958. 3 Flestir vita, j»0 TlMINN er annaö mest lesna blaö landsins og á stórum s^ssöum þaö útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því öl mikils íjðlda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga áér í lltlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt 1 líma 1 Vinna Kennsla TapaS — Fundið VARADEKK tapaðist undir Ingólfs- HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Bikum fjalli í fyrri viku. Finnandi vin- þök, kittum glugga og hreinsum samlegast hringi í síma 19523. j og berum í rennum. Sími 32394. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum _______________________________| garðsláttuvélar. VélsmiSjan Kynd- , , ill, sími 32778. LÆRIÐ VÉLRITUN Á SJÓ klukku- stundum. Öruggur árangur. Einn- ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð ig tíu stunda námskeið í hagnýtri ir og skúffur) málað og sprautu- spönsku. — Miss MacNair, Ilótel lakkað á Málaravinnustofunni Mos Garði, sími 15918. | gerði 10, Sími 34229. FATAVIGERÐIR: Tek að mér að stykkja og gera við alls konar fatnað. Upplýsingar í síma 10837. Geymið auglýsinguna. Sími 10837. SMfÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesl. HREINGERNINGAk og glugga- hreinsun. Simar 34802 og 10731. HúsnæSi 2.-4 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu. Mætti gjarnan vera í Kópa- vogi. Uppl. í slma 34945. MAÐUR [ góðrl atvinnu, miðaldra og heilsuhraustur, óskar eftir hús- næði og fæði, gjarnan hjá mið- aldra konu í rólegu húsi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Léttlyndi". ÍBÚÐ ÓSKAST í Kópavogi, 2—3 her- INNLEGG við Uslgl og tábergssigi. bergi og eldhús. Uppl. í símum Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- 15636 og 23577. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- eugum, kötliun og öðrum heimills- taekjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18, Fasteignir HÚS [ úthverfl Reykjavíkur er til sölu. í húsinu eru tvær litlar íbúð- ir. Getur eins verið einbýlishús. Útborgun 80 þúsundir. Verðinu stillt í hóf. Upplýsingar í síma 32388. JÓN P. EMILS, hld. fbúða og húsa- sala. Bröttugötu 3a. Símar 19819 og 14620. HÖFUM KAUPNDUR að tveggja tll *ex herbergja ibúðum. Helzt nýj- um eða nýlegum í bsenum. Miklar átborganir Nýja fasteignasaian, Bankastræti 7, «iml 24300 3ALA A SAMNINGAR Laugavegi 29 aimi 16916. Höfum ávailt kaupend- ur að góðum íbúðum i Reykjavik og Kópavogi. KKFLAVÍK. Höfum ávallt til aölu íbúðir við allra hefi. Eignasalan. Símar 666 og 69. Kaup — sala Launajafnrétti kvenna fyrst til hinna betur launuðu starfa. Nú fá margar stúlkur Stúd entsmenntun, en eiga sumar erf- itt með að kosta sig til langs fram- haldsnáms. (Ef þær lærðu vel hrað- ritun og vélritun, ætti þeim að end ast stúdentsmenntun til að verða prýðilegir ritarar og fyrir slíka starfskrafta er áreiðanlega mikil þörf. Líklegt er að þær góðu undir- tektir, sem fengizt hafa nú þegar í eyrum ungra stúlkna á ís- illa launa verð sem aðalstarf. Mun við tilmælum um' bætt launakjör landi Iiljóm,ar það lfldega aHt nú ekki nokkru valda í þessu, að kvenna, verði örvun til þess, að að því hlægilega, að löng og erfitt er að flokka vélritunarstörf kePPa að enn bættum kjörum hörð barátta hafi verið liáð víða svo sem sanngjarnt er? Það er mik hinna lægst launuðu, flokka störf- um lieini — og sé enn háð — ill munur t .d., hvort stúlka er in meir en nú er gert, að þær til þess að fá viðurkenndan rétt ráðin til starfs, sem eingöngu er verði hlutgengar til starfs á við kvenna til að vinna störf, sem fólgið í því, að vélrita á íslenzku. hvern sem er. ekki eru unnin innan vébanda eftir iæsilegum handritum, eða Öll sanngirni mun mæla með heimilanna, og yfirleitt að fá það hvort hún á að vélrita eftir „dikta- því, að laun kvenna í lægstu launa- viðurkennt, að kona sé ekki fón“„ e. t. v. meira og minna á flokkum hjá ríkinu verði hækkuð. eins konar skuggi karlmannsins. erlendum málum. Þá er líka ólíkt Mun æði algengt að í lægstu flokk- Hérlendis hafa konur aldrei ver- livort til er ætlazt að stúlkan semji, unum séu eingöngu konur, en hæp- ið svipað því eins kúgaðar og sjálf bréf, safni upplýsingum varð-i ið verður að teljast, að öll störf, víða annars staðar, m. a. vegna andi lausn mála og fylgist með af-j sem körlum eru falin, hljóti að þess, að þær liafa frá fyrstu líð greiðslu þeirra. Öll þessi störf vera tvímælalaust verð hærri tekið virkin þátt í framleiðslu- geta fallið í hlut stúlku, sem ráðin launa. störfum til sjávar og sveita við er til vélritunarstarfs, en þau krefj Konur hafa nú sannreynt að hlið karlmanna. I ast mjög mismunandi menntunar, með iaunamál þeirra fara af hálfu , atorku of starfshæfni. Eins og ríkjSValdsins menn, sem sýna vilja Almenn mannréttindi hafa auk-| starfstilhögun er nú í mörgum jujja sanngjrnj og skilning'á kröf- izt allt að því ótrúlega á þessari ríkisskrifstofum, virðist óhjá- um þejrra þvj mjjj nj, °að vera öld, sé miðað við þróunina næstu kvæmilegt að þau störf, sem hing- rétti tj,mjnn jjj að ejnbeita, kröft- aldir þar á undan, og nú fjölgar að til hafa einu nafni verið nefnd unum að áframhaldandi baráttu æ þeim þjóðfélögum, sem lagalega ritarstörf, verði flokkuð meira en fyrjr jaunajafnrétti kvenna og ákveða réttarstöðu konunnar hina nú er, þannig að gera megi mis- karja jjn um leið og nýjar kröfur sömu og karlmannsisn, en víða á munandi kröfur til starfshæfni, þó eitt réttindamál kvenna enn vegna þess að greidd séu mismun- mótdrægt1, þ. e. að konum séu andi laun fyrir störfin. Þá verður goldin sömu laun og körlum fyrir. stúlkum líka fremur keppikefli að GÓDAR MJÓLKURKÝR til sölu. — Séra Gísli H. Kolbeins, Melstað, Ytri-Torfustaðalireppi, V.-Hún KJARAKAUP. Vegna flutninga er píanó, traust og vandað vinnuborð og barnavagn til sýnis og söiu að Marargötu 5, 3. hæð, í dag. Sími 19071. VIL KAUPA JEPPA. Upplýsingar um verð, aldur og útlit sendist blaðinu merkt „Jeppi“. AÐSTOÐ h.f. Við Kalkornsveg. SímJ 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðl- un og bifreiðakeimsla. 3ILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fi. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. SANDBLÁSTUR og mfilmhúðun hf. Smyrilsveg ÍO. Símar 12521 og 11628 ■ARNAKERRUR mikið úrval. Bama rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnlr, Bergstaðastr. 19. Sími 12631 MIÐSTÖÐVARLAGNIIL Miðstöðvar- katlar T«knl hf., Súðavog 9. Sírni 33599. ORVALS BYSSUR. Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490.oo Homet - 222 6,5x57 • 30-06. Haglabyssur cal. 12. 25 28, 410 FinnSk riffilsskot kr. 14,00 til 17,00 pr. pk. Sjónaukar I leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Póstsendum, GoSaborg, sími 19080 ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstseudum Uagnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 8 og Laugavegi 66 Simi 17884. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytlngar Laugavegj ÆSB, aiml I. 6187. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Síml 16227 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Siml 17360 Sækjum—Sendum JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, ceilo og bogaviðgerðir. Pí- anóstiHingar. Ivar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, aími 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingax á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Raf. tJ., Vitastíg II. Simi 23621 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverziun os verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. LJÓ3MYNDASTOFA Pétur Thomsen íngólfsstræti 4. Sími 10297. Annast «Uar myndatökur. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Simar 34802 og 10731. OFFSETPRENTUN (ljðsprentun). — Látið ofekur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndlr sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917 HÚSEIGENDUR athugið. Gerum vlð og bikum þök, kittum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503 LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla innan- og utanhússraálun. Símar 34779 og 82145. GÓLFSLÍPUN. Sími iseB'' Barmasllð 33. — BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á íslenzku, þýzku og ensku. Harry Vilh. Schrader, Kjartansgötu 6. — Siml 16996 (aðeins milli kl 18 og 20).. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbælnn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið FJMIB. Bröttugötu tc fcimi 12428 Lögfræðistörf SIGURÐUR Oiason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa Austur.str. 14. Simi 15535 INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4 Sími 2-4753. KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- lögmaður. Bólstaðarhlið 15. slmi 12431 Húsgögn KVEFNSÓFAR - 4 aðeins fcr. 2900.00. — Athugið greiBsIuskil- máia Grettísgötu 69. Kjallaranum. Ymislegt lOFTPRESSUR. Stórar og Utlar leigu. Klöpp at Sími 24566. somu vmnu. Hérlendis hefir a. m. k. ein stétl ætíð tekið sömu laun, hvort sem karl eða kona rækti starfið, og eru það kennarar. í sumum öðrum greinum hefur hvort- tveggja iþótt brenna við, að konum gæfist naumast kostur á að hækka í embættum til jafns við karla og að laun fyrir störf, sem gera mætti ráð fyrir, að einkum væru unnin af konum, væru ákveðin lægri en þau laun, er fært þætti að bjóða körl- um. í þessum málum hafa á s.l. ári náðst áfangar varðandi kjör kvenna, sem starfa hjá ríkisstofn- unum, sem vert er að minnast og þaklta, áfangar, sem þakka má sam starfi Bandalags' starfsmanna rík- is og bæja og fjármálaráðherra. Forsaga málsins er í stuttu máli sú, að því ég bezt veit, að þegar hin nýju launalög komu til fram- kvæmda 1. janúar 1956, kom brátt í ljós, að æskilegt hefði verið, að lægst launuðu ritarastörfin í ríkis- stofnununum hefðu hækkað meir en þar var ákveðið. Ritarastörf eru almennt unnin af konum og undir það starfsheiti falla einkum vél- ritarar. Samþykkt var á þingi B.S.R.B. tillaga um, að unnið yrði að endur- mati á störfum hjá riki og bæ, sem einkum væru flokkuð með til- liti til þess, að konur ynnu þau og fór stjórn bandalagsins þess á leit við fjármálaráðherra, að athugun yrði látin fara fram á því, hve mik- menta sig svo, að þær komizt sem eru gerðar, þá skyldu menn einnig þakka veittan stuðning og meta að verðleikum. Sigríður Thorlacius. Að frumkvæði tímaritsins McCall.s var ungfrú Jean Listebarger valin „kennari ársins 1958". Hún kennir við barnaskóla I Ames, lowa. Um leið og henni var veitt þetta sæmdarheitið bauð Eisenhower forseti henni til sin og er mynd þessi tekin við það tækifæri. Ungfrú Listebarger þykir eink- um snjall lestrarkennari og er sagt að nemendur taki miklum og góðum rfamförum undir handleiðslu hennar. Minning: Þorsteinn Jónsson, Þorsteinn Jónsson, sýsluskrifari: hugðarefni heimasveit sinni, þar andaðist að heimili sínu á Blöndu- sem ætthogi hans hafði staðið og ósi þ. 15. júlí og var til grafar ] fest djúpar rætur. En á þessum ár- íl brögð væru að því, að konur' borinn þ. 23. s. m. Með honum er um fór Þorsteinn að kenna van- væru settar í lægri launaflokka en genginn einn af kunnustu borgur- heilsu. Stórstígar, breytingar áttu störf þeirra gæfu tilefni til, miðað um þessa héraðs. Maður, sem sér stað í þjóðlífinu og ný viðihorf við flokkun þeirra starfa, er karlar margir höfðu skipti við, sökum blöstu við. Þorsteinn var kvaddur ynnu. ' 'stöðu hans, — og virtist hverjum til fjölþættari starfa: Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- manni vel. | Vestast í Húnaþingi hafði fyrir herra, tók þessum tilmælum vel og Þorsteinn var fæddur að Ey- nokkrum árum risið upp mennta- gaf fyrirmæli um að slík athugun vindastöðum í Blöndudal þ. 14. ág. setur: Héraðsskólinn að Reykjum yrði gerð. Varð niðurstaðan sú, að árið 1904. Sonur hjónanna Óskar í Hrútafirði, og var þar nú skóla- BjS.R.B. skyldi taka við kvörtunum Gásladóttur og Jóns bónda Jóns- stjóri hinn áhugasamd skólamaðiir frá þeim konum, er teldu sig rang- sonar. Á Eyvindastöðum ólst hann Guðmundur Gíslason, sem látinn indum 'beittar í þessu efni.°Hófst upp. Gekk í húnaðarskólann á er fyrir nokkrum árum. Leitaði athugun þessi á s.l. hausti. í jan- Hólum er hann hafði aldur til, og hann nú til bóndans á Gili um að úar s. 1. höfðu borizt kvartanir frá stundaði þar nám í tvo vetur. taka að sér söngkennsiu í skóla 12 konum, og fengu átta þeirra Árið 1932 12. júní kvæntist sínum. Varð það úr að Þorsteinn launáhækkun. Þegar þetta er skrif- Þoinsteinn eftirlifandi kionu sinni tók staiifið að sér og dvaldist hann að liggja fyrir fjármálaráðuneyt- Ingibjörgu Stefánsdóttur, hrepps- þrjá vetur á Reykjum, yfir skóla- inu heiðnir um athugun á launum stjóra á Gili í Svartárdal og konu tímann, en stundaði bú sitt hinn 15 kvenna til viðbótar. hans Elísabetar Guðmundsdóttur, tíma ársins. Segja má að það sé ánægjuleg frá Mjóadal. Runnu þar með sam- Eins og áður getur var heiisa sönnun þess, að ekki ríki almennt an sterkir og ágætir ættstofnar. Þorsteins ekki stenk, og mun það órcttlæti í launagreiðslum kvenna, Bjuggu ungu hjónin á Gili, ásamt hafa ráðið að þeim hjónum sýndist að ekki skuli hafa horizt fleiri foreldrum Ingihjargar, næsta ára- að ætla sér ekki eins stóran hlut kvartanir, því vitað er að mikill tuginn. við búskapinn, eins og ráð var fyr- fjöldi þeirra vinnur í ríkisstofnun- Á æsku árum Þorsteins kom ir gert og hugur þeirra stóð til. Ár um við margháttuð störf. Bendir fram hjá honum óvenju næm og ið 1945 brugffu þau búi og fluttust það til þess að stjórnarvöldin hafi fjölþætt músilígáfa, enda ættar- til Blönduóss, þar sem Þorsteinn á undanförnum árum sýnt fulla fylgja. Varð hann, ásamt bróður réðist sýsluskrifari og varð það að- viðleilni í að mismuna ekki starfs- sínum, Gísla, er nokkru var eldri, alstarf hans eftir það. liði sínu, a. m. k. ekki eftir því fljótiega kunnur um héraðið fyrir þá þegar er þau hjónin flúttust hvort um konur eða karia er að störf sín í þágu söngmála sinnar t;j Blönduóss, tók Þorsteinn virk- ræða. Iieiinasiveitar. Urðu þeir hræður an þátt j sönglí£i staðarins. Varð Konur þær, sem einkum hafa forgöngumenn og stofnendur jla,nn organieikari og söngstjóri í verið m'áissvarar kynsystra sinna í Kairiliakíórs Bólstaðarhl'íðarhrepps, Blönduósskirkju kenndi söng í baráttu fyrir bættum kjörum sem enn starfar með sóma, og var jní.sinæðraskólanum þar og barna- m lægst eru iaunaðar í Þorsteinn fyrsti söngstjóri hans. tisninninn nc vai’ meðlimnr oe sönn þeirra, sem lægst skrifstofum . ríkisstofnana, hafa Mun það hafa verið ætlun Þor- bent á,. að vélritun. virtist talin ;lít- steins að helga starfskrafta..simi og skólanum og var meðlimur og söng (Framhald á 8. sáðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.