Tíminn - 06.08.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.08.1958, Blaðsíða 8
T í MIN N, mi&rikudaginn 6. ágúst 1958, AUSTU STRÆ SÍMAR: 13041 — 11258 ' Þorstein Jónsson Frandiala; af 3. síðu. sfcjóri karlaikórsins „Húnar“, sem starfaði þar um skeið. f starfi sínu á sýsluskrifstof- unni kynntist Þorsteinn mikl- um fjölda héraðsbúa. Hann hafði einkum með höndum þau störf, er Jiutli að Tryggingarstofnun rfkisins og varð svo vel að sér í öllu, er snerti tryggingarlöggjöfina að at- liyig® vaíkti. Naut sín vel í þessu starfi hans hin meðíædda lipurð í umgengni og öryggi, sem byggist á góðum hæfileikum og samvizku- semi til orðs og æðis. Á s.1. hausti kenndi Þorsteinn, fyrir alvöru þess sjúkdúms, sem ekki varð við ráðið að hæta. Marg- ir munu hafa vonað og trúað að hann kæmi aftur að starfi sínu, og var ég einn í þeirra hópi. Ég hafði beðið hann að kenna dóttur minni á orgel, en hann færzt undan, sök- u«t anna. Er hann dvaldist heima, eftir skurðaðgerð í Reykjavík, gaf hann kost á að taka hana, er hann iinesstist •nokkuð. Og tækiíærið var natað er það gafst og þó í samráði við kqnu hans og iækni. — Dóttir nlín dvaldi á heimili þeirra hjóna í .nookSarar vikur á liðnium vetri og vaíð síðasti nemandi Þorsteins. Ég ;kom oft á heimilið þann tíma og kynntist heimilisföðurnum ag ktmu hans. Kynntist því hversu þau hjón voru samhent og höfðu tileinkað sér vel hina ramíslenzku iheimilismenningu. Kynntist því iþvensu músikin var Þorsteini há- leitt hugðarefni og hversu hohum var óblandin ánægja að sonur þeijjra hjóna, sem nú dvaldist stúd entsveturinn í Menntaskólanum á Akureyri, sýndi forustu og yfir- burði í músikllfi skólans og miklar vonir voru einnig tengdar við dótt- urina ungu, sem enn var ófermd, en dvaldist nú norður þar til náms, sian fyrsta vetur úr föðurgarði. Kynntist því hversu frábær kenn- arí Þorsteinn var og hve þekking hans var mikil á sviði tónlis.tarinn- ar. Persónulegir tijfrar háðargáfu hans leyndu sér ckki er hann leið- beindi nemanda sínum. En mér varð ijóst að honum hafði stundum verið það raun að starfa að söng- málunum meðal þeirra, sem ekki áttu hina innri glóð. Hann bar söngmál héraðsins mjög fyrir brjósti og hafði veitt mikla fyrir- greiðslu um kirkjusöng, enda stað- ið þar í nánu sambaodi við söng- mJátasitjóra þjóðkirkjunnar. Síðasta verk ihans á bessu sviði var aö spila í Blönduósskirkju við fesm- ingu dóttur sinnar og fleiri barna nú í vor. Hann liafði óskað þess að þrek sitt entist til þessa, e.n margir vissu að þetta var mikil raun hin- um sjúka manni. Síðast lék hann verk er hann hafði sjálfur samið fyrir þetta tækifæri. Það var gott að ræða við Þor- stein Jónsson um mál dagsins. Hann var sem víðsýnn og vel menntaður bóndi. Hús hans stend- ur nokkuð afsíðis og við það er tún og útrhús. Hann umgekkst, kindurnar sínar sem vini og fé-‘ laga, enda báru þær þess glöggt vitni. Sýndi þetta bóndaeðli hans og uppruna úr dalabyggðinni h"ans kæru. , I Daginn áður en yfir lauk, kopri ég til Blönduóss og frétti af líðan Þorsteins. Ég átti ekki von á að ná fundi vinar míns, en fékk svo boð frá honum að koma. Sú stund varð mér helgistund og á nokkr- um augnablikum varð mér ljóst, að við daiuðans dyr getur lífið birt sínar fegurstu hliðar. Honum leið nú vel og lýsti því í fám orðum. Hann lýsti hamingju sinni yfir að hafa haft börnin sín hjá sér, síð- ustu vikurnar, eftir að námstfma þeirra lauk og að vera í hönjöwm konu sinnar, sem Ihafði reynzt hon- um hinn góði förunautur, sönn 'hetja í raun og friðandi engiil á erfiðUstu augnablikunum. Heimil- is- og fj ölsbylduböndin voru svo sterk að það hlaut að verða hon- um dýrmætast að njóta þeirra síð- ustu stundirnar. Hann var lífinu þakklátur. Daginn eftir frétti ég lát bans. Jarðarförin fór vel og virðulega fram. Sóknarpresturinn Þorsteinn B. Gíslason prófastur í Steinnesi, jarðsöng, en Karlakór Bólstaðar- hlíðai’hrepps annaðist sönginn í virðingarskyni við hinn látna söng- félaga. Söng m. a. lag eftir hinn látna, sem naut sín einkar vel á þessari kveðjustundu. Kvæði fluttu Jón Pálmason alþm. og sr. Birgir Snaébjörnsson, 'kveðju frá söng- bróður í Bólstaðarhlíðarhreppi. Mjög mikill fjöldi fólks var við- staddur útförina svo að hvergi nærri komst inn í kirkjuna. Þennan dag skartaði Húnabyggð sólgljáðum skrúða og meöan söng- guðinn þandi vængi sína tók móðir jörð þennan son lífsins í faðm sinn. Það er gott að minnast Þorsteins Jónssonar, og ég flyt konu hans, börnúm, háöldruðum föður, tengda foreldrum og öðrum aðstandend- um samúð mína. Grímur Gíslason. VotheysgerS (Framhald af 7. síðu). votheyi eða uim 30% 1955, en um 20% 1956, og er það líkt venju. í einni sveit er eklkert vothey gert. Vafalaust er votviðrasamara í vestiursýs'lunni en þeirri eysfri, og miun það eiga sinn þátt í því, hve miklu meiri votheysgerð er í vestursýslúnni. V estur-f saf jarí arsýsla í Vestur-ísafjarðarsýslu er mest votlheysiger'ð' hér á tondi. Taliið er að 1955 hafi þrír bændur verið í allri sýslunni sem eklki gerðu votihey, og höfffu þeir mjög lítil bú allir. Árið 1955 settu þeir eítirtalinn hundraðshluta af töð- uim sínum í vothey: A víðavangl 1955 1956 Auðkúluhreppur 10 7 Þinigeyranhreppur 23 20 Mýráhreppoir 61 55 Mosvaliahreppur 43 43 Flateyrarlhreppur 44 44 Suffureyrarhreppur 23 26 Öllum skepuum er gefið vothey, og hefir svo ltengi verið. Þó er mjög óvíða nýtízku tæki, til að verka votíhey,' ef þaff er nokkurs staðlar í sýsiluinni. En steyptar gryfj.ur, gerðar eftir grein Hail- dórs á Hvanneyri, eru mjög víða, en á öðrwm stöðum eru votheys- geymislurniar tonElgryfj'ur. Fyrir kemur að kindur fá Iivanneyrar- veiki og drepast úr, en nú er þeim oft bætt hún með súífameð- ulum. En bænduim þar finnst hag- ræðið við votheysgerðina, léttir heyskaparins og betra fóður, gera miMu meira en vega upp, þótt þeir missi kind og verði að skrifa það á reikming votheysns, og ekki hvarflar að þeim að minnkia eðá hætta votheysgerðinni þess vegna. FTamhald af 7. síðu; við hinn óttalega leyndardóm: efuahagsmálin og landhelgismál ið. En bæði þessi mál eru alþjóð kunnug, yfir þeim hvílir engin hula. Að vísu má til sanns veg ar færa, aff nokkur leynd ríki uni afstöðu sumra flokka í þessum málum. Þanniig hefir flokkur Bjarna Benediktssonar enga stefnu birt í efnahagsmálum, og stefna hans í landhelgismálinu er harla reikul og loðin. Þar er því leyndardómur til staðar, en varla getur hann talizt hinn ótta legi leyndardómur, því að leynd sú er tilbúin af bráðsnjöllum stjórnmálakempum, sem telja það beztan áróður á vandasöm um tímum að hafa enga skoðun. Menn sjá í gegnum þann ,,Ieynel ardóm“ aðalritstjórans. Þetta á að vera geysilegt herkænsku- bragð stjórnarandstæðLnga, en verður skel/ilega lítlff bragð til lengdar og allt annað en stór- mannlcgt. Menn eru ékki komn ir á þing cða stjómmálaflokkar myndaðir til þess eins að hafa enga skoðun. Áskriftarsíminn er 1-23-23 Frá Frá Búsáhaldadeild. -'cr Finnlandi Plast gólfflísar Margir litir. Gólflistar 4l/2, 6 og 10 cm. Handriðalistar W* x y4 Listar framan á stigatröppur. Lím fyrir góifflísar. Noregi Vandaðar útidyraskrár Verð kr. 455,80 Galvaniseraðar lamir með næloniegum Verð kr. 72,00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.