Tíminn - 06.08.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.08.1958, Blaðsíða 7
tÍMINN, miðvikudaginn 6. ágíist 1958. 7 Páll Zóphóníasson: Votheysgerð á íslandi 75 ára sem bezt hefir verið þekkt hverju sinná. Þá eru e'kki enn allir bænd- ur í Borgarfjarðarsýslu sem gera vothey, né taka sig til í óþurrk- unum 1955 og búa sér möguleika til að geta gert vothey. Hvað ætla þeir að gera í suimar? Ætla þeir í vor að koma sér upp vot- heysgeymsiufn eða ek-ki? Vorið 1883 kom Eggert Finnsson heim frá Noregi, en þar hafði hann dvalizt tvö ár á Búnaðarskólanum á Steini. Seint um sumarið gerði hann, á búi föður síns að AAeðalfelli í Kjós, fyrsta votheyið, sem gert var á ís- landi. Það eru því nú í sept- ember í haust þrír aldarf jórð- ungar sem íslenzkir bændur hafa aert vothey og gefið skepnum sínum. Fram um aldamófin mun votheysgerðin hafa breiðzt tiltölulega lítið út, en ein- staka bændur gerðu þó vot- hey, og Eggert Finnsson sem tók við föðurleifð sinni — Meðalfelli í Kjós — og bjó þar allan smn aldur, gerð. fingerða há. jafnfrariit smáfækk- Páil Jtóphóníasson vothey á hverju ári allan sinn búskap. aði fólkinu í sveitinni, og um leið hreppstjíórar upp hjé hverjum bóndia hve mikínn hluta af töðu Mýrasýsla sinni hann verfci sem vothey, og er eftir skýrslum frá hreppstjór- 1955 vonu 185 byggðar Jarðir í um farið í skýrslunni, en þær Mýrasýslu en 134 bændur gerðu hefír Hagstofan lánað mér. votlhey. Hlutfallsllega var mest af töðurani verkað sem vothey í Álfta í pr.entuðum* Búnaðarsfcýrslum neshreppi, 25%’ 1955, en 18% Hags’íofunnar eru Húnavatnssýsl- 1956. Vestur á Mýrunum, í Hraun- ur báðar t'aldar saman, sama er og Álítaneshreppi er votviðrasam- að segja um ísafjarðarsýslur og ara en í uppsýs'lunni og frá því Þiingeyjrsýslur. Þetta er bagalégt. sjónarmiði eðlilegt að þar sé vot- Búnaðarhættir, sérstaklega í Þing- heysgierðin mest. Minnst af töð- eyjlarsýslum og raunar lílka í ísa- uíini er verkað sem vothey í Hvít fjarðarisýslum eru svo ó'fífcir að ársíðu enda þurrkasamast. Vel þessar sýslur ættu ekki að vera mættu Mýramenn muna sumarið smaan> í yfirliti, heldur hver sýsla 1955 og búa sig undir að geta fyrir sig. Til þess að sýna þó lit verkað meira af töðu sinni sem á ihverri sýsdu sér, tók ég árin vot'hey en þeir gátu þá. 1955 og 1956 sér, og hvora sýslu Snæfellsness- og Hnappadalssýsla Votheysgerð er allmikii í sýsl- umni, eða Ik og í Borgarfirðin- um, en rnjög er hún misjlöfn eftir út af fvrir sig og sést þá 'hvernig votheysúthreiðslan er í þeim hvorri fyrir sig. Borgarfjarftarsýsla og ToPfí sfcólastjóri í Ólafsdal Andvara, Ámi Thorsteinsson Búnalðarritið, Eggert Finnsson Votiheysgerð er alimikil í sýsl- . varð að finna leiðir til þess að unnh en misjöfn eftir tíðarfarinu taePPum. A sunnanverðu nesinu, gera vinnuna auðvel'dari og léttari um sláttinn. í sýslunni vom 229 1 Kolbemsstaða-, Eyja-, Miklholts Mangir sfcr.ifiuðu um málið. eins svo færri memn gætu nú fram- byggðar jarðir 1955 en það ár ^X^mehi ef “^hreíS 'kvæmt það sem ffeiri gerðu áðúr. gerðu 180 bændur vothey. Þratt »eroin meiri en í ninum nreppun Torfvolheysgryfjur sem grafnar fyrir óþurrkana, sem mifcið var ““1-1 °l)urriíunum 1955 settu bænd hö'fðu verið niðu'r í hóla, einstak- talað um, vom það ekki allir u 1>ar um 30%. íoðu Slnm Búnaðarritið og fleiri hæði í tíma- ar óg *W pemngshúsum, þóttu bændur, sem gerðu vothey. Hvað !Æ “ vfTtifðLn?,' vní riit ag Wöð. Bændur kynntust því nu óhafandi vegna þess hve erf- ° máSimc mest af lestri. itt var að ná heyinu: upp úr þeim að vetrinum, og flytja það í pen- Kpnncln lingShúsin. Notikun þeirra lagðist þvi níðúrývotheysverkuh hætti, ef Á Búnaðarþingi 1909 var sam- «kki vdr hægt að korna upp steyptri þyiklkt atS Æela stj’órn Bún'aðarfélags 'fr^u 1 sa,m[bantli við pendngts'hús- Ís'lándís að s-emja við nokifcra hænd in' Þetta háöi toér og þar útbreiðsl iir wtfe vegar um landið inm að unni> Þa'r s’em ekki var gott að heyi. í þessum hreppum má heita að allir bændur geri vothey, en í | sýslúnni allri vom 164 hændur, sem gerðu vothey 1955, en þá voru byggðar jarðir í sýslunni 234. og j sjá menn af því þátttökuna. gera vottoey næstu fjögur ár, og kioma I september í sumar eru 75 ár síðan fyrst var gert vothey hér á landi. í tilefni af því hefir Páll Zóphóníasson skrif- að þessa grein, en í henni gef- ur hann nokkurt yfirlit yfir, hvar við erum á vegi staddir með votheysgerð okkar. Dalasýsla Bændur í Dalasýslú gera lítið vottoey og kann það að standa í sambandi við hræðslú við Hvann- eyrarveiki, en líka það, að þar er heldur þurrkasamt, kúabú smá, en fjárhú aftur stór, enda frá þeim sölúvörur bænda. Liðllega annar hver bóndi gerir vofcheysgeymislunni fyrir, kenna þeim, er vildu, viinnxibrögð- niema í s[ambandi við byggingu in við sjálfa vottoeysgerðina. annarra toúsa, sem oft þurfti mik- Nokkirir þessiara bænda er félagið if peninlgaiframlög til að koma sam'di við, gátfu síðar skýrslú um ut>t>’ °“ Þ'eim varð að saifnia s'aman^ starf sitt. Höfðú þeir allir gert 1 ifiíeiri nr= úðiúr en hægt var að, verður í sumar, ef ef nú skyldu vothey, fcekizt dlálítið miisjafníI'eCTa í framikvæmdir. Allt þetta aflbur konia ÖþmTkar? Hlútfalls- og fcennt einstaka miönnum. Ann- °S fIeira þó, varð tiBí þess að vot- lega er vottoeysverlkun' rnest í Leir- ars' er-u toað bilóðkunnir menn "sem 'heysgerðin útbreiddist mjög hægt ár og Melasveit og í Andakíls- . _ stiörn BúnaðairfélaCTsins 'iamdi við lfram um 1940 °S íafnvel l'engur. hreppi. í Leirár- og Melasveit Var vottiey, en engmn mikið. Hvamms- ofsL rfiSr áf kenX bJím Stegja má að hún fari fyrst að auk- 24 og 20% af iöðunni sett í vot- 'sveitungar setja uml2% af töðu bændum, er °viTdu, votto'eysgerð ast’ ÞeSar graiðara varð um lán hey 1955 og 1956, en í Andakíls- ,sinni 1 vothey, og er það mest. Meðail þóirra Ivtia: HalMór skóla- 111 ræktunar útihúsabygginga hreppi 24 og 26%. Hvernig á því J stjóri' á Hvanneyri, Bggert Finns- mi,lilli ,1940 195°- Þá fcom enn stendur að Andikilingar gera hlut Baroastrandarsýsla son að Mieðalfelli, Á°ú'st Helgason 111 tæifcni> bæði við heyskap- fallslega mteira vothey 1956, en ó-l í Biftingadholti, Guðjón Jónsson ™n heimlkeyrslu og votheys- þurrkasum’arið 1955, er ekki gott1 Bændur í Barðastiandarsýslum í Ási:, Guðlmúndur Þorbjarnarson 'g'eyimisluhúsin — turnarnir — og að s'egja, em vera má að einhver nota álíka mikið af votheyi og (Hvoíi) Stóra-Hofí, Sigurður Ól- Gisiiii rltlstj óri Kristjónsson sem ekíki hafi haft tæki til að Borgfirðingar og Snæfellingar, en afBSon sýslumaður í Kaldaðarnesi, mifcið um t»au mál í Frey og geta verkað vothey 1955, hafi þó er það mjög misjafnt í hrepp- Grímtúr Thorarensen, Kirkjubæ', :livaitti bændur mjög til að koma vorið' 1956 byggt sér votheys- um sýslánna, Minna er það miklu jómi Jónsson, Skei'ölfiHöt, o. ffl. Með ser UPP íU'IMocmmuiin og góðum geymslu, og byrjað votheysgerð. í Áustiursýs’lUnni en þeirri vestari. þes'su var ' gerð tiiraun til út- geymlslum, og gera vothey til að Tíðárfar er misjafnt í Borgarfjarð- AiEte voru það 125 bændur sem hrleiðslu vo'theysgerðarÍLnnar líkt og gefa skepnuim sínum'. Jafnframt arsýs'lu, þurrviðtasamast er í gerðu vothey 1955, en þá voru gert var um plægingar (sendir varð i;í°st a® Þ° llin svokallaöa Háisahi-eppi, en rneð þehn vot- byggðar jarðir í sýslunum 196, og fcennarar og samið við einstak- Hvanneynarveiki í s'auðfénu kæmi viðrasam'am er Innri-Akraneshrepp sést af því þáttakan. Mest votheys i;nioa «J| i-pnna nlípffinvart dátnin oftar UPP á bæjum, sem gœfú vot- nir, en í þessum tveimiur hreppum gerð er í Rauðas'andshreppi. 1955 0 |ji ° " c hey, þá varð hennar Hka vart 1 er tiltölúlega minnst af töðúnni verfcuiðu þeir um 40% af töðu Haill'dór á Hvanmeyri skrifaði sau®fé> sem aldrei hafði séð vot- verkað sem vottoey og hlutfálls- sinni sem vothey, en venjulega giHeiin um vottoeysgerð í Búnaðár- hey’ sv0 hun var ekki heint vot' lega eru fæstir bændur sem ekki verka þeir ekki nema liðug 30%. ritið 1916. Fram að þeim t'ima he-vinu að kenna. Menn byggðu gera vothey í Innri-Akranes'hreppi. Bændur í Suðurfjarðaitoreppi og höfðiu snest verið notaðar torf- ser vobheysturna á nokkrum stöð- Síðan 1907 að minnsta kosti, hefir Ketildalahreppi er liggjá vestast gieym'slur fyrir votheyið, en nú uim> °'S nu síðustu áfcin eru menn ávallt verið gert voiihe.y á Hvann- í sýslUtnni gera nokkuð mikið af gátu im'enn' .eftir grein ’ HalMórs, að ^yrja á því að gera vo'theyskap- eyri og ávallt mieð þeirri tækni,1 (Framhald á 8. síðu) s'teypt sér votheysgeymisTu, og auk inn votheysgerðiina að félags- þess' gaf hann mliklU glleggri og vinmÞ Þar sem . fljótvirk tæki nákvæimari lýsingu af beyverkim- inni, en bændur höfðu toaft aðgang að áður. Greinin varð því til þess, að vofcheysgerð úfcbreiddiist nokfc- uð. En jafnframt bar á því á ein- staka stöðum að sauðfé veiktist, fara á mill'i bæja, slá o-g flýtja heyið í turnana, og fyHá þá á skömmum fcíma, og fará síðar aðra ferð, til að ífýliia í rúmið sem mynd ast þegar heyið sígur. Þetta hefir J947 verið gert á tvetonur sfcöðúm mteð Borgarfj.sýsla 12 varð eius og vankáð, eða eins og Sóðum árangrii. 1956 ritaði Pétur Mýraisýsla 12 m:eð riðu, og var votheysgjöf Gunnarssoin gagnmerka gr.ein utu SnæfelTsness kiennt utm. Þtebta varð til þess að vothey 1 Búriaðarritið, þar sem 0g Hnappadals'. 9 mienn þorðu viða ekfci að gefa tekið er tiiilit Ih allra nýjunga við Dalasýsia 5 saiúðifé votíhey, og dró þetta mj'ög vottoeysgerð og , votheysgjöf, er Barðastr.s. 10 úr útbreiffiátlu votheysgerðariinuar. fc°mið hafa tSi síðari árin. _ ísafjarðíars. 14 Aðallega var það háartaöan, sem Þrátt fyrir þetta a®t er þó langt V-ísafjarðarsýsTa men'n verkuðu sem vothey. Hún frá að votheysgerð sé almenn um N-ísafjarðarsýsla féll til á þeim tima, þegar erf- lamd allt. Til eru hr’eppiar þar seni StrandasýsTa 11 iðara var að þurrka heyið, var enginin 'bóndi gerir vothey, og í Húnavatmss. 6 sjálf þiurikvönd, og verfcaðist bet- öðruin eru þeir tiiltölulega fáir. V-Húnavatnsis. ur í vcnttoey en amnað hey, sem Aftur eru fcil hreppar þar sem A-Húnavatnss. var sfcóngerðára í sér. álrr toæriduir gera vofchey og gefa Skagafj.sýsla 2 Þegar jaTðræ'ktariIögin voru sett, skepnuim s'ínum'. Yfirleitt er vot- EyjafjáTðars. 3 var veittur styrlkur til votheys- hey meira gefið nautgripum en Þingeyjars. 3 geymsTa, og var hann hvað hæst- sauðfé, og votiheysgerðin úttoreidd- S-Þingeyjans. ur, ruiðað við 'tilkostnað, og sýndi, ari í þei-m hériuðumii, sem kúabúin N-Þingeyjars'. að af hál'fu þeiss' oprnbera' var eru stærri, og er þettá þó ekkr N-Múlasýsla 2 l'ögð áherzla á, að votheysgeymisl- alll's s'taðar. Unr útbreiðslU vot- S-MúlasýsTa 4 ur yrðu gerðar senr ví’ðast, og þá heysgerðarinnar eftir sýslum sést Á-SkalftafeMss. 3 nátúrTega Tík'a gert vothey. En á efttofarandi sfcýrsiu, er sýnto hve V-SkaftaíeMis’s. 15 tæfcnin óx á' isyiði votheys'gerðar- nrörg prósent af töðunnd bændur Kangárvalas. 13 annar eins og á- öðfum sviðum.. verlkuðu seim vothey árin 1955 og Árnessýsla 11 Farið var að saxa heyið, o^g var 1956, en yngri skýrslur eru ekfci Gúllhrinigu- þá aúðgert að>gera grófgerðá töðu til enn, utn það efni. Antnars taka og Kjósarsýsla 12 Skýrsla er sýnir þróun votheysgerðar á íslandi síðustu tíu árin. — Af töð- unni var verkað sem vothey, talið í hundraðshlutum. L948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 2. þ. m. segir m. a. á þessa leið: 16 17 23 17 17 17 14 18 16 „Morgunblaðinu verður ákaf- 7 10 14 14 15 14 12 18 13 lega tíðrætt um það þessa dag- ana, að einliver skelfileg Iiula 10 11 12 10 12 12 10 19 16 hvíli yfir öllum málum hér á 5 8 8 8 8 6 5 8 6 landi þessi missirin. Blaðið 10 12 8 14 16 14 13 15 16 skýrði frá því eftir síðustu helgi, 14 18 18 23 23 20 22 25 27 að aðalritstjórinn, Rjarni Bene 37 35 diktsson, hefði notaff þcnnan ótta 21 20 lega leyndardóm sem uppistöðu i 14 14 20 28 26 22 22 23 24 ræðu einhvers staðar austur í 6 7 8 9 10 10 9 9 9 sveitum um síðustu helgi. Yar 12 12 helzt á frásögn blaðsins að skilja, 8 8 að ræðumaður hefði talið hinn 3 3 7 10 8 7 6 6 6 óttalega leyndardóm vera að 5 5 9 12 10 10 8 6 5 sliga þjóðina, firra liana ráði og 4 6 10 13 14 11 13 9 7 rænu oig senda hana ut í yztu • 10 9 myrknr á svo að seg’ja öllum 5 5 sviðum. 2 4 12 14 11 10 8 6 5 Hætt er þó við, að öessi pist 4 5 10 14 11 13 13 8 8 ill aðalritstjórans skili uonum 3 3 8 10 8 10 12 11 10 skammt, og þætíir hans um liinn 17 7 25 25 20 21 18 20 15 óttalega leyndardóm íari /yrir 11 13 15 15 15 14 13 16 13 ofan garð og neðan lijá Jllum al 12 14 17 19 17 16 16 24 20 menningi. Áðalritstjórinn minnt ist helzt á tvö mál i sambandi 11 13 14 14 15 17 10 25 20 (Framhald á 8. síðu) Á víðavangi Hótanir erlendra togaraeigenda. í fs/irðingi 30. f. m. er rætt um hótanir ej'lendra togaraéig- enda í tilefni af útfærslu fisk- veiðilandhelginnar. ísfirðingur segir: „Síðan ákveðið var að fisk- veiðilandhelgi fslands skyldi vera 12 mílur frá og með 1. sept- ember n. k. hafa erlendir stó?'- útgerðarmenn, cg þá aðallega brezkir, ekki linnt látum með að ófrægja á allan hátt þessa á- kvörðun. Þeir liafa á fundum samþykkt áskoranir til útgerðarmanna og skipstjóra um að hafa ákvörðun íslendinga að engu, og þeir hafa liótað því að herskip skyldu gæta liinna erlendu veiðiþjófa svo að þeir gætu áhyggjulausir atha/n- að sig á heimamiSum fslendinga. Allar orðræður þessara herra hafa mótazt af algjöru þekking- ar- og skilningsleysi á högum ís- lenzku þjóðárinnar, sem og þeirri bráðu nauðsyn að vernda hinar þýðingarmiklu upeldisstöðvar fisksins, en það ætti þó einnig að vera þeirra hagsmunamál. Rányrkja og aftur rányrkja og gjöreyðing á auðlindum íslenzku þjóðarinnar virðist vera þeto'ra kjörorð og æðsta boðorð. Þessar hótanir útgerðarmann- anna munu á emgan hátt breýta ákvörðun fslendinga um út- færzlu fiskveiðilandhelginnar,--— heldur þvert á móti stæla 'vilja þeirra og kraft til að taka >og lialda þeim rétti, sem þeim ciu um ber.“ Sérsfaða íslendinga. fsfirðingur segir ennfremúr: „fslendingar einir, og engir aðrir, hafa rétt til þess að á- kveða stærð fiskveiðilandhelgi við strendur fslands. Engin al- þjóðalög kveða á um stærð á landhelgi nokkurs lands, en meirihluti allra lýðræðisþjóða. — þeirra er um þessi mál hafa fjallað, — er fylgjandi 12 mílua /iskveiðilandhelgi, og mörg lönd hafa þegar 12 mílna landlielgi. Engri þjóð er meiri þörf á rúmri landhelgi en íslendingum, vegna þess hve lífsafkoma þeirra bygg ist einhliða á fiskveiðum. Ef íslendingum verður með vopnavaldi meinað að færa ut fiskveiðilandhelgina, er þeim um leið með vopnavaldi meinað að lifa menningarlífi í landi sínu. Jafnframt væri með vopnavaldi bönnuð nauðsynleg friðun á ein- hverjum allra þýðingarmestu uppeldisstöðvum nytjafiska á norðurhveli jarðar. íslendingar óttast ekki hótau ir brezkra útgerðarmanna. Það he/ir fyrr þotið kuldalega í þeim skjá. En þeir treysta því að lýð- ræðisunnandi þjóðir beiti þá ekki óréttlæti ieða þvingunar- ráðstöfunum. Svo bezt er tryggð góð sam- búð og vinátta Þjóða í milli, að réttlætið sé jafnan sett ranglæt- inu ofar.“ Hinn óttalegi leyndardómur. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.