Tíminn - 10.08.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.08.1958, Blaðsíða 1
Efni I blaðinu i dag: tfMAR TfMANS ERU: Afgrelðsla 1 2323. Auglýsingar 19523 Rltstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 PrentsmlSia eftlr kl. 17: 1 39 48. 42. árgangur. í spegli Tímans bls. 4. Eisenhower þarfnast sigurs ráðgjafans, bls 6. Skrifað og Skrafað, bls. 7. Reykjavík, siinnudaginn 10. ágúst 1958. 175. blað. Ráðuíieyti Abdel Karim el Kassems á fundi . Neftansjávarsigling Nautilusar markar tímamót: Norðurströnd Sóvétríkjanna erber- skjölduð fyrir flugskeytaárásum Nýja ítjórnin í írak á fyrsta fundi sínum í Bagdad eftir uppreisnina. Abdel Karim el Kassem er annar frá vinstri. „Viðræður um landhelgismálið, sem hafa munu úrslitaáhrif á gang þess“ Förin einnig mikilvæg fyrir siglingar og viðskipti Asíulanda og Vestur-Evrópu Lundúnum, 9. ágúst. — Neðansjávarsigling bandaríska kjarnaknúna kafbátsins Nautilusar undir ísbreiður Norður- heimskautsins hefir vakið ehimsathygli og þykir hið mesta afrek. Hitt er þó meira um vert, að för þessi er líkleg til ’að marka tímamót bæðihernaðarlega og eins í sambandi við siglingar og viðskipti milli heimshluta. Ræða ensk blöð mjög um þetta mál í morgun, en Nautilus er væntanlegur til Bretlands n.k. þriðjudag'. 34 farast í flugslysi NTB—Rómaborg, 9. ágúst. Alls munu 34 hafa farizt með farþega flugvél með 54 innan borðs sem steyptist til jarðar skammt frá flugvellinu mí Benghazi í Libýu, skömmu eftir að flugvélin. hóf sig til flugs frá flugvellinum þar. Vél in var á leið frá Rhodesíu til Lundúna. Orsökin til slyssins er enn ekki kunn. Hér í blaðinu var í gær sagt ít- arlega frá för kafbátsins í einstök- um atriðum, og er því ekki ástæða tii að fjölyrða frekar um þá hlið málsins. Norræn fiskimálaráftstefna fjallar um málió, Sovétríkin berskjölduð. norrænir ráíiherrar á fundum og sérstök Nato- nefnd á ráðstefnu í París eftir helgina NTB—Kaupmannahöfn, 9. ágúst. — Fyrirætlanir um stækkun fiskveiðilandhelgi í 12 sjómílur munu komast á nýtt stig n.k. mánudag, er norræn fiskimálaráðstefna hefst í Hindsgavl-höll í Danmörkuog samtímis tekur sérstök nefnd innan Atlantshafsbandalagsins málið til atlmgunar á breiðum grundvelli. Vafalaust muni þessar umræður hafa úrsíitaþýðingu fyrir g'ang málsins. Þannig skrifar fréttaritari norsku fréttastofunnar NTB og dönsku fréttasíofunnar RiRlzaus Burau. Steypa landstjórn Færeyja. Frá fréttastofunni í Stokkhólmi er borin til baka sú blaðafregn, að fyrir dyrum stæðu samningar um útfærslu fiskveiðimarkanna, undir forsjá S. þ. Hafi sænska ul anríkisráðuneytið staðhæift að ekk ert væri til í þessum fregnum. Þá flytja blöð í Færeyjum bær fregmír í morgun, að' Lýxeldisfiokk urim nþar, undir /orystu Erlendar Paturssonar, hafi gert tilraun til að velta núv. landstjórn Færeyja úr sessi. Þetta hafi þó strandað á af- stöða annarra flokka, sem töldu að slíkt væri brot á stjórnars- krán&i. Sú nýja stjórn, sem mynda átti, hefði þá strax lýst' yfir að 12 sjómílna landhelgi tæki gildi 1. sept. n. k. fsland skiptir mestu máli. í fréttinni segir, að bæði í Hindsgavl-höll og í Paris, þar sem Nato-nefndin kemur saman, verði það áællun íslands um stækkun 1. sept. n. k. í 12 sjómílur, sem mest verði rædd, enda sé það þungamiðja málsins. Á íundi Nato-nafndarinnar í París, þar i sem viðræðurnar verða óformleg-! ar, verða ekki gerðar neinar sam þykktir, ein hins vegar muni þær viðræður skipta afarmiklu fyrir þær málefnalegu og formlegu samningaumleitanir, sem óhjá- lcvæmilega verði að fara fram •seinnihluta ágústmánaðar, segir í þessari fregn. Samningar í ágúst. í fréttinni er síðan skýrt frá því, að rædd verði ýms sameigin ■leg hagsmunamál Norðurlanda á sviði fiskveiða o geinnig hugsan leg þátttaka þeirra i sameiginleg um Evrópumarkaði. ■Þá muni útvegsmálaráðherrar Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands eiga fund með sér seinna í vikunni í ÓÖ'insvéum á Fjóni. Vcrði þar rætt um stækk un fiskveiðilandhelginnar. Hugs- anlegt sé, ag fulltrúar Færeyja og íslands mæti á þeim fundi. Loks er að því vikið, að fyrir ætlanir fslendinga uin stækkun landhelgi sinnar hafi vakið mikla gremju í V-Evrópu og ja/nvel verið rætt uni að beita róttæk um efnahagsleg'um mótað.gerð- um. Samkvæmt áliti háttsettra a'ðila i Kaupmananhöfn niuni þó ekki til þessa koma, þar eð sam komulag byggt á málamiðlun muni nást á samningafundum, sent ráðigert sé að fari fram í ágúst. Mörg brezku blaðanna benda sér staklega á hernaðargildi þessa at- burða,r. Segja sum þeirra, að Bandarikin hafi nú jafnað mbelin hernaðarlega við Sovétríkin, en að surau leyti þóttu þau standa höll- um fæti I því efni eftir að Sovét- ríkin sönnuðu yfirburði sína í smíði fjarstýrðra eldflauga. Nú sé svo komið, að öll norður- slrönd Sovétríkjanna liggi opin fyr ir árásum, en hingað til hafi verð- ið miklum erfiðleikum bundið að ná lil Sovétríkjanna að norðan sök- um staðhátta. Nú geti kafbátar Bandaríkj- annahaldið sig undir ísnuin og skotizt þaðan, er þeim þykir henta og sent langdræg flug- skeyti yfir Sovétríkin. Bi-mdarík- in liafa þegar fiillkomnað eitt slíkt skeyti Polaris, sem skjóta má frá kafbátum. Er það mjög langdrægt. Nær ógerlegt sé að vinna kafbátumun nokkurt mein undir ísnum, nema þá með öðr- um sains kon,ar kafbátiun. Varn- armáttur Sovétríkjanna liafi því (Framhald á 2. síðu) Talið, að danska þingið verði kvatt saman til aukafundar um stækkun fiskveiðilandhelginnar við Færeyjar Danska stjórnin í óþægilegri a'ðstö'ðu Ekstrabladet í Kaupmannahöfn skýrir svo frá 8. þ.m., að sennilega verði horfið að því ráði að kalla saman danska þingið fyrr en lög gera ráðfyrir vegna útfærslu fiskveiði- takmarkanna við Færeyjar. Hefir H.C. Hansen foi'sætis- og utanríkisráðherra látið í það skína, að þetta yrði gert. Að réttu lagi á þingið ekki að koma saman fyrr en 2. okt. í haust'. Þjóðréttarfræðingar og ýmsir stjórnmálamenn hafa þó haldið því fram, as ekki værí unnt að breyta fiskveiðimörkunum án þess að til kæmi samþykki Fólksþings ins danska. Stjórnarskj'árbrot. Einslök blöð Vinstrimanna hafa haldið því fram, að það væri bein línis stjórnarskrárbrot, ef stjórn iii féllist á stækkun fiskveiðilak- markanna án þess að leggja málið fyrir þingið. Þetta er t. d. skoðun blaðsins eyjarnar. Með þessu er gefið í skyn að forsætisráðherranum sé þó þvert um geð að styðja málið. „Samningar hefjast brátt.“ Ekstrabladet segist hafa snúið sér íil H. C. Hansen og spurt Itingköbings Amts Dagblad, sem jafnframt segir, að danska stjórn in sé í mikilli klípu í sambandi við mál þelta. Bendir blaðið á, að H. C. Hansen hafi gefið loforð um að styðja óskir Færeyinga um stækkun fiskveiðimarkanna við han num þessi mál. Forsætisráð- herrann svaraði því til, að utan ríkismálanefnd danska þinígsins (Framhald á 2. síðu) 1 H l . F I S H 1 N Ci N E W S S August, 195S September Ist A S Sepltmbcr I iltaiu nearer, ** und tbv fitiiiVg ualions of VVestern Euro^é sluiw fliai ilie> ; nre not to fcc intinildated b> lee- land’.s p r o p u ye d iurilaferal j ariioti ou Ihat dstte. Icelandir ..... r... f.k... .,11 I Profection will be more difficull says the Morgunbladid is ah easy taxk to convince pcoplc in this counlr) about i Uníied Siáies it th... carr;. <he:i Myndiu sýnir liiua myndarlegu fyrirsögn brezka blaðsins Fishing News, þar sem fag'nað er skrifum Morgunblaðsins: „íslendingar á báðum áttum varðandi 1. september. Varzla landhelginnar verður erfiðari, segir Morgunblaðið.“ Skrif Morgunblaðsins um landhelgismálið hval- reki á fjöru brezkra togaraeigenda Brezka blaðið Fisliing News, sem þekkt er að því að sýna fs- lendingum fjandskap og alveg sérstaklega í landhelgismálinu, gerri sér nú niikinn mat úr því að íslendingar séu ekki sammála sjálfir um víkkun landlielginnar og' ákvarðanir íslenzkra stjój'nar valda til útfærslunnar. Ber blað ið mjög Morgunblaðið fyrir skildi sínum í þessu efni og svo að sjá að ummæli þcssa íslenzka blaðs séu nú orðin helzta stoð þeirra sem vilja konia í veg' fyrij- stækkun landhelg'innar. í föstudaigsblaði Fisliing News er stór grein, þar sein ákvarðan ir íslendinga í landhelgismál- inu eru >gerðar toj'tryggilegar með því að vitna í umrnæli Morg unblaðsins og benda á að þar tali fslendingar sjálfir. Er birt í heilu lag'i löng grein úr Moiig unblaðinu, sem sanna skal ágæti l»ess málstaðar, sem andstæðing' aj- íslendinga í landhelgismálun um, erlendir tog'araeigendur lialda fram. f formála er svo lögð áherzla á það að því /ari víðs f jarri að öll íslenzk blöð séu sammála í landlielgismálinu og efist sum um að aðgerðir ís- Ienzkj a stjórnarvalda til þess að færa út landheligina séu rétt- lætanlegar. Hitt er svo unihugsunarvert fyrir íslendinga sjálfa, að til skuli vera þau öfl í landinu, sem vitandi vits vinna að því að veikja málstað fslands út á við í landhelgismálinu og gera allt sem þau geta til þess að gera tortryggilegaj' þær ráðstafanir íslenzkra stjórnarvalda, sem full yrða má að hver einasti íslend ingur styðjii, nema annarleg oig ólioll sjónarmið komi til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.