Tíminn - 10.08.1958, Blaðsíða 11
ÍÍMINN, sunnudaginn 10. ágfist 1958,
II
5KRIFAÐ OG SKRAFAÐ
(Fram&ala aí 7. síðu).
tvískinnungshætti og óheilindum
pólitískra spekúlanta líður.
Yfiríýsing Eisenhowers
í sámhandi við deiluna tiTn land-
helgismálið, er sérstök ástæða
tjl að fagna 'hmmælum, sem
Ekenho'werforseti lét falla á blaða
mannafundi nú í vikunni. Iíann
lét þar um onælt á iþá leið, að
Eand'arikin teldu það brýna skyldu
sína að vernda sjálfstæði og
frelsi smáþjóða. Af þeim ástæðum
liefðu þeir m.a. brugðið fljólt og
við og veitt Líbanon umbeðna að-
stoð til að vernda frélsi sitt. Fyrir
íslendiriga er því vissulega gott að
eiga háuka í horni slíka sem
Bandarikjamenn, ef þeir ver'ða
beittir lögleysum og ofbeldi og
vopnum beitt gegn þeim, eins og
vis'sir erlendir togaraoigend-ur lióta
nú.
Einstætt smánarverk
ðíorgunbfaðið hefir nú játað, að
Island hafi í utanríkisráðhérratið
Bjarna Benediktssonar orðið fyrst
allra Vestur-EvTópuríkja til >að við-
urkenna innlimun haltísku
ríkjanna í Sovetríkin. Þetta gerð-
ist með þeim hætti árið 1949, að
Tóinas Tómasson ölgerðaririaður
var svíþtur viðurkénningu seift
ræðisma’ður Eis'llaijds, en.það eitt
baltne’sku fikjánna háfði fullt'rúa:
hér (en ekki LeUland, ein's 'og ný
íega var missagt hér í blaöinu).
L'anglHé'St'' Vestuf-Evróþuríkin og
Band’aríkln viðurkenna enn ræðis
menn og sendiherra frá útlaga-
stjórnum þessara ríkja og liafa
því elkki formíega viöurkennt inn-
limiun þeirra í Sovélríkin.
Ástæðan til þess, að Bjarni lók
þessa ákvörðun var sú, að Rússar
drógu á þessum tíma úr viö-
skiptum við íslendinga og til þess
að reyna að mjl'da þá tók iiann
þann ícost að viðni',kenna innlimun
baltnesku ríkjanna með umrædd-
um ihætti, - en - Rússar sóttust þá
injög eftir að fá þessa viðurkenn-
ingu. Ekki varð þessi viðurkenn-
ing Bjarna þó til þess, að Stalín
yrði nokkuð þjálli í samningum
við hann.
■ ísöand öé baltnesku íikin fengu
sjálfetæði um líkt leýti fýrir 40
árum. Fyrir íslendiftga er það mik-
il smlán að hafa orðið fvrstir Vest-
ur-Evrópuríkja til að viðurkenna
undinofoun og inrilimuri þessara
ríkja. Sá verknaður utanrlkisráð-
heiTa Sj'álfstæðisítoMflSÍiis gefur
giöggt. til kynna, að þólt ftokkur-
inn látist. nú. mikiíl andslæðlng-
ur Rússa, myndi hann efoki hika
við að skríða fvrir þeim, ef hann
teldi það hentiigt sér, eins og á
stæði.
Láréft: 1. Ofstopi, 6. Spræk, 8. Egg,
10. Lítill, 12. í sólargeisla, 13. Tveir
eins, 14. Strit, 16. Fæddu, 17. Rök,
19. Farartæki.
Lóðrétt: 2. Þvertré (þf.), 3. Frumefni,
4. Fjör, 5. Nauð, 7. Skriðdýr, 9. Vest-
maður, 11. Bókstafur, 15. Þannig, 16.
j Ört, 18. Gat.
Lausn á krossgátu nr. 672.
Lárétt: 1. kanel; 6. nót, 8. dós, 10.
Ark, 12. ar, 13. ÍA, 14. mas, 16. sór,
17. ári, 19. slugs. Lóðrétt: 2. ans, 3.
NÓ, 4. eta, 5. Ádairis, 7. skarf, 9. óra,
11. Ríó, 15. sál, 16. sig, 18: ru.
Dagskráin í dag.
9:30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Dómskirkjunni (Prest-
ur: Séra Árelíus• NíelssoV Órg-
- arileikari:' Helgi Þorlákssonj.
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Kaffitíminn: Létt l'ög af plöt-
um.
16.30 „Sunnudagslögin“.
18.30 Barnatími (Ilelga og Hulda Val-
týsdætur).
Skipadeild S.t.S.
Hvassafell er i Reykjavík. Arnar-
fell er í Helsirigfors. Jökulfell er á
Reyðaríirðí. DisarfeH er í Lcningrad.
Litlafell losar á Austurlandshöfnum.
Helgafell er í Keflavík. Ilamrafell
væntanlegt til Reykjavíkur 13 þ. m.
frá Baturn.
19.30 Tónleikar: Reginald Fóort leik-
ur á bilóorgel (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 „Æskuslóðir";;; VII;Vestmanna
eyjar (Sigurður Gutto.rmssori
. bankafulltrúi).
20.45 Músilc frá tónlistarháíiðinni í
Prag á liðnu vori: Hljómsveit-
arþættir og atriði úr óperum
eftir tékknesk tónskáld (Tékk-
neskir listamenn flytjak
100 gulikrónur * Tse» „irmt,
«Hageng!
i Sterlingspuria í5,7ti
1 BandaríkjádoUar* ðji
1 Kanadadollaj e.9t
100 danskar krónui «88.36
100 norskar krónu- ! «8.5t
100 Sænskar krónur - 815.50
100 finnsk mörli ».io
(000 franskir franga js.86
100 beígiskir frankai 5 tz.go
100 svissneskir frank*> 176.00
100 tékkneskar krónu «26.67
100 vestur-þýzk mör> »81,30
1000 Lírur 26.02
'00 Gyllinl «»’ 10
Arbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga.
f~! I ; '
Náttúrugripasafnið. Opið á sunnu-
dögum kl. 13,30—15, þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 1,30 til 3,30.
Þjóðmlnjasafnið opið sunnudaga kl.
1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Út-
lánadeild opin alla virka daga kl.
14—-22, nema laugardaga kl. 13—
16. Lesstofa opin alla virka daga
kl. 10—12 og 13—22, nema laugar-
daga kl. 10—12 og 13—16.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið alla
virka daga nema laugardaga kl.
18—19.
Útibúið Efstasundi 26. Opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga.
Útibúið Hólmgarði 34. Opið mánu-
daga kl. 17—19.
21.20 „í stuttu Htó-l'i". — Umsjónar-
maður: Jóns Jónasson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.0Ó Morgúnútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
1*2.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19‘.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum
(plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar (plötur).
20.50 Útvarp frá íþróttaleikvangin-
um í Laugardal: Sigurður Sig-
urðsson lýsir síðari hálfleik
landsleiks í knattspyrnu milli
íra og íslendtnga.
l DENNI DÆMALAU5
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Um daginn og veginn (Axel
Thorsteinson rithöfundur).
22.30 Sænsk kammertónlist (pl'ötur).
22.50 Dagskrárlok.
ní«Þ>v.V-* )'» WM«vrAU«,tio^, aupnmrMMwr* - V»wvaji»
— Sjáðu lúðurinn, sem ég fann, hann lá á stól baðvarðarins.
ÞAKKIR
Rotaryklúbbur Akraness bauð okk-
ur, gamla fólkinu á Akramesi, í
skemmtiferð um Borgarfjarðarhérað,
fimmtudaginn 31. júlí s.l., og varð
ferðin okkur til mikillar gleði og á-
nægju. Þökkum við Rotaryklúbbnum
af alhug fyrir ferð þessa og þá vin-
semd og hugulsemi, sem hún sýnir í
okkar garð.
Enn fremur þökkum við Bæjar-
stjórn Akraness fyrir ágætar veit-
ingar, sem hún annaðist í ferð þess-
ari.
Akranesi, 7. ágúst 1958.
Gamla fólkið á Akranesi.
S.l. fösitudag voru gefin saman í
hjónaband Ólöf Vilhelmina Ásgeirs-
dóttir, Garðarsbraut 47, Húsavík, og
stud. med. Helgi Þröstur Valdimars-
son, Hörpug. 13, Reykjavik.
Læknar fjarverandi
Atma Þórarinsson frá 25. Júnl tb
l. september Staðgengiill: Guðjón
Guðnason, Hverflsgötu 50. Viðtals
tími 3,30—4,30. Sími 15730.
Bergsveinn Ólafsson frá 3. Júll tt
12. ágúst. Staðgengill Skúli Thorodri
«en.
Bjarni Bjarnason frá 8. Júlí tn 1»
ágúst. StaðgengiR Árnl Guðmunds
«on.
Bjöm Guðbrandsson frá 28. Júm
til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmund
or Benediktsson.
Bjarni Jónsson frá 17. júli tH 17
ágúst. Stg. Guðjón Guðnason.
Haildór Hansen frá 3. Júll tll 15
ágúst, Staðgengill Karl Slg. Jónasson
Gunnar Benjamínsson frá 2. Júll
Staðgengill: Ófeigur Ófeigsson.
Páll Sigurðsson, yngri, frá 11. júli
til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas
Jónasson.
Stefán Björnsson frá 7, júlí til 15.
ágúst. Staðgengill: Tómas ▲. Jómt
xsson.
Sunnudagur 10. águst 1
Lárentíusmessa. 222. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 9,20.
Árdegisflæði kl. 2,02. Slðdeg-
isflæði kl. 14,39.
Loftleiðlr h.f.
Leiguflugvél Lolftlefða er væntan-
Ieg ki. 8,15 frá New York. Fer kl,
9.45 til Oslo og Stafangure.
Hekla cr væntanleg kl. I3.G0 fBS
Hamborg, Kaupmannahöfa og Osló,
Fer kl. 20,30 U1 New York.
Flugfélag íslands h.f,
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til GlasgOW og Kaup-
mannahafnar kl, 08.00 á dag. Vaent-
anlegur aítur til' Reykjavikör kl.
22.45 í kvöld. — FlugvéEn fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 08.00 í fyrramálie.
Hrímfaxi er væntanL til Reykja-
víkur kl. 16.50 í dag frá Ba .öorg,
Kaupmannahöfn og Osló. — Flug-
vélin fer til Lundúna kl. 10.30 í
fyrraniálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 fcrðir), Húsavíkur, ísafjarjf-
ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), BíldudaU, Kgiis-
staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
16. dagur
Lafmóðir eftir hinn hraða flótta, leita Eiríkur og
menn hans á náðir skógarisn. En hefndaróp fjand-
mannanna nálgast þá stöðugt og þeir hafa greinilega
rakið slóð þeirra.
Ennþá einu sinni er barizt af liörku é báða bóga.
Víkingarnir kunna vel að handleika boga sína og
einn maðurinn af öðrum fellur í valinn af liði óvin-
anna, svo þeir hörfa undan í bili.
Eiríkur dregur andann léttar. En í sömu andrá
heyrist skelfingaróp og ein manna hans eekkur nið-
ur í jarðveginn alit upp að hönduiti, ea til aHrar
hamingju tekst að draga manninn upp úr feainu,
áður en hann sekkur alveg. Geysihreið fea loka nú
undankomuleið þeirra fálaga.