Tíminn - 10.08.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.08.1958, Blaðsíða 3
í I M I N N, sunnudaginn 10. ágúst 1958. 3 Flestlr vlta aS TÍMJNN er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum þaS útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér I litlu *’t rúmi fyrlr litla peninga, geta hringt ( síma 19 5 23. TapaS — FundiS_______________i Bækur og tímarit SÆNSKUR STÚDENT tapaði brúnu BÓKASÖFN og lestrarfélög. Bjóðum tjaldi sunnudaginn 3. ágúst milli yður beztu faanleg kjör. Höfum Saurbæjar og Hvítárbrúar. Hring- einmitt bækur handa yður í tug- ið vinsamiegast í síma 12771 eða . þúsundatali, sem seljast á afar 11970. lágu verði. — Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26. Kennsla Vinna TEIKNINGAR AUGLÝSINGAR STAFIR SKILTI Teiknistofan TÍGULL, Hafnarstræti 15, sími 24540 '.V.V.'.V.V.V.V.V.’.V.'.V.V, v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. iWMiBimmg—BiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuuB 1 Blaðburður LÆRIÐ VÉLRITUN A SJÖ klukku- stundum. Öruggur árangur. Einn- ig tíu stunda námskeið í hagnýtrl spönsku. — Miss MacNair, Hótel Garði, sími 15918. Húsgögn SVEFNSÓFAR — é aðeins krónur 2900.00. — Athugið greiðsluskii- máia Grettisgötu 69. Kjallaranum. Fasteignir FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð- ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205. JÓN P. EMILS, hld. fbúða og húsa- sala. Bröttugötu 3a. Símar 19819 og 14620. HÖFUM KAUPENDUR að tveggja til •ex herbergjs tbúðum Helzf nýj- um eða nýlegum i bænum. Miklar átborganir Nýj* fasteignasalan. BankastrætJ 7, aími 24300 SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 sími 16916 Höfum évaHt kaupend- ur *ð góðum ibúðum í Reykjavík og Kópavogl KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu ibúBir viB ailra hiefl. Eignasalan. Simar S60 og 6B. Kaup — saia CHEVROLET '54, í góðu lagi, er til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt „C. 54“, sem fyrst. ORGEL-HARMONIUM til sölu. Er með 2’ Eolshörpu. Tilboð auðkennt „Orgel“, sendist blaðhiu. KVIKMYNDASÝNINGARVÉL, 16 m/m til sölu, á góðu verði. Til- boð sendist blaðinu merkt „Kvik- myndavél“. GÓÐAR MJÓLKURKÝR til sölu. — Séra GísU H. Kolbeins, Melstað, Ytri-Torfustaðahreppi, V.-Hún AÐSTOÐ hf. við Kalkofnsveg. Sími 15812 BifreiSasala, húsnæðismiðl- nn og blfreiðakennsla I?r SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti. mUlur, borSar. beltispör, nælur. armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gulismiðir Stein- þdr og Jóhannes, Laugavegi 30 — SímJ 19209 SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. SmyrUsveg *0. Sfmar 12521 og 11628 BARNAKERRUR mikið úrvalÁjBarna- rúm. rúmdýnnr, kerrupokar. leik- grindur Fífnlr, Bergstaðastr 19 Sími 12631 MIÐSTÖÐVARKATLAR. Miðstöðvar- katlar Talcnl tat* Súðavog 9 SímJ 33599 ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum llagnúi Ásmundsson. íngólfsstrseti S og Laugavegi 66 Sirni 17884 Lögfræöistörf SIGURÐUR Ólason hrl, og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15535 INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4 Síml 2-4753 KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- löginaður, BóIstaðarhUð 16. sími 12431 Feröir og ferðalög Í4US7URFERÐIR - Reykjavík, Selfoss Skeið, Laugarás, Skálholt, Biskups- tuíigur, Gullfoss, Geysir, svo og fcrðir í Hrcppa. — Bifreiðastöð ís- RÁÐSKONA óskast í sveit fyrir 1. september eða síðar. Mætti hafa með sér barn. Tilboð sendist blað- inu fyrir ágústlok merkt „Sveit 100“. SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla. Tek breytingar á kápum og dröktum. Sauma kápur é börn og unglinga. Grundarstíg 2A. HÚSEIGENDUR AThUGIÐI Bikum þök, kíttum glugga og hreinsum og berum í rennum. Sími 32394. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd- III, sími 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð ir og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos gerði 10, Snni 34229. FATAVIGERÐIR: Tek að mér að stykkja og gera við alls konar fatnað. Upplýsingar í síma 10837. Geymið auglýsinguna. Sími 10837. SMfÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. HREINGERNINGA* og glugga- hreinsun, Símar 34802 og 10731. INNLEGG vlð ilslgl og tábergssigi. Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Síml 12431. VIÐGERÐIR á barnavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- taekjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. GarBsláttuvélar teknar til brýnslu. TallB viB Georg á Kjartansgötu 5, heízt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kunststopp, fata- breytlngar Laugaveg) 48B simi 18187. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundlr smurollu. Fljót og góð afgreiðsla. Siml 16227 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Slmi 17360 Sækjum—Sendum JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiBlu-, cello og bogaviBgerBir. PI- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, slml 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á rafmótora. ABelna vanlr fagmenn. Baf i.f.. Vttastlg 11. Sími 23621 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun os verkstæði. Siml 24130. Pðsthólf 1188. Bröttugötu 8. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Simj 10297 ánnast ellar myndatökur HÚSAVIÐGERÐIR. Kittum glugga og margt fleira. Simar 34802 og 10731. OFFSETPRENTUN Gjósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndlr sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917 HÚSEIGENDUR athugið. Gerum viB og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. I sima 24503 LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla lnnan- og utanhússroálun. Simar 34779 og 82145 GÓLFSLfPUN. BarmasliB 88 — c!ími 1S6B7 BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR á íslenzku, þýzku og enslcu Harry VUh. Sehrader, Kjartans;;ötu 6. — Simi 16996 íaBein.'i miUI kt 18 og 80). » ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbælnn GóB þjónusta, fljót afgrelBsia ÞvottahúsiB Mntffi, Bröttugötn ta, «imi 12428. S jötugur: JÓN JÓNSSON sundhallarvörður Sjötugur er í dag Jón Jónsson sundhallarvörður. Hann er fædd ur 10. ágúst árið 1888, að Brekkna koti í Reykjahreppi í Suður-iÞing- eyjarsýsþi. Hann var í unglinga skóla í Mývatnssveit þrjá vetrar parta, en lagði auk þess stund á nám í orgelleik einn vetur. Árið 1913—14 var hann óreglu legur nemandi í Kennaraskólan- um. Jón var barnakennari í Reykja 'hverfi í nokkur ár, og kenndi auk þess sund í Reykjahreppi vorin 1913—15. Hann var lengi söng stjóri og organisti í Neskirkju í Aðaldal og hvers manns hugljúfi. Kona hans Snjólaug Egilsdóttir frá Laxamýrl er dáin fyrir 4 ár- um. Börn þeirra hjóna eru mörg og öll mannkostafólk. Ég sendi Jóni hugheilar óskir. Ég vona að hann eigi eftir að starfa lengi enn og lifa vel. Þeir menn, sem unna æsku og tónum eiga sér ríkt líf og gott. K Tímann vantar ungling eða eldri mann til blað- | 1 burðar um efri hluta. = — 1 Laugavegs og Hverfisgötu. | NJÁLSGÖTU og 1 GRETTISGÖTU | | AFGREIÐSLAN iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmuuni '.VV.'.VW.V.'.V.V.'.V.'.V.V ÚR og KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk-j um. Valdir fagmenn og full-j komið verkstæði tryggja*! örugga þjónustu. jAfgreiðum gegn póstkröfu.í Jön SlpunSsson Slutrt9ripav<r;lun Laugaveg 8. WAWVWóMiWVWVW.V Ymislegl Ww<\GoáL • • r\r\. . .. < n -(siafn) iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnniiiiiiiiiuiiiuiuuiuiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiuiimmiimiiiuiiiuiiiimiimiiiiiuiiimiiiiiMn \ HREÐAVATNSSKÁLI. Veitingaverð- var (vegna aukins kostnaðar) dá- lítið hærra, en venjulega um verzl unarmannahelgina. Nú er aftur sama lága verðið. LOFTPRESSUR. Stórar og litlar tU leigu. Klöpp sf. Sími 24586. HVAR FÆST GOTT KAFFI, eins og menn vilja drekka, og með því 4 stykki heimahakaðar kökur, fyr- j ir kr. 10,oo? — í Hreðavalnsskála. j i KONAN, sem bað um miða nr. 1646 í liappdrætti Framsóknarfiokksins er beðin að hafa samban dvi ðskrif stofu happdrættisins, Frikirkju-; vegi 7. VEITINGAVERÐ er mjög misjafnt. í Hreðavatnsskála kosta t. d. 4 brauðsneiðar, með góðu áleggi og kaffi eins og menn vilja drekka aðeins kr. 15,oo. Þetta er nær því meðalmáltiíð. Berið þetta saman við verð á öðrum sumarveitinga- j húsum. Skattskrá Reykjavíkur árið 1958 er til sýnis 1 Skattstofu Reykjavíkur, Alþýðuhús- | inu við Hverfisgötu, frá mánudeginum 11. ágúst | til sunnudagsins 24. ágúst, að báðum þeim með- = töldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laug- ardaga kl. 9—12. í skattskránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, | eignarskattur, námsbókargjald, kirkjugjald, kirkju | garðsgjald, tryggingargjald, slysatryggingariðgjald g atvinnurekenda, iðgjald til atvinnuleysistrygging- | arsjóðs og skylduspamaður. Innifalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1% álag | til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að § vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í f bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 sunnudag- I ínn 24. ágúst. Reykjavík, 10. ágúst 1958. Skattstjórinn í Reykjavík E= I B •uiiiniiiuiuiiiuiuiiuiuuuiiiniuiuniiuiuuiuiiuinuiuiuiuiiumuiiiiuiiiiiuiuiiiiuiuuiiiuiiHimiimiiiiuiuiB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.