Tíminn - 20.08.1958, Blaðsíða 1
I f MAR TÍMANS ERU:
Afgreiðsta 12323. Auglýsingar 19523
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir ki. 19:
1(301 — 18302 — 18303 — 18304
Prentsmiðjan eftir kl. 17: 13948
42. árgangur.
Reykjavík, míðvikudaginn 20. ágúst 1958.
EFNI:
4. síðan, bls. 4.
Búnaðarsamb. Suðurlands', hálfrar
■aldar minning, eftir Pál Zóphón-
íasson, bls. 5.
Athyglisverðir frambjóðendur,
bls. 6.
Rætt við Steinunni Jónsson, bls. 7
182. blað.
Sjálfhreyfivagninn
Málamiðlunartillaga Norðmanna um
mál Austurlanda nær lögð fram í gær
Þess vænzt, aft hún hljóti nægilegt fylgi
á þinginu
NTB-New York, 19. ágúst. — í dag var haldið áfram um-
ræðum á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um málefni
landanna við austanvert Miðjarðarhaf. Norðmaðtirinn Hans
Engen lagði formlega fram málamiðlunartillögu, og er þess
vænzt, að sú tillaga hljóti nægan meirihluta. Danmörk, Kanada
og nokkur fleiri ríki standa að henni og bæði Bretar og Banda-
ríkjamenn hafa lýst stuðningi við hana.
Fyrsti ræðumaður á fundi þings Oanimarskjöld ætlaði að igefa
ins í dag var Malik utanríkisráð shylsúu lyrlr septemberlok.
herra Libanons. Ha:in lét í Ijós Að því er snerti stofnun vopn
þakklæti við Bandaríkjamenn fyr aðs lögregluliðs S. Þ. og efnahags
ir að hafa brugðizf vel við til að aðstoðar- og framfaraáætlun fyrir
hindra undirróðurs og íhlutunar: löndin fyrir botni Miðjarðarhafs
sarfsemi utanaðkomandi afla um ins, sagði Engen, afj þar væri um
innanríkismál landsins. Hann full ; að ræða, hvort S. Þ. sæu nokkuð
yrti, að stjórnarvöld landsins ; fram á leið eða einblíndu á nakt-
myndu biðja Bandaríkjamenn að
flytja herinn burt úr landi, þegar
MikiS er sf aflskonar landbúnaðartækjum á Lanbúnaðarsýningunni á Sel- er fært væri.
fossl. til sýnis fyrir utan sýningarskálann. bessi dráttarvél ekur þar hring
effir bring daginn út og daginn inn og auðvitað án stjórnanda. Sýningar- Norska tillagaii byggisf á, að
gestír skoða hana mjög gaumgæfilega, eins og myndin sýnir, , þeirri von brezkur og bandarískur her verði
að sjá hverrtíg dráttarvélin fer að því að aka án stjórnanda. (Tíminn) fhittur frá Libanon Og' Jórdaníu,
eins oig Bretar og Bandaríkja-
menn hafa lýst yfir að gert verði.
Lagt er tU, að Hanmiarskjöld
framkvæmdastjóri athugi á
hvern veg verði bezt tryggt sjálf
stæði og öryggi þessara landa.
Bandaríkjamenn hleypa aí stokkun-
um stærsta kjarnorkukafbáti heims
Samkomulag um eftirlitskerfi á
ráðstefnu tæknifræðinga í Genf
Getur komitl upp um hvers kyns brot á hugsan-
legum samningi um bann vitS kjarnorkuvopna-
tilraunum
Genf, 19. ágúst. — Ráðstefna sérfræðinga austurs og vest-
Hann er nefndur Triton, og er að því er bezt er vitað stærsti þdrra^þjóða^sem standa^að^til- m’s 1 Genf ti] að finna leiSir til eftirlits með hugsanlegii banni
kafbátur i heimi. Þetta er áttundi kjarnorkukafbáturinn, sem íögunni hefðu ráðgast við þær við kjarnorkuvopnatilraunum, sem nú hefir setið í sjö vikur,
Baodáríkjamenn setja á flot.
Heímingi stærri en Nautilus, knúinn tveimur
kjarnorkuvélum
Groton, Connecticut, 19. ágúst.
knúmn er tveim kjarnorku vélum, hljóp af stokkunum 1 dag.
Hans Engen fylgdi tillögunni
úr hlaði og skoraði á þingið að
samlþykkja hana. Hélt hann því
fram, að hún væri sá grundvöllur,
Fyrsti kafbáturinn, sem sem s- Þ- §ætu starfað á að því
að leysa vandamál Austurlanda
nær. Iíann sagði, að fulltrúar
ar staðreyndir. Bezf væri að gefa
Hammarskjöld allfrjálsar hendur
um aíhuganir sinar og skýrslur
um ástandið. Engen sagði að lok
um, að væntanlega myndi fyrsta
Framhald á 2. síðu.
Viðbótar viðskipta-
samningur undirrit-
aður í Moskvu
Mánudaginn 18. ágúst s. 1. var
undirritaður í Moskva samningur
um viðbót við viðskipta- og
greiðslusamning íslands og Sovét
ríkjanna frá 1. ágúst 1953.
Samningurinn gerir ráð fyrir að
andvirði 12 fiskiskipa, sem smíðuð
eru í Austur-Þý'zkalandi fyrir ís-
lenzk fyrirtæki verði greitt af vöru
skiptareikningi íslands og Sövét
ríkjanna, og auknum yfirdrætti í
jþvjí sambandi. Neniur andvirði
skip'anna 50 millj. kr.
Pétur Thorsteinsson ambassa
dor annaðist samningagei-ðina af
íslands hálfu og undirrtaði samn
inginn.
(Frá ut'anríkisráðuneytinu).
1 mikla bákn fvrir hvers konar á- reyna að gera hana svo úr garði,
Skip þetta* er 5900 lestir að ieitni. Skipstjóri á Triton verður | að hún hlyl\ stuðning. tveggja
sl'æro* og er lengdin 447 fet. Skip ^ Edward Becch sem er frægur fyr þriðju bluta a þinginu samtimis
ið er sern. sé nærfellt helmingi i ir að hafa skrifað skemmtilega 1>V1, að hun Serði Hámmarskjöld
skáldsögu um styrjöld kjamorku h'amkvæmdastjóra fært að vinna
kafbáta.
lögunni hefðu ráðgast við þær
þjóðir, sem málið snerti, til að hefir náð samkomulagi um eftirlitskerfi, sem koma mun upp
um og færa á skrár hvers konar brot á hugsanlegum samningi
um bann við kjarnorkuvopnatilraunum.
stærra en neðansjávarskipin Naut
ilus og Shate, sem bæði hafa siglt
undir Iheimskautsísnum milli
Kyrrahafs og Aílanshafs. Triton
getdr siglt meg miklum hraða á
yfirfeorði sjávar ekki síður en und
ir þwí. Eins og áður segir er þetta
áttuadi kjarnorkukafbátur Banda
rikjamanna, en fullákveðið er að
kjarnorkukafliátafloti þeirra verði
33 sfcip og er smíði niargra þeirra
í fuUum gangi. Búizt er við að
skipið verði reiðubúið t'il reynslu
ferðar eftir eitt ár.
Radarskip.
Sifcipið er byggt sem radarskip
með miklum útbúnaði til að vera
við óvinaánósum, og' er kunngert,
að á siglingum munu fylgja því
tveir srnærri kafbátar, eins konar
orrustusnekkjur til að verja þetta
Bretar hef ja aftur
kjarnorkutiíraunir
við Jólaeyjar
NTB—London, 19. ágúst. Brezka
stjórnin hefir tilkynnt fulltrúum
allra erlendra ríkja í London, að
frá og með 20. ágúst sé lýst yfir
hættusvæði kringum Jólaeyjar á
Kyrrahafi, með því að Bretar séu
nú að hefja. þar kjarnorkutilraun
ir á nýjan leik. Ekki hefir verið
tilkynnt, hversu lengi þessar til
raunir muni standa yfir.
að lausn vandans í sámræmi við vinni nú að því að fuMgera endan-
kröfur staðreyndanna. lega skýrslu, sem búast rná við, að
í fréttatilkynningu frá ráðstefn- verði reiðubúin á morgun eða
unni segir, að vísindamennirnir hinn daginn. Á allsherjarfundinum
í dag, sem var sá fyrsti af því tagi,
sem sérfræðingarnir hafa haldið í
Evrópumeistaramótið í frjálsum í-
þróttum hófst í Stokkhólmi í gær
Svavar Markússon setti íslenzkt met í 800 m.
hlaupi og komst í undanúrslit. — Hilmar féll
úr í 100 m. hlaupinu
Sjötta Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum hófst í
Stokkhólmi í gær. Veður var hið fegursta og áhorfendasvæðin
þéttsetin. Klukkan tvö hófst setningarathöfnin og gengu þá
keppendur, sem eru um 900 talsins, fylktu liði inn á völlinn.
Fyrstir gengu Belgar, en gestgjafarnir Svíar fóru síðastir og
var flokkur þeirra fjölmennastur. Hallgrímur Jónsson var
fánaberi íslenzka flokksins. Að því búnu setti Bertil prins
mótið með ræðu.
Tveir ísleudiiiigar kepptu þenn
an fyrsta dags mótsins. Hilrnar
Þorbjörnsson hljóp í 5. riðli í
100 m. hlaupinu og varff aðeins
mettíma 1:50.5 sek. Komst Svav
ar því í undanúrslit í þessari
greiii.
í gær var keppt til úrslita í
þremur greinum, 10 km. hlaupi,
fjórði á 11.3 sek., en fyrstur varð 20 km. göngu og spjólkasti kvenna.
Rússiun Bartenv á 11 sek. Virt Því miður voru skeyíi frá NTB
ist riðill Hilmars einn sá létt um úrslit í 10 •km. lilaupinu ólæsi
asti og kom því framniistaða leg og sama er að segja um úrslit'
lians á óvart, en hildaust má í spjótkastinu. en þar var setl
kenna meiðsli í fæti um það. nýtt Evrópumet. f 20 km. göng
Svavari Markússyni gekk betur unni sigraöi Vickers, Englandi, og
í 800 m. lilaupinu þar sem liann varð hann fyrsti sigurvegarinn á
varð þriðji á nýjuin íslenzkum þessu Evrópumeist'aramóti og
meira en viku, voru umræður mjog
stuttar og aðeins fjallað um skýrshi
frá einni tækninefnd þingsitvs' um
hugsanlegt alþjóðlegt eftirldtskerfi.
Er fundurinn var settur, var flutt
minningarræða um franska kjarn-
orkuvísindamanninn Jouiot-Curie,
sem andaðist fyrir skömmu.
Fyrsti fundur imi tæknileg atriði
afvopnunar, sem Rússar fallast
á að taka þátt í.
Stjórnmálafróttamaður Lundúna
útvarpsins bendir á, að þessi fund-
ur í Genf, er fyrsti fundur uin
tæknileg efni afvopnunar, sem
Eússar hafa fallizt á að taka þátt
í. Aðrar þjóðir, sem taka þátt í
ráðstefnunni, eru Bretland, Banda-
ríkin, Frakkland, Kanada, Tékkó-
slóvakía, Pólland og Rúmenía.
„ , Fundurinn er árangur af bréfa-
I fimmta riðhnum urðu urslit skriftum þeirra Eisenhowers og
þessi. 1. Bartanev, Rússlandi 11.0 Krustjoffs, er hófust um þetta efni
sek. 2. Goldovany, Ungverjalandi i j apríi. Bandaríska stjórnin hefir
11,1 sek. 3. St'esso, Tékkóslavíu . lýst því yfir, að fundurinn sé að-
eins um tæknileg málefni og fjalli
ekki um annað, en það var hún,
þjóðsöngur Englands hljómaði
fyrst allra þjóðsönga yfir Stad
ion í Síokkhólmi.
í 1. riðli 100 m. hlaupsins sigr
aði Þjóðverjinn Germar á 10.9
sek. Nielsen, Noregi sigraði í 3.
riðli á 10.6, en þar fengu Muller
sama tíma. Declour, Frakklandi,
Sviss og Sandström, Englandi
sigraði í sínum riðli á 10.6. —
riðlinum
11,2 sek 4. Hilmar 11.3 og 5. Ras
mussen, Danmörku einnig á 11.3.
í 1. riðli 800 m. hlaupsins sigr
aði Derek Johnson, Englandi á
1:49.5 mín, 2. varð Evrópumeistar
inn 1950, Szenlengali, Ungverja
landi á 1:50.0 mín 3. Svavar á
1:50.5 min. og fjórði Hollending
urinn Haas ó 1:51.4 min.
í dag verður keppt í 100 m.
hlaupi, úrslit, langstökki, úrslit og
einnig verður undankeppni í
kringlukasti, en þar keppir Hall
grímur Jónsson, 03 fyrri dagur
tugþrautiar.
sem upphaflega boðaði til hans.
Akranes sigraði
Raufoss
í knattspyrnuleik í gærkvöldi
sigraði Akranes frá íslandi Rau-
foss með 5:1 (1:0) (4:1). NTB.
Þess má geta, að Raufoss leikiu- í
1. deild.