Tíminn - 20.08.1958, Blaðsíða 2
2
T í MI N N, miðvikudaginn 20. ágúst 195&,
Helgi Hjörvar, skrifstofustjóri,
sjötugur í dag
Helgi Hjörvar skrifstofustjóri hafi aðrir útvarpsmenn oftar og
Utvarpsráðs er sjötugur í dag.
Helgi Hjörvar er þjóðkunur
cnaður og mikilsvirtur. Hann er
:neð orðhögustu mönnum í land
inu, mlálsnilld hans þekkir svo að
segja hvert mannsharn á íslandi
■enda má fullyrða að ekki
betur náð eyrum alþjóðar.
Helgi Iljörvar er fyrir magra
hluta s’akir einn hinna 'ósviknustu
íslendinga og í bezta lagi
þjóðlegur um það sem vel er.
íann ann mjög fornbókmenntum
pjóðarinnar og kann vel að meta
þær, skilja og miðla öðrum.
Hér verða ekki rakin margvís-
eg störf Helga Hjörvars. Hann
íefir auðgað íslenzkar bókmennt
r með snilldarvelgerðum sögum
>g þýðingum. Hann hefir gefið
eskunni í lar.dinu forskrift með
kýrri og stílhreinni rit.hönd, sem
nargir hafa þannig tileinkað sór.
Um langt árabil hefir Helgi
Hjörvar verið skrifstofustjóri út-
/arpsráðs og gengt þar einkar
vandasömu trúnaðarstarfi á þann
iiátt að honum hefir oft tekizt að
koma góðum heyfeng óhröktum í
hlöður útvarpshlustenda. Að fé-
lagsmálum hefir Helgi mikið unn
ið einkum hin síðari ár að mál-
efnum ritlhöfunda og listamanna.
Þar eins og annars staðar hefir
hann reynzt hinn mikli þolgóði
baráttumaður. Hann er skemmti-
legur, fjörmikill og orðheppinn.
Orðheppni Helga er þó enginn
„heppni" heldur meitluð og snjöll
vísindi og list'. <3.
Þetta var einu sinni skip
Sæmilegt útlit með kartöflusprettu
víðast í Arnes- og Rangárvallasýslum
Þeir Ingólfur Davíðsson og Kári Sigurbjörnsson, kartöflu-
matsmaður, hafa undanfarið ferðazt á vegum Atvinnudeildar
Háskólans víða um lágsveitir Suðurlands til að skoða matjurta-
garða. Er þetta eins konar heilbrigðiseftirlit og m. a. verið
að rannsaka útbreiðslu kartöfluhnúðormsins.
Ekki fundu þefr félagar hnúð-
orminn á neinum nýjum stöðum
’5g virðist 'ætla að takast að hefta
r.itbreiðslu hans og útrýma hon-
um, ef allir smitaðir garðar eru
3agðir niður, en á því er cnn
’.'alsverður misbrestur.
Smágarðar verstir.
Margir hafa að vísu lagt „orma-
garðana" niður og breytt þeim í
graslendi, eins og vera ber, en
sumir þráast við. Einkum virðist
.'ólki vera sárt um sm'ágarðholur
’.’ið hús í kaupstöðum t. d. í Reykja
vík og við einstaka sveitabæ t. d.
Núpa undir Eyjafjöllum — og það
jpótt aðeins sé um smáblet'ti að
::æða og þótt breiður kragi af
íjóla og hrisapunti vaxi allt í
kring og smá færi sig inn í garð
:nn unz aðeins er eftir smá kart
•oflugarðsauga í miðri illgresis-
íbreiðunni.
Góð lieilbrigðisráðstöfun.
En víðast sunnanlands eru kart
iflurnar nú orðið settar í nýræktar
álög .og sáðskipti á tveggja til
briggja ára fresti. Er þetta góð
'.ieilbrigðisráðstöfun í matjurta-
r.'æktinni. Gömlu garðarnir tína óð
,m tölunni út um sveitirnar, þar
: em -landrými er nóg.
fitöngulsýki.
Þó er sums staðar alltaf mikið
d stöngulsýki, af því að sjúk grös
iiafa ekki verið hreinsuð burt í
'bma og vandað valið á -útsæðinu.
■’fyrir rúmum tveimur vikum
jkemmdi frost kartöflugrös í Land
' yjum og sumsstaðar á Rangár
’öllum, en óvíða svo að um veru
'egan skaða væri að ræða. Virð
:st útlit með kartöflusprettu víða
/æmileg í Árnes- og Rangárvalla
nýslum. Meðan þurrkur helzf og
svali á náttum, er naumast nein
hætta á kartöflumyglu.
Kálmaðkar gera usla.
Kálmaðkar hafa víða gert
usla í rófum, þar sem nægilegar
varnir hafa-ekki verið framkvæmd
ar. Ekki hefir reynzt nægilegf til
varnar að blanda lindandúfti sam
an við fræið. Það gerif að vísu
gagn framan af sumri, en nægir
ékki til fulls, enda ekki við því að
búast.
Kálæxlaveiki.
Á nokkrum stöðum fannst kál
æxlaveiki, er borizt hafði með kál
jurtum t'il gróðursetningar úr smit
uðum uppeidisreitum. Ætíu garð-
yrkjustöðvar' að sjá sóma sinn í
því að láta aldrei af hendi til
gróðursetningar káljurtir eða aðr
ar plöntur með rót úr kálæxla-
sjúknum reitum eða görðum. Mold
in er smituð í mörg ár eins og
kunnugt er og ef húsdýrin kom
ast í sýíkt kál eða rófur, þá geng
ur kálæxlasveppurinn ómeltur nið
ur af þeim.
LandhelgismáliS
•Tamhald af 12 líðu).
vernd. Sem stendur eru engin
brezk herskip við íslandsströnd,
en verið er að ferðbúa skip úr
þeirri deild brezka. sjóhersins, er.
annast aðstoð við fiskiskip í höfn
Port Edgar í Skotlandi. í höfn
í Port Edgar eru nú þrjár fregát
ur, fjórir mismunandi tundur
duflaslæðarar og einn vélbátur.
Talsmaður brezlca utanríkisráðu
neytisins sagði í dag, að Bretar
hefðu mánuðum saman haldið
uppi áköfum og víðtækum samn
ingaviðræðum við önnur ríki, sejn
hagsmuna ættu ,að gæta í sam-
bandi vig feikveiðilandhelgismál
íslands, fyrst og fremst þau ríki,
sem vön eru að veiða á íslandsmið
Flestallir á Islandsmið?
Ólöglegt verkfali, sem hindrað
hafði um 70 togara í Aberdeen í
að komast á sjóinn, leystist í dag,
og skipin lögðu þegar af stað. Bú
is't ér við, að næstum allir bfezk
if togarar verði staddir innan nýj.u
lá mílna markanna vig ísland, er
reglugerðin gengur í gildi 1. sept;
Þetta var einu sinni sjófært skip, en grotnar nú í sandinn
(Ljósm.: Tirmnn aó).
Millifandaskip kom til
Kópaskers í fyrradag
Máiamiðlunariillaga
(Framhald af 1. síðu)
skýrsla Hammarskjölds, scm bú
izt er vig að lögð verð fram fyrir
30. sept. gefa heilsteypta mynd af
því vandamáli, sem við væri að
glíma.
Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri.
í fyrradag kom hollenzkt skip með salt til Kópaskers. Skipið Tl)laSa Júgóslava.
heitir „Kastanie Singel“ og er 685 lestir. Það er í fyrsta sinn
að millilandaskip leggst að bryggju á Kópaskeri.
Skipið 1-osaði 80 tn. af salt'i.
Dýpkunarskipið GretSir vann í
höfninni á Kópaskeri sumarið
1956 og árið eftir var hafnargarð
urinn lengdur um 17 metra. Nú
er verið að ljúka 23 metra viðbót
arlengingu og verður hún full-
gerð um miðjan næsta mánuð.
Allri vöru varð áður að skipa upp
í bátum.
Garðurinn Skúlaskeið 4 kjörinn
fegursti garðurinn í Hafnarfirði
Dómnefnd sú, seiii Fegrunarfélag Hafnarfjarðar tilnefndi á
þessu ári til þess að dæma um fegurstu garða ársins 1958,
hefir nú skilað áliti.
Áskriftarsíminn
er 1-23-23
Niðurstaða nefndarinnar er
þessi: Heiðursverðlaun hlýtur garg
urinn Skúlaskeig 4, eign Jóns Lár
ussonar.
Hverfisviðurkenningar hljótn
þessir garðar: Fyrir suðurhæ:
Garðurinn Öldugata 11, eign frú
Herdísar Jónsdóttur. Fyrir miðbæ:
Garðurínn Reykjavíkurvegur 16B
eign frú Kristínar Guðmundsdótt
ur. Fyrir vesturbæ: Garðurinn
Olli laus hreyíill
flugslysinu?
NTB—Galway, 19. ágúst. Sam-
kvæmt frétum af rannsókn á flug
slysinu milda, er Super-Constell
aiion flugvél KLM steyptist í Atl
antshafið undan írlandsströnd,
þykir nú sennilegt að slysið hafi
borið þannig að höndum, að hreyf
ill hafi losnað og lenf á þrýsti-
rúmi vélarinnar og eyðilagt það.
Við það hafi myndast slíkt sog, að
allt og allir hafi dregist út og
flugvélin þegar farið í tætlur.
GrikkirhafnaKýpur- i;
tiSIögum Breta ’í
%
NTB—Aþenu, 19. ágúst. Gríska
stjórnin tilkynnti í dag Bretum,
að hún sæi sér ekki fært a@
ganga tii samstarfs við Breta
um ag kpma í framkvæmd tillög
um þcim um framtíð Kýpur, sem
hrezka stjórnin lagði nýlega
franii en þar er gert ráð fyrir
sámstjórn á eynni. Macmillan
'átti ,í dag tal við sendiherra
órikkja og Tyrkja i London.
Búist hafði verið við, að gríska
stjórnin vísaði till. Breta á bug,
Kirkjuvegur 4, eign hjónanna frú
Jchönnu Tryggvadóttur og Jónas
ar Bjarnasonar.
Vegna fyrirtækja og stofhana,
sér nefndin ekki ástæðu til að
veit'a viður.kenningu að þessu sinni
en vill taka fram, að garður um-
hverfis St. JÓ3ephsspítala er við
urkenningu hlaut a síðasta ári, er
sízt lakari í ár. Einnig liiur nefnd
in svo á, að verðlaunagarðurimi
frá 1958, að Hellisgötu 1, beri einn
ig af í ár, og væri það gott ’for
dæmi annarra Hafnfirðinga að
snyrta og laga lóöir sínar og um
leið fegra bæinn, því í Hafnarfirði
eru mikilir möguleikar fyrir góða
garða, enda eru þar margir góðir
og aðrir í uppsiglingu,
Dómnefndina skipuðu að þessu
sinni: Jónas Sig. Jónsson garð-
yrkjumaður, Ingvar Gunnarsson,
garðyrkjumaður og Kristinn J.
Magnússon, málarmeistari.
.V."
Adam Rapacki utanrikisráð-
herra Pólverja sagði á fundinum
í dag, að Pólverjar gætu alls ekki
fallizt á tillögu Norðmanan, vegna
þess, að þar væri ekki sett fram
krafa um, að herir Bret'a og
Bandaríkjamanna yrðu fluttir úr
löndunum fyrir Miðjarðarhafs-
botni. Popovic u'.anríkisráðherra
Júgóslavíu lagði fram áætlun £
þremur liðum, se.m hann taldi
geta verið grundvöll að lausn
vandamálanna. í fyrsta lagi skyldi
ailt erlent herlið fþutt brott. frá
Libanon og Jórdaníu. í öðru lagi
skyldi séð syo um, að S. Þ. gæt'u
fylgzt með og hindrað erlénda í-
hlutun. Og. í þriðja lagi skyldi
veita almenna, alþjóðlega trygg-
ingu gegn hverri hugsanlegri árás
fyrir botni Miðjarðaríiafsins.
Á kvöldfundi þings S. þ. til-
kyunti forseti, að hann æskti
þess, að almenuum umræðum
lyki á miðvikudag, og ýrði því að'
lialda fuud í nótt. Síðan yrðu
ræddar ályktunartillögur, sem
fram liefði koinið. í dag héldu
ríki í Asíu cg Afríku, 28 að
tölu fúnd með sér til að ræða
livort ríkih skyldu standa saman
um áiyklunartiilögu, er krefðist
þess, að herir Breta og Banda
rít'jonjanna yrðu fluttir úr lönd
unuin fyrir botni Miðjarðarhafs-
ins. Á þesum fundi var ekki tek
in ákvörðun, og niunu þessi ríki
lialda fund með sér aftur um
þeita mál.
.V.W.W.V.V.V.V.V.V.V.V
Kærar þakkir færi ég öHum þeim, sem sendu mér
kveðjur, heimsóttu mig og' vottuðu mér vináttu
sína á annan hátt á níræSisafmæli mínu.
Þórunn Heigadóttir, Hellnatúni.
■v,
'AVJ
.v.v.
Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför
Hafliða Hafliðasonar,
Skiphofti 20
Ólöf Guðjónsdóttir, Aldís Hafliðadóttir
. Guðjón Hafliðason Aðalheiðúr Hafliðadóttir '
'■ 1 íAldís Sigurðardóttir oð aðrir aðstóndendur _
... ; ? • r- '■ • ‘ " .' , . - v