Tíminn - 20.08.1958, Síða 3

Tíminn - 20.08.1958, Síða 3
T í MIN N, miðvikudaginn 20. ágúst 1958. 3 Plestir vlta a8 TlMINN er annaS mest lesna blað landslns og A stórum svsSum þaB útbrelddasta. Auglýsingar hans ná þvi til miktls fjölda landsmanna. — Þeir, sem vllja reyna árangur auglýsinga hér f litlu rúml fyrlr litla penlnga, geta hringt I sima 19 5 23. Fasteigiiir Vinna LÍTIÐ HÚS, með tveim íbúðum í út- STÚLKA ÓSKAST. Mokka-Expresso, hverfi, er til sölu. Gott tækifæri. Útborgun 80 þúsuná. Uppl. í síma 32388. FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð- ismiðlun. Vitastág 8A. Sími 16205. ! JÓN P. EMILS, hld. íbúða og húsa- eala. Bröttugötu Sa. Símar 19819 og 14620. HÖFUM KAUPENDUR að tveggja til TELPA 12 til 13 ára óskast til að sex herbePgja íbúðum Helzt nýj-1 gæta eins árs barns. Uppl. í síma im eða nýlegum ! bænum Miklar j 12703. ítborganir Nýjs fasteignasalan I Bankastræt) 7. sinjJ 24300 j RÁÐSKONA óskast i sveit fyrir 1. j september eða síðar. Mætti hafa 8ALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 með sér barn. Tilboð sendist blað- Skólavörðustíg 3a. Sími 23760. UNGLING, eða eldri mann vantar ti! starfa í sveit nú þegar og í vetur. Uppl. í síma 23665. STÚLKA með tvö börn öskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð merkt: „Strax“, sendist Tímanum fyrir 25. þ. m. *ími 16916 Höfum ávallt kau.;end mr «8 góJSuro íbúSuro í Reykjavít og Kópavogl KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu IbúSir vtn iiirs hæfi Eignasalan Simar 566 og 62 ínu 100‘ fyrir ágústlok merkt „Sveit faup — sala DISIL L.IÓSAVÉL fyrir sveitaheimili óskast. Tilboð merkt ..10“ er greini stærð, tegund oe aldur, sendist blaðinu. JEPPAKERRA óskast. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,Kerra“. STÓRT SKRIFBORÐ ti! sölu. Uppl. í síma 50370. TAN SAD kerruvagn til sölu á kr. 500,oo. Uppl. í síma 34404 í kvöld. SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla. Tek breytingar á kápum og dröktum. Sauma kápur á börn og unglinga. Grundarstíg 2A. HÚSEIGENDUR AThUGIÐI Bikum þök, kíttum glugga og hreinsum og berum í rennum. Sími 32394. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd- III, sími 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð ir og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos gerði 10, Sími 34229. SMlOÚM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. Allir vilja eigna sér framfarir, marg- ir afneita skuldasöfnun vegna þeirra ÚTVEGA byggingafélögum og ein- HREINGERNINGAR og glugga- staklingum 1. fl. möl, bygginga- sand og pússningasand. Uppl. í símum 18693 og 19819. hreinsun Simar 34802 og 10731. VIÐGERÐIR á barnavögnum, bama- hjólum, leikföngum, elnnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum helmilis- tækjum. Enn fremur i ritvélum ©g reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Tallð vlð Georg HJÓLATRAKTOR, mjög kraftmikill'4 Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. og vandaður að gerð, til sölu SVIN til sölu. Nokkrar ágætar gyl'tur af góðu kyni. Uppl. í síma 15 um JJrúarJand (22060). Brennir steinolíu og er því ódýr í rekstri. Hentugur til allrar jarð- vinnslu. Er með reimskífu. Ágæt- ur til að snúa saxblásara og öðr- nm h'eyblásurum. Uppl. í síma 15 um Brúarland (22060). AðstoS við Kalkofnsveg, sími 15812. Bifreiðasala, liúsnæðismiðlun og bjfreiðakennsla. FATAVIÐGERÐIR, kúnstsropp, fata- breytinga» Uaugaveg) «SB. gíml 18187 SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurollu. Fljót og góð afgreiðsla Síml 16227 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, 81mi 5 7.860 Sækjum—Sendum Herra forseti íslands, virðulega forsetafrú, háttvirtu tilheyrendur. Það er kallað svo, að við séum hér samankomin til þess að leggja hornsteininn að húsi aflstöðvarinn- ar við Efra-Sog. En þessi athöfn er, eins og áður hefir verið bent á, meira táknræn en raunveruleg. — Við erum raunverulega saman komin hér á þessum stað til þess að fagna því að þjóðin hefir unnið slóran sigur í lífsbaráttu sinni. Ifenni hefir tekizt minnsta kosti að mestu að útvega afl þeirra hluta, sem gera skal, fjármagn, til þess að reisa þessa miklu aflstöð; sem svo bjartar vonir eru tengdar í sambandi við iðnað þjóðarinnar og bætt lífskjör hennar yfirleitt. — Ég held, að það sé réttmætt af stjórn Sogsvirkjunarinnar að efna til þessa fagnaðar. Þegar við höfum ástæðu til að fagna og gleðjast, eigumvvið sannarlega að gez'a það. Gamall maður sagði mér, að hann hefði aldrei séð eins mörg innilega glaðvær andlit og við vígslu einnar fyrstu stórhrúar á íslandi. En nú er lokið við hverja stórbrúna eftir aðra án þess að tekið sé eftir því. Við megum gæta okkar fyrir þvá að telja ekki allt sjálfsagt. Ég held, að eitthvað sé að bresla í þeim einstaklingi og þeirri þjóð, sem ékki getur glaðzt yfir unnum sigrum. En slepp- um þessu. Við erum hér til þess að fagna og við erum sanunála um að það er ástæða til þess. Við skul um líka vera opinskáir. Við vilj- um víst flestir láta landsmönnum skiljast það, að við eigum sem Stærstan hlut í því að hrinda þessu mikla og vinsæla verki í fram- 'kvæmd. „Allir vildu Lilju kveðið hafa“. Svona er það enn og verður líklega æði lengi. En svo kemur að öðrum þætti málsins, sem er dálítið broslegur. Menn ræða mjög'um það, að elcki megi auka ríikisskuldirnar ertend- is, það sé jafnvel þjóðhættulegt. Vitanlega geta ríkiss^uldir orðið RæÖa Hermanns Jónassonar, raforkumálaráÓ- herra vií lagningu hornsteins í húsi aflstöhvar- innar við Efra-Sog JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og *! ‘-ÍLASALAN er í ABalstrætl viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 1-4320. vafasamt að hægt verði að reka áburðarverksmiðjuna með fullum afköstum þangað til aukið afl kem ur héðan. Ef dráttur hefði orðið á framkvæmd þessa verks mundi m. a. sá vísir að stóriðnaði, sem þjóðin hefir stofnað ti'l, hafa stöðv- azt. Það hefði orðið mikið áfall. Öll þessi raforkumál eru mjög fjárfrek og það er mikið viðfangs- efni fyrir fjármagnslausa þjóð að útvega fé til þeirra framkvæmda í xaforkumálum, sem að kalla. Hve stórfelld öll þessi mál era orðin og vandasöm ætti þjóðinm að verða ljóst þegar skýrt er frá því, að það afl, sem framleitt verð ur í þessari aflstöð, endist á þessu orkusvæði aðeins til ársins 1964 og með því móti að ekki sé bætt við neinum aflfreSium iðnaði. Það niun mega komast af frá 1964—66 með því að gera bráða- birgðaráðstafanir. Það verður því nú þegar að hefja undirbúning að því hvernig á að leysa orkumál þjóðarinnar á þessu svæði á næstu árum. Eg hefi athugað nokkuð þær áætlanir sem gerðar hafa verið um ýmsan stóriðnað hér á landi. Allt ber þar að samá torunni. Þessi iðn- aður er því aðeins ai'ðtoær að við höfum nægilega mikið af ódýru afli. Og það fáum vig aðeins með því að beizla fallvötnin eða guf- una ef við eigum nægilega mikið af henni. En það er nú verið að rannsaka. Næsta virkjun veröur því að vera mjög stór — til þess að við fáurn svo ódýrt afl, að stór iðnaður eigi hér f-ramtíð. Sú afl stöð verður naumast minni en allar aflstöðvarnar hér við Sog' — og raunar ekki veigaminnsti samanlagt. þáttur framkvæmdarinnar. Svona j siík aflstöð kostar mikið fé og er nú þessu háttað. | verður varla reist nema stofnað sé Það má telja mikið lán að það til stóriðnaðar samhJiða, til þe-ss tókst að tryggja fjármagn til þess að standa undir kostnaði. Er þá að reisa þessa aflstöð og á stjórn Um tvær leiðir að velja, að ríkið Hermann Jónasson flytur ræðu sína. 16. S£mJ 8 24 64. vA« BfbASALAN. "únJ 10182 Spltalastíg 7. L' "LAR GANGSTÉTTARHELLUR, hentugar í garða. Upplýsingar í síma 33160. CHEVROLET '54, í góðu lagi, er til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt „C. 54", sem fyrst. SILFUR á íslenzka búninginn stokka bellJ roillur. borðar beltispör, nielur, nrmbönd, eyrnalokkar, o. fl. Fóstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegl 30. — SímJ 19202 EANDBl.ÁSTUR og málmhúðun hf. SoxyrUsvog JO. Símar 1252J og 11628 ■ ..INAKERRUR mikið úrval. Barna- '..ndýuur, kerrupokar leik- . i-u. Fífnlr, Bergstaðastr 12. SúnJ 12631 OR og KLUKKUR £ úrvali. Viðgerðir Pi.ó'sendum líagnúc Ásmundsson. íngólfsstrætl 3 og LaugavegJ 66 Sím1 'VR84 Bækur og tímarit BÓKASÖFN og lestrarfélög. Bjóðum yður beztu fáanteg kjör. Höfum einmjtt bækur lianda yður í tug- þúsundatali, sem seljast á afar lágu verði. — Fornbökaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26. HúsnæSi BARNLAUS Jijón um fimmtugt vant ar tveggja Jietýjergja fbúS til leigu mi ^xegar, eðalúiaúst. Uppl. íisíma 19285. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogavlðgerðir. Pí- anóstilllngar. fvar Þórarlnsosn, Holtsgötu 19, simJ 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á rafmótor*. Aðeln* vanlr fagmeim. Raf «.f. Vitastíg 11. Simí 23621 EINAR j. SKÚLASON. SkrUstofu- vélaverzlun os verkstæði. Sími 24130 Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen fngólísstrætl 4. Slm' '0297 Annaat nllar mvndatökux HÚSAVIÐGERDIR. Kíttum glugga og margt tleira. Símar 34802 og 10731 OFFSETPRENTUN (ljósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrlr yður. • - Offsetmyndir sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, síml 10917 HÚSEIGENDUR athugib Gerum við og bikum þök, kíttum giugga og fleira Uppl. 1 sima 24503 LÁTIÐ MALA. önnumst alla mnan- og utanhússmáiun Símar 34779 og 82145 GÓLFSLlPUN. BarmasUO 33 — SlmJ 'W1 BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR i íslenzku, þýzku og ensku. Harry Vllh. Schrader, Kjartansj’ötu B. — Sími '6298 íaðelnj t»uj» u ig 0g 10) ÞAÐ EIGA ALLIR lelð nm miðbælnn Oóð þjónusta, Ojót afgreiðsla. Þvottahúslð tQBB WrtSttugöt* 8a dznJ 12*2» AUfitrsn I TIMANHN svo haar, að þær seu þjoðinm Bandaríikjanna þakkir skilið fyrir stofni til stóriðnaðar sjálft og reki, ihættulegar. En rikisskuldir Islancls a$ ihafa stutt að >því máli. Allt var eða að það byggi aflstöðvarnar, eru naumast komnar á það stig. i<omiQ a elleftu stundu og frekari leigi aflið ákveðinn árafjölda or- En nú er því svo háttað, að al.lt dráttur mundi hafa valdið mjög íendum aðilum til stóriðju og það fjármagn, eða um 180 milljon- miklu tjóni. Skilst það bezt, þegar standi þannig straum af lámum, ir kr‘ aflstoð þessi kostar, er ykkur er skýrt frá þeirri stað- Allt þetta verður að athuga hleypi tekið að lani erlendis. - Það heiir r,eynd, að það hefir ekki tekizt að aldrei, að ég ætla, verið teki'ð jafn tryggja þag til fulls að hægt verði hátt látn til ineinnar einnar fram- að reka, nema þá að nokkru leyti, kvæmdar. Ríkisskuldirnar aukast jna nýju sementsverksmiðju, því ekki um neina smamum vio vegna afiaskorts, þangað til þessi þetta v-erk. Hin broslega afstaða affsföö tekur til starfa, sem þó er o’kkar er 1 þvi folgm, að við vilj- áætlað að verði seint á næsta ári. um allir eigna okkur hina vinsælu 0g það er að minnsta framkvæmd, — en við viljum hms j vegar sumir -hverjir helzt láta líta svo út, að við höfum hvergi nærri ----------- komið við hækkun skulda rikisins ý_-:gj? F J erlendis, sem þó var óhjákvæman- ^ ^ f ( legt til þess að framkvæma verkið k-osti dómalaust og sem allra fyrst. Að lokum. — Megi gifta fylgja því veriki, sem hér ’ér verið að vinna. Eg vil láta þá ósk í Ijós, -að þeita mikla mannvirki verði það spo á framfarabraut, sem vonir sta-nda til. F@r9ir og ferðalög AUSTURFERÐIR - Reykjavík, Selfoss | hVAWa K^nnill Skeið, Laugarás, Skálholt, Biskups- 4r1 UliatVCppUI tungur, Gullfoss, Geysir, svo og terSir í Hreppa. — Bifreiðastöð ís- Iþróttakeppni Ungtempla lands. Sími 18911. Ólafur Ketilsson. ins að Jaðri fór fram á —, dag og sunnudag, 9.—10. á Lögfræðisförf tlGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- or LúðvlkssoD hdl. Málflutnings- •krifstofa Austurstr. 14. Síml 15533 NGI INGIMUNDARSON héraðsdóm* tögmaður Vonarstrætí 4. Síml 14753 tJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- lögmaður BólataBarhliB II, tíml '2431 laugardag -kepptu unglingar í frjálsum íþróttum. Keppnisstjóri var Jóhann Jóhannesson, formað- ur frjálsíþróttadeildar Ármanns. Úrslit urðu þessi: Ymislegt 60 m hlaup: Grétar Þorsteinsson Steindór Guðjónsson Úlfar Andi'ésson Langstökk: Kristján Eyjólfsson Þórhallur Stígsson Heigi Hólin JaSri ism sl. helgi Kúluvarp: Steindór Guðjónss'on 10,97 Kristján Eyjólfsson 10,61 Þór Erlingsson 10,35 Hástökk: Jón Olafsson 1,58 Helgi Hólm 1,58 Kristján Eyjól-fsson 1,54 400 m (200 m braut): Grétar Þorsteinsson 56,5 Helgi Hólm 60,3 Úlfar Andrésson 61,2 FJOLDI MANNS, sem kemur í Hreðavatnsskála spyr, lxvers vegna I veitingaverð sé þar lægra en al- i Spjótkast (notað karlaspjót) mennt gerist. Aðal ástæðurnar eru! Sigmundur Hermundsson 43,29 7,3 ! Knattspyrna: 5,79 Sömuleiðis fór fram knattspyrnu 5,75 kapplerkur milli 3. flokks Fram 5,43 og liðs úr ungm'ennastúkunni . Hrönn. Leiknum lauk með sigri ’ Framara, 7 -mörk gegn 2. þessar: Mikii vinna, nokkur hag- sýni, lítil löngun til að okxa á öör- um og eklcert tildur.-------- Hér ér eitt dæxnið um, hve mikill óþarfi aukning dýrtíðarinnar er. Þór Ei'lingsson Þórhallur Stígsson LOFTPRESSUR. Stórar og litlar tíl leigu, Klöpp sf. Sími 24586.. Víðavangshlaup (um 900 m): Helgi Hólm 2:28,3 Grétar Þoi'steinsson ‘Kristján Eyjólfsson 37,82 Handknattlelkur: 36,80 Á sunnudag fór fram handknatt- leikskeppni milli meistaraflckks KR og liðs úr stúkunni Sóley. Leikar fóru þannig, að KR sigraðl 2:29,0 með 16 mörkum, eri Sóleyirigar 2:46,0 skorúðu 10 mörk.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.