Tíminn - 20.08.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 20.08.1958, Qupperneq 4
T í MI N N, miðvikudaginn 20. ágúst 1958. Bæði í Evrópu og Amer- fku er algengasta dauðaor- sök ungs fólks ekki lengur sjúkdómar af einhverri teg- und, heldur slys, og þá eink- um umferSarslys, upplýsir alþjóðaheilbrigðiseftirlitið sem rannsakað hefir þessi imál að undanförnu. Þetta vandamál er svo yfirgrips r.nildð að heiltorigðiseftirlitið liefir tekið það til rannsóknar og þær tölur sem í Ijós hafa komið eru Fleira ungt fólk c jeyr af slysförum en berklum, mænuveiki og krabbameini til samans — ugg- íéÉí ■■ vænlegt ástand — herferð gegn hinum tíðu slysum fyrir dyrum mjög athyglisverðar. í Darrmörku kom til dæmis í ljós að 37% dauðsfalla unglinga á aldrinum 1—19 ára, stafaði af sly&um. Nor- egur er hæstur að prósenttölu með 40% og Finland hefir svip- aða sögu að segja og Danmörk. í öðrum Evrópulöndum er talan frá 20—35%, sem er geigvænlega hátt. það í ljós að slysin valda fleir dauðsföltum en benklar, mænu veiki og krabbi til samans! í Þýzkalandi, Svíþjóð og Ameríkt er þróunin í þessum málum sú að meira en helmingur dauðsfall: unglinga á aldrinum 15—19 ár 1 stafar af slysum og er því ekk að undra að menn þar eru ugg andi um þessi mál. Aivarleg þróun Plastpokar hættulegir Á þingi heilbrigðiseftirlitsins, Á þessu þingi kom ennfremur V. j sem hald'ð var fvr:r 'kömmu, kom í Ijós' að plastpokar af þeirri gerð Slysin eru algengasta dauðaorsökin, einkum umferðaslys sem nú sjást alls staðar, geta orðið hættulegir ungbörnum. í ýmsum löndutn hafa orðið mörg banaslys ungbaraa af völdum poka þessara og plastpoki sem dreginn er yfir höfuðið getur kæfl ungbörn á mjög skömmum tíma. Því hefir þeim tilmælum verið beint til foreldra víðs vegar um heim að gæta þess vandlega að börn leiki s'ér ekki með poka þessa og er skírskotað til hinna mörgu banaslysa sem orðið háfa af þeirra vöidum. Ekki virðist vanþörf á þvi að herferð verði gerð gegn hinum íðu siysum hér, því að ísland hefir sönui sögu að segja í þess um málum og önnur lönd, og vart liður sá dagur að ekki verði hér banaslys með einhverjum hætti. Neðansjávar fornleifagröftur - sex víkingaskip grafin úr Hróaiskeldufirði Skipunum sökkt atS yfirlögfiu ráíi, halda sumirr Naxistar grunuðu CANARÍS um föðurlandssvik - vann að því 'deypa Hitler af stóli - en var hengdur skömmu fyrir stríðslok Þýzk mynd. ASalhlutverk: O. E. Hasse. Sýningarstaður: Gamla bíó. rlög Canaris sjóliðsforingja urðu þau, eins og Rommels og fleiri, að vera sóttur heim til að deyja fyri'r -hendi böðulsins. Hann varí yfirmaður Ieyniþjónustu þrið.j; ..'íkisins snemma á feri'i þess oí vakti virðingu landsmanna sinn oem andstæðinga fyrir færni ritarfi. Auk þess var hann ein [itæður persónuleiki. Þegar upp 'ýsingar hans fóru að stangast • við „staðreyndir" Hitlers, Keitel: og Göbbels á síðari érum heims rstyrjaldarinnar, og ekki síz vegna þess, að upplýsingar Can oris voru óþægilegur sannleikur i.eið ekki á löngu þar til hann vai oefctur af sem yfirmaður leyni jjjónustunnar, því að jafnvel húr varð að vera seld undir þann áróður, sem yfirmenn þriðja rík ísins trúðu sjálfir, löngu eftir að allt var orðtð vonl’aust. Mestu mun þó hafa ráðið um fangeisun og aftöku Canaris, að hann var óvirkur þátttakandi í 20. júlí sam- ;ærinu gegn Hitler. Látið cr iggja að því í myndinni, að hann aafi einnig unnið að því að steypa Hitler áður en styrjöldin : lófst, en Múnchenfundurinn hafi vyÓilagt þá áætlun. Kann þetta ið vera rétt. f 'qar fór að líða á stríðið, grunuðu tazistar Canaris um föðurlands- ,vikr Þau munu þó varla hala ver ' ð fólgin í öðru en umleitunum íans eftir samningum um frið við landamenn. Canaris var þýzkur öðurlandsvinur á gamla vísu, og íefir það stöðugt verið að koma ætur og betur í ljós, að margír líkir Þjóðverjar töldu sig litl'ar ■ða engar skyldur hafa að rækja ið foringjann, og unnu fyrst og remst sem þýzkir þegnar, þótt* >eir yrðu að lúta nazistum í lestu. Þess liefir verið getið í krifum um Canaris, að hann hafi ivað eftir annað varað Breta og rakka við Hitler og áformum . lans eftir leiðum ieyniþjónust- : nnar, en þeir hafi ekki tekið , tark á því, þegar .heimildirnar í i ímu frá sjálfum yfirmanni þýzku ieyniþjónustunnar, og enda heldur kannske ekki vitur- legt að færa sér slíkar upplýs- ingar í n.vt. Canaris var mjög andvígur kommúnistum að sögn, O. E. Hasse í hlutverki Canaris aðmíráls og hefir atf sumum verið lalið að hann hafi komizt til metorða inn- an þriðja ríkisins af þeim sökum. jafnvel að hann hafi gerzt laun- vígsmaður til að sánna nazistum hug sinn. Tvennt er einkum undirstrikað í þessari mynd, að Canaris háíi fyrh-litið nazista, og einnig að honum hafi vei-ið mikið í mun, að menn væru ekki drepnir að nauð synjalausu. Báðir þessir þættir eru allra góðra gjaida verðir og katinske ekki ýkja ósenniiegir. Varla hefði þó Canaris komizt eins langt og hann komst, hefði hann stöðugt verið að tönnlast á þessu tvennu, og varla er leyni- þjónusta æskilegt starf fyrir mann, sem frábiður sér morð. í myndinni er sagt berum orðum, að hann hafi ei viljað taka þátt í þeim leyndarskjalafölsunum, sem leiddu til hreinsunarinnar í rúss- neska hernum og skildu hann eft ir nær liöfuðlausan, ekki taiið sæmand að vera valdúr að þeim réttarmorðum, sem þaö heíði í för með sér. Þetta var þó fram- kvæmt og bar fullan árangur og rúmlega það. Þá er látið í það skina, að samkomulagið milli ör- yggislögreglu nazista og Canaris manna hafi ekki verið of gott, og jafnvel að Canaris liafi ótt þátt í þvi að Heyrieh var drepinn af skæruliðum. Margt fleira kem- ur fram, sém er athyglisvert, en fóir hafá vei'ið til frásagnar um. Ln hvað sem því líður, stendur ólmggað, að Canaris var hengdur af nazistum skömmu fyrir stríðs lok Einhvers staðar hafa því léið ir skilið milli hans og þeirra. Mynd þessi er mjög vel gerð og sú forvitnilegasta, sem hér hefu' verið sýnd lengi. Inn í hana evu felldar tuttugu ára gamlar frétta myndir, sem ekki sjást nú orðið á hvevjum degi. Þær eru hins vegar holl upprifjún þess skolla- leiks, sem steypti mannkyninu út í mestu hörmungar véraldarsög- uhnar. Enn er vá í loftí og enn er múgurinn reiðubúinn til að rétta hendur sinar upp til fylgis þeim, sem hæst lætur hverju sinni. Canaris er mjög vel leikinn af O. E. Ifasse, en segja má að hann sé eini maðurinn í myndinni, sem geti leyft sér að sýna einhver svipbrigði, enda er mest um hátt setta þýzka hermenn í kringum hann, og eins og allir vita, var þeim ýmislegt betur gefið en hreyfa andiitsvöðvana. Ástarævin týri er fléttað inn í myndina, en farið það skynsamlega í þær sak ir, að ekki er til lýta, þótt það sé nóg til að gleðja augu þeirra, sem það vilja hafa refjalaust. Myndatakan er látlaus og snurðu laus og samliengi er gott. Yfir- leitt hefir Þjóðverjum tekizt mjög vel meö þessa mynd og er hún þeim til sóma í hvívetna. Það er þeim líka til sóma að hafa átt mann eins og Canaris, eiris og hvern þann, sem reyndi a'ð lralda skynsemi sinni óbrjálaðri, jafnvel þótt það kostaði ekkert minna en lifið. Það er nú orðið það langt frá stríðslokum, að aft- ur árar fyrir slika menn. I.G.Þ. Ýmsar aðferSir eru jafnan notaðar við fornleifagröft úr jörðu, en fœstar duga þær til þegar menn fara að hnýsast í hafdjúpið eftir fornminjum. Nú er unnið að því að bjarga hvorki meira né minna en sex víkinga- skipum upp úr Hróarskeldu- firði í Danmörku, þar sem þau hafa legið i þúsund ár! Tækin vi<5 björgunina eru mörg æði nýstárleg, allt frá heyhrífum til brunaslangna en menn gera sér góðar vonir um árangurinn. Margir froskmenn kafa þar nótt sem nýtan dag og jafnframt hafa verið gerðar athuganir á þvl, (hvernig geyma mégi skipin þegar iþau ioks sjá dagsins ljós, en eins og gefur að skilja mundu þau grotna sundur jafnskjótt og þau kæm.u á yfirborðið ef ekkert væri gert til þess að reyna að varðveita þau. Soðin í álúni Menn 'hallast helzt að því að skipin verði „soðin“ í álúni er upp kemur, en öliu erfiðara er að eiga við þessi skip hcldur en þau, sem til þessa hafa fundizt í haugum í Noregi. Er menn gerðu sér fyrst ljóst, að um fornleifafundi gæti verið að ræða á botni dönsku sundanna var í tilraunaskyni sendur frosk- maður tii þess að rannsaka hvort eitthvað kynni að leynast á botn- inum. Og árangurinn lét ekki á sér standa því að næstum sam- stundis fannst „skip Margrétar drottningar“ ó botni Hróarskeldu- fjarðar og fleiri íundir voru gerðir innan tíðar. Frekari rannsóknir Rannsóknir þessar hófust fyrir tveimur árum síðan undir stjórn Olaf Olsen safnvarðar í Kaup- mannahöfn, en hann er einnig dug- legur froskmaður. Ennfremur er hann sérmenntaður í uppgreftri fornra stafkirkna, en froskmanns- hæfileikarnir uiunu hafa ráðið þvi að hann var vaiinn til starf- ans. Olaf kafaði og synti að m'eðaltali 7 klst. á dag, mældi og rannsak- aði. í fyrstu var álitið að drotln- ingarskipið væri þaö eina í ná- grenninu, en nú hafa fundizt þar skammt frá fjögur skip og gert er ráð fyrir að jafnvel kunni að koma í ljós íleiri síkip á þessum slóðum. Sökkt í varnarskyni í skipum þeim sem fundizt hafa í Hróarskeldufirði er ekkert annað en grjót, sem augsýnilcga hefir verið sett í þau til þess eins að sökkva þeim. Mcnn hallast því að þeirri skoðun að þéihi hafi verið sökkt að yfirlögðii ráði til þess' að hindra siglingar um fjörð inn einhverra liluta vegna. Marg- ar stoðir renna undir þessa skoð- un og má til dæmis geta þess að lega skipanna á botninum virð- ist eindregið' benda til þess að hér hafi verið' um siglingahindrun að ræða. Hvenær þetta lrefir gerzt er ekki gott að segja að svó fcomnu máli, en scnnilega liefir það verið á víkingaöldinni. Ekki erfitt Olaf Olsén hefir látið svo um mælt að ekki verði eins erfitt að bjarga þessum skipum og menn haidi, því að hinir þykku eikar- plankar hafi látið furðu títið á sjá gegnum aldirnar. „Við líttím ó rannsóknirnar í Hróarskeldu- firði sem æfingu fyrir önnur erf- iðari verkefni, og það gerir okk- ur starfið nmn léttara að við 'þurfum ekki að kafa meira en þrjá metra. Á botninum gröfum við skipin upp með hrífum og íbrunaslöngum. Hrífurnar notum við á þangið sem setzt hefir á iskipið en slöngurnar á sandinn." Næsta sumar mun síðan verða reynt að koma skipunum á þurrt og reynt að varðveita þau í þvi ástandi sem þau nú eru og e£ það tekst er merkum áfanga náð í fornleifagreftri á Norðurlönd- um. Elvis Presley rokksöngvarinn heimsfrægi er mi sagður gegna herþjónustu í Vestur- Þýzkalandi, en ekki fylgir sögunni hvar hann sé staðsettur, enda senni- lega irernaðarleyndarmái! Ilér sézt hann með einni af vinkonum BÍnum skömmu eftir að liann fór í herinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.