Tíminn - 20.08.1958, Page 5

Tíminn - 20.08.1958, Page 5
T í M I N N, miðvikudaginn 20. ágúst 1958. 5 i. Deila má um það, hvort fyrsta Búnaðarsambandið er myndað 8. október 1903 að E.ðum, e:i þá ákveða fulltrúar frá 6 búnaðarfé- lögum að mynda búnaðarsamband, eða ekki fyrr en 22. júní 1904, þeg- ar þeir er ákveðið höfðu að mynda sambandið, komu aftur saman, ásamt nökkrum öðrum, og gengu frá lögúm, og gáfu félagsskapn- um nafnið Búnaðarsamband Aust urlands. Ræktunarfélag Norðurlands sem ag ýmsu var líkt búnaðarsambönd unum, var ákveðið að stofna á fyrsta bændanámskeiði að baenda- skólanum á Hölum í marz 1903, en lög og nafn var því ekki gefið fyrr en 11. júní 1903, en þá yoru nærri hálft sjötta hundrað félags menn búnir að skrá sig í félagið og flest búnaðarfélög á fyrirhug- uðu starfssvæði. Búnáðarsamband Vestfjarða var stöfnað 2. maí 1907, og hafði stofn Páll Zóphóníasson: únaðarsamband Hálfrar aldar minning Suðurlands hefur gengið þennan aldarhelm- ing, og hvað hefur áunnist. Og alitaf eiga menn að Iæra af reynsl- uhni. HÚn er ré*t túlkuð, bezti kennarinn. Ekki efa ég, að allir bændur landsins vildu koma að Selfossi þessa daga, en það eiga ekki allir heimangengt, og veldur margt'. — Meðan ég var vinnumaður bænd- anna, og kom oft til þeirra, spurðu þeir mig frétta. Og reyndi ég að sagja þeim það er ég hélt að þeir heíðu bæði gag;i og gaman af. Nú finn ég þá ekki, en bið Tím- ann, sem allir bændur væntanlega á plægingarnámskeiðum og kenna bændunum að plægja. Og þegar er sýnt þótti að vel reynd- ist að plægja upp þúfurnar og lierfa ilögin, og sá síðan í gras- fræi, kom það upp í flestum hreppum dagsláttu slórum reit- um sem sléttaðir voru í túnum og ság í grasfræi. Það voru sýni- reitir. Mælt er að hart nær hundrað bændur á svæðinu hafi lært plægingar og orðið vel færir til að vinna á túnþýfinu með hestaverkf-ærum og sá í flögin grasfræi. Með þessu jók það verk menningu bændanna sjálfra. Það un þess þá verið til umræðu meðal jesa ag færa þeim fréttir af sýn- fékk Jón bónda Jónatansson til manna, og á fundum, síðan í árs- byrjun 1905 er Kristinn bóndi -Guðlaugssön á Núpi í Dýra-firði, hr'eyfði því fyrst á Héraðsmála- fundi Vestur-ísafjarðarsýslu. Fjórð'a Búnaðarsambandið sem stofnað var, varð svo Búnaðarsam- baiid Suðurlands. Búnaðarfélag íslands hélt sitt fyrstá bændanám skeið við Þjórsárbrú snemnia á árinu 1908. Þar var málið fyrst rætt og mun Sigurður Sigurðsson ráðunautur hafa gerf það. Þá voru starfa;idi á Suðurlandi allmörg rjómabú, og höfðu þau myndað samband sín á milli, og kosið því stjórn, er annaðist sölu á smjöri búanna, og gerði sameiginleg inn kaup fyrir þau. Eftir að hugmyhd in um að stofna samba'idsfélag fyrir öll búnaðarfélög á svæðinu milli Hvalfjarðar og Skeiðarár- sands er ynni að eflingu land- búháðarins, var ákveðið að fela st-jórn rjómsbúasambandsins að athuga málið, ra:ins'aka undirl'ekt- ir búnaðarfélaga á svæðinu, og íngunni. þess að ferðast um sambandssvæð ig með sláttuvél, og kenna þeim bændum sem vélslægf land áttu, W í að nota þær. Með þessu juku þeir líka verkmenningu bænda. Hirð- Búnaðarsamband Suður- ingu áburðar lét sambandsstjórn- lands er 50 ára um þessar in sér mjög annt uni að bæta, og mundir og minnist afmælis- veiiti um langt skeið verðlaun Páll Zophonfasson 'býlin um land allt, hafa gerbreytzt en hvergi meira en á svæði Búnað- arsambands Suðurla-nds. Þau voru að mestu þýfð fyrir hálfri öld síð- „ .... . .. . _ an. Sléttun þeirra var komin 1-engst ins með landbúnaðarsýningu W Þeirra ev skoruðu fram ur með áleiðis í Dalasýslu, og gætti þar á SpifoíG í tiÍAfní afm»»lic aburðal1illrðinoU- áhrifa frá , Olafsdal. Nú eru þau a SeHossi. I tilefm afmælis- En jafnfralllt þVí sem það með orgin mikig til slétt. Þýfið h3fir ms hefir Pall zophoniasson þessu reyndi að auka verkmenn- Verið sléttað, og sumt af þv-í tvisv- ritað ýfarlegar yfirlitsgrein- inguna, gekkst það fyrir því að ar. Og á svæði Búnaðarsambands ar um störf sambandsins og svo ^ árlega voru lialdin bænda- Suðurlands má felja á fingrum sér búskap og framfarir á félaqs námskeið’ Þar sem bæði voru Þær jarðn-, sem e-nn eiga þýfi í i ,v- w- , , haldnir fræðandi fyrirlestrar, oft- túnum sínum. Þegar Búnaðarsam- V . mU-. ,m 7YrSta Pessara ast af ráðunautum Búnaðarfélags band Suðuriands hóf starfsemi greina birtisf í dag, en af og íslands um búfræðileg efni, en sína, voru menn sem óðast að fil næstu daga mun greina- oft líka af öðrum um önnur efni, girða t-ún sín og ollu nýlega kom- flokkurinn birtast í heild. °S rædd ýmis mál, bæði þau sem in lög frá Alþingi. Síðan hafa þau erindin höfðu gefið filefni til, og líklega öll verið girt, og má þó önnur sem fundarmenn töldu nauð vera, að enn séu nokkur ó-girt. Og syn að ræða af einum eða öðrum nrargir hafa nú hólfað þau sundur ástæðum. Til þessara bændanám- vegna þess að þeir eru far-nir að skeiða má relcja upphaf ma-rgi-a Þeita þau. Á búi Bimaðarsambands 'framfara-iiála. ins að Lau-gardælum hafa verið Eg tel þessa starfsemi sambands Serðar tilraunir með beit kúa á boða síðan til stofnfundar, ef þeim hagaði sínu starfi lengi framan af ins hafa haft mjög mikla þýðingu ræktað ianti; og þar hefir það kom að rannsökuðu niáli, fyndist mál- nokkuð á annan hátt en hin sam- fvrir bændurna bæði viðvíkiandi lð mí°S greinilega í ijós, að tii II. Búnaðarsaniband Suðurlands ið hor-i'a þannig við, að ástæða böndin, scm til voru er þáð lióf væri til ag ætla að af stofnuninni starfsemi sína. Þag lagði höfuð yr'ði. Stjórn Rjómabúanna leysti áherzlu á að auka verkmeiining 'stari' sitt prýðilega af hendi, og bændanna og víkka sjóndeildar- boðaði til stofnfundar að Þjórsár- hring þeirra. Ræktunarfélag Norð- túni 1Ö. júlí 1908. Þar mættu fúll- urlands byrjaði strax á því að út- trúar frá 20 búnaðarféléigum, og vega þeim bændum, er þess ósk- voru tvÖ þeirra í Gullbri'igu- og uðu, hestaverkfæri, og sama gerði Kjósar-sýsiu. Þar var sambandinu Búnaðarsamband Austurlands fy-rir bændurna, bæði viðyíkjandi sjáífum búskapnum, og eins til að bcss að túnbeit nýtist vel, þarf að auka sjálfslraust þeirra og gera ilolia Þau sundur, svo að hólfin þá að betri þjóðfélagsborgunun. 'Árðl ekkl stfrri en .Það> að.Þau Láta þá skilja að þeir eru allir ^tist upp a þrem dogum. Bitast starfsnienn í sama stóra þjóðar- bau Þa toppalaus. Um þessar til- gefið nafn, og því sett lög. Búnaðar samband Súðurlands var því hálfr ar aldar fyrir skemms'.u. Það hefur nú ákveðið að minnast starfs síns í þessi 50 ár, með þvi að halda landbúnaðarsýningu að Seifossi, og gera mönnum. þar ssm gleggsía grein fýrir hvernig starfið Jafníramt brutu þau land og byrj uðu að gera ýmis konar tilraunir. Þær urðu síðan aðalstarf Ræktun arféiags Norðurlands, en aidrei nema lítill þáttu-r í sta-rfi Bún- aðarsambands Austurlands. Bún- aðarsamband Suðurlands gerði hvorugt. Það' byrjaðí á að konia I. Stærð túnamvi á starfssvæði Búnaðarsambands Suðurlands og hlutfallsleg skipting þsirra milli sýslnanna þriggja. Fyrst eru ártölin, næstu þrír dálkar eru túnastærðin í hektöruni og s'sinustu þrír dálkar eru hlutfaiistala í % í sýslunum. Fyrst er talin Árnessýsla þá Ran-gárvailasýsla og lo:ks V-Skaftafellssýsla 1912—1916 M'3'öaltal 1939 1800 568 44,9 41,7 13,4 1917—1921 ’—■ 2192 1982 6C3 45,9 41,5 12,6 1922—U 926 2262 .2036 609 46,1 41,5 12,4 1927- 1931 — 2556 2256 761 45,9 40,5 13,6 1932-1836 ' — 3145 2718 893 46,6 40,2 13,2 1937—>1941 . — > 3551 2991 999 47,2 39,6 13,2 1942---1946 ’— 3844 3212 1042 47,5 39,6 12,9 1947—1951 ‘ — ■ 4868 3ð72 1145 49,2 39,2 11.6 1952 — 6177 5937 1290 49,4 40,3 10,3 1953 6685 5483 1373 49,4 40,5 10,1 1954 .• __v 7119 6089 1444 48,6 41,5 9,9 1955 — 7633 6655 1544 48,2 42,0 9,8 1956 :— 7946 6988 1653 47,9 42,1 10,0 1957 — 8449 7380 1820 47,9 41,8 10,3 II. Samanfourður á töðufalli í sýslum Suðurlands. buinu og því aðeins gengur það vel að' allir leggi sig þar fram. Eg mældi jarðabætur í Árnes- raunir má lesa á veggmyndum á sýningunni. Er þetta mjög mikils- vert, því að eftir því sem bændur hafa drcift burðartíma 'kún-na, til sýslu sumarið 1912. Þá kynntist ^ að geta ség neytendum j ’bœj ég sunnlenzkum bændum fyrst, og þá sá ég hver þörf var á að auka unum fyrir nægri neyzlumjólk allt árið, og jafnframt stuðlað að því búmenninguna og sjálfstraust að mjólkin, sem tii mjóJkurbúanna bændanna. Eg kom t. d. til bónda hann var að slá með berst daglega, verði sem jöfnust ólíkt væri nú hvað nágranninn á vélinni afkastaði meiri slætti yfir daginn en hann, og ynni sér það léttara, og sjálfsagt væri fyrir hann að fé sér vél. Og ég fékk þetta svar: „Þetta er satt, og e£ cg vissi að ég gæti sleg'ið eins með- sláttuvél og nágranni niinn, þá keypti ég hana samstundis“. Og tónninn lýsti takmarkalausu vantrausti á sér, en trausti og aðdáun á nágrannanum. Margra dæma minnist ég sem sýndu mér þennan hugsunarhátt. Eg minnist vel konunnar, sem taldi sig ekki geta fengið kýr sín- ar til að mjólka eins vel og kýr Fyrst er ártalið þá þrír dálkar töðufall í hestum, þrír dálkar töðufall grannkonu sinnar, af því.að hún i hundraðshlútum og þrír- dálkar töðufall á livern hektara. j gæti ekki sýnt þeim þá nærgætni Fyrst er talin Árnessýsla, þá Rangárvallasýsla og V-Skaftaf-ellssýsla og natni sem grannkonan gerði, ! o.s.fr-v. Þessa rótgrónu minnimátt arkennd sem stóð fjölda bænda fyrir þrifum, bæði efnalega og í andlega, uppræt'ti Búnaðarsam- bandi'ð að meslu, og með því tel ég að það hafi gert ómetanle'gt gagn, og ef til vill með engu meira. Það gerði bændurna að beti-i þjóðfélagsþegnum, betri og meiri mönnum. þar sem hann var ao sia meo alla da,ga arslnS) svo ag rekstur sláttuvél, sem hann hafði haft' mjQlkllrihúanna verði sem ódýrast- í nokkur ár. Hann var að slá rétt urj hafa þeir eignazt margar há- á landamerkjunum, en nágranni mjolka kýr, og m,0ö því að beita hans sió hins vegar með sínum 12 þeim a ræktag land þurfa þær gata ijá, og sló mikið og vel, — niinni fóðurbæti en meðan þær var sýnilega mikill sláttum-aður. mjólkuðu megi-nlilutann af ársnyt Til hans gekk ég frá þeim, er á inni inni. Hér er þó enn mikið vélinni sat. Og ég léf talið berast óunnið, og þurfa bændur v-el að að vélslættinum og benti á að kynna sér tilraunir sambandsins á 1912—1916 72190 63766 18720 46,7 41,2 12,1 37 35 32 1917—1921 58308' 52338 13989 46,8 42,0 11,2 27 26 23 1922—1926 77472 62950 18149 48,8 39,7 11,5 34 31 30 1927—1931 79460 64081 20882 48,3 39,0 12,7 31 28 27 1932—1938 98192 81791 27879 47,3 39,3 13,4 31 31 31 1937—1941 108577 79250 26905 50.5 37,0 12,5 30 27 27 1942—1946 134217 99747 31304 50,6 37,6 11,8 35 31 30 1947—1951 191012 151714 39540 50,0 39,7 10,3 39 39 35 1952 20S288 171981 38657 49,5 41,2 9,3 49 34 30 1953 293070 233789 43110 51,7 40,8 7,5 44 42 31 1954 351196 271503 65144 51,0 39,5 9,5 49 41 45 1955 300777 237891 58458 50,3 39,9 8,8 39 36 38 1956 377715 290861 70890 51,1 39,3 9,6 47 42 43 1957 440695 345634 52 47 III. þessu sviði og færa þær sér í. nyt. Austur-Eyfellingar, sem nú hafa 1030 hektara töðuvöll á Skóga- sandi og eiga lítið og takmarkað beitiland f-yrir gripi sína, eiga enn eftir að finna hagkvæmustu leiðir til að nota sér þá miklu töðu, sem þeir eiga þar, bæði til beitar og slægna. Ég get því ekkl nógsam- lega brýnt fyrir bændum að nota sér leiðbeiningar Kris-tins Jóns- sonar ráðunauts, sem kynnt hefir sér þetta sérstaklega í Noregi, og nú stendur fyrir tilraununum, sem gerðar eru að Laugardælum um þessi.efni. En auk þess sem túnin hafa ver ið sléttuð og girt, hafa þau líka verið stækkuð. Fram um 1920 var stærð túnanna mjög ónákvæm og óviss. Bændur áælluðu stærð þeirra, og eftir 'þeirri áætlun var heildarstærð þeirra að verða rétt og nákvæm í skýrslum. Síðan hef- ir nýræktinni árlega verið bætt við, og haldin spjaldskrá fyrir hverja jörð og þar árlega bælt Við stærð túnanna, því sem við bætist ár hvert. Þrátt fyrir þetta er þó vitað, að túnstærðin muni ekki vera rétt og kemur margt til. Tún hafa minnkað vegna skriðuhlaupa, landbrots, eyðijarða o. fl. o-g önn- Túnin, þessir litlu, dökkgrænu' ur stækkað, þó a'ð skýrslur uni það blettir, sem voru í kringum bænda liafi ekki komið fram, t. d. vegna þess að' gru-ndir hafa verið teknc: í rækt án þess að þeim hafi verio bylt. Ég hefi reynt að athega tún.- stærðina eftir skýrslum. 1955 ger'ci ég þa'ð með því að leggja sama:i tú-nstærð þyggðu jarðanna, og'féll.: þá úr tún eyði-jarðanna, og varo túnstærðin með því réttari e:; heildarstærðin var tekin eíti skýrslum. Nú hef ég aftur reynt að athu-g.j túnstærðina á svæði Búnaðarsan. ba-nds Suðurlands, og þá í hverrj sýslu fyrir sig. Vafalaust er húíj ekki rétt, en varla verður hú.. réttari fundin. Ekki hef ég reyn; að fi-nna hana fyrri en 1912. Síðaij hef ég tekið fimm ára meðaltö* ai túnstærðinni til ársins 1951, e árlega úr því. Sjást túnstæröi: allra túna í hverri sýslu um sig L ikýrsiu I. í aftari dálkunum þren ur -hef ég svo skipt allri túnstærð á sambandssvæðinu hlutfailsleg:,- milli sýslarma og kemur þá í 1 jc:i hvernig stækkuninni hefir iiliðað áfram í sýslunum. Árnessýslan he; ir þar orðið drýgst. 44,9% af öiíurij túnum á sambandssvæðinu voru : Árnessýslu, en nú eru þar 47,3% > En gagn bænda af túnum sinuLj er ekki kornið undir túnstærðinn: einni. Þar kemur líka til greina ræktu-narástand túnanna eða hvsi mikið fæst af hverjum hektará, o, því meira sem það er, að miiinsíj kost.i að vissu marki, því ódýra: verður ’heyskapurinn og því betv.:í ber búið sig að öðru jöfnu. Tafla II sýnir töðufall túnanuo síðan 1912, fyrstu 40 árin er syi: 5 ára meðaltöl, en síðan hvert áiv Setjum við meðaltöðufallið 191;.; lil 1916 lil grundvallar, þá fást nfi tvö síðustu árin í stað 100 hesí 1912—1916 sem ’hér. segir: í Árne.i sýslu 523 hestar árið 1956 og 61 hestar 1957. I Rangárvallasýslij 456 hestar 1956 og 542 hestar 19577 í V-Skaftafellssýslu 378 heste 1956 en óvíst 1957, því að ekkj liggja enn fyrir skýrslur um ’hey feng þar sumarið 1957, og er sv - lí’ka úr fleiri sýslum, þó að brái - um sé ár iiðið síðan heyjað vc: og heyskap lau-k það ár. Öll skýrsla söfnu-n vill oft ganga seinc alltof seint. Það liggur því alv-eg ijóst fyi'L.:, jafnvel þó að bæði skýrslum ur.j túnastærð og töðufall sé ekki m - kvæmt, að hvort tveggja er, áfi túnin í Árnessýslu hafa bæð: stækkað mest o-g eru auk þess i:i::..- í þeztri rækt. Mörgum getum m£ að því leiða, hvað veldur Ég skcl gera lítið að því, það er verk bæná anna sjálfra að finna þær og ráðl: nauta þeirra í samráði við bá o.g vinna að því að minnka muninu^ og þó sérstakiega hvað Íö'ðuíaui: snertir. Þá skal ég benda á eir.-- stök atriði, er gætu verið orsökii.-- Ekki hef ég rannsakað hvernifi áburðarkaup skiptast á sýslurna; er. lengst og dýrast er að flytju hann í V-Skaftafellssýslu, og mætfi því vera, aö hann væri þar minn: kcyptur að tiltölu viö tunstæi. en í hinum sýslunum. Kann pt.r, líka að styöja, a'ö -þar eru fjárbfi meiri 'liður í foúskapnum en í hiiu um sýslunum, -en stór tún og- stí ? kúabú hafa oftar farið samar.. Menn hafa varla áttað sig á þv:.. að þó að -ekki væri áður fyrr mejl an tilbúinn áburður var ekki tiu eða lílill, hæ-gt að stækka tírni.i nema nóg væri af búfjáráburc;., þá cr sá tími liðinn. Fjárbóndinj getur nú aukið tún sín alveg_ eir.j og kúabóndinn og fjölga'ð fé síni,-. Vegna vorhírðingar um sauöbure- inn sérstaklega í 'hörðum sumrai.j kunna þó að vera fyrir þvi ta: ■ mörk, en mjög óvíða eða hvergfi mun þeim náð enn í V-Skaftafeii: > sýslu, og þv-í mega bændur iíeggjo áherzlu á að auka fóðurforðano og fjöiga fénu. En -aidrei m:. fjölga búfénu m-eira en svo, að i69 ur sé tryggt, þó að vetur sé hárc • ur og sízt i sveitum, sem eiga eir. i erfi'ða aðdrætti og í Vestur-Skaír. > fellssýslu. Grun hef ég um það, aJ sums slaðar 'hafi menn lálið sitja fyrir að stækka túnin, en minna hugsað um að bæta þau, sem fyr- ir voru. Held ég að þetta kon;.-i fram í því, að ekki hefir veri.i nægilega hugsað um að ræsa eldi; cún, sem -eru of votl-end til þess aS gefa góða sprettu og líka í þvi afi menn hafa ekki borið nóg á, og þ... oft ckki gæít þess að bera á allfc - áburðartegundir, og -þó helzt fyrs rannsaka á'burðarþörf lúnanna e'r j FraúibaJ i á 8. sí:", i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.