Tíminn - 20.08.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ
Miðvikudagur 20. ág'úst 1958.
N’orðáustan gola, síðan kaldi, víð
ast léttskýjað.
Hiti kL 12:
Revkjavík 12 st., Akureyri 8,
Kaupmannahöfn 18, London 19.
Nýtt
írímerki
Póst- og símamála-
stjórnin mun gefa út k
ný frímerki 27. sept. |
næstkomandi. Verð- i
gildi frímenkjanna i-í
verður 2,25 kr. og 10
aurar í óákveðnu upp- ;
lagi. Teiknari er Stef-
án Jónsson og prent-
un gerð hjá fyrirtæk-
inu Thomas de la Rue
í Lundúnum. Myndin
hér er af írímerkinu.
Herbrögð Brefa í landhelgismálinu:
Þeir ýmist hóta eða látast vilja ná
samkomulagi með málamiðlun
ísland gerði jafntefli við Þýzkaland í
1. umi á Evrópumeistaramóti í bridge
Evrópumeistaramótið í bridge hófst í Osló á mánudaginn.
I opna flokknum taka þátt 15 þjóðir, en í kvennaflokknum 10
þjóðir. ísland sendir keppendur í báða flokka. Upphaflega
skráðu fleiri þjóðir sig til keppni en þrjár þeirra, Líbanon,
Sviss og Pólland drógu sig til baka á síðustu stundu.
Úrslit í 1. umferð urðu þessi í kvennaflokknum spilaði ís-
i opna flokknum. ísland og Þýzka land fyrst við England, sem hefir
land gerðu jafntefli 54—49 og' mjög sterkri sveit á að skipa.
munaði þar mjög liilu að ísland Ensku konurnar sigruðu í leiknum
ynni. Sex st'ig þarf til þess að með 74—43 stigum og er það sæmi
sigra, en munurinn var fimm stig. leg útkoma, en þetta er i fyrsta
Þá gerðu Spánn og Finnland einn skipti, sem íslenzkar bridgekonur
ig jafntefli 59—54 og Egyptaland taka þátt í EM. írland sigraði
og Austurríki 57—57. Frakkland Frakkland 66—45, Austurríki vann
vann Danmörku 61—42, Svíþjóð Finnland 64—45, Svíþjóð vann
vann írland 49—32 og Holland Þýzkaland 68—52 og Noregur
vann Belgíu 53—37. Noregur, vann Danmöriku með 74—55. Kem
England og Ítalía áttu frí, en farið ur sá sigur mjög á óvart.
Bandarísk efnahags-
aðstoð til Júgóslavíu
N'TB—WaShington, 19. ágúst. —
Bandaríska utanríkisráðuneytig til
kynnti í dag, að í athugun væri
beiðni Júgóslava um bandaríska
efnah'agsaðstoð í st'að þess efna
hagsst'yrks, sem Rússar sviptu
Júgóslava fyrir nokkru. Engar töl
ur hafa verið nefndar, en Júgó-
slavneska stjórnin bað um 300
millj. dollara.
íþróttanámskeið
í Grindavík
Axel Andrésson sendikennari
íiSf hefir lokið hálfs mánaðar nám
skeiði i Grindavík. Þálttakendur
voru 98. Námskeiðinu lauk 17. ág.
með kappleik í Axelskerfunum
milli drengja úr Keflavík og
Grindavík, 10—12 ára. Leikar fóru
svo að Keflvíkingar sigruðu með
214 stigum gegn 210.
er eftir þeirri keppnisröð, sem
unphaflega var ákveðin og miðast
við 18 þátttökuþjóðir.
De Gaulle fer í ferða-
um lendur Frakka
lag
NTB—París, 19. ágúst. De Gaulle
forsætisráðherra leggur af stað
í langferð í dag til Madagaskar
og lenda 'Frakka í Afríku til að
undirbúa jarðveginn áður en til
lögur hans um nýja stjórnarskrá
verða bornar undir þjóðarátkv.
28. sept. Fyrst inun de Gaulle
fara til Madagaskar, en ferðin ítölsku heimsmeistur
í opna flokknum spila fyrir ís-
land þeir Eggert Benónýsson, Ein
-ar Þorfinnss., Jóhann Jóhansson,
Lárus Karlsson, Stefán Stefánsson
og Stefán Guðjohnsen, sem er fyr
irliÁi. í kvennafíokknum spila
Hugborg Hjartardóttir, Kristjana
Steingrímsdóttir, Laufey Þorgeirs
1 dól'tir, Magnea Kjartansdóttir, Vig
dís Guðjónsdóttir og Eggrún Arn
órsdóttir, sem er fyrirliði. Farar
sjóri er Eiríkur Baldvinsson.
i
, Síðustu fréttir:
| Fyrri lota í annarri umferð var
spiluð í gær, en umferðinni mun
ljúka i dag. Það merkilegasta var,
að Frakkland hafði 42—11 gegn
endar í Alsír. Er heim keinur,
mun hershöfðinginn hefja yfir
reið um Frakkland. í sama til-
gangi.
unum í
hálf
Dönsk-færeysk sendinefnd á viðræðu-
fundi Atlantshafsbandalagsins
NTB-Kaupmannahöfn eg London, 19. ágúst. — ViðræÖur
innan Atlantshafsbandalagsins um málamiðlunarlausn deil-
unnar um fiskveiðimörk ÍSlendinga hefjast á ný í París á
morgun. Bretar leggja enn áherzlu á að lýsa yfir samninga-
vilja sínum. Talsmaður brezka togaraeigendafélagsins til-
kynnti í dag. að næstum allir brezkir togarar myndu verða við
fiskveiðimörk íslands, þegar nýja reglugerðin um 12 mílna
fiskveiðilandhelgi tekur gildi fyrsta september og verða þá 1
fylgd herskipa.
en talsmaðurinn lagði áheraiu á,
að Bretar hefðu máhuðum saman
haldið uppi sam ningaviðræS'u m
um málið við þau ríki, seni hags-
muna eigi að gæta, um hugsanlega
lausn málsins.
Tveir Danir og Færeyjalögmað
urinn Kristian Djuurhus eru lagðir
af stað til Parísar til að taka þáít
í þessum viðræðum á vegum
Atlantshafsbandalagsins. Viðræð-
ur um þett'a hafa legið niðri
nokkra daga, en nú er ætlunin
að finna lausn, sem Danir vonast
eftir, að einnig gildi að Því er
varðar Færeyjar.
Boða Bretar til ráðstefnu?
Talsmaður brezka utanríkisráðu
neytisins vildi í dag hvorki stað-
festa hé vísa á bug orðrómi, sem
komið 'hefir upp um að Bretland
muni boða til ráðstefnu um málið
37 keppendur þreyta sund yfir
Ermarsund á föstudaginn kemur
Hin árlega Ermarsundskeppni verður á föstudaginn 22.
ágúst og munu að þessu sinni 37 keppendur frá 20 löndum
taka þátt í keppninni og er Eyjólfur Jónsson meðal þeirra.
Fréttir hafa nýlega borizt af flestir um þrítugt. Eyjólfur hefir
þeim félögum Eyjólfi og þjálfara
hans Ernst Baohman. Fyrst'u vik
una eftir að þeir komu til Eng-
lands dvöldu þeir í Ðover og'
kynntu sér ströndina, en lagt verð
ur af stað í sundig frái Frakklandi
og komið til EnglandSí við Dover.
Síðan fóru þeir t'il Margate, og
þar hefir Eyjólfur æft að undan
förnu, synt fimm til 10 km. ó dag.
Líikar honum mjög vel við sjóinn
sem er mun heitari en hér við
vakið mikla athygli, en hann gnæf
ir sem risi upp úr hópnum, en
flestir sundmennirnir eru mjög
smávaxnir.
Sænsk fiskiskip fá sér-
stakar upplýsingar.
Sænska ul'anríkisráðuneytið
veitti í dag 'þær upplýsingft?, að
þau sænsk fiskiskip, sem ivú vteru
stödd á miðunum vig ísland,
myndu fá vissar leiðbeiningar um,
hvernig þau ættu að haga séx, —
en á hvem hátt þær leið'beiningar
hljóða, hefir enn ekki verið til-
kynnt. Svíar hafa eindregiS lagzt
gegn stækkun fiskveiðilandihelg-
innar við ísland, og hafa reú sér-
stakt skip á íslandsmiðum til stuðn
ings sænskum fiskiskipum.
Herksipin í Port Edgar.
Talsmaður brezka togaraeigenda
félagsins tilkynnti í dag, að verið
væri nú að búa mikirrn fjölda
brezkra togara á sjóinn, og yrðu
þeir á íslandsmiðum, er reglu
gerðin um stækkunina tæki gildi.
Kunnugt er, að brezki sjóherinn á
að veita togurunum stuðning og
(Framhald á 2. sjðu)
Bandaríkin skipta um
stefnu gagnvart
Indónesíu
NTB—New York, 19. ágúst. Banda
r£kin hafa nú skipl um stefnu
gagnvart Indónesíustjórn, og er
nú farin að láta stjórnarhernum í
té hergögn. | frétt frá Djakarta
segir, að fimm stórar bandarískar
herflutningaflugvélar hafi komið
til Djakarta færandi hendi með
vopn og annan herbúnað. Frekari
sendingar á Indónesíustjórn í
vændum með skipum. Indónésar
hafa lengi beiðst vopna af Banda
ríkjamönnum til að berja á upp-
reisnarmönnum.
leik. Sviar höfðu 20 stig en Finnar land, 18—19 stig.
11. írland hafði yfir gegn Hol- Allir keppendur í sundinu eru
landi og Belgía gegn íslandi. — fyrir nokkru komnir og æfa á
í kvennaflókknum spiluðu *, ís- sama stað. ÍSumir þeirra hafa
lenzku konurnar gegn Austurríki þreytt sund' yfir Ermarsund og
og stóðu leikar þannig, að ísland má þar nefna Grét'u Anderson,
hafði yfir 33—17. Svíar liöfðu 38 Danmörku, sem sigraði í keppn-
stig, en Englendingar 18. Þessari inni í fyrra.* Gréta varð sigurveg-
umferð kvennanna lauk í gær- ari í 100 m. skriðsundi á Ólympíu
kvöldi, en var ekki lokið, er blað leikunum í London 1948. Tveir
ið fór í preniun.
Landbúnaðarsýningunni á Selfossi
lýkur á fimmtudagskvöld
Sýningin er enn mjög
Svo sem kunnugt er hefir aðsókn að landbúnaðai-sýning-
unni á Selfossi verið slík, að engan óraði fyrir slíku. Hefir allt
hjálpazt að, veðurblíða, óvenju fjölbreytt og glæsileg sýning.
Landbúnaðarsýning þessi er
bæði tímabær og náúðsynleg, því
að áhugi fyrir landbúnaði er vax-
andi og ber þess ljósan vot't, að
keppenda eru á sextugs aldri, en bændur og búalið vilja fylgjast
Frá Stvkkishólmi
Hafnarfjörður
Keflavík 1-1
í gærkvöldi fór fram leikur
í íslandsmótinu í knattspyrnu
milli Keflvíkinga og Hafnfirðinga.
Leiknum lauk með jafntefli 1:1.
í Styklcishólmi er verið að reisa bókhiöðu og heimavist fyrir gagnfræðaskólann. í þorpinu eru um 900 íbúar og
talsverð útgerð — fimm bátar voru gerðir út í vetur og fjórir þeirra, ásamt togaranum Þorsteini þorskabít, eru
nú á síldveiðum fyrir norðan. Fimmti báturinn stundar reknetaveiðar frá Stykkishólmi. Þar eru tvö frystihús.
með nýjungum á sviði landbúnað-
ar. Þeim er heldur ekki í kot vísað,
sem vilja fá upplýsingar og sjá ný-
tízku vél'ar, þvi að það er mál
manna, að fjölbreyttari sýningu á
búvélum alLs konar hafi ekki sézt
hér á landi fyrr.
Enn er látlaus straumur gesta á
sýninguna, en því miður verður
sennilega ekki hægt að franilengja
hananema ti'l fimmtudagskvölds.
Fólki skal því bent á að draga ekki
úr hömlu að sjá þessa fjölbreyttu
sýningu.
Mikið tjón af jarð-
skjálftum í íran
NTB—Teheran, 19. ágúst. Um helg
ina urðu alvarlegir jarðskjálfar i
vestufhluta írans. Er í dag til-
kynnt, að manntjón hafi orðið
minna, en við hefði mát btúast
vegna hitaveðurs, en þá sofa flest
ir undir herum himni og sakar
eigi, þótt hús hrynji í rústir. Tjón
varð gífurlegt á mannvirkjum.
Leit að látnum og hjálparstarf-
semi er í fullum gangi, og í dag
höfðu fundizt 135 látnir.