Tíminn - 21.08.1958, Page 4
TÍMINN, fimmtudaginn 21. ágúst 1958.
Harry Belafonte og Paul Robeson
sungu sama kvöldið London —
ekki varð af árekstrum — Hjóna-
band Anitu Ekberg og Anthony
Steele „hamingjusamt" — slegist á
almannafæri - sættir hafa tekizt
Nautgripasýnmgar ’58
Nú fyrir skemmstu „slóg-
(jst" söngvararnir Paul Robe
son og Harry Belafonte um
Ihylli tónlistarunnenda í
London. Robeson kom fram
íí Royal Albert Hall, en þar
eru sæti fyrir 8.000 manns,
en Belafonte kom sama
kvöldið fram í öðru söng-
ieikahúsi í London en þar
rrúmast 4000 manns í sæti.
Spáð hafði verið að annar söngv-
aranna yrði að láta í minni pok-
ann, og fámennt mundi verða, cn
jhað fór á annan veg. Húsin fyllt-
ur kom það á daginn að þctta er
ekki í fyrsta sinn sem J>eir Robe-
son hafa eitthvað hvor af öðrum
að segja, þvi að þeir anunu liafa
ihiitzt fyrir mörgum árum síðan, en
þá var Belafonte óþekkt nafn. En
nú horfir öðruvísi við, þegar hann
er orðinn frægur og umdeildur
söngvari, og ekki er talið Hklegt
að fundum söngvaranna muni
bera saman í London að þessii
sinni. En hvað sem segja má um
þessa „deilu“ söngvaranna tveggja
er ekki að efa að umtalið sem
skapaðist fyrir tónleika þeirra
hefir heldur gert þeim gagn frem-
ur en hitt hvað aðsóknina snertir.
I enskum biöðum hefir
talsvert veriS rætt um hjóna
band þeirra Anitu Ekberg
og kvikmyndaleikarans Anth
ony Steeles, en hjónakornin
dveljast í Rómaborg um
þessar mundir. Fyrir
skömmu síðan komust þau
í blöðin — vegna þess að
Anthony átti að hafa gefið
konu sinni kinnhest á al-
mannafæri!
ar sú spurning hversu langt verði
að bíða næstu árekstra, og ef að
líkum lætur verður biðin ekki
löng.
Vorum óhamingjusöm
Þessi umræddu slagsmál þeirra
lijóna urðu að afstaðinni kvöld-
drykkju á hóteli einu í Róm. Er
þau höfðu setið þar góða stund
ásamt nokkrum kunningjum og
„húmorinn" kominn á nokkuð
hátt stig var ákveðið að yfirgefa
þennan stað og halda eitthvað
annað. Þar átti síðan að halda
gleðskapnum áfram um stund, en
það fór á annan veg en ætlað
hafði verið. Er megnið af sam-
kvæmisgestum var komið út á
götuna kom það í Ijós að Anita
hafði einhverra hluta vegna orðið
viðskila við hópinn.
Var nú beðið drykklanga stund
því .ótækt þótti.að halda húsfreyju
laust samkvæmi. Eftir því sem
mínúturnar Hðu fór að þykkna í
Steele og þegar hans lieittelskaða
loksins birtist, brá svo við að
hann löðrungaði hana allt hvað af
tók með þeim árangri að sam-
kvæmið hélt burtu með húsfreyj-
una hágrátandi, samkvæmt frótt-
HARRY BELAFONTE
— samkeppni.
ast bæði og s'kemmlanirnar þóllu
■ akast hið bezta.
Reiknuðu rétt
Umboðsmenn Robeson í London
(iváðu sér hafa verið fullkunnugt
1 tm það að Harry Bélafonté myndi
íioma fram þetta satna kvöld og
Robeson en þeir álitu að það
mundi ekki koma að sök þrátt
L.Vrir háværan orðróm. Máli sínu
lil styrktar bentu þeir á það, að
ÍBelafonte hefði sinn áheyrenda-
iióp og Robeson annan og því
ottu hagsmunir þeirra ekki að
r.ekast á í þessu s'ambandi. Auð-
eætt væri ao nóg rúm væri í Lond
on fyrir tvo söngvara. En efá-
eemdamenn hristu höfuðið yfir
j’.essari fásinnu og töldu að til
íinhverra árekstra hlyti að koma.
En nú hefir hins vegar komið á
c'aginn að umhoðsmenn Robeson
i.öfðu á réttu að standa.
IHafa hitzt áður
Belafonte s'agði skömmu fyrir
i Ijómleikakvöldið að hann bæri
okki nokkurn kala til Robesons og
eð hann teldi hann vera mikinn
íistamann og söngvara. Ennfrem-
Nú hefir hins vegar brugðið
svo við að hjónin þræta bæði Anita vill. nú sem minnst um
fyrir að þetta hafi gerzt og biðja þetta tala og segir það eitt að
fyrir alla muni um frið fyrir ei- hjónaband þeirra Anthonys sé
lífri ágengni Ijósmyndara og slúð- „eins og bezt verði á kosið.“
Skötuhjúin Anita Ekberg og Anthony Steeie
— slagsmál á almannafæri.
L ióðveginum rænt. — í litlu dönsku
þorpi er nýlokið rnerkilegu mál-
þófi, um vegarspotta, sem lagður
var á dögum Margrétar drottning
ur sem póstvegur, og var þá 13
.netra breiður. Þegar fyrstu vega-
ögin dönsku voru sett árið 1867.
'leymdist af óskiljanlegum ástæð-
im að geta þessa vegarspotfa í
>eim, og síðan hefir vegurinn
:kki tilheyrt neinum sérstökum.
báarnir *gátu notað hann eftir
ild, enda var sjaldgæft að nokk-
ir annar færi um hann. En fyrir
áum árum byrjað i ferðamanna-
1 itraumur um þetta svæði, og
I óku þá íbúarnir í grénndinni
I ipp á því, að stilla dráttarvélum
.ínum yfir veginn þveran til að
i lindra umferð. Nú hefir hrépps-
^ .efndin á staðnum liins vegar á-
.veðið að reyna að stilla til frið-
, ir í sambandi við vegarspottann
ig fá hann upp tekinn í vegalög-
j J. í þessu skyni var vegurinn
yrir skömmu mældur upp — en
'jós kom, að hann er aðeins sex
ursagnablaðamanna, sem lýst
höfðu slagsmálum hjónanna út í
smæstu atriði.
Anthony Steele á nú að hafa
sagt að þau liafi verið mjög óham-
ingjusöm um þær mundir, sem
„slagsmálin“ fóru fram vegna for-
vitni nranna. Hins vegar hefir nú
rætzt úr óhamingjunni miklu, að
sögn Steeles og kveður hann þau
Anitu vera mjög hamingjus'öm
þessa dagana. En hins vegar vakn
metra breiður í dag. — Nú spyrja
menn: Hver hefir fænt, hálfum
yeginum?
Óréttlæti. — Maður nokkur í Cardiff
í Wales. hafði gáman af að íara
í kvikmyndahús og gerði það oft.
Auðvitað tók hann konuna sína
méð, en konan hefir nú sótt um
skilnað eftir 29 ára lijónaband. í
hverju þeim hjónum varS fimm
barna auðið, á þeim grunclvelli,
að þegar hjónin fóru saman í bfó,
keypti luisbóndinn alltaí miða í
almennum sætum fyrir konu
sína, en sat sjálfur í stúku.
Syfjaður. — Það Ibar við í Sviss, að
dómari nokkur var sektaður um
110 svissneska franka, eftir að
sannast hafði á hann ákæra, sem
þrír þjófar, er komu fyrir rétt,
báru á hann — nefnilega, að dóm
arinn hefði sofið mestallan tím-
ann meðan mál þeirra var tekið
fyrir.
TALAÐ
Á þessu sumri bar að balda
nautgripasýningar í nautgriparækt
arfélögum á Vesturlandi á svæðinu
frá Hvítá í Borgarfirði að Hrúta
fjarð'ará. Auk iþess höfðu nokkur
nautgriparæktarfélög á Norður-
landi óskað eftir afkvæmasýning
um á nautum. Öllum þessum sýn
ingum er nú lokið. Voru þær haldn
ar í júni og júlí, og var ráðunaut
ur Búnaðarfélags ísland í naut-
griparækt formaður dómnefnda á
öllum sýningunum.
Naufcgripasýningar á Vestur-
lándi.
Alls voru sýndar í 23 félögum á
Vesturlandi 1115 kýr og 35 na-ut'
eða 1150 nautgripir, og var þátt-
taka nokkru meiri en á næstu sýn
ingum áður, sem haldnar voru
árið 1954 á þessu svæði. Af kún-
um hlutu 53 1. verðl., 180 II. verð
laun, 332 III verðl og 550 engin.
Verður ekki séð af heildarniður
stöðum, hvaða breytingar hafa
orðið á kúastofninum, þar sem ný
félög hafa hætzt við. í eldri fé-
lögunum hafa þó litlar breyting
ar átt sér stað á afurðasemi kúnna.
Nautin, sem sýnd voru, flokkuð
ust þannig, ag 1 M'aut I. verðl.,
23 II vei'ðl. og 11 engin.
Hefir nautastofninn 'á svæðinu
greinilega batnað síðustu árin.
Af hinum 24 nautum, sem við
urkenningu hlutu, voru 19 að ein
hyerju leyti af Kluftastofni, 4 af
Mýrdalsstofni (1 af báðum þess
um stofnum) og 2 voru vesífirzk
að ætt. Þær greinar Kluftastofns
ins, sem útbreiddastar eru á Vest
fjörðum, eru afkomendur Suðra
V 1 í Mosvalláhreppi og Búa í
Bæjarhreppi, en þeir voru báðir
synir Mána frá Kluftum. Mátti
rekj'a ætt 10 nautanna til Mána.
Á Snæfellsnesi og í Mýrasýlu eru
flest nautin af Klúftastofninum
komin úf af iSuðra í Mývatnssveit
frá Kluftum.
Flestar kýr sýndar í einu fé-
lagi voru 108. Var það í Hvítár-
síðu, en þar eru nokkur álitleg
kúabú. Annars er dauft yfir naut
griparæktarstarfsemi í Mýrasýslu,
en þó voru sýningar haldnar í
flest'um lireppum sýslunnar. Á Snæ
fellsnesi h'afa nýlega verið stofn
juð nokkur nautgriparæktaríélög,
og voru sýningar haldnar i 5
hreppum á búnaðarsambandssvæð
inu. Sökum skorts á afurðaskýrsl
um hlutu fá'ar kýr þar viðurkenn
ingu. Snæfellingar og Mýramenn
þurfa að vandá tii uppeldis kúnna
meira en gert er nú og foeita
mjólkandi kúm á ræktað land
sumarlangt. Yrðu kúafoúin þá arð
samari en nú er. Dalamenn starfa
ekki félagslega að nautgriparækt,
og voru því engar sýningar haldn
ar þar nú fremur en áður,
Á Vestfjörðum stanfa nokkur
nautgriparæktarfélög í hverri sýslm
alls 12 lalsins, og voru sýningar
haldnar i öllum félögunum. Þar
er víða nokkur áhugi á nauigripa
rækt, jafnvel þar, sem mjólkup
sala er engin, og er fóðrun kúnna
alls staðai- góð og víða ágæt £
þessum félögum Athyglisverðasti
stofninn er í Mo=vallahreippi, þar
sem kynbótanautin hafa verið
gerð gömul. og því hefir hveri
þeirra sett svin sirn á stofninn.
Félagið á nú eitt I. verðlauna naut
Sttðra V I., undan Mána og Ósk 5
á Kluftum. Suðri er fæddur 20.
júní 1945, og er því kominn á
14. árið og er erm í fulu fjöri.
Mnro'ar álitles'ar dætur hans voru
sýndar nú. Meðal þeirra var Heiíí
rún á Kirkjúbóli í Bjarnardal, er
hlaut hæstu viðurkenningu fyrir
hyggingu á sýningum nú, 86 stig.
Næstar henni að stigatölu voru
þær mæðgurnar Ófeig og Lukká
á Kolbeinsá í Bæjarhreppi, en
þær hafa komið nokkuð við sögu
kynhótastarfseminnar á VestfjörS
um og víðar síðustu árin. Víðar
eru til á Vestfjörðum álitlegar
kýr én í þessum tveimúr sveitum
■og má þar til viðbótsar nefna
hæði Ingjaldssand og Örlygshöfn.
Mest brjóstummál, 191 cm., höfðu
tvær kýr á Ingjaldssandi, þær
Skugga á Brekku og Rósalind S
Hrauni. Minnst brjóstummál mið
að við fullorðnar kýr mældist á
Snæfelisnesi 149 cm.
''’n
Afkvæmasýningar á Norðuilandi.
Be'ðnir bárust Búnaðanfélagi ís
lands um afk-væmasýningar á S
nautum á Norðurlandi. Á slíkum
sýningum iþarf að sýna með hverju
nauti minnst 12 dætur þess. born
ar, og skulu skvrslur yfir afurðir
dætranna jafn'framt lagðar fram
á svningu. Þessir 9 systrahópar
skiotust þannig eftir búnaðarsam
höndum. að 2 voru úr S-Þ'ng, 4
í Eyj'afirði og 3 í Skagafirði.
Voru alls sýndar 149 dætur þess
ara naula. en við ákvörðun um
kvnbótag'ldi þeirra var tekið til
lit til afurða allra skráðra dætrá
nutanna, þott þær væru ekki sýnd
ar allar.
Aðeins tvenns konar viðurkenh
ing á kynbótanautum er veitt: II.
verðlaun. þar sem tekið er tillit
til byggingar nautsins og ættar,
og I. verðl.. þar sem til viðbótar
er tekið tílHt til byggingar og af«
urða systraliópsins undan hverju
nauti. Fyrstu verðlaun eru þvl
verðíaun fvrir afkvæmi. Öll 9 naut
in höfðu áður hlolið -II. verðlauri,
Framhald á 8. síðu.
TÖLUM?
Á þessum dögum rafeinda-
heilanna sjá mörg ný tungu-
mál dagsins ijós. Eitt það ein
kennilegasta, sem um getur,
er mál, sem iálenzki læknir-
inn Binem hefir fundið upp
og nefnt er eftir honum,
Binemkerfið. Mál þetta sam-
anstendúr einvörðungu af
tölum.
I Því hefir verið haldið fram að
ef föstu formi verði komig á þetta
mál og sömu tölur verði látnar
gilda fyrir samsvarandi orð í hin
um ýmsu tungumálum, munl þetta
gela orðið til mikils hagræðis fyr
ir verzlun og viðskipli, Fyrirtæki
geta þá ritað öll sín verzlunarhréf
á þessu eina og sama talnamáli,
hvert sem vera skal.
Gömul hugmynd
Binem er ekki fyrsti maðurinn
sem látið liefir sér detta í hug
að gera talnamál sem þelta. Það
má telja víst að fjöldi manns hef
ir fengist við að Húa til slík mál
565oo*
36500 leikhiís
5651o l\i6fnaður
5652o þér
5653o s.iálfir
5654o Þá
5655o Þaðan
5656o
5657o Þar við
5658o þessvegna
56$9o af bví
56.600 liiti
5661o setning
5662o Þið
5663o Þykkur
56640 Þyklmi
5665o Þ.iáfur
5666o þunnur
5667o hlutur
5668o hugsa
566§o þorsti
567oo byrstur
bannig lítur ein síðan í talnaor'ða-
bókinni út.
fyrr og síðar fenda þótt Binem
hafi fyrstum tekizt að vekja veru
lega athygli á þessari hugmynd.
Er menn heyrðu um þetta mál
á dögunum, þá kom það í 1 j ós að
i í Danmörku liafa að minnsta'kosti
! tvær manneskjur unnið að þessu
sama. Hæstaréttarlögmaður einh
danskur, Muus að nafni fékk þessa
luigmynd árið 1920 og hóí þegar
í stað að vinna að málinu. Hann
er nú látinn og erfiðið unnið fjT
j ir gýg og annar hreppli frægðina!
10 þúsund orð
Muus réði til sín einkaritara a'ð
nafni Ellen Alp og sameiginlegá
tókst þeim að gera talnaorðabók
á þýzku, ensku og dönsku, Enn
frémur gerðu þau smábœklinga
fyrir ferðamenn framtiðarinnar
sem kynnu að vilja nota þetta
nýja mál. Orðalisti sá sem þau
gerðu telur alls rúmlega 10 þús.
orð og var aðeins upphafið a'ð
mikilli orðabók, sem að vísu hef
ir enn ekki séð dagsins ljós. Þau
Muus' reyndu í mörg ár að vekja
athygli á þessari nýjung en menn
ypptu aðeins öxlum vig þessari
fjarstæðu. Og því liefir uppkaslið
að þessu alþjóðlega talnaméli leg
ið óhreyft í skrifborðsskúffu EIl
cnar Alps í nærfellt tvo áratugi
og það er fyrst nú, er Binem hinri
lálenzki hefir vakið á sér athygli,
að menn minnast þess að hinir
raunverulegu hrautryðjendur Í
þessum efnum voru þau Ellen Alp
og Svend Muus.