Tíminn - 21.08.1958, Qupperneq 5
í í M I N N, íimmtudaginn 21. ágúst 1958.
0
TTVÁNSURæskunnar
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA. RITSTJÓRAR: EYSTEINN SIGURÐSSON OG SVERRIR BERGMANN
Það sem þeir óttast
I stjórnniáladeilum undinfarna
niájiuði hefir það hvað eftir ann
að komið greiniiega í Ijós, að
Sjálfstæðismenn eru hræddir —
og meira að segja dauðhræddir.1
I>eir óttast kosningar meira en
nokkuð annað, en samt sem áð-
ur er ótti þeirra ekki eingöngu
fólginn í Iiræðslu við fylgistap,
hddur óttast þeir fylgisaukningu
framar öllu. Sigur þeirra í bæjar-
stjórr’.arkosningunum í Reykjavík
í fcbrúar s. 1. hefir blindað þá
svo, að núna gera þeir jafnvel
ráð fyxir þeirri fráleitu hugsun,
að þeir myndu öðlast lireinan
meirililuta í alþingiskosningum.
Siikt viðliorf er að vísu aðeins
hlægileg ímyndun örvæntingar-
fullra sálna, en þessi hugsun hef
ir heltekið þá svo, að nú óttast
þeir ekkert meira en að verða að
taka aftur við stjórnartaumunum.
l>á myndi úrræffialeysi þeirra
■ koma berlega í Ijós, og þá yrði
auðsær vanmáttur þeirra til að
glíma við aðsteðjandi vandamál.
Þá skylli gengislækkun yfir-
þjóðina með þeim verðhækkun-
um og verkföllum, sem Iienni
fylgja. Og þá er liætt við, að fljót
lega yrði látið undan Bretum í
landhelgismálinu.
Ótti þessi kom berlega fram
s. 1. vor, þá er efnaliagslögin nýju
voru á döfinni og í þann mund,
cr landhelgismálið var mest á
dagskrá. Þá var ótti Sjálfstæðis-
nwnna við stjórnarslit svo mikill,
að þeir scndu aðalritstjóra Morg
unblaðsins og lielzta áróðurs-
stjóra sinn suður á Mallorca, því
að þeir ótluðust, að liann kynni
að öðrum kosti að hafa ill áhrif
á áframhaldandi tilveru ríkis-
stjórnarinnar.
Þessi ótti Sjálfstæðismanna er
alls ekki ástæðulaus. Eitt það
versta, sem fyrir flokkinu gæti
komið, væri það, ef lwnn neydd-
ist út I stjórnarmyndun. Þá
myndi stefnu- og ráðaleysi þeirra
opinberast, og þá yrði þjóðinni
það loks Ijóst, að flokkur eins og
Sjálfstæðisflokkurinn, sem ein-
göngu byggist á því að verja liags
fnuni fámennrar auðstéttar, get-
ur aldrei barizt fyrir hagsmunúm
þjóðarheildarinnar. Þetta er Sjálf
stæðismönnum sjálfuin bezt ljóst
og þess yegna óttast þeir ckkert
xneira en það, að verða að standa
frammi fyrir þjóðinni, berir að
úrræðaleysi sínu, og vcrða að við
urkenna, að þeir róði ekki við
aðsteðjandi vandamál.
Að öllu þessu athuguðu liggur
betur en nokkru sinni áður aug-
Ijóst fyrir, hve rík þörf Íslending-
um er á því, að standa einhuga
að baki þeirri ríkisstjórn, sem nú
situr að völdum. Vandamál þau,
sem nú steðja að íslcnzka þjóðar-
búinu, eru mikil og margvísleg,
og víst er um það, að ríkisstjórn,
sem á stuðning allra liinna vinu-
andi stétta að baki sér, hefir
ólíkt betri aðstöðu til að leysa
þau, heldur en flokkur fámennr
ar sérhagsmunastéttar.
Landlielgismálið
Um fátt hefir venð meira rætt
undanfarið en útfærslu fiskvéiði-
hmdhclginnar og þær hótanir
brezku ríkisst jórnarinnar að
senda lierskip gegn landhelgis-
gæzlu íslands.
Því er ekki að ncita, að í þcssu
máli hefir ríkisstjórn Bretlands
sýnt mjög einkennilega fram-
kómu. Vissulega er það rétt hjá
Bretum, að þcir munu tapa
nokkru af afla sínum hér við
land við þessar aðgerðir, en hins
vegar hníga öll rök til stuðnings
málstað okkar íslendinga. En hitt
er einkennilegra, að Brctar skuli
á þennan hátt vilja efna til óvin-
áttu milli þessara tveggja þjóða,
Þeir urðu fyrir vonbrigðum
því ég var ekki eskimói
Nýlega eru sjö íslenzk ungmenni
komin heim frá ársdvöl í Banda-
ríkjunum, sem iþeim var boðið í af
félaginu American Ficld Service.
Einn þeirra, Haraldur Sigurðsson,
varð á vegi o'kkar nýlega, og dróg-1
um við hann með okkur inn á ná-
lægt kaffihús. Yfir rjúkandi kaffi-
bollunum sa-gði hann okkúr síðan
hitt og þetta fróðlegt um ferðina
og markverða atburði, sem fyrir
hann höfðu borið. I
— Hvað geturðu nú sagt okkur
um styrkinn, sem þú fékkst, Har-
aldur, og styrkveitandann?
— Félagið American Field Ser I
vice bauð sjö íslendingum styrk
til að sækja framhaldsskóla í
Bandaríkjunum. Það var íslenzk-
ameríska félagið hér, sem annað-
ist framkvæmd málsins, og í ágúst
1957 hélt ég svo héðan flugleiðis
til Ncw York. Styrkurinn innifelur
fæði, húsnæði, allan skólakostnað
og svo að lokum mánaðarferðalag
um Bandaríkin.
Þetta ár styrkti félagið 1038 nem
er.dur frá 29 löndum vestan járn-
tjalds til náms í Bandarikjunum,
og mun þetta vera fyrsta skiptið,
sem íslendingum er boðið og núna
munu auk þess níu íslendingar
vcra nýfarnir út í boði félagsins.
Allir þeir, sem út fara, ljúka þar
prófi, sem veitir þeim rétt til inn-
göngu í bandaríska háskóla.
— Hvert lá leiðin svo, þegar þú
varst kominn til New York?
— Þaðan flaug ég áleiðis til
austurstrandarinnar með viðkomu
og smádvöl í Los Angeles og San
Fransisco. Að lokum kom ég svo
til borgarinnar Portland í Oregon
ríki, en 1 útborg hennar, Gresham,
var skólinn, sem ég gekk á. Þár
byrjaði ég svo til strax í skólau-
um og stóð 'hann í níu mánuði. í
Grcsham bjó ég á einkaheimili, hjá
skrifstofustjóra í stóru tréiðnaðar-
fyrirtæki.
— Hvað gcturðu svo sagt okk-
ur um borgina og umhv'evfið
þarna?
— í Oregon eru mestu skógar
og ikógarhögg í Bandaríkjutium,
sem vinna saman í varnarsamtök
um vestrænna þjóða, Atlantshafs
baudalaginu.
Nauðsyn þess að efla Atlants-!
ltafsbandalagið er viðurkennd
staðreyncl meðal allra vestrænna
þjóða. Með fullum skilningi. á
þeirri nauðsyn b.afa íslendingar
lcyft Bándaríkjamöiuium hersetu
í landi sínu til þess að ísland
yrði ekki óvarinn hlekkur í varn
arkerfi vesturlanda. En í sam-.
ræmi ; við varnarsamninginn
.verða íslendingar einuig að ætl-
ast til þess, að her sá, sem þeir
Iiafa hlcypt inn í Iand sitt, álíti
það verkefni sitt að verja landið
sjálfl fyrir árásum óviuveittra
ríkja. Fari svo, að varnarliðið
láti yfirstroðslur Breta afskipta-
lausar og lcyfi þeim að hafa uppi
ofbeldi og yfirtroðslur innan lóg-
mætrar landhelgi íslands, þá er
vart liægt Að búast við, að íslend
ingar telji sér slíka vernd mikils
virði, j
Verði íslcndingar fyrir slíkum
yfirtroðslum af hendi banda-1
manna sinna í vestri, þá liggur
ekkert beinna fyrir en .að gefa
vináttu þcirra á bátinn og reyna
að bjarga sér áu þeirra. Slík-
ar ráðstafanir væru að vísu
óæskilegar, en samt væri
rétt, að gera þeim þjóðum, sem
liafa látið digurbarkalegast í okk-
ar garð, þessar staðreyndir vel
ljósar, áður en þær taka til við
róttækar ofbcldisaðgerðir. i
- segir Haraldur Sigurðsson, nýkominn
heim úr ársdvöl í Bandankjunum
og geysimikill trjáiðnaður. Þvi
nær allt það magn, sem Banda-
ríkjamenn nota af mýkri trjáteg-
undum, svo sem furu og greni,
kemur þaðan. Loftslagið þarna er
rajög ólikt því, sem við eigum að
venjast hér heima. Snior sást þar
ekki og það kom varla fyrir, að
það væri frost, en samt var þar
vætusamt. Borgin Grcsham er frek
ar lítil, telur aðeins 4—5000 íbúa.
í skólanum, sem ég var á, voru
sarnt um 1500 nemendur, en þeir
voru líka víðs vegar að úr ná-
grenninu.
Skólalífið.
— Hvernig líkaði þér við skól-
ann og kennsluna almennt?
— Kennslan var yfirleitt góð, og
fyrirkomulagið er þannig, að nem-
endur eru mjög frjálsir um það,
hvaða námsgreinar þeir leggj.a
stund á. Skyldufögin eru tvö,
enska og nokkurs konar bandarísk
hagfræði, og auk þeirra geta nem-
endur valið um hin mismunandi
fög eftir lyst. Kennslan fer mikið
fram í samtalsformi, og timarnir
eru heldur lengri en hér heima.
Auk þess nota þeir mikið af hjálp-
artækjum við kennsluna, svo sem
kvikmyndavélar og fara oft í
kennsluferðir um nágrennið. Agi
finnst mér almennt vera góður í
tínuim, og nemendur hegða sér yf-
irleitt mjög vel. Mikil áherzla var
lögð á íþróttir, og það svo, að oft
þótti mér keyra úr hófi.
Haraldur SigurSsson
;— Hvaða námsgreinar tókst þú
fyrir? “
— Ég lagði einkum áherzlu á
cnsku/frönsku, jarðiræði og landá-
fræði, og auk þess lærði óg lítils
háttar í spænsku. Þýzka var ekki
kenhd við skólann, enda virtist
mér lítill áhugi fyrir henni. Aftur
á mó.ti stóð til að hefja kennslu í
rússnesku og virtist mér mikill
áhugi fyrir henni. Fyrirkomulagið
er þantiig, að þessum 9 mánuðum,
sem skólinn varir, er skipt í þrjú
tímabil, þrjá mánuði hvert. í byrj-
un hvers tímabils velur maður fög-
in, sem maður vill læra, og geti,
þá skipt um frá næsta tímabili ;
undan. Þarna er kennt fimm dag -
vikunnar, og allar námsgreinarna
daglega. Skólinn hefst kl. 8,20 a'h
morgni og er 'kennt til 3,15, en nxa;
arhlé er inn á milli og fá nemem.
ur mat í skólanum.
— ÁHturðu, að betri námsárar.;
ur náist með þessu skipulagi, eu
því, sem notað er hér á landi?
— Með tilliti til kennslunnar t
namsárangur svipaður og ht-r, ea.
hins vegar veltur það meira a nero
endum sjálfum, hver árangarinrj
verður. Þarna er ekkert skipt í
bekki eftir hæfileikum, exi nin.i
vegar er það venjulega svo, að
nemendur, sem skara frarn ú:',
velja erfiðari fögin. Þess vegn .
má nckkuð dæma um hæuieik:j
nemendanna eftir því hvaöa úám.i
greinar þeir leggja stund á, ea
samt sem áður er erfitt a'o' úæma
um, hvort skipulagið muni vera
betra.
— Var mikið félagslíf i skoiar>
um?
— Já, félagslífið var öílugij
enda var skemmtisalur i skoianuffij
sem rúniaði 1300 manns, sexn.xnuQ
vera meira en stærstu salir hér £i
landi rúma. Einnig voru margé:'
klúbbar starfandi þar, svo sena
skíðakiúbhar, margs konar iþ^ótta»
klúbbar og kristilegir klúbbítr. Mé:c
virtist Bandaríkjamenn vera mjög;
trúræknir, og í borginni vcru S
eða 6 kirkjur mismunandi trúar=
ílokka. Seromoníur við inn ;öngu)
í þessa klúbba voru margar mjög
skemiTLtilegar. í einum þeina, áttli
umsækjcndur t. d. að ganga lötrk-
lega til íara heilan dag og haía ‘--kú
bur jta og allar tegundir skóábur'o'
or íil reiðu og bursta skö allra
garaalla meðlima klúbbsins, ’ eg£_
öokað var. í öði.nn klúbb átu urr_“
sækjendur að liafa allar teguiid.y
af tyggigúmmíi til reiðu í heiiara
dag, og gefa öllum eldri meö. i >
um, sem þess óskuðu.
Framhal i á 8. síSu.
Oóö frammistaða íslenzkra skákmansi
Rabbað við Svein Kristinsson
Geysilegur skákáhugi ríkir uú
hér á landi, enda töluvert um að
vera í heinii skákarinnar. Nýlega
ráðum við tali af Sveini Kristins-
; vni, skákmeistara Taflfélags
Beykjavíkur og feiigum að Ieggja
fyrir hann nokkrar spu’-ningar
um nýjustu yiðburði á sviði skák
íþróttarinnar.
— Hverjir hafa verið stærstir
alburðir í skákinni undanfarið,
Svcínn?
— Það er tvímælalaust hið ný-
afstaðna stúdentaskákmót í Varna
í Búlgaríu, og hið svonefnda milli-
svæ^amót, sem nú stendur yfir' í
Portoroz í Júgóslavíu.
— Svo við byrjum nú á byrjun-
inni, hvað viltu segja um stúdenta
.skákmótið?
— Þar voru þátttakendur frá 18
löndum, er skiptust í tvo riðla, og
urðu íslendingar aðrir á eftir Rúin
enum í þeim neðri. Þar áttum við
fjóra þálttakendur með tvo vara-
menn, og náðu þeir um 50% a£
mögulegifm vinningafjölda I undan
rásum og keppninni sjálfri. Þetta
er fimmta lieimsmeistaramót stúd
enta I skák og hefir útkoma ís-
lendinga verið allgóð á þeim öll-
um. Þó var hún einna hezt á mót-
inu, sem haldið var í Lion 1955
og var annað í röðinni. Má segja,
að þetta sé allgóð frammistaða.
Friðrik byrjaði hálfilla núna á mót
inu, tapaði tveim fyrstu skákun-
um, en svo fór honum að ganga
betur, og út úr sjö skákum, sem
hann átti eftir, fékk hann sex og
liálfan vinning. ,
— En hvað viltu segja um milli-
syæð'amótið?
— Þessi mót eru bein undirbim
ingsmót .undir heimsmeistarakeppn
ina. Þar er nú 21 þátttakandi, og
þeir fimm, sem efstir verða, fara
á svo kallað kandidatamót ásamt
þelm tveimur, sem efstir hafá orð
ið á næsta kandidatamóti á undan.
Þar verður tefld a. m. k. fvöföld
umferð, og sigurvegarinn þar öðl-
ast réfct til að skora heimsmeist-
arann, á hó.lm í einvígi.
— Og hvað um möguleika Frið-
l í'i'ks?
— Haldi hanri áfram, eins og
hann hingað til hefir gert, þá á
hann möguleika á að verða meðal
i i'imm efstu. Komist hann í úrslit,
ætti að vera óhætt að telja ’liann
meðal 10 beztu skákmanna heims.
Aðstoðarmaður hans úti er Frey-
steinn Þorbergsson.
líelztu meistarai'mr.
— Hverjar eru nú helzlu stjörn
ur á mótinu?
— Til dæmis má nefna Tal skák
meistara Sovétríkjanna, aðeins lið
lega tvítugan að aldri, sem hefir
vei'ið skákmeistari í Sovétríkjun-
um í tvö ár. Hann var hér á stúd-
enlaskákmótinu s. 1. ár og vakli
þá á sér athygli fyrir það, hversu
honum veittist auðvelt að tefla, án
þess þó aö hægt væri að sjá ann-
ao en að sérhver leikur hans væri
þaulhugsaður. Bob Fisoher cr skák
méistari Bandaríkjanna, og veku?
það athygli, að hann er aðeins lifcí
ára að aldri. Þrátt fyrir æsku smr,
er hann lalinn einhver læröast-,
skákmað.ur Bandaríkjanna. o.;
mjög efn’Iegur. Á mótinu hefi?
hann m. a. unnið Larsen og gcr
jafntefli við Bronstein. Bent La
sen er vel þekktur hér eftir' eiv>
vigið við Friðrik. Hann hefir íariw
hálfilla af stað þarna, en hins vcf,
ár varm hann nýlega stórí móú
í Mar del Plata í Argentínu. 1 a ý
var mikill sigur fyrir hann, því a'ú
það var titt sterkasta mót ársin .
Þessir þrír eru ásamt Friðrik talói
ir efnilcgustu ungu skákmennirn-
ir á mótir.u. Af öðrum má t. ö.
nefna Benkö, sem er urn þrítugj,
og eins og flestir vita lan.dflótta
Ungverji. Það er eins með lian ,
o.g Friðrik, að hann er ekki eno
oröinn stórmeistari, en verður þa'íi
væntanlega bráðlega. Panno ftö
Argentinu er rúmlega tvítugur 0;J
er lalinn einn efnilegasti skákmaíú
ur Suður-Ameriku. Hann hefi?
gott auga i'yi'ir „strategi“ í ská.J
og er seigur og úthaldsgóðvvr, ea
varla eins miikill sóknannaður o.;
t. d. Tal. Friðrik og Larsen. Sangv:
netti hefir einnig vakið á sér a
hygli þarna. Júgoslavinn GJigori:
varð cfstur á mótinu í Dallas oj
einnig varð hann sigurvegan i
1-Iastings s. 1. vetur. Á báðum þes:
um mótum sigraði haun Friðriij
en núna tókst Friðrik að heír. ;
sín og vinna hann. Landi hana
Malanovic er 28 ára gamall. Jlar...
er talinn mjög efnilcgur s.kákma
ur, t. d. sag'öi heimsmeistarir.n B j
I Framhald á 8. síð". '