Tíminn - 21.08.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 21.08.1958, Qupperneq 8
8 Frá Ameríkudvöl (Fraimhald af 5. síðu) — Þú lagðir töluverða stund á fjallgöngur þarna úti, var það ekki? — Jú, ég gerðist meðlimur í fjallaklúbb, sem starfaði þar í borg inni, og með þeim fór ég í fimm stórar fjallgöngur fyrir utan marg ar minni háttar. Af þessum fimm Voru tvær á fjöll, sem voru yfir 10.000 fet á hæð og tóku þær ■venjulega tvo daga hver. Einnig stundaði ég töluvert sig í klettum og iílifur. Um 80 km. frá borginni var frægur skíðastaður, þar sem hægt var að vera á skíðum allt ár- ið. Þar var maður alltaf með ann- an fótinn. I> Eskimóar — stjórnmál. — Hvað fannst þér um þekk- ingu almennings á íslandi? — Yfirleitt voru menn mjög fá- vísir um land og þjóð. Marga hitti og, sem urðu fyrir hálfgerðum von briigðum, þegar þeir sáu, að ég var ekki eskimói, heldur venjulegur Jjóslhærður og bláeygur Norður- iandabúi. Einna helzt var, að þeir ■könnuðust við Leif heppna og ís- lendingasögurnar. Þegar mér var veittur styrkurinn, va ’-ð ég skuld- bundinn til að fræða bandarískan almenning litils háttar um heima- land mitt. í því skyni held ég, að ég hafi flutt einar 35 eða 40 ræð- ur og fræðsluerindi um land og þjóð á hinum og þessum fundum og samkomum. Stærsta erindið flUtti ég á fundi í jarðfræSiféíag- inu á staðnum, og fjallaði það um Heklu. Frásagnir af hitaveitunni hér vöktu mikla athygli og hrifn- ingu. — Kynntir þú þér nokkuð bandarisk stjórnmál þarna úti? — Mér þótti pólitískur áhugi meðail fólks vera almennt mjög lít iU, og miklum mun minni en al- mennt gerist hér heima. Gilti það jafnt um innanlandsstjórnmálin sem heimspólitíkina. Það fóru fram fylkisþingkosningar í Oregon meðan ég dvaldi þar, og þá virtist mér fólk kjósa mest eftir því hvaða nöfnum því geðjaðist bezt að. Frambjóðendur voru flestir óþekkt ir af mi'klum hluta íólksins. Mér virtist vera iítill munur á stefnu republikana og demokrata, og fylgisbreytingar vella mest á per- sónufylgi einstakra manna. Rússa- hræðsla var mikil og almenn, og þeir urðu margir hverjir skelfingu lostnir, þegar Rússar settu Sputnik I á íoft. Ungar stúlkur og siðferði. — Hvað þótti þér um skemmt- analífið? — Kvikmyndahúsin eru miiig lítið sótt miðað við það, sem ger- ist á fslandi. Dansleikir voru marg ir á vegum skólans, og eru þeir mikið sótlir, en opinberir dansleik ir virtust mér yfirleitt lítið sóttir. Þar þekkist ekki, að ungt fólk fari eitt síns liðs á dansleiki, heldur fer allt parað, þ. e. a. s. herrann býður ungu stúlkunni með sér. — Og þarna er r.áttúrlega mik- ið af fallegum stúlkum. — Vissulega, en samt ekki svo að fslendingar þyrftu þess vegna að leita út fyrir landsteinana, þvi að þær íslenzku finnst mér vera miklum mun fallegri, þegar á heild ina er litið. — En hvað um siðferði æskunn ar? — Það þótti mér ver.t á háu stigi og á mun hærra stigi en því, sem æfcla mætti eftir amerískum kvikmyndum og glæpari.tum Spill ingin á þessu sviði verður maður varla var við, og á öflugt trúarlíf mi'kinn þátt í þvi. Mér finnst, að Bandarikjamenn ættu að gera meira af því að reyna að útrýma villandi skoðunum um spillingu æskunnar þar í landi, sem ríkjandi eru víða, m. a. hér á landi. Þvert yfir Bandaríkin. — Svo fórstu í ferðalag um þver Bandaríkin? — Já, við fórum G0 saman frá mörgum löndum i ferðalag’ þvert yfir Bandaríkin og ferðuðumst í langferðabílum. Við fórum aðal lega um norðurríkin, og gistum alls staðar á einkahcimilum. Meðal annars komum við til Cicago, en hápuntur ferðarinnar var samt Washington. Þar vorum við í fjóra daga, og bjó ég á heimili eldflauga Glæsiieg frammistaða (Framhald af 5. siðu) vinnik eitt sinn í blaðaviðtali, að liann væri einn af sex efnilegustu ungu skákmönnum í heiminum. Hina taldi hann vera Tal, Spassky, Larsen, Friðrik og Fischer. Ui g- verjinn Szaho hefir verið frekar illa upp lagður það sem af er. Hann hefir komizt á öll þau þrjú kandidatamót, sem fram hafa farið en nú sem stendur lítur illa út með að hann komist á það fjórða. Hann er ákaflega misjafn sikákmaður. Bronstein er sá eini af keppendun- um, sem hefir keppt við heims- meistarann og gerðu þeir jafntefli. Petrosjan er efstur nú sem stend- ur. Hann er ákaflega öruggur skák- maður og á mikla sóknarhörku. Til dæmis tapaði 'hann engri skák á seinasta skákmóti Rússlands. Hann vakti fyrst á sér athygli á skákmóti í Budapest 1952 og þar var hann kallaður svarti hlébarð- inn, bæði vegna fornafns síns, sem merkir hléharði og eins vegna þess að hann er svartur á brún og brá. Góð landkynning. — Hvað finrist þér um frammi- stöðu Friðriks? — Hann hefir staðið sig með méstu prýði, og ég álít, að nú sem síendur getum við talið hann og Halldór Kiljan Laxness okkar beztu landkynnendur erlendis á andlega sviðinu. — Vildirðu segja nokkuð að lokum um skáklífið hér og aðbún- aðinn að því? — Já, ég álít, að aldrei sé gert of mikið fyrir skákina. Almenn- ingur hér og hið opinbera hafa lagt mikið af mörkum tii skák- íþróltarinnar, en sarnt má enn gera betur. Afburðaskákmenn eins og Friðrik Ólafssori spretta ekki upp, nema öflugt skáklíf sé, og með því að glæða það og efla megum við vænta fieiri og betri afburða- manna á þessu sviði. Við þökkum Sveini Kristinssyni fyrir viðtalið, og við viljum taka undir þá ósk hans, að skáklífið hér megi blómgast og dafna svo, að upp rísi hér fleiri skákmenn, sem feti í fótspor Friðriks Ólafssonar og beri hróður lands síns vítt um lönd. — esig. verkfrajðings, sem virtist hafa mjög mikið að gera, því hann var aldrei heima. Þar skoðuðum við allt markvert, eftir því sem við gátum vegna hitans, sem fór upp í 30—40 stig. Einnig gengum við þar fyrir Eisenhower og fórum í þinghúsið. Þar voru nokkrir efri deiidar þingmenn eða senatorar, og fengum við að leggja fyrir þá spurningar mn ýmislegt, sem okk ur fýsti að vita. Þar var spurt' m. a. um Libanonmálið og setuliðið á íslandi. Þeir töldu fsland mikil vægt land, og mikils virði hernaðar lega. Frá Washington fór ég svo til New York. Það er ákaflega gainan að ganga eftir gölunni 5th Avenue þar í borg. Fyrst fcr mað ur í gegnum listamannahverfi, síð an kemur milljónamæringahverf- ið, þar næst verzlunarhverfi, þar sem munu vera margar dýrseld- ustu verzlanir heims, því næst kemur skýjakljúfahverfið og síð an gríðarlega stór skemmtigarður, !sem nefnisf Central Park. Lítið eitt neðar er svo eitt stærsla fá- tækrahverfi Bandaríkjanna, sem er nær eingöngu búíð af negr um. Allt er þetfca við þessa sömu götu. Ég skoðaði mig rækilega um í New York, og þaðan flaug cg svo heim og kom hingað 26. júlí s. 1. Nautgripasýningar (Framhald af 4. síðu). en aðeins eitt þeirra náði I. verðl. viðm’kenningu nú, enda eru kröf ur til þeirra að sjálfsögðu strang ar. Þetta naut var Rauður N46 í Reykdælahreppi í S-Þing., sonur Loflfara N6 úr Hrunmannahrcppi, en eyfirzkur í móðurætt. Dætur Rauðs eru vel byggðar og ágætir afurðagripir, þótt ungar séu. Höfðu 13 þeirra komizt í 15.3 kg. hæsta dagsnyt að 1. kálfí að meðal tali og 7 í 18.5 kg. að 2. kálfi. Fyrsta heila skýrsluárið höfðu 7 dætur Rauðs mjólkag að jafnaði 3103 kg. með 4.01% mjólkurfitu eða 12470 fitueiningar. Þrjú naut hlutu biðdóm varð andi 1. verðl., en það þýðir, að dælur þeirra hafa hlotið viður- kenningu fyrir bygginu, en ónóg reynsla komin á mjólkurlagni þeirra og mjólkurfitu. Þessi naut voru Kolur N56 í Reykdælatoeppi og tveir synir Kols N1 í Eyjafirði þeir Funi N48 og Ægir N63, en þeir eru báðir í eign S.N.E. Hin I nautin héldu viðurkenningu ' sinni sem II. verðl. naut, og var mælt með notkun sumra þeirra á fram. Þau voru Dalur N32 í eign SNE, Brandur N51 í Svarfaðardal og 3 naut í Skagafirði, þau Rauð ur N29 í Óslandshlíð, Brandur N35 í Staðarhreppi og Höttur N50 í Seyluhreppi. Dætur Dals eru margar hverjar ágætir afurðagripir, en'komið hef ir fram spenagalli á nokkum þeirra og benda líkur til þess, að Dalur sé með erfðavísi að þessum galla. Dætur Brands N51 í Svarfaðar dal eru vel byggðar kýr með ó- venjugóðar malir, en þær hafa lága mjólkurfitu (3.5—3.6%), og nálægt því önnur hver er seig mjólka. Þær eru mjólkurlagnai-. í Skagafirði var yfirleitt ekki hægt' að bera saman afurðasemi systra hópanna við mæður þeirra á sama aldri sökum skorts á afurðaskýrsl um yfir mæðurnar á þeim tírna. Þó má fulyrða, að Höttur í Seylu lireppi og Brandur í Stðarhreppi liafði báðir aukið mjólkurfitu síofnsins. í Skagafii'ði var allmik ill munur á afurðum dætranna eftir því, frá hvaða bæjum þær voru. Má vera, að niðurstöður dóma hefðu eitthvað breytzt, ef fóðrun hefði verið jafnari og betri á sumum bæjum. Af hinum 9 nautum, sem sýnd voru með afkvæmum á Norður- landi, voru 7 af Kluftastofni og 3 af Esphólsstofni í Eyjafirði (eitt af báðum þessum stofnum). Af 149 sýndum dætrum voru 13 hyrndar eða læp 9%. Voru hyrndu kýrnar undan 4 nautum aðeins'. Öll nautin eru rólynd og góð í meðferð og hirðingu. Skýrsla um sýningarnar verðiir birt í Búnaðarriti. Við þökkum Haraldi fyrir grein argóð svör og kveðjum hann síð- an. Það er auðheyrt, ag hann hefir notið ágætrar fyrirgreiðslu á vegum American Field Service, og er gleðiíegt til þess að vita, að áfranihald á að verða á slíkum styrkveitingum. —esig •4niauglýs)n#«7 TlMANí aá tll fólksl*» tlml 1*523 W.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V ÚR og KLUKKUR j; ViBgerOir á úrum og klukk-j* um. Valdir fagmenn og full-% komið verkstæði tryggjaj örugga þjónustu. >! ;Aígreiðum gegn póstkröfu.;! Jðn Slpunðsson}. SSiarí&tgavsrílun Laugaveg 8. j VWWWWW/.V.W.VAVV I TIMIN N, finnutudaginn 21. ágúst 1958. W.V.V.V.WAV.%V.V,V.V.\V.W.V.V.V.V.S\VWMW \ Blandaður fróðleikur \ S i' •: ;! Þessi bókalisti hefir inni aS halda nokkrar bækur, ;! íslenzkar og þýddar, sem fást ekki lengur í bókaverzl- ;j ;! unum, og sumar orðnar fáséðar jafnvel í fornbóka- ;j verzlunum. Af flestum þessara bóka getur Ódýi’a í bóksalan aðeins afgreitt 17—50 eintök. Verða því ;j £ pantanir afgreiddar nákvæmlcga í þeirri röð sem þær berast. ;■ Ævisaga Mozarts, tónsnillingsins mikla, e. M. Daven- ;j port. Ib. 320 bls. kr. 65,00. ;j Roosevelt. Ævisaga eins merkasta og mikilhæfasta for- ‘1 seta Bandaríkjanna eftir hinn fræga ævisagnarit- ;! ara Emil Ludwig. Ób. 228 bls. kr. 40,00. ;j Frú Roosevelt. Sjálfsævisaga þessarar heimskunnu konu. ;I 284 bls. ób. kr. 45,00. ;j Breiðdæla. Byggðarsaga og þjóðlegur fróðleikur úr \ Breiðdal. Dr. Stefán Einarsson og Jón Helgason I; gáfu út. Ib. 330 bls. kr. 75,00. j; Minningar úr'Menntaskóla. Skráðar af fjölda þjóS- í; kunnra manna. Margar myndir. Ób. 450 bls. kr. I; 70,00. j; Ævisaga Bjarna Pálssonar landl. eftir Svein Pálsson, I; með formála eftir Sigurð Guðmundsson skólameist- I; ara. Ób. 116 bls. kr. 22,00. > Siglufjarðarprestar. Saga klerka og kirkju á Siglufirði fi’á dögum Grettis Þorvaldssonar til Bjarna Þor- V steinssonar tónskálds. Ób. 248 bls. kr. 35,00. Ib. )" kr. 50,00. ;• Lögreglustjóri Napóleons. Ævisaga eins slóttugasta, ’*• gáfaðasta og mikilhæfasta stjórninálamanns sem ;! Frakkar hafa átt, eftir snillinginn Stefan Zweig. ;! 184. bls. í stóru broti. Margar myndh’. Ób. ki’. í 32.00 Rex.kr. 50,00. Skinn kr. 75,00. ;j Gráskinna. Þjóðlegur fróðleikur og sagnir skráð af Sig- ;j urði Norðdal og Þórbergi Þórðarsyni. 2., 3. og 4. í hefti. (1. hefti uppselt) Bls. 428 ób. kr. 60,00. ;j Þætir úr sögu Möðrudals á Efra-Fjalli, e. Halldór Stef- ;■ ánsson, ób. 96. bls. kr. 10,00. > Tíu leikrit, eftir Guttorm J. Guttormsson skáld. Löngu uppseld og fáséð. Ób. 238 bls. kr. 100.00. ;j Eðlislýsing jarðarinnar. Með 20 myndum. ÍJtg. 1879. í Fáséð’. Ib. kr. 60,00. *.j íslenzk annálabrot efth’ Gísla Oddsson biskup í Skál- > holti. Ób. 132 bls. kr. 10,00. ;j Sagnakver. Magnús Gíslason safnaði. Munmnæli og > sagnir. Mjög fáséð. 34 bls. ób. kr. 50,00. ;I íslenzkir sagnaþættir. Sérprentun úr Þjóðólfi 3. hefti. ;■ Útg. 1914 86 bls. ób. Fáséð. kr. 20,00. ;j Hestar, e. Daníel Daníelsson og Einar E. Sæmundsen. ;! ób. 120 bls. kr. 25,00. \ íslenzkir hestar og ferðamenn, e. Guðmund Hávarðs- ;! son. FjÖlðl mynda af hestamönnum og hestum \ víðsvegar af landinu. 224 bls. ób. kr. 50,00. Fáséð. í •áfönguiýiú^iidurminningar hins þjúðkunna hesta- ’l manns DSöíels Daníelssonar, 288 bls. ób. kr. 50,00. \ Sonartorek Egils Skallagrímssonar. Útg. af Eiríki Kjer- \ úlf með skýringum eftir hann. 34 bis. ób. kr. 10,00. \ Reykjavíkurför: Gamansöm ástarsaga e. St. Daníelsson. \ 48 bls. þb. kr. 5,00. j: Hrynjandi íslenzkrar tungu e. Sig. Kristófer Pétursson. \ Merk bók um ísiehzkt mál. 440 bls. ób. kr. 60,00. Barnið. Bók handa móðurhmi e. Davíð Sch. Thorsteins- ■: son. Margar myndir. 144 bls. ób. kr. 10,00 ib. kr. ■; 15,00. j; Heilsufræði hjóna e. Kristiana Skjerve. Dýrieif Árna- "í dóttir cand. pliil. þýddi. 116 bls. ób. kr. 20,00. j; Heilsufræði ungra kvenna e. sama höfund. 128 bis. ób. \ kr. 15,00. ib. kr. 20,00. j; Kærleiksheimilið. Hin fræga skáldsaga eftir Gest Páls- ■; son (Prentuð sem handrit í 275 eint.j 66 bls. ób. kr. 50,00. I; \ Grasaferð. Eitt mesta snilldarverk þjóðskáldsins Jón- I; \ asar Hallgrímssonar. (Prentað sem handrit í 275 !; ;; eint.) 42 bls. ób. kr. 40,00. !; \ Hailgrímskver. Úrval úr andlegum og veraldlegum I; ;! skáldskap Hallgríms Péturssonar. Magnús Jóns- I; son prófessor valdi. 190 bls. ib. kr. 25,00. !!; Klinníð aupivsínguna úr og merkið X við þær bæk- !; < ur sem þér ósláð að fá. !; § Nafn Ódýra bóksalan Box 196, Reykjavík ?\\\\\w. uífei V.V.V.Y.V.V.V.V.V.V.VAV/.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.