Tíminn - 21.08.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 21.08.1958, Qupperneq 9
9 t í MIN N, fimmtudaginn 21. ágúst 1958. = = : = = S ® * S = = = = * = = S s = r = s = I I 5 i * * *=§ ? * = = = * s ? * ? I | i 1111111111 í 11! 111 í! 1111 Pat Frank: I i! I i i 1111 Herra Adamlilill 19. dagur i'ð' væri dauðadæmt, eí þann ig vildi til. Hann sagði, að svarið væri augljóst, ef menn vildu líta skynsamlega á hlutina. Það ætti að úthluta Adambörnum því fólki, sem væri reiðúbúið að tryggja framtíð þeirra með því að líftryggja þau. Auk þess bæri aö’ setja nauðungar lög þess efnis, að allir, sem sæktu um sæði Adams, skyldu líftryggja þau toörn, sem fædd ust. Þannig væri liægt að koma í veg fyrir tortíming- una. Þá var og símskeyti frá verzlunarráði Bandaríkjanna þar sem þess var eindregið farið á leit, að sendar yröu út opinberar tilkynningar um lieilbrigðisástand og velliðan hr. Adams. í hvert sinn, sem komu upp kviksögur um, aö hr. Adam væri veikur, eöa ó- samkomulag væri innan ÞEÁ eða að hr. Adam væri óliæfur til GF — það var ekki nema eðlilegt, að slíkir kvittir gysu upp — lækkaði verðbréfa- gengið. Verzlunarráðið var þeirrar skoðunar, að allir ættu að horfa björtum augum á framtíðina. Hin ýmsu kvenfélög innan alþýðusamtakanna gáfu út til kynningu þess eínis, að þau teldu það víst, aö meðiimir þeirra fengju nauðsynlegan styrk, er byrjað yrði á GF. Að öðrum kosti kynni það að reynast hættulegt nuövalds- skipulaginu. Þá var og bréf frá grísku félagi, þar sem athygli var vakin á, að íbúum Grikklands hefði fækkað mjög vegna af- leiðinga styrjaldarinnar og síðan kom upptalning á ótal mörgu, sem Grikkir liefðu gert fyrir mannkynið og þeir ættu því kröfu á forgangs- rétti, er tekið yrði tillit til smáþjóðanna. Sams konar bréf bárust frá Pólvterj umi, sambandi Múhameðstrúar- manna, Armeníunxönnum og dætrurn amerisku byltingar- innár. Svo var að sjá, sem engin samtök fyndust í heiminum — áreiðanlega engin, sem höfðu skrifstofur í Washing ton — er ekki gátu fært gild ar ástæður fyrir því, að ÞEÁ bæri að taka sérstakt tillit til þeirra. Méi* skildist, að ég var orðinn eins konar skot- spónn — m .a. s. hreyfanlegur skotspónn þingmanna og allra þeirra félaga, sem töldu sig geta haft áhrif á mig. Eg tók þá ákvöröun að láta af skiptalaust, hverj um skyldi úthlutaö sæði Adams. I Jane Zitter, sem var að blaða gegnum ljósrauða, græna og rauða skjalabunka á borðinu, leit allt í einu upp og sagði: — Eitthvaö vakir nú fyrir henni. En ég get ekki getið mér til, hvað það er.“ i — Hver? — Stelpan — kveikjan — hún er sniðug. » — Já, víst er hún sniðug, viðurkenndi ég. — En það er deginum Ijósara, hvað hún vill. Auövitað Homer Adam. En það vilja nú reyndar allir, og ílest fólk er svo fjári eig- ingjarnt. Það sér maöur á bréfum þess. Því er öðru vísi varið með „kveikjuna". Hún reynir að klófesta hann per- sónulega. Hún skrifar bréf og útskýrir, hvers vegna hún á nxeiri kröfu á að fá Homer en annað kvenfólk. Þetta er frapx , kvænxdakona, sem deyr ekki ráðalaus. Jane hristi höfuðið. — Nei, ég held, aö yöur skjátlist. Kannske hún sé líka áróðurs- maður kommúnista. Er Holly- wood ekki full af kommúnist- um — Það er mér ókunnugt unx, sagði ég. — Eg hef alltaf haldið, að Washington væri full af konxnxúnistunx. Hvern ig get ég vitaö, að þér séuð ekki ein þeirra? — Hún er leikkona. Hún leikur eitthvert hlutver. Hún sat raunverulega fyrir hr. Ad am í bláa salnum, og því næst „ræðst hún á hans viðkvænxn ustu hlið, fornfræðina. Það þarf ekki frenxur vitnanna við. — Jæja, ég mundi nú ekki gera mér rellur út af því, sagði ég. — Homer er giftur beztu húsmóðurinni í Terrytown, og síðast í gær bað hann mig um leyfi til að heimsækja hana. —Það biður hann ekki um aftur, spáði Jane. Það konx í ljós að hún hafði rétt fyrir séx*. Homer talaði ekki lengur um Mary Ellen. Hann fór meö „kyeikjunni“ í Azteka-garðinn á Mið- Amerikusafninu, og eyddi klukkustundum ásamt henni meöal bókastafla þingmaixna bókasafnsins, í kjallara skjala safnsins og í hiixum leiðin lega lestrarsal spánsk- anxer íska bókasafnsins. Á yfir- bqröinu virtist þetta mjög holl vinátta, en því þoi*ði mað ur naumast að treysta. En hverju nafni, sem það má nefna, reyndi ég ekki aö koma í veg fyrir það, því aö Homer blömstraði eins og rós. Hann var ekki lengur eins og nýuppgrafið lík í framan og þyngdist um átta pund á viku, enda þótt lítið færi fyrir þeim er búið var að deila þeinx nið ur á lengd hans. Þau eyddu samt ekki kvöld ununx á sama hátt, þótt all ur dagurinn færi í aö kynna sér menningu Aztekanna. Þau fóru út á hverju kvöldi, og I Honxer trúöi nxér alltaf fyrir því, hvert þau fóru. Þau fóru ætíð í Footlight-klúbb inn á Oonnjecticut Avenue, þar sem kóteletturnar voru alls ekki slæmar, vínið ó- dýrt og þau gátu dansað. Eg lét þetta afskiptalaust. Eg var feginn því, aö hann dró ekki Kötu með sér á fjölsóttari staði, þar sem fólk mundi veita þeinx eftirtekt og íxöfn þeirra birtast í blöðunum. Eitt kvöld kom Homer heim meira utan við sig en venju lega. Við vorum vanir aö drekka nokkur staup af eini berjavíni áður en við fórum aö hátta, en þetta kvóld drakk Homer helmingi nxeira en venjulega. Hann snéri sér að nxér og sagði: — Kata fer aftur til Hollywood á morgun. — Það var Jeiðinlegt, sagði ég. — Þú hefir haft gott af því að kynnast henni. Hann strauk fingrunum gegnum hárið, og ég sá, aö hann var skjálfhentur. Mér leizt ekki á biikuna. Eg hélt að slíkt gæti ekki komið íyr ir hann. — Steve, getur mað ur elskað tvær Konur sam- tínxis spurði hann — Svo vitlaus getur maður verið, svaraði ég. •«••••••••••* t"1 *^*.*-,.*4 • • • • • Biðjið um BRA6A Kaffi «maililIlli!lili]l!illlll!IIIIIIIIIIIII!lli!llllllllII!Ul!liIlIUIinniTIIUI!lllll!Iinii!lll!!llllilIIUa Ctboð Tilboð óskast í að byggja lögreglustöð á Kefla- víkurflugvelli. Útboðslýsing og' uppdrættir verða aflxent á skrifstofu Varnarmáladeildar, Laugavegi 13, 3. lxæð frá og með föstud. 22. þ.m., gegn 500 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað nxánudaginn 1. september kl. 11 f.h. Nýjustu dægurlagatexíarnir, íslenzkir og erlendir. — 5 mínútna aðferð til að læra undir- g leik við lögin á gítar. — Grein um Elly Vilhíjálms með fjölda mörgum myndum. — Smá- | greinar um erlenda söngvara og myndir af þeim. — Vei’ð: 10 kr. Póstsendum burðargjaldsfrítt um land allt ef greiðsla fytgir pöntun. — Bergþórug. 59 II., sími 17823 Reykjavík || ifuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiniiiiuiiii Varnarmáladeiid utanríkisráðuneytisins iiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiiiiiiiiir'

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.