Tíminn - 31.08.1958, Side 2

Tíminn - 31.08.1958, Side 2
T í M I N N, sunnudaginn 31. ágústl95fb Linkers-fjölskyldan, Halla, Davíð Þór og Hal Linkers-fjölskyldan á ferð os flugi heimsendanna milli - stödd hér nú Þessa dagana dvelst Hal Linker, kvikmyndaíökumaður, Halla kona hans og Davíð Þór sonur þeirra hér á landi, komu hingað frá Helsingfors og halda senn til Holiands. Linkers- hjónin eru að koma úr ferðalagi um Grikkland, Tyrkland, Eússland og Finnland, og alls staðar er Linker að heyja sér efni í nýja sjónvarpsþætti og kvikmyndir af löndum og þjóð- um. | ir drengir víðförlari en Davíð á Hal Linker annast sjónvarpsþátt hans aldri. Hann er nú sjö ára og 'únu sinni í viku í Bandarikjunum átti afmæli fyrir skömmu, staddur og nefnist hann „Undur veraldar" og er þáttur þessi ákaflega vin sæll. Eru þar sýndar stuttar kvik rnyndir, sam hann hefir tekið af iSögrum stöðum, sérkennilegum isiðum og lífsháttmn manna jafnt frumskógum sem stórborgum. Halla og Daviíð litli, sern nú er sjö ára, koma þar oft fram, og mun áhætt að fullyrða, að Halla er víðþekktasta kona íslenzk, sem nú er uppi, enda hópast fólk stundum um hana jafnt í Bandaríkjunum sem í Grikklandi og Tyrklandi og segist þekkja hana úr sjónvarpinu. Méðal mynda Linkers eru einar iprjár íslenzkar, og vekja mikla rthygli. — Varla munu vera marg Grein Sylvain Mangeot (Framhald af 12. síðu). :ina. Það kunni því, að vekja á- aægju í Grimsby, er togaraskip stjóri notár stór orð um, að hann j ið gefa neitt öryggi gagnvart tií .hyggist verða óvæginn í viðskipt j raunum, sem gerðar væru 30—50 um við varðskipin, en í islenzkum ! km f”á jörðu upp í háloftunum. blöðunuin birtist þetta undir stór j Til þess að fylgjast með slíkum til um fyrirsögnum. Loks segir nokk raunum sé þó hugsanlegt, að nota í Istanbul, en á afmælisdögum sín um hefir hann ýmist verið austur í Japan, í MiðAfríku, Honolulu eða á íslandi, og hann hefir ferðazt um 200 þús. mílur. EftirlitsstöSvap (Framhald af 12. síðu). er henni þykir athugavert, skal hún tilkynna það og verður þá sendur sérstakur sérfræðingahóp- ur til athugunar. Ekki fullkomið öryggi. Sérfræðingarnir eru sammála um, að undir vissum skilyrðum sé erfitt að fullvissa sig um að ekki verði gerðar tilraunir á laun. Þetta a við filraunir, sem gerðar væru á hafsvæðum mjög langt frá eftir- litsstöðvum, einnig ef. tilraunirnar væru gerðar djúpt í jörðu niðri. Eftirlitskerfið er heldur ekki tal- .ið frá viðtali við Lúðvík Jóseps son ráðherra. Kurteisleg ró. í fyrirsögn greinarinnar segir, að íslendingar búi sig undir ,,átök : n“ í fiskveiðideilunni með kurt eislegri og flausturslausri ró. Efí ir því að dæma sé ólíklegt, að ís- lenzkri bátar muni eiga upptök að ,vopnaviðskiptum“. Hitt sé senni legra, að íslendingar muni bíða átekta og segja: „Vilja „gentle nennirnir" frá Grimsby gera svo vel og skjóta fyrst“. gervihnetti til eftirlits. Alþjóðastofnun. Sérfræðingarnir leggja til að al- þjóðlegri stofnun verði falin fram kvæmd eftirlitsins. í Bandaríkjun- um eru menn þeirrar skoðunar, að heppilegast verði, að manna stöðv ar þessar með sérfræðingum frá mörgum ríkjum. T. d. væri heppi- legt, að starfsmenn í stöðvum Bandaríkjanna og í Sovétrikjunum væru frá hlutlausu ríki eins og t. d. Sviss. Þá er nokkur uggur í Bandarikjamönnum, ef til þess Friðrik vann Biðskák þeirra Friðriks Ólafs- sonar og Rússans Averbacks úr 13. umferð lauk með sigri Friðriks. Panno og Larsen gerðu jafntefli, einnig Petrosjan og Fischer, Sher win og Benkö, Greiff og Rosetto. Szabo vanii Furster. Biðskákir úr 14. umferð fóru þan.iig ,að Benkö ’ vann Greiff, Petrosjan og Bron tein gerðu jafntefli, en biðskák er enn hjá Sherwin og Fischer. Éftir þesar 14 umferðir er Petro jan enn efstur meg 10 vinninga. Tal er næstur með 9% vinning og Friðrik þriðji með 9 vinninga. Enginn þeirra hefir setið yfir. Með átta vinninga eru Averback, Pack man, Benkö og Matanovic, cg hafa þeir se.tið yfir, en Gligoric og Panno hafa einnig átta vinninga úr 14 skákum. Hamarskjöld kominn til Beirut NTB—'BEIRUT og AMMAN, 29. ágúst. — í dag kom Hammar- skjöld til Beirut að afloknum við- ræðum við Hussein konung í Amm an. Þær viðræður munu ekki hafa borið mikinn árangur, en þó var gefin út tilkynning að þeim lokn- um, þar sem segir, a<5 samkomu- lag hafi orðið um það atriði, að öryggi Jórdaníu myndi ekki tryggt eins og á stæði, þótt S.þ. sendu herstyrk þangað og þá ekki held- ur eftirlitssveitir. Frá Beirut held ur Hammarskjöld til Genfar, þar sem hann setur ráðstefnu um kjarnorkumál, en heldur þar næst til Kairó. Verðlaunagarður Keflavíkur 1958 Frá fréltaritara Tímans í Keflavík. S. 1. miðvikudag voru verðlaun veitt fyrir fallegasta skrúðgarðinn í Keflavúk og hlaut þau garður við. Smáragötu 3, eign Herdísar Guð mundsdóttur og Magnúsar Sigur bergsoonar, Þetta er sex ára gam all garður og er undravert, hve gróður hans er þroskamikilí og fallegur. Verðlaunin voru sérkenni legur grástéinn brimsorfinn með áfestri koparplötu, sem á er letrað: Verðlaunagarður Keflavlkur 1958. Þetta er í fyrsta sinn, sem verðlaun fyrir skrfiðgarða eru veitt í Kefla vúk, og ætti það að geta orðið til þess að hvetja menn til þess' að stunda það göfuga starf, sem blóma og trjárækt er, af meiri alúð en áður. Einnig hlutu tveir garðar viður kenningarskjöl. Annar þeirra er Janusar Guðmundssonar, Hafnar götu 41. Er það 20 ára gamall garð ur og elzti skrúðgarður í Keflavík. Hinn er eign Sigriðar Þórðardóttur og Ingimundar Jónssonar, Kirkju vegi 22 A. Dómnefndina skipuðu Jóhann Pétursson, Kristinn Pétursson, Huxley Ólafsson, Erna Vigfúsdótt ir og Guðmundur Guðjónsson. í fegrunarnefnd Keflavíkur eru Helgi S. Jónsson, Björgvin Árna son, Einar Ólafsson, Klara Ásgeirs dóttir og Valgeir Sigurðsson. K.J. Selfyssingar sigroSn Keflvíkinga í bæjarkeppni í frjálsíþróttum Bæjirkeppni í írjálsum íþróttum Selfoss-Keflavík er var haldin í Keflavík 17. ágúst 1958. sek. 11,2 11,9 12.3 12.4 mín. 4:33 1 4:47,1 5:15,0 6:05,2 100 m hlaup. 1. Höskuldur G. Karlsson K 2. Þór Vigfússon S 3. Ingólfur Bárðarson S 4. llögni Guðmundsson K 1500 ín hlaup. 1. Hafsteinn Sveinsson S 2. Sigurður Albertsson K 3. Agnar Sigurvinsson ,K 4. Valur Haraldsson S 4x100 m boðhlaup. 1. Keflavík 2. Selfoss Kúluvarp. 1. Björn Jóhannsson K 2. Þór Vigfússon S 3. Sigfús Sigurðssun S 4. Guðmundur Sigurðsson K 12.48 Kriuglukast. 1. Sveinn Sveinsson S 2. Sigfús Sigurðsson S 3. Kristján Pétursson K 4. Gértar Ólafsson K Sleggjukast. 1. Einar Ingimundarson K 2. Björn Jóliannsson K 3. Sveinn Sveinsson S 4. Sigfús Sigurðsson S Hástökk. 1. Eyvindur Erlendsson S 2. Ingólfur Bárðarson S 3. Höskuldur G. Karlsson K 4. Björn Jóhannssón K Langstökk. 1. Björn Jóhannsson K 2. Ingólfur Bárðarson S 3. Einar Erlendsson K 4. Árni Erlengsson S Þrístökk. m. 1. Ár.ni Erling'sson S 12.54 2. Einar Erlendsson K 12,51 3. Ingólfur Bárðarson S 12,45 4. Höskuldur G. Karlsson K 12,15 Stig: Selíoss 50 Keflavík 49 Veður var hagstætt, þurrt og sólskin, 'hlýtt og nofðaustankaldi, er var á móti í langstökki og hafðí íeikvæð áhrif á árangra í þeim .treinum. r Islenzkur ráðherra m. 6,10 5,90 5.73 5,51 Nýtí láöuneyti er setzt aS völdum í Winnipeg i Manitoba. I þvi á einn islenzkur ráðherra saeti. Það er dr. Geo Johnson, heilbrigðis- og velferð- arráðherra, kunnur afbragðsmaður. v.v.v.v.v. '-■-V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.VAV.V.WAWJ Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér velvild og vinarhug á sextugsafmæli mínu. t Sveinn Þórðarson, bankaféhirðir. ■.W.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAVii iiiuimimiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiumiiumiiiiimiuimiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuui Saumastoían tekur aftur til starfa 1. september. HENNY OTTÓSSON, Langholtsvegi 139. ■MKi-aninilllllllllllllllllllllllllIllllllilllllillllllllllllllllllllllllllliilllnTmiillillllllllinniini offlimnmuiiimiininininmmiiiminntmmminininimnmimiiinmmmminininmniininmmnmiBi Samvinnuskólinn Bifröst j Inntökupróf fer fram í Menntaskólanum í Reykja- | vík dagana 19.—23. september. Umsækjendur | mæti til skrásetningar í fræðsludeild SÍS fimmtu- | 5 daginn 18. , = skyldi koma að einhver ríki neiti i að taka við eftirlitsstöðvum. Þyk- = ir þeim vaíasamt, hvort Kínverjar H fallist á slíkt fyrirkomulag. aa SKÓLASTJÓRI. ■■mmmmiKmuiiiimniiiiiimimmmíumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiuiminn K. S. I. 8SLANDSMDTIÐ 1. deild I dag kl. 4 leika á Melavellinum Fram—Akranes K. R. R. Dómari: Ingi Eyvinds. Línuverðir: Bjarni Jensson og Sigurður Ólafs. Þetta ver^ur áreiðanlega spennandi leikur, sem allir ættu ai sjá. M0TANEFNDIN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.