Tíminn - 10.09.1958, Side 2

Tíminn - 10.09.1958, Side 2
T í MIN N, miðvikudaginn 10. september 1958 Vinda verður bráðan bug að því að gera gamla Alftaversveginn færan Annars er hætt vií, afi leiÖin austur yfir Mýr- dalssand teppist alveg, en haustflutningar fara nú i hönd Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Eins og skýrt hefir verið frá í fréttum hefir þjóðleiðin austur yfir Mýrdalssand að mestu lokazt vegna sandbleytu og vatnsaga, sem stafar af því, að vatn hefir fengið útrás undan skriðjöklum Mýrdalsjökuls á nýjum stöðum og flæm- ist vatn þetía yfir miðbik sandsins. • 6n Þórarinsson hlustar á flutning tónverks sins af segulbandi, ásamt hijómsveitarstjóranum. lónverk eftir Jón Þórarinsson flutt í Bandaríkjunum og fær ágæta dóma Jón Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveit- r íslands, er fyrir nokkru kominn heim frá Bandaríkjunum, in þar var hann viðstaddur tónlistarhátíð 1 Ephraim í Wis- eonsinfyJki, þar sem tónverkið Of Love and Death eftir fann var uppfært í fyrsta skipti þar í landi. Virðist nú ekki annað fyrir hendi en að notazt við hina gömlu Álftaversleið um sinn, því að.eins og komið er, virðist það vera eina færa leiðin, en hún þarf allmikilla viðgerða og endurbóta við, og verð- ur að vænta þess, að stjórn sam- göngumálanna geri það sem hægt er til þess að halda opinni leið austur yfir sandinn. Nú fara ‘haust flutningar í hönd, og er ógerlegt við það að búa, ef skorið er á þessa líftaug byggðanna á þessu svæði. Nýr vegur. Ákveðið mun vera, að næsta vor verði hafizt handa um nýjá vega- gerð austur yfír Mýrdalssand frá Múlakvíslarbrú beint í Álftaver, og styltist þá léiðin þaðan um 7—8 km. Einnig gera menn sér vonir um, að þá komist á öruggt vega- samband yfir sandinn. Lítiö í Múlakvísl Mjög lítið er nú í Múlakvísl, þar sem vatn það, sem áður hefir til hennar runnið, kemur nú annars staðar fram og feliur hvorki í hana né austur í Skálm, heldur um miðjan sandiun. ÓJ. Hljómsveitinni stjórnaði Thor Johnson, sem er Reykvíkingum tð góðu kunnur, frá því er hann litjórnaði tónleikum Sinfóníu- tiljómsveitar íslands í fyrra. ííynntist hann þessu tónverki Jóns, meðan hann dvaldi liór, og likvað að færa það upp í Banda- ríkjunum. Tónverkið er í þremur íiöflum og er samið fyrir barítón- r.ödd og hljómsveit, Kaflarnir (ieita: „Three Seasons", „When I :.m Dead“ og „My Friend“. Ein- söngvari með liljómsveitinni var barítónsöngvai'inn Aurelio Estan- islao frá Filippseyjum, en hann er þekktur í Evrópu fyrir frábæra túlkun á ljóðsöngvum. Ljóðin, sem tónlistin er samin við, eru eftir Christina Rossetti. Tónskáldið lilaut einróma lof gagnrýnenda, og áheyrendur hylltu hann ákaft. Edgar Borup, fyrrverandi full- trúi við sendiráð Bandaríkjanna 'hór, var einngi viðstaddur þessa sérslæðu tónleika. 4tvinnutækjanefnd var skipuð til ao gera till. um útvegun nýrra atvinnu- tækja og dreifihgu þeirra um landið Stutt viÖtal viÖ formann nefndarinnar Fimm unglingar syntu yfir Odeyrar- ál s.L sunnudag, einn á mettíma Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Það virðist vera að verða vin- sæl íþróttaraun nieðal unga fólksins hér á Akureyri að feta í sundtök Lárusar Rist og synda yfir Oddeyrarál. Fyrir skömmu syntu tveir piltar yfir, en s.l. sunnudag syntn hvorki meira né minna en finun unglingar yfir álinn, og eiun þeirra á mjög stuttum tíma. í þessum hópi voni þrjár ung ar stúlkur úr Knattspyrnufélagi Akureyrar, Ásta Pálsdóttir, 12 ára, Rósa Pálsdóttir, systir henn- ar, 13 ára, og Súsanna Möller, sem varð 15 ára þennan dag og synti hún ósmurð. Þá syntu einnig yfir tveir iltar úr Þór, Júlíus Björgvins- son. og Bjöm Þórisson, sem synti á 16,58 mín. og mun það vera stytzti tími, sem þetta sund hefir verið þreytt á. E.D. Hæsti vinningur í getraun, sem sögur fara af NTB—LUNDÚNUM, 9. sept. Fjórir Bretar unnu í dag hvorki meira né minna en kringum 13 milljónir ísl. króna í íþróttaget- ra«num. Er þetta hæsti vinning- ur, sem nokkru sinni hefir ver- ið greiddur í getraun.akeppni af þessu tagi. Þeir gátu rétt til um úrslit í 8 knattspyrnuleikjum. Formaður atvinnutækjanefndar, Gísli Guðmundsson al- pingismaður, hefir komið að máli við Tímann og vakið at- ’aygli á þvi, að ummæli blaðsins s.l. sunnudag um verkefni K ÍarnaVOIírSaíslrailfl- það, er nefndinni var falið haustið 1956, geti misskilizt. J ™ „Nefndinni var“, sagði Gísli. með bréfi forsætisráðherra 5. ept. 1956, falið að gera t'illögur im útvegun nýrra atvinnutækja >g dreifingu þeirra um landið. — íkyldu tillögurnar miðaðar við ,atvinnuuppbyggingu“ — eínkum ■ þeim landshlutum, sem verst' ;oru á vegi staddar í atvinnuleg- im efnum. Að öðru leyti var verk ■við nefndarinnar ekki takmarkað 7ið landshluta. Við byrjuðum í yrra að safna skýrslum frá sveita tjórnum í bæjum og þorpum á öuðurlandi. — Það var ákveðið í stjórnar- nyndunarsamningnum, að þessi íefnd skyldi skipuð. Við téljum orðið „atvinnutæki“ 7 rúmri merkingu eiga við ýmis mannvirki, sem atvinnurekstur íbyggist á, t.d. hafnir. — En hvernig gekk skýrslu- mfnunin í þæjum og þorpum fyrir lorðan, austan og vestan? — Við skrifuðum 53 sveitar- otjórnum og fengum skýrslur frá óeim öllum. Við heimsóttum í :iyrra rúmlega 40 bæi og þorp, gátum því miður ekki komið á leiri staði. Yfirleitt virðast svcit- irstjórnir r— og margir aðrir — ótafa mikinn áhuga fyrir starfi lefndarinnar, og fyrir því, að stuðlað sé að jafnvægi í byggð landsins. — Hvað um sveiíirnar? — Um það efni vil ég vísa til kess, sem um það er sagt á bls. 10 í skýrslu nefndarinnar. En þar segir svo: „Nefndin hefir ekki gert tilsvarandi athugun á atvinnuá- standi’ og skilyrðum til atvinnu- rekstrar í sveitum landsins, og bar þar einkum tvennt til: Fyrir liggja í vörslu nefndarinnar skýrsl ur þær um sveitahreppa, sem jafnvægisnefndin safnaði á sínum tíma, en meginefni þeirra kemur fram í greinargerð um röskun jafn vægis í byggð landsins, um jafn- vægisframkvæmdir o.fl., sem sú nefnd afhenti rikisstjórninni í sept. 1956. Þess er og að gæta, að landnám ríkisins og fleiri stofn- anir hafa með lögum verið falið að vinna á sérstakan hátt að upp byggingu búskapar (og iðnaðar) í sveitum, og nefndin telur varhuga vert að fara að óþörfu inn á verk svið þeirra. Nefndin hefur þó talið rétt að gera nokkra athugun á uppbyggingarþörf atvinnutækj a, sem bændur nota sameiginlega til að gera afurðir sínar að markaðs vöru, og gera tillögur, sem sú at- hugun gefur tilefni til. — I-Iefir nefndin lokið störfum? — Ég geri ráð fyrir, að við komum saman til funda einhvern- tíma í haust, m. a. til að athuga það, sem komið er af skýrslum úr bæjum og þorpum við Faxa- flóa og arniars staðar á Suður- landi. — Hefir gerð og úthlutun 250 'lonna skipanna verið ákveðin sam- kvæmt tillögum atvinnutækja- nefndar? Nefndin gerði tillögu um, að keypt yrðu 12 fiskiskip, 150—250 um lokið NTB—WASHINGTON, 8. sept. — Bandaríkin hafa.nú lokið tilraun- um sínum með vetnisvopn á þessu ári, segir í tilkynningu frá kjarn- orkumálanefnd Bandaríkjanna. — Allar tilraunirnar hafa heppnazt vel, segir í tilkynningu þessari. Hættusvæðið umhverfis Enivvetok- eyjarnar hefir nú verið opnað fyrir skipuin að nýju og' bann það, sem lagt var á ferðir bandarískra borg ara um þetta svæði í leyfisleysi, úr gildi numið. tonna, og var gert ráð fyrir, að þau gætu stundað veiðar með ýms- um veiðarfærum, þar á meðal tog- veiðar og síldveiðar. Stærðin var svo nánar ákve'ðin af þeim, sem smíðasaminingana höfðu með hönd um. — Ég tel að öðru leyti ekki rétt að ræða tillögur nefndarinnar að svo stöddu nema í samráði við mcðnefndarmenn mína, en þe«r eru ekki hér staddir. Tillögur þær og áætlanii,J sem mefndih liefir gert, eru enn að verulegu Jeyti í athugun hjá ríkisstjórminni, enda er það svo um ýmsar þeirra, að ekki er gert ráð fyrir, að þær verði fravkvæmdar að fullu nú á næstunni. Ég vil svo taka það fram, að gefnu tilefni, sagði G. G., að nefnd in hefir ekki opna sfei-ifstofu og engan fastan starfsmann, en fund- arstað í Kirkjustræti 12 í Reykja- vík, og tekur við bréfum, sem-1 þamgað eru smd. Brezkir togaraeig- endur áfjáðir í samninga NTB--LUNDÚNUM, 8. sept. — Samtök brezkra tögaraéigenda sendu í dag frá sér yfirlýsingu, þar sem m.a. er lýst yfir, að skip á vegum samtakanna muni halda áfram veiðum innan íslenzku 12 sjómilna fiskveiðilandhelginnar. Þá er því hnýtt aftan í, að sam- tökin muni virða úrskurð Haag- dómstólsins í deilunni, ef ísland fellst á að 'hún verði lögð fyrir dóm stólinn. „Fyrr eða síðar verðum við að setjast að samningaborð- inu, hvers vegna þá ekki nú þeg- ar“, segir í yfirlýsingu þessari. .V.V.V.V.V.v.W.V.V.W.^ Nýjar gerðir Fagrar gerðir Við afgreiðum hríngana gegn póstkröfu, en biSjum yður að senda nákvæmt mál með pöntun. oðn Spuntlssðn S&feiÚMMwuerziiiíi Laugavegi 8. '' ' W.W.V.W.V.V.V.V.V.VA Tveir hestar töpuðust úr Geldinganesi ný- lega. Rauðblesóttur og jarpur. Mark, sneitt framan hægra og tveir bitar aftan vinstra. Hafa farið vestur á bóginn. Þeir, sem hafa orðið liestanna varir, gjöri svo vel að hringja í síma 33679 eða 14032. Hestainamiafélagið Fákur .V.V.V.V.W.V.V.V.V.VA iininiiiiuiumiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiRiuiiiiiiiiniiiiiiiiimmmrniti! Þýzk drykkjarker í = Þýzku drykkjarkerin eru komin og verða pant- = anir afgreiddar innan skamms. Eigum fáein ker óráðstöfuð. Verð kr. 187,00. ARNI GESTS6QN j UMBOÐS OG HEUBVERZLUN Hverfisgötu 50 — Reykjavík. luiiiHJiiiiiiiiiiijRiiiiuiiRiiimmimtuimmiiiiiiiiuiiiuuuiiuiiiuiiuimnumiimuiiuiuiimiiiiiiimiimmiiinni

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.