Tíminn - 10.09.1958, Side 8

Tíminn - 10.09.1958, Side 8
8 T í M I N N, miðvikudaginn 10. september 1958, Litið til baka... (Framn. at Dis> o. ist vel mjög langar leiðir, beitti södd af kjarngresi íslenzkra fjalla. henni mikið en hún bilaði aldrei, Vera má að honum hafi líka orðið hvað mikið sem á hana var reynt. hugsað til fjárhirðanna austur á Oft fylgdumst vig að í smala- Betiediemsvöllum, sem urðu að- mennsku. Voru þá stundum eins njðtandi mikillar og sæhifullrar og verða vill seint á haustum, reynslu á þessari nótt. Velllðan „veður öll válynd“. Stórrigningar hjarðarinnar sem hann hafði með svo vötnin ultu fram og urðu lor- höndum, var honum hjartans rhál. veld yfirferðar mönniun og skepn Vellíðan sauðkindarinnar á um. Þoka svo svört að féð tapaðisl Berufjarðarströnd, .eins og víðar út úr höndum manns. Snjóhríð á þeim tímum, var að vetrinum og ófærð, svo iltt o-g afar seinlegt einkum hundin því að hún næði var að koma fénu áfram. Allt í næga og góða útibeit, því hey reyndi þetta nokkuð á þol smal- voru þá af skornum skammti. ans, en alltaf var Snjólfur jafn Þessi söngur utan úr fjarlægð- glaður og jafnvel glaðastur þegar inni, voru min fyrstu kynni af erfiðast gekk. Lund hans var létt Snjólfi Stefánssyni. En kynni okk og hann var með aíbrigðum kvíða- ar áttu eftir að verða meiri síðar, og æðrulaus. Það er sannast að er við um iangt árabil vorum bú- segja að aldrei, bara aldrei skyldi endur í sama dalnum, þó að vík maður hitta Snjólf öðruvísi en væri þar milli vina, sökum fjar- hressan og reifan og var þó ævi- lægSar og torleiðis. dagur hans sízt einn saman dans tSnjólfur Stefánsson var fæddur á rósum. að Þiijnvaliastekk á Berufjarðar- Líka vorum við oft saman í eftir strönd hinn 22. september árið leitum og gátu þær ferðir orðið 1874. tafsamar. Enda þá mest á'herzla Fram yfir tvítugsaldur dvaldist lögg á að leita vel, en síður gætt hann svo í þessu byggðarlagi, og að hvað tíminn leið. Er mér ein slundaði jöfnum höndum sjósókn slík ferð minnisstæðust. Við lent- og iandbúnaðarstörf, því á þessum um í innstu fjárleitir, fundum tiímum voru fiskveiðar almennt tvö lömb og gekk mjög seint að stundaðar á Bemfjarðarströnd. Þá koma þeim til byggða, en tókst þó fluttist hann til Djúpavogs og var og héldum svo glaðir til bæjar. eitt sumar fonnaður á bát þaðan Varð þar fagnaðarfundur og góð- sem stundaði fiskveiðar norður við ur gleðskapur, því aðrir leitar- Langanes. , menn voru löngu komnir og hætt Skammt undi hann á Djúpavogi I að standa á sama um fjarveru okk því hugur hans leitaði til kindanna ar Snjólfs. Voru og þegar búnir og fjallanna. Réðst hann því árið f til að leita okkar. Kom nú í Ijós 1901 vinnumaður suður til Álfta að við vorum búnir að vera 18 fjarðar í G-eithellahreppi. Þar eru klukkustundir í ferðinni. sauðfjárlönd góð og víð og langir I Ekki vílaði Snjólfur fyrir sér dalir sem eru hin ágætustu af-! að fara einn í slíkar ferðir, ef réttarlönd. Segir Páll Zóþhónias- lionum þótti þess þurfa. Því geta son það hiklaust sitt álit, að þetta naumast aðrir trúað en þeir sem sé bezta sauðfjárræktarsveit okkar til þekkja, hvað hann gat á sig lands. í þessum fjallafaðmi undi lagt, við að leita þeirra kinda sem Snjólfur sér vel og var þar á ýms- hann vantaði. Haust nokkurt vant um hæjum. Árið 1906 gifist hánn eftirlif- andi konu sinni Ásdísi Sigurðar- aði hann sauð mislitan. Honum var ekki ljúft að gefa upp vonina um að sauðurinn væri lifandi. Á dóittur, frá Krossgerði á Beru- Þorláksdag fyrir jól, leggur hann fjarðarströnd, mikUli fríðleiks- enn af stað, fil að leita Mórukáps. myndar- og dugnaðarkonu. Var Gekk hann þann dag allt að innstu hjónaband þeirra alla tíð hið ást- drögum Hamradals. Vita þeir sem úðlegasta. j til þekkja, að það er fullkomin Vorið 1910 hófu þessi hjón bú- skammdegisganga. Leitin varð sfeap á Veturhúsum, innsta bæ í árangurslaus sem von var, því sauð Hamarsdal í Geithellahreppi. — urinn var um veturinn fóðraður Þau eignuðust sjö börn. Fyrsta uppi á Fljótsdalshéraði, án þess barn þeirra dó í bernsku, hin sex , að Snjólfur væri látinn vita um eru enn öll á lífi. Með flutningi Snjólfs í Ilamars um það. Þótt ekki hafi enn verið á það dal, hófust kynni okkar fyrir al- minnst áttum við líka saman í vöru, því ég var þá flultur í þann smalamennsku í dalnum okkar, dal fyrir þerm árum og hefði dval marga bjarta fagra sólskinsdaga izt þar síðan. Áttum við eftir það spm unaður er að minnast. Að marga ánægjustund saman í smala standa á hárri hmrbrún og sjá naennsku. ; hjarðirnar dreifðar um hliðarnar Ekki verður annað sagt en að sem fcvöldsólin hellti geislaflóði heldur væri erfitt til búskapar sínu yfir, var hrífandi sjón. Og við þarna. Heyskapur afar rýrr og reyt- vorum sælir og ánægðir með það ingssamur. Varg að afla hans inn verksvið sem örlagakvöldin höfðu um dal og upp um fjöll. Það átti úthlutað okkur. eftir að gjörbreytast til liins betra, Þær voru ófáar næturnar sem með tilkomu kjarní'óðurs og til- ág var búinn að gista hjá þeim búins áburðar, en ekki fyrr en Veturhúsahjónum, og læt ég nú miklu síðar. I ekki hjá liða, að þakka af alhug Beitiiand er hins vegar ágætt alla alúðina innileikann og fyrir þegar er út fyrir túnið kemur og greiðsluna sem ég átti þar jafn á það v-arð að treysta. Snjólfur an að mæta. var líka duglegur að beita fé sínu. I Þessi hjón voru jafnan árrisui Nokkuð var erfitt um smala- vei. Minntist ég þess, að oft er ég mennsku, einkum seinnipart vetr hafði sofið þar innfrá og var aö ar, því þá sótti fég svo mikið vakna á morgnana, þá heyrði ég í dalinn og fjöllin ef autt var. fótatak Ásdísar er hún gekk hraít En óþreytandi var þol og eija og lclt um bæjarhlaðið sitt. Snjólfs að smala því, bjargaði frá j Þegar börn þeirra Veturhúsa öilum hættum. | hjóna uxu upp, léttist að sjálf Á þessum tímum þegar beita sögðu róðurinn. Og eins og áður varð nærri hverju sem viðraði er sagt gjörbreyttust búskaparskil og sækja beitina þangað sem hana yrðin þegar kjarníóður og tilbúinn var að fé, var góð forystukind áburður urðu algengir og sjálf smalanum ámetanlcg. Snjólfur sagðir hlutir í búnaðinum. Túnið hafði mikið Iag á að venja til var aukið og bætit og grundir sem forustu þær kindur sem eilthvað t út frá íúninu liggja, gáfu góða höfðu í sér af eðli forystunnar.1 eftirtekju með því aðeins að bera Ef um þróttmikla sauöi var að á iþær. Reytingsheyskapurinn ræða, sem honum þótti sýna á- hvarf úr sögunni. Má segja að stæðulausa leti og sérhlífni, hafði hagur heimilisins stæði með hann kannske til í fyrstu að beita hlóma, þegar þessi hjón fyrir aid ofurlitlum harðræðum. Batt þá ef til vill harða bjórskufsu á lendar þeirra og danglaði þar í með þaraþöngli eða hrísiuanga. Það var beinlínis sérstakt um Snjólf hvað hann átti alltaf væna og vel vanda fjárhunda, enda lagði hann mikla alúð við að venja þá. Hann hafði þá rödd sem heyrð nokkurn tíma áður en hann lézt, urssakir og af öðrum ástæðum fluttu frá Veturhúsum og settust að á Djúpavogi. Nokkrar kindur átti Snjólfur eftir að hann kom til Djúpavogs og hugsaði um þær meðan kraftar leyfðu, en það var til haustsins 1956. Hann hafði ekki fótavisí Mávur á tjörninni * Kjartan Ólafsson brunavörður, hringdi til blaðsins í gærdag og bað þess getið, að þá fyrir skemmstu hefði mávur verið að drepa önd úti á tjörninni, hefði kaffært hana og drekkt og etið síðan. Sagði Kjartan að sér þætli sárt að horfa upp á þessar aðfai-ir og fá ekki að hafzt. Undanfarið heí'ði grámávur vanið mjög konvur sínar á tjörnina og valdið þar skaða, og væri fuglalíf ó tjörninni í voða ef svo héldi áfram. Eina ráðið til bóta væri, að skotfimur maður væri fenginn til að eyða þessum ófögnuði, og vildi hann beina þeim tilmælum til hlutað- eigandi aðila að svo yrði gert. r Brunabótafél. Islands (Framhald af 5. síðu) um. Til eru gögn um það, að á stríðsárunum síðustu var þess farið á leit við ráðherra þann, er þá fór með málefni félagsins, að félagið fengi að byggja hús í féiagi við aðra stofnun. En málið náði ekki fram að ganga, enda voru uppi ráðagerðir um að stækka Arnar- hvol og ráðgert að Brunabótafélag- ið fengi þar húsænði. Úr þessu varð þó ekki — Arnarhvoll var að vísu stækkaður, en rúmaði þeg ar til kom engan veginn þær opin beru stofnanir, sem þar hafði ver ið ætlað húsnæði. Fhitt í haust. Ilaldið var því áfram að svipast um eftir byggingarlóð eða fcaupum á hentugu húsnæði. Hinn 30. des. 1955 voru svo fest kaup á þessari hæð að Laugavegi 105. Hæðin er að stærð 645 ferm. Félagið mun sjálft nota um 300 ferm. Þegar kaupin fóru fram var leigusamn- ingur a húsnæðinu til 1. apríl 1958. Þegar húsnæðið losnaði úr leigu, var strax hafinn undirbúningur undir að flytja skrifstofurnar þangað. Ýmsu þurfti að breyta og þó öllu meira að endurnýja, svo sem máln ingu, gólfdúka o. þ. h. Tómas Vig- fússon, byggingameistari, tók að sór að sjá um framkvæmd verks- ins, með honum a'ð þessu hafa unnið eftirgreindir menn: Jónas Sólmundsson, húsg.m., Sighvatur Bjarnason málaram., Siguroddur Magnússon rafv.m., Sighvatur Ein- arsson pípul.m., og Ólafur Ólafs- son, veggfóðrari. Að mestu er lokið við endurbæt- ur þessar og var flutt hér inn hinn 1. setember s’. 1. Er það von for- ráðamanna félagsins, að hinn bætli lnisakostur veiti starfsfólkinu auk in og bætt vinnuskilyrði og um leið aðstöðu til þess að veita við- skiptamönnum fólagsins sem allra bezta þjónustu og fyrirgreiðslu. Aukið starf. Brunabótafélagið, sem allt til ársins 1955 fékkst eingöngu við brunatryggingar, hefir nú tekið upp ýmsar aðrar tryggingagreiuar og mun í æ ríkara mæli leitast við að veita viðskipta- og félagsmönn- um sínum sem allra víðtækasta þjónustu og fyrirgreiðslu. Bruna- bólafélagið er gagnkvæm trygg- ingarstofnun og því eign allra þeirra mörgu, sem við það skipta. Framfevæmdastjórn Brunahóta- félags íslands, sem kosin er af fulltrúaráði félagsins, en í því eiga sæti fulltrúar frá öllum kaupslöð- um nema Reykjavík og öllum sýslu félögum landsins, skipa nú þessir menn: Jón G. Sólnes, bankafulltr., Akureyri, form.; Emil Jónsson, bankastjóri, Hafnarfirði, varafor- maður; Jón Steingrímsson, sýslu- maður, Borgarnesi, ritari. — Vara stjórn skipa þeir Ólafur Ragnars, kaupm., Siglufirði, Björgvin Bjarnason, sýslum., Iíólmavik og Sigurður Ól. Ólafsson, alþm., Sel- fossi. Framkvæmdastjóri Bruna- bótafélagsins er Ásgeir Ólafsson. því þá voru kraftar hans þrotn ir. Hann andaðist hinn 4. marz 1957. Þessi fátæklegu minningarorð legg ég nú sem smáblám á leiði þessara horfnu vina minna. Ó.Þ> 3 BmmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiMifiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimninirrmniiiiiiiininmB Opinber starfsmaður | Opinber stofnun óskar eftir röskum, glöggum og I reglusömum manni. | Stúdentspróf. Verzlunarskólapróf eSa hliðstæS | menntun nauSsynleg. | Eiginbandarumsóknir með upplýsingum um nám i cg fyrri störf afhendist í afgreiðslu blaðsins fyrir | 23. þ. m. merkt: „Opinber starfsmaður". I Aukning fjármagns alþjóðabankans Eisenhower Bandaríkjaforseti hefir hinn 26. f. m. birt áætlun í þremur liðum fyrir fund Alþjóða- bankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðs ins, sem koma á saman í New Delhi á Indlandi í oklóber næst- komandi, en fund þenna sækja fulltrúar frá þeim 66 þjóðum, sem eru aðilar þessara tveggja systur- stofnana. Liðirnir þrír eru þessir: 1) Að rannsaka hið bráðasta, hvort ekki sé gerlegt að auka hlut fallsleg framlög aðildarríkja Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins. 2) Að athuga um aukningu á lögskráðum höfuðstól Alþjóða- bankans og um að bjóða stjórnum aðildarríkja bankans að skrifa sig fyrir framlögum til viðbótar höiuð stól bankans. 3) Að hefja skjólar umieilanir að stofnun alþjóðlcgrar fram- kvæmdastofnunar, sem yrði i tengslum við Alþjóðabankann. Ekki er neitt tekið fra.m um það, hve miklu umrædd fjáraukn- ing skuli nema, en áætlunin mun sniðin í samræmi við viðræður frá heimsókn Macmillans, foi'sætis ráðherra Breta, til Washington í júní síðastliðinn. Fjármálaráðuneyti Bandaríkj- anna hefir látið í ljós vaxandi sannfæringu um, a'ð efling núver- andi alþjóðaéinahagsslofnana sé heppilegri leið heldur en fjölgur einhliða samninga milli ívegg; ríkja, til þess að bæta úr þörfui langt fram í tírnann, og mun koma að betri nolum til þess að tryggja greiðslujafnvægi þjóða, sem eiga í fjárhagscrfiðleikum. Stefna Bandaríkjanna er sú að tryggja Alþjóðahankanum nægi- lega viðbótarsjóði, jafnframt því að stuðla að heilbrigðri fjármála- stefnu hjá hlutaðe'gandi ríkjum. Áður hefir viljað yið brenna, að tvíhliða samningar hafa ekki nægt til hennar eða reynzt koœa að því stjórnarfarslegu gagni, sen: búizt yar við. Sem stendur hcfir AlþjóSagjalc eyrissjóðurinn ■ óráðstafað fé tii umráða, sem nemur 1443 millj. dollara, en það er talið nægilegt til næstu mánaða, þegar teknir eru me'ð í reikninginn ónolaðir lánsmöguleikar ejóösins. Hiutverk framkvæmdastofnunar þeirrar í tengslum við Alþjóða- bankann, sem forseti Bandavíkj- anna hefir í hiiga, yrði einkum að úlvega viðreisnarlán til langs tíma og með hagkvæmum skilmál um, svo sem hæfilega iágum vöxt- um og l.ánuxn, sem endurgreiða mætti að einhverju eða öliu leyti í gjaldeyri lántökuríkjanua. Útistandandi lán Alþjóðábánk- ans nema sem slendur ails 1700 milljónum dollara. (The Financial Times, 27. 8. ’58) Milliríkjaviðskipti, Danmörk - Brazilía Danska stjórnin hefir opinber- lega tilkynnt stjórn Brasilíu, að •ekki sé lengur hægt .a'ð láta kaffi frá Brasilíu njóta þeirrar forrétt- indaaðstöðu, sem það hefir notið á dönskum markaði, — en um 85 % af öHum kaffiinnfiutningi Dana hefir komið frá Brasilíu, — nema að rutt sé úr vegi takmörkunum á útflutningi danskra vörutegunda þangað, syo sem saltfv-ki, mjólk- urafurðum og hör. Að áeggjan Brasilíustjórnar hefir fyrirhugaðri för fjármálaráðherra Dana til Ríó, sem hann hugðist fara í ágúst síð- astli'ðinn, nú verið frestað þangað til i lok þessa árs. Líklega hefir þessi frestun orðið til þess, að Dan ir liafa sent Brazilíustjóm fyrr- nefnda aðvörun. En svipaðar að- varanir hafa verið gefnar út áður, án sýnilegs árangurs. Nú er kaffi- uppskeran i ár svo mikil í Brasil- íu, að framundan er verðiækkun. Um 20 mjlljónir sekkja eru til um fram venjulega notkun. Danmörk hefir því sterkari aðstöðu en áð- ur til þess að láta taka tillit til sínna sjónarmiða. En aukin' höft á innfltningi og gjaldeyrisviðskipt um við útlönd, sem BrasiLía kom á árið 1957, hefir gért Dönum erfiðara fyrir með útflutnii'Lg þang að. Verslunarjöfnuðurinn milli landanna hefir verið þessi síðast- liðin 6 ár og fyrstu 5 mánuði árs- ins 1958: (millj. d. kr.) Útfl. Dana Innfl. Dana Hús i smíðum* «arn aru innan löíiajMren^ Æaemia Reyklavikur. iruœu- •ryssJum vlö hlnusre I kvscmuiieiiKilffliliiea. UV.V.V.VVAV.VVAV.V.’.V, Öxfar með hjéfum fyrir aftanívagn og kerrur, bæSi vörubíla- og fólksbíla- hjól á öxlum. Einníg beizli fyrir heygrind og kassa. TiJ sölu hjá Kristjáni Júlíus- syni, Vesturgötu 22, Reykja vík, e. u. Sími 22724. — Póstkröfusendi JVV.V.V.VV.V.VVV.W.VV^ ampeo h Eaflagnir—ViHgerWr Simi 1-85-56

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.